Morgunblaðið - 08.05.1994, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
SJONVARPIÐ
9.00 DJipi|IICC|JI ►Morgunsjón-
DRRnHLrni varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Perrine Þegar á bjátar er gott að
eiga góða að. Þýðandi: Jóhanna Þrá-
insdóttir. Leikraddir: Sigrún Waage
og Halldór Bjömsson. (19:62)
Rauði hatturinn og krummi Saga
og myndir eftir Ásgerði Ester Búa-
dóttur. (Frá 1984)
Gosi Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
Leikraddir: Örn Árnason. (44:52)
Maja býfluga Alexander mús drýgir
hetjudáð. Þýðandi: Ingi Karl Jóhann-
esson. Leikraddir: Gunnar Gunn-
steinsson og Sigrún Edda Björnsdótt-
ir. (36:62)
10.20 fhDfÍTTID ►HM í knattspyrnu
IrRUIIIII Áður á dagskrá á
þriðjudagskvöld. (4:13)
10.45 ►Hlé
14.30
FRÆBSIi
►Umskipti at-
vinnulífsins Þáttur-
inn flallar um þróun sjávarútvegsins
og aukna fullvinnslu sjávarafurða.
Umsjón: Öm D. Jónsson. Áður á
dagskrá á þriðjudag. (5:6)
15.00 ►Gengið að kjörborði Sigrún Stef-
ánsdóttir og Erna Indriðadóttir fjalla
um helstu kosningamálin í Vest-
mannaeyjum, Hveragerði og á Sel-
fossi. Áður á dagskrá á fimmtudags-
og föstudagskvöld.
15.45 ►Evrópuráðið Þáttur um Evrópu-
ráðið. 32 ríki eiga aðild að ráðinu
og það er stærst þeirra stofnana sem
fjalla einungis um málefni Evrópu.
Umsjón: Katrín Pálsdóttir.
16.15 ►Stríðsárin á íslandi Fjórði þáttur
af sex um hemámsárin og áhrif
þeirra á íslenskt þjóðfélag. Rætt er
við menn sem hnepptir voru í varð-
ha!d, fluttir ti! Bretlands og gefið að
sök að þeir hefðu veitt Þjóðvetjum
upplýsingar. Umsjón: Helgi H. Jóns-
son. Áður á dagskrá 3. júní 1990.
(4:6)
17.10 ►Ljósbrot Úrval úr Dagsljóssþátt-
um vikunnar.
18.00 DADIIACENI ►Lióti andarung-
DHHRACrm inn (The Ugly
Duckiing) Bandarisk teiknimynd
gerð eftir ævintýri H.C. Andersens.
18.25 ►Barnadansar Börn úr Dansskóla
Jóns Péturs og Köru dansa. Áður
sýnt í Stundinni okkar.
18.35 ►Laugardalurinn Þáttur um útivist-
arsvæði Reykvíkinga í Laugardal.
18.50 ► Táknmálsfréttir
19.00 ►Trúður vill hann verða (Clowning
Around II) Ástralskur myndaflokkur
fyrir böm og unglinga. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir. (5:8)
19.30 ►Blint í sjóinn (Flying Biind)
Bandarísk gamanþáttaröð. Aðalhlut-
verk: Corey Parker og Te’a Leoni.
Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson.
(22:22)
20.00 ►Fréttir og iþróttir
20.35 ►Veður
20.40 ►Sumardagskráin kynnt
20.50 hlETTID ^Draumalandið
rlCI IIII (Harts of the West)
Bandarískur framhaldsmyndaflokk-
ur um fjölskyldu sem breytir um lífs-
stíl og heldur á vit ævintýranna.
Aðalhlutverk: Beau Bridges, Harley
Jane Kozak og Lloyd Bridges. Þýð-
andi: Óskar Ingimarsson. (9:15)
21.40 Pp JEDCI Jl ►Skógarnir okkar
rltfLUdLII - Skorradalur
Skorradalur kemur mörgum á óvart
sem fara um hann í fyrsta sinn. Þar
er nú þroskaður skógur sem setur
mikinn svip á staðinn. I þættinum
er m.a. rætt við skógarvörðinn og
elsta bóndann í dalnum. Umsjón:
Sigrún Stefánsdóttir. (4:5)
22-05 hlETTID ►Hjónaleysin (The
rII.IIllt Betrothed) Fjölþjóðleg-
ur myndaflokkur byggður á sögunni
I promezzi sposi eftir Alessandro
Manzoni. Þriðji þáttur verður sýndur
á fimmtudagskvöld. Leikstjóri er
Salvatore Nocita og meðal leikenda
Helmut Berger, Jenny Seagrove, F.
