Morgunblaðið - 08.05.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.05.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1994 51 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: é f 't ’- -&A r \ u*s ' vi . ,\ \ * / t 'MMear ''mmmsr Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað _ Sunnan, 2vindstig. 10° Hitastig Y* Vindonn sýmr vind- Slydda v7 Slydduél I stefnu og fjöðrin ssss Þoka \-7 é, J vindstyrk, heil fjöður *4 Rigning r? Skúrir V Snjókoma \J Él I vindstyrk, I er 2 vindstig. * * é Súld VEÐURHORFURí DAG Yfirlit: Skammt suðvestur af Vestmannaeyjum er allvíðáttumikil 980 mb lægð sem þokast heldur nær landi en 1.024 mb hæð er yfir Norður-Grænlandi. Spá: Norðaustan stinningskaldi á norðvestan- verðu landinu, annars austan og suðaustan gola eða kaldi. Skúrir á víð og dreif og hiti á bilinu 3-9 stig yfir daginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Mánudagur: Búast má við breytilegri átt, víð- ast fremur hægri. Skúrum á víð og dreif um landið og hita á bilinu 3-9 stig. Þriðjudagur og miðvikudagur: Lítur út fyrir austlæga átt, strekkingur við suðurströndina, en annars fremur hægur vindur. Öðru hverju rigning sunnan- og austanlands, vestanlands má búast við skúrum en líklega þurru veðri um norðanvert landið. Hiti á bilinu 4-12 stig yfir daginn. Yfirlit á kl. 6:00 í gærmorgun: •■^" Hl024 H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til morgunsins i dag: Lægðin við Reykjanes er nánast kyrrstæð VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gærmorgun að ísl. tíma FÆRÐ Á VEGUM (í gær) Vegir á landinu eru yfirleitt greiðfærir. Verið er að að moka ýmsar heiðar svo sem á Vest- fjörðum, Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði. Einnig er verið að moka norður í Árneshreppi á Ströndum. Þessar leiðir eru þó ekki enn orðn- ar færar, en fært orðið um Eyrarfjall í ísjafjarð- ardjúpi og einnig um Barðastrandarsýsluna. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir- liti í síma 91-631500 og á grænni línu, 99-6315. Akureyri 2 þoka Glasgow 8 skýjað Reykjavik 4 rignlng Hamborg 11 þokumóða Bergen 7 alskýjað London 12 súld Helsinki 12 heiðskírt Los Angeles 14 léttskýjað Kaupmannahöfn 9 skýjað Lúxemborg 11 þokuruðningur Narssarssuaq 1 skýjað Madrfd vantar Nuuk +2 snjókoma Malaga 17 þokumóða Ósló 9 rigning Mallorca 10 léttskýjað Stokkhólmur 10 léttskýjað Montreal +8 skýjað Þórshöfn 6 skúr New York 11 heiðskírt Algarve 15 léttskýjað Orlando 19 heiðskírt Amsterdam 14 þokumóða París 11 lágþokublettir Barcelona 13 þokumóða Madeira 16 skýjað Berlfn 9 skýjað Róm 14 heiðskírt Chicago 6 rigning Vfn 11 skýjað Feneyjar 13 helðskírt Washington 11 léttskýjaö Frankfurt 12 skýjað Winnipeg 6 léttskýjað REYKJAVlK: Árdegisflóð kl. 5.07, síðdegisflóð kl. 1 myrkur kl. 23.49. Sól Árdegisflóð kl. 5.05, sólarupprás kl. 3.58, hádegisstaö kl. 12.51 17.24, fjara kl. 11.15 og 23.38, sólarupprás 4.37, sólarlag kl. 22.14 og myrkur kl. 23.36. Sól er í hádegisstað kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 11.47. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 7.12, síðdegisflóð kl. 19.29, fjara kl. 13.20 og 1.43, sólarupprás kl. 4.26, sólarlag kl. 22.35 og myrkur kl. 24.21. Sól er í hádegisstaö kl. 13.29. AKUREYRI: Árdegisflóð kl. 9.17, síðdegisflóð kl. 21.29, fjara kl. 15.20 og 3.48, sólarupprás kl. 4.10, sólarlag kl. 22.10 og er í hádegisstað kl. 13.09. HÖFN í HORNAFIRÐI: síðdegisflóð kl. 17.19, fjara kl. 11.10 og 23,33, sólarlag kl. 21.47 og myrkur kl, 23.18. Sól er í Krossgátan LARETT: LÓÐRÉTT 1 slá, 4 varkár, 7 far- sæld, 8 vætu í rót, 9 rekkja, 11 þvengur, 13 líkamshluti, 14 mynnið, 15 í fjósi, 20 þar til, 22 skaða, 23 mikil umsvif, 24 hindri, 25 byggja. í dag er sunnudagur 8. maí, 128. dagur ársins 1994. Mæðra- dagur. Bænadagur. Orð dags- ins: Ef þér eruð í mér og orð mín eru í yður, þá biðjið um hvað sem þér viljið og yður mun veitast það. Jóh. 15,7. brauðsgerðinni, milli kl. 15-18 og er hún öllum opin. Kirkja Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa múnudag kl. 14-17. Bústaðakirkja: Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20.30. Háteigskirkja: Fundur f æskulýðsfélaginu kl. 20. Langholtskirkja: Aftan- söngur mánudag kl. 