Morgunblaðið - 31.05.1994, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.05.1994, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Nýkjörinn formaður Rithöfundasambandsins Þörf á kröftugn starfi „ÉG ER að kynna mér starfið og ekki tilbúin áður en lengra er haldið til að segja hvað miklar breytingar verða. Ymislegt er á döfinni hjá okkur í réttindabaráttu og starfi," sagði Ingibjörg Haraldsdóttir ný- kjörinn_ formaður Rithöfundarsam- bands íslands. Hún hlaut 124 at- kvæði og Hjörtur Pálsson 113 at- kvæði í formannskjöri á aðalfundi á laugardag. í kjöri til varaformanns hlaut Hilmar Jónsson 27 atkvæði, Kristján Jóhann Jónsson hlaut at- kvæði og Ólafur Haukur Símonarson 125 atkvæði. Guðjón Friðriksson var kjörinn meðstjórnandi og Steinunn Jóhannesdóttir varamaður. Ingibjörg sagði að starfið legðist vel í sig. Ymislegt hefði verið gert. Engu að síður væri á brattann að sækja og bókaskattur brynni þyngst FASTEIGNASALA SuAurlandsbraut 10 Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson, SÍMAR 687828 og 687808 2ja herb. LAUGARNESVEGUR Góð 2ja herb. 68 fm íb. á 2. hæð. Góð- ar svalir. Útsýni yfir Sundin. RAUÐARÁRSTfGUR Ný 3ja herb. 94 fm endaíb. á 3. hæð í nýl. lyftuh. Bílskýli. Þvhús og geymsla í íb. Gólf parketlögð. Stórar suður- og vestursv. Innang. úr stigahúsi íbflskýli. 4ra—6 herb. GRETTISGATA 4ra herb. 109 fm fb. á 1. hæð. Gott verð. DALSEL 4ra herb. 106 fm ib. á 1. hæð ásamt bílskýli. Laus. V. 7,5 m. FLÚÐASEL Mjög falleg 4ra herb. (b. á 1. hæð ásamt aukaherb. á jarðh. Pvhús og búr innaf eldh. Parket. Suðursv. Hús og íb. í mjög góðu ástandi. EIÐISTORG Vorum að fá i sölu glæsil. 4ra herb. 100 fm íb. á 2. hæð. Tvenn- ar svalir. FURUGRUND - 4RA OG EINSTAKLÍB. Falleg 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæð ásamt einstaklíb. í kj. Verð 8,3 millj. SÓLHEIMAR Glæsil. 4ra herb. 101 fm ib. á 4. hæð í lyftuh. Nýl. gler. Parket. Stórar og góðar svalir. DRÁPUHLÍÐ Til sölu góö 4ra herb. 111 fm íb. á 2. hæð í fjórbýli. Parket. 25 fm bílsk. HÁTEIGSVEGUR Falleg 146 fm hæö í fjögra ib. húsl. Bilsk. 3 avefnherb. á sér- gangi. 3 stofur. Tvennar svalir. Mjög góð eign. Einbýli — raðhús ÁSHOLT - MOS. Glæsil. eínbhús á eíhní hæð 140 fm. 50 fm bílsk. 4 svefnherb. Vandaðar irmr. Góð lóð með heit- um potti. Gott verð. VIÐARÁS Nýtt 168 fm einb. á einni hæð ásamt 40 fm bílsk. Vandað og vel hannað hús þó ekki alveg fullb. Lóð frág. Stutt í skóla og ekki yfir umferöargötu aö fara. UNUFELL Glæsil. endaraðh. 254 fm. Kj. u. öllu húsinu. 4 svefnherb., garð- skáli, bflskúr. Eign í sérfl. BERJARIMI Nýtt parh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. samt. 168 fm. Fráb. útsýni. Hilmar Valdimarsson, 1^^ Sigmundur Böðvarsson hdl., ■■ Brynjar Fransson. á rithöfundum. „Ekki veitir af að reyna að leggja sig fram og finna einhveijar leiðir. Hvað sé hægt að gera í þess- ari erfiðu stöðu varð- andi útgáfuna. Forlög- um er að fækka. Þau eiga í miklum kröggum og erfiðleikum. Ástand- ið bitnar auðvitað á rit- höfundum. Alltaf verð- ur erfiðara og erfiðara að fá bækur gefnar út, ekki síst fyrir unga rit- höfunda. Margt þarf að skoða,“ sagði Ingibjörg. Fyrsti kvenf ormaðurinn Hún sagði að kjörið hefði ekki komið sér sérlega á óvart. „Kosningarnar voru tvísýnar og spennandi eins og ég vissi,“ sagði Ingibjörg. Hún sagði ekki skipta sig sér- stöku máli að vera fyrsta konan til að gegna formennsku í Rithöfundasamband- inu á 20 ára ferli þess. „Mér finnst gaman að því að loks skuli komið að því að kona sé for- maður. En ég fer ekk- ert að láta það bitna á karlrithöfundum," sagði hún. Fyrir stofn- un sambandsins gegndu tvær konur, Vilborg Dagbjartsdótt- ir og Ragnheiður Jóns- dóttir, formennsku í samtökum rit- höfunda. Ingibjörg Haralds- dóttir formaður Rit- höfundasambands Islands. Ferðahátíð