Morgunblaðið - 31.05.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1994 9
mwuNm
ELFA-LVI
Einfaldir eða tvöfaldir olíufylltir
rafmagnsofnar350 - 2000w.
Hæð 30, 50 eða 59 cm.
ELFA-OSO
Hitakútar úr ryðfríu stáli. Stærðir
30- 300 lítra, útvegum aðrar stærðir
frá 400-10.000 lítra.
ELFA-VARMEBARONEN
Hitatúba/ rafketill 12kw, 230v.
1 fasa. Útvegum aðrar stærðir allt
að 1200kw.
ELFA-VORTICE
Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w.
Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þraut-
reyndur við íslenskar aðstæður.
Einar Farestveit & Co. hf.
Borgartúni 28 - S 622901 og 622900
HAGSTÆTT VERÐ OG
GREIÐSLUSKILMÁLAR.
Íli/iíiililííiíiililil v-.H
= B
FRÉTTIR
Fjölbrautaskólinn á Akranesi
Biðskýli fyrir farþega leigubíla
30 stúdentar brautskráðir
Morgunblaðið/Sverrir
Nú fyrir helgi var lokið við að
setja upp biðskýli fyrir farþega
leigubíia lijá Mæðragarðinum
við Lækjargötu. Borgarráð sam-
þykkti uppsetningu skýlisins
fyrr í vor og gert er ráð fyrir
að kostnaðurinn verði um 1,2
milljónir króna. Hugmyndin er
sú, að þarna geti fólk náð sér í
leigubíla, til dæmis eftir lokun
skemmtistaða um helgar. Skýlið
er hannað með það fyrir augum,
að fólki bíði þar í biðröð eftir
leigubílunum þegar mikið er að
gera. Jafnframt er gert ráð fyr-
ir að bílarnir komi þangað til
að sækja farþega í stað þess að
taka þá upp í hér og þar í mið-
borginni.
Útbob ríkisvíxla
til 3, 6 og 12 mánaba
fer fram mibvikudaginn 1. júní.
f,M
mmm
ÁRVÍK
ÁRMÚL11 • REYKJAVlK • SÍMI 687222 • MYNDRITI 687295
Akranesi. Morgunblaðið.
FJÖLBRAUTASKÓLA Vesturlands
á Akranesi var slitið laugardaginn
21. maí. Þá voru brautskráðir 50
nemendur frá skólanum. Þar af luku
þrjátíu stúdentsprófi, átta prófum á
tæknisviði, þrír útskrifuðust sem
sjúkraliðar, þrír luku verslunarprófi
og sex nemendur luku burtfarar-
prófi á uppeldisbraut.
Átta nemendur hlutu viðurkenn-
ingu fyrir námsárangur á ýmsum
sviðum. Flest þeirra hlaut nýstúdent-
inn Albert P. Einarsson sem lauk
prófi á eðlisfræðibraut. Auk viður-
kenninga fyrir ágætan árangur í
ýmsum greinum hlaut Albert viður-
kenningu fyrir bestan árangur stúd-
enta að þessu sinni og verðlauna úr
minningarsjóði Þorvalds Þorvalds-
sonar fyrir frábæran árangur í eðlis-
og stærðfræði. Nýstúdentarnir Kári
Steinn Reynisson og Þórður Emil
Ólafsson fengu viðurkenningar Rót-
arýklúbbs Akraness fyrir góð störf
að félagsmálum nemenda. Steinn
Arnar Jónsson lauk stúdentsprófi á
tæknibraut samhliða burtfararprófi
í húsasmíði og alls 231 námseiningu
sem er það mesta sem einn nemandi
hefur lokið í skólanum. Steinn Arnar
hlaut verðlaun frá Hárhúsi Kötlu
fyrir árangur sinn.
Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson
30 STÚDENTAR útskrifuðust frá Fjölbrautaskóla Akraness.
í skólaslitaræðu Þóris Ólafssonar
kom fram að 720 nemendur stund-
uðu nám í dagskóla á skólaárinu og
55 í öldungadeild og meistaraskóla.
Kennt var á Akranesi, Ólafsvík og
í Stykkishólmi. Fimm skiptinemar
stunduðu nám í skólanum frá Ástral-
íu, Frakklandi, Costa Rica, Ítalíu og
Noregi.
Lagði skólameistari áherslu á
mikilvægi þess að .Vestlendingar
stæðu saman um skólann, með því
móti yrðu möguleikar hans mestir
til að veita íbúum svæðisins sem
besta þjónustu. Niðurskurður á fjár-
veitingum’ til kennslu hefur dregið
úr fjölbreytni námsframboðsins jafnt
og þétt á undanförnum árum og
brýnt orðið að þeirri þróun verði
snúið við.
Kór skólans söng við athöfnina
undir stjórn Gunnars Kristmanns-
sonar og Erlingur Viðarsson og
Davíð Þór Jónsson léku fyrir gesti
á básúnu og píanó. Þá var flutt les-
in dagskrá um lýðveldisstofnunina.
Kveðjuávarp fyrir hönd útskriftar-
nema flutti Kári Steinn Reynisson
nýstúdent.
m m
Nýtt útboö á ríkisvíxlum fer fram á
morgun. Um er að ræða 11. fl. 1994
A, B og C í eftirfarandi verðgildum:
Kr. 1.000.000 Kr. 50.000.000
Kr. 10.000.000 Kr. 100.000.000
Ríkisvíxlarnir eru til 3, 6 og 12 nránaða
með gjalddaga 2. september 1994,
2. desember 1994 og 2. júní 1995. Þessi
flokkur verður skráður á Verðbréfaþingi
íslands og er Seðlabanki íslands
viðskiptavaki ríkisvíxlanna.
Ríkisvíxlarnir verða seldir með
tilboðsfyrirkomulagi. Lágmarkstilboð
samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu er
5 millj. kr. og lágmarkstilboð í
mebalverð samþykktra tilboða er
1 millj. kr.
Löggiltum verðbréfafyrirtækjum,
veröbréfamiðlurum, bönkum og
sparisjóðum gefst einum kostur á að
gera tilboð í ríkisvíxlana samkvæmt
tiltekinni ávöxtunarkröfu.
Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í
ríkisvíxla eru hvattir til að hafa
samband við framangreinda aðila,
sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá
og veita nánari upplýsingar. Jafnframt
er þeim sjálfum heimilt að bjóða í
vegið meðalverð samþykktra tilboða
(meðalávöxtun vegin með fjárhæð).
Öll tilboð í ríkisvíxlana þurfa
að hafa borist Lánasýslu ríkisins
fyrir kl. 14, miðvikudaginn 1. júní.
Tilboðsgögn og allar nánari
upplýsingar etu veittar hjá Lánasýslu
ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 40 70.
Athygli er vakin á því að
3. júní er gjalddagi á 5. fl. ríkisvíxla
sem gefinn var út 4. mars 1994 og
23. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út
3. desember 1993.
LANASYSLA RIKISINS
Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 40 70.
MOULINEX
ELDHUSMEISTARINN
ótrúlega fjölhæfur, hrærir,
hnoðar, sker og rífur.
MOULINEX
fyrir matgæðinga.
Fsest t naestu
raftækjaverslun
I. GUÐMUNDSSON & Co. hf.
UMBOÐS OG HEILDVERSLUN
SIMI 91-24020 FAX 91-623145
Frá Ítalíu:
Goretex jakkar kr. 18.900,-.
Bómullargallar kr. 6.920,-.
Sportbúð Kópavogs
Hamraborg 20A - sími 641000
ÓP