18. Laugarneskirkja: Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20. Skipin Reykjavíkurhöfn: A morg- un eru væntanleg flutn- ingaskipin Nessand og Karen Clipper. Andvári og Baldvin Þorsteinsson eru væntanlegir til hafnar. Hafnarfjarðarhöfn: Tog- arinn Viduna og Mána- bergið fara á veiðar i dag. Fréttir í dag, 8. maí, er mæðra- dagur og bænadagur. „Bænadagur er dagur sér- staklega helgaður fyrir- bænum. Eftir siðaskipti voru yfirleitt fyrirskipaðir 3-4 bænadagar á ári, sbr. kóngsbænadag. Þessi siður var endurvakinn að nokkru leyti 1952 með hinum al- menna bænadegi þjóðkirkj- unnar, sem haldinn er 5. sunnudag eftir páska ár hvert,“ segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. Mannamót Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund á morgun kl. 2Ó í safnaðarheimili Bú- staðakirkju. Systrafélag Víðistaðakirkju kemur á fundinn. Skemmtiatriði, kaffiveitingar. Aflagrandi 40, félags- og þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. Félagsvist kl. 14 á morgun, mánudag. Uppl. í s. 622571. Seltjarnarneskirkja: Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20.30. Árbæjarkirkja: Opið hús fyrir aldraða á morgun kl. 13-15.30. Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12. Samband dýraverndarfé- laga er með flóamarkað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 14-18. Fella- og Hólakirkja: Fyr- irbænir í kapellu kl. 18. Æskulýðsfundur kl. 20.30 á morgun. JC-BreiðhoIt heldur fé- lagsfund í Naustinu á morg- un, mánudag, kl. 20.15. Seljakirkja: Mömmu- morgnar þriðjudaga kl. 10. ABK er með félagsvist á morgun kl. 20.30 í Þing- hóli, Hamraborg 11. Friðrikskapella: Kyrrðar- stund í hádegi á morgun. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Léttur málsverður á eftir. Lífeyrisdeild lögreglu- manna heldur sunnudags- fund kl. 10 i Brautarholti 30. Borgarprestakall: Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-121 Félagsbæ. Helgi- stund i Borgarneskirkju kl. 18.30. Kvenfélag Breiðholts er með skemmtifund í sam- komusal Breiðholtskirkju nk. þriðjudag kl. 20.30 og er öllurn opinn. Langahlíð 3. Handavinnu- sýning, basar og kaffisala í dag og á morgun kl. 14-17. Öllum opið. Vesturgata 7. Á morgun kl. 13.15 verður farið með rútu á handavinnusýningar í öðrum félagsmiðstöðvum. Skráning og uppl. í s. 627077. Hraunbær 105. Dagana 14., 15. og 16. maí verður handavinnusýning. Munum þarf að skila fyrir 11. mai nk. Norðurbrún 1. Hand- vinnusýning og basar dag- ana 14.-16. maí. Tekið á móti munum alla virka daga kl. 10-16. Félagsstarf aldraðra, Mosfellsbæ. Enn eru sæti laus í ferð fyrir eldri borg- ara í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og í Kjós, sem farin verður 17. maí, Skráning þjá Svan- hildi í sima 666377. Önfirðingafélagið er með árlega kaffisölu í dag í Borgartúni 6, gömlu Rúg- Morgunblaðið/Herman Schlenker Flórgoði FLÓRGOÐINN, sem hefur verið umrædd- ur mjög vegna væntanlegra framkvæmda Hafnarfjarðarbæjar við Ástjörn, er eini íslenski fuglinn af ætt goða, en tveir fjar- skyldir fuglar, af brúsaætt, verpa hér einn- ig, lómur og himbrimi. Stofn flórgoðans er lítill og fer minnkandi af orsökum sem ekki eru að fullu kunnar, þótt talið sé að samspilandi þættir séu fyrir hendi. Áður fyrr var flórgoðinn oft nefndur sefönd. Er það trúlega af því að hann minnti úr fjarlægð á önd og verpir í sefi. En margt er ólíkt með öndum og flórgoða. Til dæm- is eru fætur hans ekki með sundfiti táa á milli, heldur eru aðeins blöðkur á tánum. Ekki ósvipað og á óðinshana, þótt óskyld tegund sé. Þá eru sefhreiður flórgoðans þannig úr garði gerð, að um flothreiður er að ræða. Er hann eina islenska tegund- in sem byggir sér slík hreiður. : 1 kinnungur, 2 hvala- afurð, 3 keyrir, 4 manntetur, 5 guggin, 6 karldýri, 10 ósléttur, 12 eldiviður, 13 bókstafur, 15 káfa, 16 óglatt, 18 styrkti, 19 þrautgóða, 20 óskundi, 21 gildur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 skapnaður, 8 gopar, 9 angur, 10 tel, 11 terta, 13 lærir, 15 skóli, 18 salli, 21 lok, 22 úrill, 23 úlpan, 24 snurfusar. LÓÐRÉTT: 2 kopar, 3 parta, 4 aðall, 5 ungar, 6 ágæt, 7 þrár, 12 tól, 14 æða, 15 sjúk, 16 Óðinn, 17 illur, 18 skútu, 19 Lappa, 20 iðna. Sól, hiti og)» vellíðan með HAWAIIAN TROPIC %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.