Morgunblaðið - 31.05.1994, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 31.05.1994, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1994 29 PENINGAMARKAÐURINN ERLEND HLUTABREF Reuter, 30. maí. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind (-> 3753,46) Allied Signal Co h (34,75) Alumin Coof Amer.. (-> (70,625) Amer Express Co.... (-) (29,625) AmerTel &Tel <-> (55,875) Betlehem Steel <-) (18,375) BoeingCo (-) (46,5) Caterpillar (-) (108,25) Chevron Corp h (87,125) Coca Cola Co <-) (40,25) Walt Disney Co (-> (43,875) Du Pont Co (-> (61,625) Eastman Kodak <-) (46,875) ExxonCP (-> (61,5) General Electric (-> (48,125) General Motors <-) (55) GoodyearTire (-> (37,5) Intl Bus Machine <-) (62,875) Intl PaperCo h (69,75) McDonalds Corp t-i (59,625) Merck&Co h (30,625) Minnesota Mining... <-) (51,5) JP Morgan &Co <-) (65,25) Phillip Morris (-i (50,125) Procter&Gamble.... h (55,5) Sears Roebuck (-> (49,75) Texaco Inc (-> (64,375) Union Carbide (-! (28) United Tch (-) (66) Westingouse Elec... (-) (13,125) Woolworth Corp (-) (15,875) S & P 500 Indéx (-) (456,55) AppleComplnc (-) (30,75) CBS Inc (-) (268) Chase Manhattan ... (-) (36,625) Chrysler Corp (-) (49,375) Citicorp (-) (39,125) Digital EquipCP (-) (23,5) Ford MotorCo (-) (58,5) Hewlett-Packard LONDON (-) (80,5) FT-SE 100 Index (-) (3019,6) Bardays PLC (-) (525) British Airways (-) (383) BR Petroleum Co (-) (395,5) BritishTelecom (-) (374) Glaxo Holdings (-) (542) Granda Met PLC (-) (445) ICIPLC (-) (815) Marks & Spencer.... (-) (403) PearsonPLC (-) (608) Reuters Hlds (-) (458) Royal Insurance (-) (251,5) ShellTrnpt(REG) .... (-) (710) Thorn EMIPLC (-) (1023) Unilever (-) (190) FRANKFURT Commerzbk Index... 2118,15 (2130,25) AEGAG 189,1 (192,5) Allianz AG hldg 2377 (2390) BASFAG 313 (313,4) Bay Mot Werke 850 (856) Commerzbank AG... 338 (348) Daimler Benz AG 799,5 (814,5) Deutsche Bank AG.. 732,5 (735,5) Dresdner Bank AG... 374,5 (374,5) Feldmuehle Nobel... 348 (345) HoechstAG 338,5 (342,7) 604 (617) (138,5) KloecknerHB DT 145 DT Lufthansa AG 184,5 (186,5) ManAGSTAKT 417,5 (426) MannesmannAG.... 424,5 (437,5) Siemens Nixdorf 6,1 (6,1) Preussag AG 459,5 (467,5) Schering AG 1067 (1067) Siemens 691,9 (691,3) Thyssen AG 280 (282,5) VebaAG 505,3 (520) Viag 463,2 (464,2) Volkswagen AG TÓKÝÓ 483 (491,5) Nikkei 225 Index 20838,97 (20495,8) AsahiGlass 1230 (1200) BKofTokyoLTD 1680 (1670) Canon Inc 1730 (1700) Daichi Kangyo BK... 2010 (1980) 1070 (1010) Jal 743 (706) Matsushita E IND... 1820 (1790) Mitsubishi HVY 768 (738) Mitsui Co LTD 808 (794) Nec Corporation 1200 (1170) Nikon Corp 1020 (990) Pioneer Electron 2870 (2830) SanyoElec Co 557 (525) Sharp Corp 1780 (1690) Sony Corp 6180 (6020) Sumitomo Bank 2270 (2200) Toyota MotorCo.... 2120 (2070) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 366,5 (365,14) Novo-Nordisk AS.... 643 (635) Baltica Holding 42 (40) 318 (323) (557) Sophus Berend B... 560 ISS Int. Serv. Syst... 224 (221) 977 (974) (220) Unidanmark A 215 D/SSvenborgA 185000 (172000) Carlsberg A 273,35 (274) D/S1912B 121000 (125000) Jyske Bank ÓSLÓ 345 (355) OsloTotal IND 646,37 (649,65) Norsk Hydro 240 (246) Bergesen B 167 (169) Hafslund AFr 115,5 (117) Kvaerner A 347 (350) Saga Pet Fr 81,5 (81) Orkla-Borreg. B 248 (247,5) Elkem AFr 100,5 (101) 7.1 (7,25) STOKKHÓLMUR StockholmFond.... 1483,98 (1494,77) Astra A 169 (168) EricssonTel 400 (395) Pharmacia 127 (127) ASEA 622 (630) Sandvik 120 (121) Volvo 733 (757) SEBA 51 (51,5) SCA 120 (122) SHB 113 (116) Stora 429 (432) Verð á hlut er i i gialdmiðli viðkomandi lands. í London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð | daginn óður. