Morgunblaðið - 31.05.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 31.05.1994, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 18.15 ►Táknmálsfréttir 18.25 BARNAEFNI ► Frægðar- draumar (5:26) (Pugwall’s Summer) Ástralskur myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Veruleikinn Heimsókn til Þórs- hafnar. Áður á dagskrá í nóv. sl. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hlCTTID ►Vegir liggja til allra ' H-1 IIH átta Mynd gerð í tilefni 10 ára afmælis ferðaklúbbsins 4x4 á síðastliðnu hausti. Lýst er marg- þættri starfsemi klúbbsins og meðal annars farið í hálendisferð og land- græðsluferð. Þór Ægisson kvik- myndaði, þulur er Örn Arnason og Óli Örn Andreassen framleiddi mynd- ina og stjómaði upptökum. 21.00 ►Hver myrti dómarann? (Polisen och dommarmordet) Sænskur saka- málaflokkur. Dómari í ferða- mannabæ á vesturströnd Svíþjóðar finnst myrtur á skrifstofu sinni. Lög- reglan þarf að fara víða vegna rann- sóknar málsins, meðal annars til ís- lands. Leikstjóri er Arne Lifmark. Aðalhlutverk leika Per Oscarsson, Evert Lindkvist, Alf Nilsson og Stef- an Ljungquist en meðal annarra leik- enda er Bára Lyngdal Magnúsdóttir. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. (1:4) 21.55 ÍÞRÓTTIR ► Mótorsport Aðal- efni þáttarins er að þessu sinni Norðurlandamótið í tor- færuakstri sem fram fór í Svíþjóð. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.25 ►Heimsmeistarinn á tali Hermann Gunnarsson ræðir við Anatólí Karpov, heimsmeistara í skák, sem kom til Islands í maíbytjun. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson. 23.00 23.15 ► Ellefufréttir íbHfÍTTIII Þ-HM í knattspyrnu IrDUI Im í þættinum verður meðal annars fjallað um landslið ítal- íu og Bólivíu og rifjaður upp ferill enska markvarðarins Gordons Banks. Þátturinn verður endursýndur á sunnudag. Þýðandi er Gunnar Þor- steinsson og þulur Ingólfur Hannes- son. (12:13) 23.40 ►Dagskrárlok STÖÐ tvö 17.05 ►Nágrannar 17 30 BARNAEFNI ►Pétur Pan 17.50 ►Gosi 18.15 ►( tölvuveröld (Finder) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur 20.30 ►Visasport 21.05 METTIR ►Barnfóstran Nanny) (4:22) (The 21.30 ►Þorpslöggan (Heartbeat) (4:10) 22.25 ►ENG (10:18) and Hooch) Scott er haldinn þrá- hyggju þegar kemur að því að skipu- leggja og allt hans líf er niðurnjörvað í litlar einingar sem allar smella sam- an á óaðfinnanlegan hátt. Þegar hann tekur að sér að gæta sóðaleg- asta, illgjarnasta og ókurteisasta hunds á jarðríki ferallt í hundana. Maltin gefur ★ ★ Myndbandahand- bókin gefur ★ ★ Vi Bönnuð börnum. 0.50 ►Dagskrárlok Lögreglan - Á meðan á rannsókninni stendur þurfa lög- reglumennirnir meðal annars að bregða sér til Islands. Dómari myrtur í férðamannabæ Dómarinn átti marga óvini enda hafði hann misnotað aðstöðu sína af fullkomnu siðleysi SJÓNVARPIÐ KL. 21.00 Hver myrti dómarann? er sænskur saka- málaþáttur í fjórum þáttum sem gerður var í fyrra. Þættirnir gerast í ferðamannabæ á vesturströnd Svíþjóðar. Morgun einn finnst dóm- ari í bænum myrtur í skrifstofu sinni. Lögreglan kemst fljótt að því við rannsókn málsins að dómarinn átti marga óvini enda hafði hann misnotað aðstöðu sína af fullkomnu siðleysi. Þræðirnir liggja víða og lögreglan þarf meira að segja að bregða sér til íslands á meðan á rannsókn stendur. Leikstjóri þátt- anna er Arne Lifmark. Aðalhlutverk leika Per Oscarsson, Evert Lind- kvist, Alf Nilsson og Stefan Ljungquist en meðal annarra leik- enda er íslenska leikkonan Bára Lyngdal Magnúsdóttir. Þorpslöggan eKist við brennuvarga Kveikt er í tveim hlöðum og í bæði skiptin heyrist bifhjól bruna af vettvangi STÖÐ 2 KL. 21.55 Þorpslöggan Nick Rowan er á hælunum á brennuvörgum í þættinum í kvöld. Kveikt hefur verið í tveimur hlöðum og í bæði skiptin heyrist bifhjól bruna af vettvangi. Eina vísbend- ingin sem Nick hefur úr að moða, auk drunanna í bifhjólinu, er háls- festi sem finnst við hlöðuna sem brann seinna. Málið er torleyst en virðist þó tengjast heitum ástríðum sem leysast úr læðingi og brenna út frá sér. Auk þessa þarf Nick að eltast við strokuklár sem gerir mik- inn usla í skrúðgarði herra Sykes og óprúttnir