Murray Abraham, Burt Lancaster,
Franco Nero og Valentina Cortese.
Þýðandi: Steinar V. Árnason. (2:5)
OO
23.30 ►Útvarpsfréttir t dagskrárlok
SUNNUPAGUR 8/5
Stöð tvö
9*0° DUDIIAEEUI ►Glaðværa
DAKIIACrRI gengið
9.10 ►Dynkur
9.20 ►( vinaskógi
9.45 ►Barnagælur
10.10 ►Sesam opnist þú
10.40 þÓmar
11.00 ►Brakúla greifi
11.25 ►Úr dýraríkinu
11.40 ►Heilbrigð sál f hraustum líkama
(7:7)
12.00 Tnui IQT ►Popp og kók Endur-
lURLIul tekinn þáttur.
13.00 ►NBA-körfuboltinn
14.00 ►íslandsmeistaramótið f hand-
bolta
14.20 ►Keila
Tveir táningsstrákar leggja upp í
langferð til Texas í þeirri von að á
áfangastað missi þeir sveindóminn.
Þetta er gamanmynd en ung börn
ættu ekki að horfa á hana ein síns
liðs. Maltin segir myndina vera yfir
meðallagi.
16.05 ►Framlag til framfara
18.00 h/CTTID ►' sviðsljósinu (Ent-
rfCI 111» ertainment This Week)
18.45 ►Úr dýraríkinu (Wonderful World
of Animals)
IMasistar - Þegar nasistar komust til valda í Þýskalandi
hröktu þeir flesta þekktustu rithöfunda landsins úr landi.
Dagskrá um þýsk
skáld 1933-1945
RÁS 1 KL. 14.00 í dag verður flutt-
ur fyrri hluti dagskrár er nefnist
Flóttabókmenntir og fjallar um þýsk
skáld á tímum nasista. Nasistar
komust til valda í Þýskalandi árið
1933. Veigamikill hluti af alræði-
skerfi þeirra var valdið yfir orðunum,
mæltum og rituðum. Flestir þekkt-
ustu höfunda hins þýskumælandi
málsvæðis voru hraktir úr landi, eins
og Mann-fjölskyldan, Bertolt Brecht,
Kurt Tucholsky og Stefan Zweig og
dreifðust þeir um heiminn, fóru til
Bandaríkjanna, ýmissa Evrópu-
landa, Sovétríkjanna eða Suður-
Ameríku. Á sama tíma tóku aðrir
höfundar við bókmenntum Þýska-
lands úr hendi Göbbels. í þættinum
verður fjallað um verk og örlög
ýmissa flóttaskálda - en jafnframt
um þær þjóðernisbókmenntir sem
voru hluti af Þriðja ríkinu og hvern-
ig þær tengdust íslandi. Leikin verð-
ur tónlist m.a. með þýska útlaganum
Marlene Dietrich. Umsjón hefur Ein-
ar Heimisson og flytjendur með hon-
um eru Hrafnhildur Hagalín Guð-
mundsdóttir og Hrafn Jökulsson.
í Skorradal er nú
þroskaðurskógur
SJÓNVARPIÐ KL. 22.05 Skorra-
dalur kemur mörgum á óvart sem
fara um hann í fyrsta sinn. Þar er
nú þroskaður skógur sem setur
mikinn svip á staðinn. I þættinum
er m.a. rætt við skógarvörðinn og
elsta bóndann í dalnum. Böm fara
um skóginn í fylgd kennara sem
fræðir þau um leyndardóma skógar-
ins og ijallað er um sveppina sem
þar finnast í miklu magni. Umsjón:
Sigrún Stefánsdóttir. Myndataka:
Páll Reynisson.
í þættinum
Skógarnir
okkar verður
rætt við
skógarvörðinn
Þátturinn
Flóttabók-
menntir fjallar
um skáld á
tímum nasista
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
8.30 Morris Cerullo, fræðsluefni. 9.00
Gospel tónlist. 15.00 Biblíulestur.
14.45 Gospel tónlist. 16.30 Orð lífs-
ins, predikun. 17.30 Livets Ord í Svf-
þjóð, fréttaþáttur. 18.00 700 club,
fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist.
20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel
tónlist.
SÝN HF
17.00 Hafnflrsk Sjónvarpssyrpa II.
Þáttaröð þar sem litið er á Hafnar-
fjarðarbæ og líf fólksins sem býr þar.