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA i 30. maí 1994 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 31 20 22,92 1,708 39.140 Blandaðurafli 30 10 18,14 0,797 14.458 Gellur 295 290 294,35 0,138 40.620 Grálúða 121 113 119,54 45,493 5.438.181 Hlýri 74 74 74,00 0,294 21.756 Hrogn 5 5 5,00 0,108 540 Karfi 60 10 52,52 15,804 830.016 Keila 48 15 35,52 1,817 64.544 Langa 94 25 85,37 10,556 901.216 Lax 250 224 236,09 0,138 32.580 Lúða 320 50 133,65 0,953 127.370 Rauðmagi 130 120 127,35 0,066 8.405 Steinb/hlýri 74 74 74,00 0,400 29.600 Sandkoli 10 10 10,00 1,287 12.870 Skarkoli 93 50 74,94 3,900 292.263 Skata 140 140 140,00 0,101 14.140 Skrápflúra 5 5 5,00 0,500 2.500 Skötuselur 375 100 142,64 3,003 428.360 Steinbítur 70 38 57,28 4,615 264.345 Stórkjafta 10 10 10,00 0,472 4.720 Sólkoli 200 99 136,59 1,093 149.292 Tindaskata 10 10 10,00 0,168 1.680 Ufsi 47 10 41,79 82,103 3.431.399 Undirmálsþorskur 40 30 37,87 1,359 51.465 Undirmálsfiskur 40 34 35,21 0.415 14.614 Ýsa 131 40 87,29 34,888 3.045.464 Þorskur 132 65 84,31 89,028 7.506.324 Samtals 75,59 301,204 22.767.863 FAXALÓN Keila 43 43 43,00 0,400 17.200 Steinbítur 59 59 59,00 0,250 14.750 Samtals 49,15 0,650 31.950 FAXAMARKAÐURINN Blandaðurafli 20 10 14,76 0,063 930 Gellur 295 290 294,35 0,138 40.620 Karfi 12 10 11,87 0,127 1.507 Keila 32 20 28,32 0,303 8.581 ' Langa 82 77 78,49 1,040 81.630 Lax 250 224 236,09 0,138 32.580 Lúða 320 140 295,81 0,068 20.115 Rauðmagi 130 120 127,35 0,066 8.405 Skarkoli 93 70 74,74 1,741 130.122 Steinbítur 62 40 44,97 0,913 41.058 Sólkoli 99 99 99,00 0,385 38.115 Tindaskata 10 10 10,00 0,168 1.680 Ufsi 40 10 38,85 34,297 1.332.438 Undirmáls þorskur 40 30 37,87 1,359 51.465 Ýsa 131 83 117,79 7,570 891.670 Þorskur 132 78 80,67 13,949 1.125.266 Samtals 61,07 62,325 3.806.184 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR I Þorskursl 80 80 80,00 0,768 61.440 I Samtals 80,00 0,768 61.440 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNES Karfi 30 30 30,00 0,043 1.290 Keila 20 20 20,00 0,221 4.420 Langa 25 25 25,00 0,064 1.600 Lúða 50 50 50,00 0,062 3.100 Skarkoli 50 50 50,00 0,150 7.500 Steinbitur 63 63 " 63,00 1,392 87.696 Ufsi sl 35 35 35,00 0,397 13.895 Ýsa sl 120 107 113,65 4,130 469.375 Þorskur sl 100 74 82,88 33,040 2.738.355 Samtals 84,24 39,499 3.327.231 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 31 20 22,94 1,694 38.860 Blandaður afli 30 10 18,43 0,734 13.528 Grálúða 121 120 120,31 32,000 3.849.920 Hrogn 5 5 5,00 0,108 540 Karfi 60 30 54,99 13,755 756.387 Keila 48 48 48,00 0,488 23.424 Langa 94 85 91,11 4,127 376.011 Lúða 305 100 127,02 0,723 91.835 Sandkoli 10 10 10,00 1,287 12.870 Skarkoli 79 60 77,62 1,962 152.290 Skata 140 140 140,00 0,101 14.140 Skrápflúra - 5 5 5,00 0,500 2.500 Skötuselur 375 100 121,04 1,560 188.822 Steinbítur 60 60 60,00 0,338 20.280 Stórkjafta 10 10 10,00 0,472 4.720 Sólkoli 200 155 157.03 0,708 111.177 Ufsi sl 46 10 43,99 42,825 1.883.872 Undirmálsfiskur 40 40 40,00 0,084 3.360 Ýsa sl 129 40 74,53 16,609 1.237.869 Þorskur sl 112 65 84,96 16,128 1.370.235 Samtals 74,54 136,203 10.152.641 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 41 41 41,00 1,221 50.061 Keila 43 43 43,00 0,173 7.439 Langa 83 83 83,00 5,325 441.975 Lúða 188 135 163,19 0,047 7.670 Skötuselur 166 166 166,00 1,443 239.538 Steinbítur 38 38 38,00 0,199 7.562 Ufsi 47 19 45,25 3,397 153.714 Ýsa 94 59 60,88 3,972 241.815 Þorskur 120 85 95,48 9,153 873.928 