Morgunblaðið - 31.05.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 31.05.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ1994 51 I DAG VEÐUR FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir- liti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315. REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 11.20 og siödegisflóö kl. 23.47, fjara kl. 5.07 og 17.21. Sólarupprás er kl. 3.27, sólarlag kl. 23.23. Sól er í hédegisstaö kl. 13.24 og tungl í suðri kl. 5.51. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 13.21, síödegisflóð kl. 00.46, fjara kl. 7.15 og 19.22. Sólarupprás er kl. 2.49 og sólarlag kl. 23.15. Sól er í hádegisstaö kl. 13.30 og tungl í súðri kl. 6.57. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg- isflóö kl. 3.01, síðdegisflóö kl. 15.57, fjara kl. 9.20 og 21.36. Sólarupprás er kl. 2.30 og sólarlag kl. 23.58. Sól er í hádeg- isstað kl. 13.12 og tungl í suðri kl. 6.38. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 7.59, síödegisflóð kl. 20.43, fjara kl. 2.04 og 14.16. Sólarupprás er kl. 2.52 og sólarlag kl. 23.00. Sól er í hádegisstaö kl. 12.54 og tungl í suðri kl. 6.20. (Sjómælingar íslands) •öðA * 4 4 *4 Ri9n'n9 t * 'l * Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað rv Skúrir Slydduél Snjókoma V? Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- stefnu og fjððrin sss vindstyrk, heil fjðður 4 ^ er 2 vindstig. 4 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Milli íslands og Jan Mayen er heldur vaxandi 985 mb lægð sem hreyfist austnorð- austur. Þessi lægð skilur eftir sig lægðardrag suðvestur á Grænlandshaf. Spá: Norðaustlæg eða breytileg átt, gola eða kaldi og skúrir um allt land, einkum síðdegis. Hiti verður á bilinu 5 til 10 stig norðanlands en 7 til 13 stig syðra. VEÐURHORFUR PJÆSTU DAGA Miðvikudagur og fimmtudagur: Búist er við austan- og norðaustlægum áttum á landinu, víða nokkrum strekkingi. Rigning eða skúrir verða um mestallt land og hiti á bilinu 3 til 12 stig, hlýjast sunnanlands. Föstudagur: Áframhaldandi austlægar áttir með rigningu við suður- og austurströndina en úrkomulítið annars staðar. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður- stofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Helstu breytingar til dagsins í dag: Milli íslands og Jan Mayen er heldur vaxandi 985 mb lægð sem hreyfist ANA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 11 skýjaö Glasgow 13 skýjað Reykjavík 8 þokumóða Hamborg 14 skýjað Bergen 8 rigning London 16 skýjað Helsinki 11 skýjað Los Angeles 16 þokumóða Kaupm.h. 16 léttskýjað Lúxemborg 14 léttskýjað Narssarssuaq 6 léttskýjaö Madríd 27 hólfskýjað Nuuk 3 léttskýjað Malaga 26 skýjað Ósló 16 skýjað Mallorca 24 alskýjað Stokkhólmur 13 skýjað Montreal 15 skúr á s.klst. Þórshöfn 9 rigning New York 19 skýjað Algarve 20 lóttskýjaö Orlando 23 alskýjað Amsterdam 13 skýjað París 16 léttskýjað Barcelona 23 skýjað Madeira 20 hólfskýjað Berlín 13 hálfskýjað Róm 26 skýjað Chicago 19 skýjað Vín 16 skúr ó s.klst. Feneyjar 26 hálfskýjað Washington 19 léttskýjað Frankfurt 16 léttskýjað Winnipeg 16 skúr Yfirllt á hádegi f S /~T V—' ' / í dag er þriðjudagur 31. maí, 151. dagur ársins 1994. Orð dagsins: Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér, getur ekki verið lærisveinn minn. Lúk 14,27. Skipin Reykjavikurhöfn: Um helgina kom Stapafell- ið og fór samdægurs. Þá fór rannsóknarskipið Cumulus. Ásbjörn fór á veiðar og Brúarfoss kom til hafnar. í gær kom danska olíuskipið Rasmina Mærsk og Gissur og Freyja komu af veiðum. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Lagarfoss að utan og rússneska skipið Pavel Panin. Þá var írafoss væntanlegur til hafnar í gærkvöld. Mannamót Nemendur Reykholts- skóla, 1940-1947 ætla að hittast í Víkingasal Hótels Loftleiða nk. laugardagskvöld 4. júní kl. 20. Þátttaka tilkynn- ist til Magnúsar í s. 666121 eða Valgerðar í s. 92-68150. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Þriðjudagshópurinn kemur saman kl. 20 í kvöld. Sigvaldi velur lög og leiðbeinir. Öllum op- ið. Bridsklúbbur félags eldri borgara í Kópa- vogi. í kvöld kl. 19 verð- ur spilaður tvímenning- ur í Gjábakka (Fann- borg 8). Félag breiðfirskra kvenna. Vegna forfalla fellur vorferð félagsins niður sem fara átti þann 4. júní nk. Fyrirhugað haustferðalag sem nán- ar verður auglýst síðar. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 2, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. Orlof húsmæðra Sel- tjamarnesbæjar verð- ur dagana 20.-26. júní á Laugarvatni. Nánari uppl. gefa Ingveldur í s. 619003 og Kristín í s. 612343.__________ Kirkjustarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Dómkirkjan: Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Grensáskirkja: Hádeg- isverðarfundur kl. 11 á morgun miðvikudag. Ræðumaður sr. Kristján Valur Ingólfsson. Léttur málsverður á eftir. ^ Hallgrímskirkja: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Langholtskirkja: Aft- ansöngur í dag kl. 18. Selljarnarneskirkja: Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja: Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu í dag kl. 18.30, Síðasta bæna- guðsþjónusta fyrir sum- arleyfi. Fyrirbænaefn- um má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Fella- og Hólakirkja: Foreldramorgunn mið- vikudag kl. 10-12. Hjallakirlga: Mömmu- morgnar miðvikudaga kl. 10-12. Grafarvogskirkja: Samvera fyrir alaraða á vegum Ellimálaráðs Reykjavíkurprófasts- dæma verður á morgun kl. 14-16. Hugleiðing sr. Guðlaug Helga Ás- geirsdóttir. Söngvinir í Kópavogi leiða almenn- an söng. Kaffiveitingar, spjall og öllum opið. Landakirkja: Nk. laug- ardag 4. júní standa Vordagar Landakirkju aila morgna kl. 9-12 og eru ætlaðir börnum á aldrinum 6-10 ára. Morgunblaðið/BJ -r•• i SNÆFELLSJÖKULL þykir nú JORUlllIlIl... vera ,mlkil skíðaparadís, sbr. grem í Morgunblaðmu a sunnu- daginn. Jökullinn hefur minnkað mikið síðustu áratugi, er nú 11 ferkílómetrar, en var helmingi stærri um síðustu aldamót. Snæfellsjökull er gamalt eldfjall. Hið efra er hann reglulega löguð eldkeila og hafa orðið sprengi- og hraungos þar efra og eru hlíðar fjallsins huldar hraunstraumum. Sæktu um Maestro í bankanum þínum og sparisjóði! Krossgátan LÁRÉTT: I hetja, 8 vælir, 9 lík- amshlutar, 10 skemmd, II bylur, 13 trjábúta, 15 sneypa, 18 hávelbor- in, 21 bókstafur, 22 dáni, 23 skakkt, 24 óvarlega. LÓÐRÉTT: 2 kjánar, 3 tré, 4 mannsnafn, 5 ferskar, 6 ótta, 7 vaxa, 12 frí- stund, 14 húsdýr, 15 spilltan félagsskap, 16 erfið, 17 skaðað, 18 risi, 19 sori, 20 dægur. -.AUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU ^árétt: 1 svíns, 4 sprek, 7 molna, 8 ólgan, 9 pál, 11 imma, 13 unna, 14 sökin, 15 hark, 17 afla, 20 ána, !2 tómur, 23 falda, 24 lærir, 25 alinn. jóðrétt: 1 summa, 2 íslam, 3 skap, 4 stól, 5 Regin, i kunna, 10 álkan, 12 ask, 13 una, 15 hóteí, 16 rúm- ir, 18 fálki, 19 arann, 20 árar, 21 afla. .'nujicm iit qw

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.