náungar koma í hérað- ið með það fyrir augum að stunda óleyfilegar laxveiðar. YWISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope- land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist. SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Murder on the Orient Express L 1974, Albert Finney 11.10 Crooks and Coronets, 1969, Telly Savalas, Edith Evans, Warren Oates 13.00 Ocean’s Eleven, 1960, Shirley Maclaine, George Raft, Frank Sinatra 15.10 American Ant- hem F 1986, Mitch Gaylord 17.00 Jeremiah Johnson Æ 1972, Robert Redford, Will Greer, Allyn McLerie 19.00 F/X2: The Deadly Art of Illusi- on, 1991, Bryan Brown 21.00 Bitter Moon E 1992, Emmanuelle Seigner, Peter Coyote, Hugh Grant 23.20 House Party 2, 1991 0.55 Lethal Lolita, 1992, Noelle Parker, Ed Marin- aro 2.25 Mirror Images E,T 1991, Delia Sheppard SKY OIME 5.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 7.45, Teiknimyndir 8.30 Card Sharks 9.00 Concentration 9.30 The Urban Peasant 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 Paradise Beach 11.30 E Street 12.00 Falcon Crest 13.00 North & South 14.00 Another World 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek 17.00 Paradise Beach 17.30 E Street 18.00 Blockbusters 18.30 MASH 19.00 A Death in Cali- fomia 21.00 Star Trek 22.00 The Late Show with David Letterman 23.00 The Outer Limits 24.00 Hill Street Blues 1.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Pallaleikfimi 7.00 Nútíma fim- leikar 9.00 Ólympíu fréttaskýringa- þáttur 10.00 Tennis, bein útsending 16.30 Knattspyma: Evrópumörkin 17.30 Eurosport-fréttir 18.00 Nú- tíma fimleikar 20.00 Tennis 21.00 Snóker 22.00 Íshokkí 23.00 Euro- sport fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Morgunþóttur Rósar i. Honno G. Sigurðordóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir 7.45 Daglegt mól Gísli Sigurðsson flytur þótt- inn. (Einnig útvarpoð kl. 18.25.) 8.10 Aó uton (Einníg útvorpoó kl. 12.01) 8.30 Úr menningorlífinu: Tíðindi. 8.40 Gognrýni 9.03 Loufskólinn Afþreying í toli og tón- om. Umsjón: Bergljót Bnldursdóttir. 9.45 Segóu mér sögo, Blómin ó þakinu eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur. Sigurloug M. Jónosdóttir les seinni hluto sögunnar. 10.03 Morgunleikfimí meó Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegisfónor 10.45 Veðurfregnir 11.03 Byggóelinon Londsútvorp svæðis- stöóvo í umsjó Atnots Póls Houkssonor ó Akureyri og Ingu Rósu Þóróordóttur ó - Egilsstöðum. 11.53 Dogbókin 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi 12.01 Aó uton (Endurtekió úr Morgun- þætti.) 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Sjóvorúlvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónorfregnir og auglýsingar 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, Þú getur étið úr sviðadósinni eftir Olof Ormsson. 2. þóttur of 5. Leikstjóri: Andr- és Sigorvinsson. Leikendur: Bnldvin Holl- dórsson, Róbett Arnfinnsson, Jón Júlíus- son, Kotl Guómundsson, Morgrét Vil- hjólmsdóttir, Guórún Ásmundsdóttir og Hilmir Snær Guónoson, 13.20 Stefnumót Límsjón: Halldótu Frið- jónsdóttir og Hlét Guðjónsson. 14.03 Ulvorpssogon, Utlendingurinn eftir Albert Comus. Jóo Júliusson les þýóingu Bjorno Benediktssonor fró Hofteigi (7) 14.30 Um söguskoðun Íslendíngo Söku- dólgot i Islondssögunni. Frn róðstefnu sognfræðingafélagsins. Jén Hjoltoson flyt- ur 6. erindi. 15.03 Miðdegistónlist Sinfóniu nt. 3 i o-moll ópus 56, Skoska sinfóninn, eftir Felix Mendelssohn. Sinfóníuhljómsveitin í Chícogo leikur; Georg Solti stjórnor. 16.05 Skima. fjölfraeðiþóttur. Umsjón: Ás- geir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veóurfregnir 16.40 Púlsinn. þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonno Hnróordóttir. 17.03 í tónstiganum Umsjón: Þorkell Sig- urbjörnsson 18.03 Þjóðarþel. Parcevols sogo Pétur Gunnorsson les (15) Anna Morgrét Sigurð- ardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum otrióum. (Einnig ó dogskró i næturútvorpi.) 18.25 Doglegt mól Gisll Sigurðsson flytur þóttinn. (Áóur ó dogskró í Morgunþætti.) 