Morgunblaðið - 31.05.1994, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU i 'í '/ YSINGAR
„Au pair“
Reyklaus „Au pair“ með bílpróf óskast til að
vera með mæðgum eitt ár í Bandaríkjunum
frá og með ágúst.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merkt: „A - 12735“.
Á nýju stofuna
hjá Guðrúnu Hrönn í Hafnarstræti 5 er óskað
eftir hárgreiðslumeistara, sveini og nema
strax. Helst reyklaust fólk.
Upplýsingar á staðnum og í síma 14640.
Vélvirkjar
Óskum eftir að ráða vélvirkja nú þegar.
Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson,
Skeiðarási, Garðabæ,
sími 658850.
Verkstjóri
Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga óskar eftir að
ráða verkstjóra til sumarafleysinga í frysti-
húsi sínu.
Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun
og fyrri störf sendist til Gísla Jónatanssonar,
kaupfélagsstjóra.
Kaupféiag Fáskrúðsfirðinga.
Frá f ræðslustjóra
Vesturlands-
umdæmis
Laus er til umsóknar staða skólastjóra við
Grunnskólann í Stykkishólmi.
Umsóknarfrestur er til 24. júní og skulu
umsóknir sendar skólastjóra sem veitir nán-
ari upplýsingar.
Fræðsiustjóri.
Tímabundin staða
héraðsdýralæknis
Starf héraðsdýralæknis í Austur-Skaftafells-
sýsluumdæmi er laust til umsóknar. Um er
að ræða afleysingu fyrir héraðsdýralækni, frá
1. ágúst 1994 til 31. ágúst 1995.
Umsóknir sendist landbúnaðarráðuneytinu,
Rauðarárstíg 25, Reykjavík fyrir 15. júní nk.
Landbúnaðarráðuneytið,
30. maí 1994.
R AD AUGL YSINGAR
Frá menntamálaráðuneytinu
Innritun nemenda í fram-
haldsskóla í Reykjavík
fer fram í Miðbæjarskólanum við Fríkirkjuveg
dagana 1. og 2. júní nk. frá kl. 9.00-18.00.
Umsóknum fylgi Ijósrit af prófskírteini.
Námsráðgjafar verða til viðtals í Miðbæjar-
skólanum innritunardagana.
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Lyngási 7-9 - 210 Garðabæ - Sími 658800 - Fax 651957
Innritun
Innritun í Fjölbrautaskólann í Garðabæ fyrir
haustönn 1994 er hafin. Boðið er m.a. upp
á nám á þessum brautum:
4 ára nám:
Eðlisfræðibraut.
Félagsfræðibraut.
Ferðamálabraut.
Fjölmiðlabraut.
Hagfræðibraut.
íþróttabraut.
Málabraut.
Markaðsbraut.
Myndmennta- og handíðabraut.
Náttúrufræðibraut.
Sálfræðibraut.
Tónlistarbraut.
Tölvubraut.
1-3 ára nám:
Myndlistarbraut.
Rafsuða.
Ritarabraut.
Starfsmenntabraut.
Tæknibraut.
Tækniteiknun.
Uppeldisbraut.
Verslunarbraut.
Þjálfunarbraut.
Umsóknir um skólavist skal senda í Fjöl-
brautaskólann í Garðabæ, Lyngási 7-9, 210
Garðabæ. Skrifstofa skólans er opin alla
virka daga frá kl. 8.00-16.00. Símanúmerið
er 658800. Þeir sem þess óska, geta fengið
send umsóknareyðublöð.
Umsóknir þurfa að berast skólanum í síðasta
lagi 7. júní nk.
Námsráðgjafar eru tii viðtals í skólanum frá
kl. 9.00-15.00.
Skólameistari.
MENNTASKÓLINN
í KÓPAVOGI
Innritun
fyrir næsta skólaár 1994-1995 fer fram í
Menntaskólanum í Kópavogi 1. og 2. júní
nk. frá kl. 10.00-15.00 báða dagana.
Við skólann eru eftirtaldar námsbrautir:
Eðlisfræðibraut, félagsfræðibraut,
ferðabraut, hagfræðibraut, málabraut,
náttúrufræðibraut, tölvubraut,
tónlistarbraut.
Skrifstofubraut - tveggja ára hagnýtt nám
með starfsþjálfun.
Fornám - innritun í fornám fer fram að
undangengnu viðtali við deildarstjóra
fornáms og námsráðgjafa. Viðtal skal
panta í síma 43861.
Námsráðgjafar verða til viðtals innritunar-
dagana og eru nemendur hvattir til að not-
færa sér þessa þjónustu.
Öllum umsóknum fylgi staðfest afrit próf-
skírteinis auk Ijósmyndar.
Skólameistari.
Innritun á haustönn 1994
Innritað er á skrifstofu skólans alla daga frá
kl. 9.00 til 18.00. Síðasti innritunardagur er
3. júní. Við innritun skal fylgja prófvottorð frá
þeim skólum er umsækjandi hefur áður
stundað nám við. Námsráðgjöf verður veitt
á meðan innritað er.
Námsbrautir skólans eru:
- Nám fyrir samningsbundna iðnnema.
- Almennt 1. stigs nám.
- Grunndeildir fyrir
- háriðnir
- málmiðnir
- rafiðnir
- tréiðnir.
- Framhaldsdeildir fyrir
- háriðnir (á vorönn)
- málmiðnir
- tré- og byggingariðnir.
- Tækniteiknun og AUTO-CAD tölvuteiknun.
- Hönnunarbraut.
- Iðnaðar- og mannvirkjabraut.
- Trefjaplasttækni.
- Fornám og frumnám.
- Meistaraskóli.
112fm
Til sölu er verslunarhúsnæði í Skipholti 50C.
Húsnæðið hentar vel fyrir sérverslun, sam-
bland af verslun og heildverslun o.fl. Sölu-
verð er 6.990 þús. Útborgun 1.690 þús.
Til greina kemur að taka nýlega bifreið upp
í útborgun.
Upplýsingar í síma 812300 á skrifstofutíma.
Málverkauppboð
Tekið er á móti málverkum fyrir næsta list-
munauppboð Gallerís Borgar í Gallerí Borg
v/Austurvöll alla virka daga frá kl. 12-18.
BORG
v/Austurvöll,
sími 24211.
Trygging hf.
óskar eftir tilboðum í neðanskráðar bifreið-
ar, sem hafa skemmst í umferðaróhöppum.
Bifreiðarnar verða seldar í því ástandi sem
þær eru í og kaupendur skulu kynna sér á
staðnum.
MMC L 300 Mini bus 1991
Daihatsu Charade 1988
Peugeot 405 1988
Mazda 626 1987
Subaru JustyJ 10 1986
Audi 100 1986
Mazda 626 1985
Pontiac Parisienne 1983
Mazda 323 1984
Mazda 323 1983
VW Golf 1987
Daihatsu Charade 1986
Citroen BX 16TRS 1989
Saab 99 1983
Rockwood fellihýsi 1989
Bifreiðarnar verða til sýnis miðvikudaginn
1. júnf 1994 í Skipholti 35, (kjallara) frá kl.
9-15. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16
sama dag til Tryggingar hf., Laugavegi 178,
105 Reykjavík, sími 621110.