Morgunblaðið - 09.06.1994, Page 25

Morgunblaðið - 09.06.1994, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ1994 25 Ég byrjaði þessa bréf- snuddu á afstöðu ykkar til Evrópusambandsins og leyfði mér svo að láta hugann reika og fór að rifj'a upp aðild okkar að gömlu Evrópusam- bandi, segir Jón Daní- elsson. sé svipaðrar skoðunar og við í þess- um efnum. Ég skal segja þér að mér hefur stundum dottið í hug ákveðin sam- líking þegar formannskandídatar Alþýðuflokksins eru bornir saman. Þessi samlíking gengur í sem stystu máli út á það að fráfarandi formað- ur sé óneitanlega afskaplega snjall pólitískur skákmaður en honum sé á hinn bóginn nokkuð sama hvort hann stýrir hvítu eða svörtu mönn- ' unum. Verðandi formaður er á hinn bóginn kannski ekki alveg jafn slyngur í leikfléttunum í hinni póli- tísku refskák en bætir það hins vegar upp með því að vita alveg fynr víst i hvoru liðinu „hann“ er. Ég byijaði þessa bréfsnuddu á afstöðu ykkar til Evrópusambands- ins og leyfði mér svo að láta hug- ann reika og fór að rifja upp aðild okkar að gömlu Evrópusambandi. Mér flýgur í hug að enda þar sem ég byrjaði og rifja upp söguna af Þórði kakala sem á sínum tíma mun hafa verið heldur á móti því að íslendingar sæktu um aðild að Noregsbandalaginu. Það getur raunar vel verið að hann hafí verið dálítið seinn að hugsa. En það er til söngur um Þórð kakala og af- stöðu hans. Þennan söng veit ég að þú hefur oft sungið á góðri stund, alveg eins og ég. Viðlagið er einhvern veginn svona: „Svík þú aidrei ættland þitt í tryggðum, drekktu heldur, já - drekktu þig heldur í hel.“ Nú dettur mér í hug að bjóða þér og félögum þínum, sem eruð svo miklu fljótari að hugsa heldur en við Þórður heitinn kakali, til vinafagnaðar. Það væri mér sönn ánægja að skála við ykkur eitthvað áleiðis. Með bestu kveðju, þinn gamli kunningi, Jón Daníelsson. fimmtudag tU swmudags Pphinifl tóbakshom Skógarplöntur íbökkum kr. 1 7Q - Birki, Lerki, Greni /y’ kr 999,- Sumariiúsgögn 15-67 plöntur í bakka. - Ný sending Sólstóll -titboð kr. 699r Sumamellika kr.l79r Höfundur er sauðamaður. ■ -l Gestir frá San Francisco Elisabeth Loscavio og Anthonio Randazzo dansa tvídans eftir Helga Tómasson aðrir dansar: Fram, aftur, til hliðar - og heim danshöfundur: Hlíf Svavarsdóttir Tónlist: Snorri Sigfús Birgisson og Jón Leifs Tíminn og vatnið danshöfundur: Nanna Ólafsdóttir Hjalti Rögnvaldsson, leikari les Tímann og vatnið eftir Stein Steinarr Sumarmyndir danshöfundur: María Gísladóttir tónlist: Lars Erik Larsson Dansarar íslenska dansflokksins í Borgarleikhúsinu Laugardaginn 11. júní kl. 14:00 Sunnudaginn 12. júní kl. 14:00 / 20:00 Miðasala í íslensku óperunni sími: 11475

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.