ÁTAKIÐ „ísland sækjum það heim“ hefur verið kynnt í Kringlunni í viku með góðum viðtökum. Alla dagana hafa verið skemmtiatriði og aðrar uppákomur. í dag og á morgun verða sérstakir umferðaröryggisdagar. Sett hefur verið upp sýning fyrir framan verslunina Sautján. Þar eru sýndar stækkaðar dagblaðasíður frá 1944 sem fjalla um lýðveldisstofnun- ina. Þetta eru 14 síður úr Morgun- blaðinu, Tímanum, Vísi og Alþýðu- blaðinu frá 17. og 19. júní 1944. í Kringhmni Bás frá Upplýsingamiðstöð ferða- mála er opinn alla dagana, þar sem gestir Kringlunnar geta leitað upp- lýsinga um alia möguleika sem bjóð- ast í ferðaþjónustu á íslandi. Ferðakynningu í Kringlunni lýkur með þriggja daga kynningu fyrir- tækja og hagsmunaaðila í ferðaþjón- ustu víða af iandinu, 2.-4. júní. Kynntir verða þeir fjölbreyttu mögu- leikar sem bjóðast til ferðalaga og dægradvalar innanlands. Kynnir er Rósa Ingólfsdóttir. Góður söluturn Höfum til sölu góðan söluturn með tveimur úti- lúgum og mikilli sölu í samlokum, hamborgurum, frönskum kartöflum o.þ.h. Mánarðarvelta yfir kr. 3 millj. hvern mánuð. Sanngjörn húsaleiga. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Sann- gjarnt verð. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. i A'riiTiTTiTTrrcTóvm SUDURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. 011 KA 01 07A L*RUS Þ' VALDIMARSS0N FRAMKVÆMDASTJÓRI L \ I VV h I 0 I V KRISTINNSIGURJÓNSSON,HRL.löggilturfasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra athyglisverðra eigna: í nágrenni Vesturbæjarskóla Mjög góð efri hæð um 150 fm í þríbýlishúsi. 3 rúmg. svefnherb. í svefnálmu, 2 stórar aðskildar stofur. Tvennar svalir. Innb. bílsk. með geymslu tæpir 40 fm. Húsið er byggt árið 1967 og stendur á rúm- góðri lóð með trjágróðri. Skipi æskileg á góðri 3ja-4ra herb. íb. í blokk í borginni. Fyrir smið eða laghentan Stór og sólrík 3ja herb. neðri hæð í tvibhúsi í Laugarásnum. Eldhús og bað þarf að endurnýja. Fráb. útsýni. Einn vinsælasti staöur borgar- innar. Teikn. á skrifst. Úrvalsíbúð - frábært útsýni 4ra herb. björt og vistleg íb. á 3. hæð við Eiðistorg. Tvennar svalir. Innr. og tæki af bestu gerð. Stór óg vönduð bílgeymsla. Teikn. á skrifst. Bankastræti - úrvalsstaður Stór rishæö 142,8 fm, auk þess mikið rými undir súð. Margskonar breytinga- og nýtingamöguleikar. Útsýni. Tilboð óskast. Verslunarhæð rúmir 110 fm. Kjallari fylgir m.m. Teikningar og nánari uppl. á skrifst. 2ja herb. - öll eins og ný Á Högunum skammt frá Háskólanum mjög góð einstaklíb. 2ja herb. 56,1 fm á jarðhæð. Allar innr. og tæki 2ja-3ja ára. Sérinng. Ennfremur getum við boðið 2ja herb. íbúðir í Árbæjarhverfi í lyftuhúsi í Breiðholti með fráb. útsýni. Gott verð. Óvenju hagst. grskilmálar. Óvenju hagstæð makaskipti Mikið endurn. endaraðhús um 150 fm í syðstu röð í Fellahverfi. Kjall- ari undiröllu húsinu. Skipti mögul. á góðri 3ja-4ra herb. íb. t.d. í nágr. • • • Fjársterkir kaupendur á skrá. Margskonar hagkvæm eignaskipti. Opið á laugardaginn. LAUGAVEG118 SIMAR 21150 - 21370 AIMENNA FASTEIGNASAL AN Útvarpsráð harm- ar umfjöllun pistlahöfundar Þær reglur hafa verið rækilega kynntar öllum sem flytja efni í Rík- isútvarpinu. 3. Útvarpsráð harmar að pistlahöf- undur skuli hafa gengið á svig við fyrirgreindar reglur með einhliða málflutningi og hvatningu til áheyr- enda um að greiða öðrum af tveim- ur framboðslistum í Reykjavík at- kvæði sitt.“ Málið vel leyst Ennfremur var gerð eftirfarandi viðbótarbókun: „Undirritaðar telja að dagskrárstjóri Rásar 2 hafi kappkostað að leysa þetta mál á þann veg sem best var á _kosið.