Samtols 81,18 24,930 2.023.703 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Annar afli 20 20 20,00 0,014 280 Grálúða 118 113 117,71 13,493 1.588.261 Hlýri 74 74 74,00 0,294 21.756 Karfi 30 30 30,00 0,452 13.560 Keila 15 15 15,00 0232 3.480 Lúða 50 50 50,00 0,013 650 Skarkoli 50 50 50,00 0,047 2.350 Steinb/hlýri 74 74 74,00 0,400 29.600 Steinbítur 70 70 70,00 0,476 33.320 Undirmálsfiskur 34 34 34,00 0,331 11.254 Ýsa sl 70 70 70,00 0,654 45.780 Þorskursl 81 80 80,02 6,136 491.003 Samtals 99,43 22,542 2.241.294 HÖFN Karfi 35 35 35,00 0,206 7.210 Lúða 100 100 100,00 0,040 4.000 Steinbítur 57 57 57,00 1,047 59.679 Ufsi sl 40 40 40,00 1,187 47.480 Ýsa sl 86 60 81,39 1,953 158.955 Þorskursl 100 70 86,18 6,824 588.092 Samtals 76,88 11,257 865.416 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Þorskursl 86 85 85,15 3,030 258.005 Samtals 85,15 3,030 258.005 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 19. mars til 29. maí FRETTIR Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson Framleiða nýja gerð krossa á leiði Akranesi — Fyrirtækið Blikkver sf. á Akranesi hefur hafið fram- leiðslu á varanlegum krossum á grafreiti í kirkjugörðum úr hvít- húðuðu ryðfríu stáli. Hönnuður þessara krossa er Sigurður Karl Ragnarsson, blikksmíðameistari. Krossarnir eru settir niður um 70 cm og eru sérbúnir til að standast hitasveiflur í íslenskum jarðvegi. Verð slíkra krossa er frá 29.000 kr. Sigurður Ragnarsson segir að hann hafi fengið hugmyndir sínar þegar hann sá hve misvel var búið að grafreitum. „Skakkir legsteinar og fúnir trékrossar gáfu mér tilefni til að fara út í framleiðslu á varanlegum krossum. Auk krossanna bjóðum við líka upp á ýmsa möguleika í útfærslu, m.a. höfum við hannað hallandi „festingaáletrun" og einnig framleiðum við ramma utan um leiði, að sjálfsögðu úr hvíthúð- uðu ryðfríu stáli,“ segir Sigurður. „Fyrstu viðbrögð við framleiðsl- unni eru mjög jákvæð og það eyk- ur okkur bjartsýni að framleiðslan muni ganga vel,“ sagði Sigurður að lokum. Landbúnaður Ráðstefna um þekkingu, tækni o g framfarir RÁÐSTEFNAN Landbúnaður 2000 — þekking, tækni, framfarir verður haldin föstudaginn 10. júní í Iþróttahúsinu á Sauðárkróki. Ráðstefnunni, sem haldin er í samstarfi fjölmargra aðila, m.a. Rannsóknastofnun landbúnaðar- ins, Háskóla íslands, Bændaskól- ans á Hólum og Kaupfélags Skag- firðinga, er ætlað að marka upp- haf sóknar íslensks landbúnaðar inn í nýja öld og að kynna og móta hugmyndir um nýja tækni og nýjar aðferðir í landbúnaði. Fyrirlesarar á ráðstefnunni koma víða að og eru á meðal helstu vísinda- og athafnamanna á sínu sviði og reynt verður að sjá til þess að sem flestir þættir fái um- ijöllun. Ráðstefnunni er skipt nið- ur í nokkra efnisþætti og eru þess- ir helstir: Gróður og land, en þar er m.a. fjallað um fjarkönnun við beitarstjórn, kynbætur nytja- plantna, skógrækt og ylrækt; bú- rekstur, en þar er m.a. fjallað um kynbætur búfjár, vistun og fóðrun, gæðaeftirlit og tölvuvæðingu; fisk- eldi, undir þeim lið er fjallað um bleikjurækt, notkun jarðvarma og tæknivæðingu og markaðs- og fræðslumál og er fjallað um ferða- þjónustu, hrossaræktina, mark- aðsmál almennt og fræðslu- og menntunarmál. Um kvöldið verður móttaka heima á Hólum fyrir ráð- stefnugesti og fyrirlesara. Skráningargjald er 1.000 kr. Hægt verður að fá gistinu á Hótel Áningu á Sauðárkróki en vegna j takmarkaðs húsrýmis er nauðsyn- legt að þeir sem þess óska skrái sig sem fyrst á skrifstofu ráðstefn- unnar í Stjórnsýsluhúsinu á Sauðárkróki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.