17.30 Bæjarstjómarkosningar 1994.
Umræðuþáttur um æskulýðs- og fé-
lagsmál t Hafnarfirði. (1:3) 18.00
Heim á fomar slóðir. (Return Joum-
ey). Fylgst með átta heimsfrægum
listamönnum sem leita heim á fomar
slóðir og heimsækja fóðurlandið. End-
ursýnt. (3:8). 19.00 Hlé 21.00 í
Breiðholti með borgarstjóra 21.40 í
Breiðholti með borgarstjóra 22.20 I
Breiðholti með borgarstjóra 22.55
Dagskrárlok
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 7.00 Lancelot
and Guinevere Á 1963 9.00 The
Buddy System F 1984 11.00 The
Perfectionist G 1986 13.00 The Great
Valdo Pepper F 1974 15.00 Miles
from Nowhere F 1991 17.00 An
American Tail: Fievel Goes West Æ
1991 19.00 The Last of the Mohicans
Æ 1992 21.00 The Lawnmower Man
V 1992 22.50 The Movie Show 23.20
Tales from the Darkside: The Movie
H 1990 0.55 The Last of the Mohic-
ans Æ 1992 2.45 Overruled F 1992
SKY ONE
5.00 Hour of Power 6.00 Fun Fact-
ory 10.00 The Stone Protectors 10.30
The Mighty Morphin Power Rangers
11.00 World Wrestling Federation
Challenge, 12.00 Knights & Warriors
13.00 Lost in Space 14.00 Entortain-
ment This Week 15.00 UK Top 40
16.00 All American Wrestling 17.00
Simpson-fjölskyldan 4601 17.30 The
Simpsons 5953 18.00 Beverly Hills
90210 19.00 Deep Space Nine 20.00
Highlander 21.00 Melrose Place
22.00 Entertainment This Week
23.00 Honor Bound 23.30 Rifleman
24.00 Comic Strip Live 1.00 Dag-
skrárlok
EUROSPORT
6.30 Pallaþolfimi 7.00 Vaxtarrækt
8.00 Íshokkí 9.30 Hjólreiðar, „super-
bike“ 10.00 Bein útsending, þjólreiðar
13.15 Tennis 15.00 Golf 17.00
Kappakstur 18.00 Íshokkí 20.30
Hjólreiðar 22.00 Alþjóða hnefaleikar
23.00 Hjólreiðar 23.30 Dagskrárlok
Alvarlegt bflslys breytir
fyrirætlunum Franks
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 hJETTID ►Hercule Poirot Sér-
rttl IIK kennilegi Belginn leysir
sakamál af kunnri snilld.
21.00 tf|||V||VUn ►' órafjarlægð
KllKnlIRU (Miles from No-
where) Mynd um skólastrákinn
Frank Reilly sem hefur hlotið styrk
til framhaldsnáms í Boston-háskól-
anum og ætlar sér að ná langt í fram-
tíðinni. Honum gengur allt í haginn
en dag einn lendir bróðir hans í alvar-
legu bílslysi og þá hrynur veröld
Franks til'grunna.
22.35 ^60 míilútur
23.25 |fll|tf||YNn ►Rettlætinu fui|-
KVlKmlRU nægt (Out for
Justice) Steven Seagal er hér í hlut-
verki löggu sem kallar ekki allt ömmu
sína. Annað er þó uppi á teningnum
þegar hann þarf að kljást við æsku-
vin sinn úr Brooklyn-hverfinu.
Stranglega bönnuð börnum.
0.55 ►Dagskrárlok
Emmett bróðir
hans slasast
lífshættulega
og veröld
Frankshrynur
STÖÐ 2 KL. 20.55 Kvik-
myndin í órafjarlægð er frá
1991 og fjallar um þær
breytingar sem verða á hög-
um Franks Reilly þegar sext-
án ára bróðir hans lendir í
alvarlegu bílslysi. Frank
hafði hlotið styrk til að nema
við Boston-háskóla, fjöl-
skyldan studdi dyggilega við
bakið á honum og framtíðin
virtist björt. En þegar Em-
mett bróðir hans slasast lífs-
hættulega er sem veröld
Franks hrynji til grunna.
Emmett er í dái og getur
ekki á sér bært. Það gerir
illt verra að faðir piltanna
kennir Frank um slysið.
Þrátt fyrir ungan aldur
ákveður Frank að helga
Emmett allan tíma sinn og
reyna að vekja hann aftur
til lífsins. Með aðalhlutverk
fara Rick Schroder, James
Farentino og Shawn Phelan.
Leikstjóri er Buzz Kulik.
í órafjarlægð - Frank ákveður að
helga sig Emmett og reyna að vekja
hann aftur til lífsins.