“ Þórunn Sveinbjamardóttir, Ásta R.. Jóhannesdóttir. Norræn könnun um reykingar á leikskólum * Islenskir leikskólar standa sig vel TVÆR bókanir voru gerðar á 3222. fundi Útvarpsráðs föstudaginn 27. maí. Á fundinum sátu Halldóra J. Rafnar, Guðni Guðmundsson, Ásta R. Jóhannesdóttir, Þórunn Svein- bjarnardóttir og Dögg Pálsdóttir. Eftirfarandi bókun var samþykkt samhljóða vegna erindis Kjartans Gunnarssonar framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins varðandi pistil Uluga Jökulssonar að morgni fimmtudagsins 26. maí 1994: „1. Pistlahöfundar Rásar 2 flytja pistla sína á eigin ábyrgð. Af því leiðir að þeir tala á engan hátt í nafni Ríkisútvarpsins. 2. Útvarpsráð hefur sett reglur um fyrirkomulag umljöllunar um kosn- ingar til sveitarstjórna og Alþingis. YFIRGNÆFANDI meirihluti eða 87% starfsmanna íslenskra leik- skóla telur að starfsmenn eigi alls ekki að reykja í vinnunni. Samsvar- andi hlutfall fer niður í 63% í Finn- landi og Noregi, 61% í Svíþjóð og 41% í Danmörku. Niðurstöðurnar komu fram í könnun á ástandi reyk- ingamála í leikskólum á Norður- löndunum. Könnunin var gerð í septembermánuði árið 1993 og náði til 1845 leikskóla í Danmörku, Finn- landi, íslandi, Noregi og Svíþjóð. Norrænu krabbameinsfélögin birta GARfílJR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Geithamrar Gullfallegt endaraðhús 138,1 fmauk 29,6 fm bílsk. Fullb. vandað hús. Ahv. 4,2 millj. Verð 13,3 millj. Funafold Mjög vandað og fallegt endarðahús með tvöf. bílsk. 237,9 fm. Vandaðar innr. Parket. Frág. garður. Góður staður. Verö 15,2 millj. Núpabakki Endaraðhús 245,7 fm með innb. bílsk. Ný stór sólstofa. Mjög gott hús á þægilegum stað. Verð aðeins 12,9 millj. Sogavegur Elnbhús, hæð, ris og kj. 123 tm gott steinhús, 32 fm bílsk. Verð 11,8 millj. Réttarholtsvegur Raðhús 129,6 fm. Laust. Verðdeild- arlán 2,5 millj. Verð 8,4 millj. Fagrihjalli Glæsll. einbhús 202,3 fm á tveimur hæðum. Næstum fullb. hús. Falleg- ur garður. Álfaskeið Fallegt einbhús á einni hæð 136 fm auk 48,6 fm tvöf. biisk. Verð 13 millj. Eiðismýri Endaraðhús tæpl. tilb. u. trév. Til afh. strax. Verð 10,8 millj. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. VUiaðb niðurstöður könnunarinnar í dag, 31. maí - á Alþjóðlegum tóbaks- varnardegi. íslenskir leikskólar standa sig vel í samanburðinum. Fram kemur að aðeins í 4% leikskóla, einum af hveijum tuttugu og fimm, hafist börn við á reykingarsvæðum starfs- manna, úti og inni. Hlutfallið er svipað í Finnlandi, nokkuð hærra í Noregi en hæst í Svíþjóð (29%) og Danmörku (37%). Meðal annarra niðurstaðna má nefna að í þremur af hveijum fjór- um íslenskum leikskólum eru reyk- ingar bannaðar innanhúss. Ástand- ið er svipað í Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Danmörk sker sig hins vegar úr. Þar eru reykingar ekki bannaðar innan dyra nema í sjö- unda hveijum leikskóla. Þess má geta að nú þegar hafa 72 leikskólar sótt um viðurkenningu Tóbaksvarn- arnefndar sem reyklausir vinnu- staðir. Hér á landi voru spurningalistar sendir til allra þeirra leikskóla sem um var vitað, rúmlega tvö hundruð, og bárust svör frá 162 skólutn. Svarhlutfall var hæst hér á landi. Éimffi FASTEIGNASALA Sími 654511 VOGAR, VATIMSLEYSUSTRÖIMD Fagridalur. Fallegt 183 fm einb. (píramídahús) aö mestu fullbúiö. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 5,0 mlllj. Lækkað verð 6,1 millj. Hafnargata - einb./tvíb. 3ja herb. efri hæð tilb. u. tróv. og 3ja herb. jarðh. mikið endurn. 38 fm bílsk. Áhv. 4,3 millj. byggsj. og húsbr. Seljast saman eöa sitt í hvoru lagi. Ægisgata. Nýl. einbhús á 1. hæð auk bílskúrs. Hólagata. 152 fm einbhús á tveimur hæöum. Áhv. 3,9 millj. húsbr. V. 7,3 m. Ægisgata. 144 fm einbhús á tveim- ur hæöum. Verö 6,1 millj. Akurgerði. Nýl. 134 fm einb. auk 66 fm bilsk. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,7 millj. Sjávarlóö. Verö 8,9 millj. Fagridalur. Nýl. 115fmeinb.Tilboö. Fjöldi annarra eigna á skrá í Vogunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.