Morgunblaðið - 31.05.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ1994 45
.94MBHWBN X4A/BIO
.SM4/BIOVM .SMA/BIO
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
p'nnm ■ ■ ■' 'S'-- .
ACE VENTURA • Sjaóu nana strax!
Frumlegasta, fyndnasta, geggjaðasta og skemmtilegasta grinmynd
ársins er komin til Islands!
Aðalhlutverk: Jim Carrey, Sean Young, Courteney Cox og Tony Löc.
Framleiðandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Tom Shadyac.
JOHNNY DBPP • JULIETTE LEWIS HVAÐ PIRRAR
GILBERT GRAPE?
Sýnd kl. 4.45 og 9.30. ■ I
Síðustu sýningar. I
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
★★★★ OT. RAS 2
what's eating^
gilbert grape*
★★★ Al. MBL
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Illllllllllllllllllllllllllllllllllllll
FOLK
Fjórir íslendingar útskrifast sama
dag frá bandarískum háskóla
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Morgunblaðið/Sig. Sigmunds
EFRI röð f.v. Ólöf, Unnur og Elísabet. Neðri röð f.v.
Guðmundína, Katrín, Elín og Díana.
Tveir ættleggir
í fimmta lið
GUÐMUNDÍNA Guðmunds-
dóttir hélt upp á níutíu og
fimm ára afmæli sitt laugar-
daginn 28. maí sl. Það sem
sætir tíðindum auk þessa háa
aldurs er að af henni ganga
tveir ættleggir í fimm ættliði
og allt konur.
►FJÓRIR íslendingar útskrifuð-
ust 15. maí sl. frá Háskólanum í
Norður-Karólínu í Bandaríkjun-
um. Þrír útskrifuðust með meist,-
aragráðu og einn með doktors-
gráðu. Þau voru Anna Birna
Almarsdóttir lyfjafræðingur sem
hlaut doktorsnafnbót í heilbrigð-
isfræðum, Kári Harðarson tölvu-
fræðingur sem hlaut meistara-
gráðu í grein sinni, Pétur Sigurð-
ur Gunnarsson lyfjafræðingur
sem hlaut meistaratitil í sjúkra-
hússlyfjafræði og Sigurður Rún-
ar Sæmundsson tannlæknir sem
hlaut meistaratitil í heilbrigðis- .
fræðum. Þau verða öll starfandi
og við áframhaldandi nám og
rannsóknir í Chapel Hill í Norð-
ur-Karólínu.
Albert sem
bakvörður.
Albert prins og
Karen Mulder
► ALBERT prins af Mónakó lét sig ekki vanta á
opna franska tennismótið á sunnudaginn. Þá átt-
ust við bandaríski tennisleikarinn Jim Courier og
franski tennisleikarinn Olivier Delaitre. Ein
fremsta fyrirsæta heims, Karen Mulder, var í fylgd
Alberts og virtist skemmta sér konunglega. Al-
bert er mikill íþróttaáhugamaður og hefur m.a.
keppt í fjölmörgum góðgerðarleikjum í knatt-
spyrnu, nú síðast í París sem vinstri bakvörður.
Karen Mulder og Albert prins.