18.30 Kvika líðindi út menningorlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónorfregnit og ouglýsingor 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir 19.35 Smogon Fjölbreyttur þóttur fyrir eldri börn. Meón! efnis: Morgunsogon endurflutt: Btómin ó þokinu eftir Ingi- björgu Sigurðurdóttur. Umsjðn: Elisobet Brekkon og Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 Af lifi og sól um londið ollt Þóttur óhugamonno um tónlist (Áður ó dogskró sl. sunnudag) Umsjóo: Vemhoróur Linnet. 21.00 Útvorpsleikhúsið (Endurtekið fró sl. sunnudegi.) 22.07 Hét og nú 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Skímo. fjölfræðiþóttur. Endurtekið efni úr þóttum liðinnor viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horóor- dóttir. 23.15 Djossþóttur Umsjón: Jón Múli Árno- son. (Áður útvurpuð sl. lougurdugskvöld og verður ó dogskró Rósor 2 nk. lougar- dogsmorgun.) 0.10 í tónstigonum Umsjón: Þorkell Sig- urbjörnsson Endurtekinn fró siðdegi. 1.00 Næturútvarp ó somtengdum rósum til morguns. Frétlir ó Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8,8.30,9, 10,11,12,12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 ag 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvorpið. Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Houksson hefjo daginn með hlustendum. Margrét Rún Guð- mundsdóttir flettir þvsku blöðunum. 9.03 Halló íslcnd. Evo Ásrún Albertsdóttir. 11.00 Snorroloug. Snorri Sturluson. 12.00 Frétto- yfirlit og veðut. 12.45 Hvítir mófar. Gest- ur Einor Jónasson. 14.03 Bergnumin. Guð- jón Bergmann. 16.03 Dægurmólaútvorp. 18.03 Þjóðorsólm. Anna Kristine Magnús- dóttir og Þorsteinn G. Gunnorsson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Ræ- mon. Kvikmyndoþóttur. Björn Ingi Hrofnsson. 20.30 Úr ýmsum óttum. Andrea Jónsdótt- it. 22.10 Allt I góðu. Margtél Blöndol. 24.10 í hóttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóltir. 1.00 Nælurútvorp til morguns. Ágúsl Héðinsson á Bylgjunni kl. 9.05. MÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg- urmóloúlvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónassonar. 3.00 Nælurtónor. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veður- fregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Kim Lorsen. 6.00 Fréttir, veð- ur, færð og flugsamgöngur. 6.01 Morgun- tónar. 6.45 Veóurfregnir. Morguntónat hljómo áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noróurlonds ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigvaldi Búi Þótorinsson. 9.00 Gó- rillo, Dovíð Þór Jónsson og Jokob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Gullborgin. 13.00 Al- bert Ágústsson. 16.00 Sigmor Guðmunds- son. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan endurtekin. 24.00 Albert Ágústsson, endur- tekinn. 4.00 Sigmor Guómundsson, endur- tekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjólm- arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 12.15 Anna Bjötk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgoson. 24.00 Ingólfur Sigurz. Fréftir á heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 ag 8.30, íþróllafriffir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Leví. 9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vilt og breitt. Fréttii kl. 13. 14.00 Rúnor Róberts- son. 17.00 Lóra Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Helgi Helgoson. 22.00 Elli Heimis. Þungarokk. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bítið. Valgeir Vilhjólmsson. 9.05 Glódis Gunnarsdóttir. 12.00 ívar Guð- mundsson. 16.05 Ragnor Már Vilhjólmsson. 19.00 Betri blanda. Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþróttafréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir fró fréttost. Bylgjunnor/St.2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Snmtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Boldur. 9.00 Gétillan. 12.00 Simmi. 15.00 Þossi 18.00 Plata dogs- ins. 18.45 X-Rokk. 20.00 Úr hljómolind- inni. 22.00 Skekkjan. 24.00 Baldur. 1.30 Simmi. 4.30 Þossi. BÍTID FM 102,9 7.00 í bítið 9.00 Til hádegis 12.00 M.a.á.h. 15.00 Varpið 17.00 Neminn 20.00 HÍ 22.00 Nóttbitió 1.00 Nætur- tðnlisl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.