Morgunblaðið - 09.06.1994, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 09.06.1994, Qupperneq 43
I J ' .< » 4- MORGUNBLAÐIÐ I DAG Pennavinir ITALSKUR 23 ára piltur vill skrifast á við íslenskar stúlkur: Gaudio Massimiliano, Via Dei Campi Di Torre Flavia 48, Ladispoli (Roma), Italy. BANDARÍSKUR frí- merkjasafnari vill skiptast á merkjum: Lynda Linder, P.O. Box 443, Lindsborg, KS. 67456, U.S.A. FRÁ Ghana skrifar 22 ára piltur sem safnar frímerkj- um og hefur áhuga á sundi og garðyrkju: ¥ llllll ¥94 Snyder John Collins, ♦ iiiiii ♦K5 P. O. Box 93, ♦ 4D10763 Elmina, Vestur Norður Austur Suður Central Region, - - - 1 tígull Ghana. Pass 2 lauf Pass 2 hjðrtu FIMMTÁN ára þýsk stúlka Pass 2 grönd Pass 3 hjörtu með áhuga á karate, gítar- Pass 4 hjörtu Allir pass leik og ljósmyndun: Katja Wendt, Heinrich-Grube-Weg 39, 27476 Cuxhaven, Germany. HOLLENSK fertug hjúkr- unarkona kona með áhuga á íþróttum og útivist. Vill skrifast á við karlmann um fertugt með samskonar áhugamál og verður hann að vera í ljónsmerkinu: Yvonne Breugel, Dobbestraat 10, 1411 VX Naarden, Holland. SKAK Umsjón Margclr Pétursson Á AEGON mótinu í Haag í Hollandi hafa skákmenn og tölvuforrit reynt með sér undanfarin ár. Þessi staða kom upp í vor í viðureign forritsins Mephisto Berlin og enska stórmeistarans og stærðfræðingsins dr. John Nunn (2.605), sem hafði svart og átti leik. 24. - Hxf2! 25. Kxf2 - Dxe4, 26. Dxb7? (Dæmi- gerð tölvugræðgi sem Nunn hefur e.t.v. séð fyrir. Eini möguleikinn til að veijast virðist fólginn í 26. Ddl) 26. - Rf5, 27. Db8+ - Kh7, 28. Db3 - Dhl!, 29. Ddl (Nú er þetta um seinan) 29. - Dxh2+, 30. Kel og aðstandendur tölvunnar slökktu á henni til marks um uppgjöf. Nunn varð efstur á mótinu annað árið í röð, nú ásamt bandaríska stórmeist- aranum Larry Christiansen. Þeir hlutu 6V2 v., af 6 mögu- legum. Davíð Bronstein kom næstur með 5 v., en hann varð efstur ásamt Nunn í fyrra. Nú lék hann herfilega af sér og tapaði strax í fyrstu umferð og það dugði ekki til að vinna hinar fimm skák- irnar. LEIÐRÉTT Starfsmaður Stefnis I frétt um íyrstu veiði- ferð Siglis í Verinu í gær segir að íslenskar sjávar- afurðir og Ólafur Jónsson selji afurðir skipsins. Vegna þessa skal tekið fram að Ólafur Jónsson sér um söluna sem starfs- maður útflutningsfyrir- tækisins Stefnis hf. BRIPS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Með þvi að opna á einum tígli og tvímelda síðan hjarta, hefur suður sýnt 6-5 skiptingu í rauðu litun- um. Austur á því að hafa nokkuð nákvæma mynd af spilum sagnhafa þegar hann tekur úrslitaákvörðun um vörnina í öðrum slag. Suður gefur; allir á hættu. „ , Norour ♦ D104 ¥ 872 ♦ DG10 4 ÁK94 að sagnhafi á tvo spaða og þar með ekkert lauf. Austur verður að gefa sér að makk- er eigi spaðakóng og slag á hjarta. Það eru þrír slagir. Tígulkóngurinn verður sá fjórði, ef hægt er að tryggja að sagnhafi komist ekki inn í borð til að svína. Það er ekki nógu gott að spila spaða áfram, því vestur á þá enga þægilega útgönguleið og neyðist í fyllingu tímans til að spila blindum inn á spaða eða lauf: Norður 4 D104 ▼ 872 ♦ DG10 ♦ ÁK94 Vestur 4 Austur 4Á752 Vestur 4 KG83 ¥ K105 ♦ 72 4 G852 Austur 4 Á752 ▼ 94 ♦ K5 4 D10765 Utspil: spaðaátta, þriðja eða fimmta hæsta. Sagnhafi lætur lítinn spaða úr blindum og austur drepur á ásinn. En hvað á hann að gera næst? Makker er greinilega að spila út frá flórlit, sem þýðir Suður 4 96 ¥ ÁDG63 ♦ 4 Eina spilið sem heldur sagnhafa á heimaslóðum er hjartafjarkinn! Suður svínar drottningunni, en vestur drepur, tekur spaðakóng og spilar hjartafimmu. Með morgunkaffinu Þetta var svo fjölmennt brúðkaup að það þurfti að taka loftmyndir af gestunum. • ry ’ — Bn Eg ætla að skjótast Eins gott að þú varst í 0g stöðva þetta s svona ljótum kjól! kvæmi. HOGNIHREKKVÍSI /ASK&reHPOR, vet leo/nmfl i „ ICATOUeASINA.* STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þótt þú hafír gaman af ferðalögum líður þér hvergi betur en á heima- slóðum. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Þú færð margar góðar hug- myndir í dag, en undirtektir eru dræmar. Ættingi veldur vonbrigðum, en þér gengur vel í vinnunni. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú veitir vini mikilvæga að- stoð í dag. Einhver sem þú átt viðskipti við er óhreinskil- inn. Hafðu hemil á eyðslunni. Tvíburar (21. maí-20.júní) 5» Varaðu þig á einhveijum sem reynir að gabba þig í dag. Sjálfstraust þitt fer vaxandi vegna velgengni í vinnunni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS Þú gætir verið óþarflega hörundsár. Ræddu málin í stað þess að byrgja skoðanir þínar inni og reyndu bara að brosa. Ljón (23. júlt - 22. ágúst) Þér býðst Qármagn til að Ijúka spennandi verkefni. Samkvæmislífíð heillar, en þú ættir ekki að eyða tíma með ónytjungum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Félagar vinna vel saman og finna nýjar leiðir til að ná árangri í viðskiptum. Vertu ekki of auðtrúa í ástamálum. v^g (23. sept. - 22. október) Þér gengur mjög vel í vinn- unni í dag, en þér líkar ekki allskostar við ráð sem þér eru gefín. Ættingi þarfnast umhyggju. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú vinnur að því að skapa þér fjárhagslcgt öryggi fyrir framtíðina. Félagar taka mikilvæga ákvörðun í sam- einingu. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Nú er rétti tíminn til að taka til hendi við nýtt verkefni. Sameiginlegir hagsmunir ástvina eru í fyrirrúmi í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Farðu ekki leynt með fyrir- ætlanir þínar og reyndu að koma í veg fyrir misskilning. Þú kemur miklu í verk í dag. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) tih Þér gefst gott tækifæri til að vinna að umbótum heima fyrir í dag. Þótt þig langi að skemmta þér ættir þú að gæta hófs. Fiskar (19. febrúar-20. mars) 'Sm Þér gengur vel að koma á umbótum í vinnunni og þú afkastar miklu í dag. Hafðu raunsæi að leiðarljósi í ásta- málum. Stjörnuspdna d að lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra staóreynda. Allt fyrir garðinn 9.-11. júní Nú tökum við létta sveiflu og höldum blóma- og garðmarkað í Kringlunni. Fjölmargir sýna og selja. Blóm á Hveragerðisverði. sumarblóm og Garðyrkjustöð Ingibjargar fjölær blóm Sigmundsdóttur. FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ1994 43 r unnar Gróðrarstöðin Lundur pottaplöntur og afskorin blóm Verslunin Sólblóm. gardáhöld Byggt & búíö. húsgögn, grill ávaxtamarkaður Hagkaup. kryddjurtir Heilsuhúsið. Garðyrkjuáhöid - garðhúsgögn - útigrill garðyrkjurit - skrúðgarðaráðgjöf = „ tré og runnar - túnþökur - mold - áburður | i Óli Valur Hansson garðyrkjumaður gefur góö ráð, — fimmtud., föstud. og laugard. kl. 14-16. Stanislas Bohic skrúðgaröaarkitekt veitir ráðgjöf laugardag kl. 12-16. Blómaskreyfingahorn fyrir börn. Opið til kl. 16 á laugardögum í allt sumar *j Afgreiðslutími Kringlunnar: Mánudaga til fimmtudaga 10 -18.30 föstudaga 10-19 laugardaga 10-16 *) Vegna þjóðhátiðar er lokað laugardaginn 18. júnl. , AUGLÝSIN6AST0FA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.