Morgunblaðið - 09.06.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.06.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ1994 45 SNORRABRAUT 37, SfMI 25211 OG 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 CUBA GOODING IR. • BEVERLY D'ANGELO ACK IGHTMl Sýnd kl. 5, 7, 9og11 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 WPSSÍill Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.05. - ' Sýnd kl. 6.45. Slðustu sýningar. Sýnd kl. 5,9.10 og 11 Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 V,Alii:i!.\Y.Vi"rHMi Ætlar út á sjó á þjóðhátíð ardaginn Sýnd kl. 7 og 11 Sýnd kl. 5, og 9. Síðustu sýningar Á þessari mynd eru fimm ættliðir. Elstur er Sigmar B. Benediktsson, f. 24. október 1903. Sonur hans heitir Jóhannes Pétur Sigmarsson, f. 9. septem- ber 1929. Dóttir Jóhann- esar er Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir, f. 6. des- ember 1953. Sonur Ingi- bjargar er Jóhannes Jóns- son, f. 28. ágúst 1970. Yngsti ættliðurinn heitir trillu en er ekkert farinn að veiða núna.“ Sigmar var fyrst til sjós í 27 ár en fór svo í land og vann sem frystihússtjóri í 34 ár. Hann stofnaði Slysa- varnardeildina Svölu og var formaður hennar í 32 ár. Aðspurður hvað hann hyggðist gera á þjóðhátíð- ardaginn sagði hann: „Ég verð kominn á flot á trill- Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 9. Sfðustu sýningar Teiknimynd með íslensku tali. Sýnd kl. 5. þangað og þeir virðast hafa gaman af að fá mig.“ „Það voru menn. Við átt- um menn þá. Og af öllum &4A/BIO SAMBM kS4AÍBHO FRANK DREBIN ER MÆTTUR AFTUR I BEINT Á SKÁ 33 Vs FRUMSYNING A GRINMYNDINNI AF LÍFI OG SÁL Paul Hogan úr „KRÓKÓDÍLA DUNDEE" er komin aftur í hinum skemmtilega grín-vestra „Lightning Jack". Jack Kane flytur frá Ástralíu til Ameríku og dreymir um að verða útlagi, eld- fljótur með byssuna og enn fljótari að taka niður gleraugun. Þessi frábæra grinmynd með Robert Downey Jr. og Elisabeth Shue fjallar um mann sem fæðist á sama tíma og fjórar manneskjur látast, og fylgja sálir þeirra honum I gegnum lífið. Hann lendir á ótrúlegum stöðum og er I fyndinni aðstöðu hvað eftir annað. Heart & Souls - sjáðu þessa strax. Aðalhlutverk: Robert Downey Jr. Elisabeth Shue, Kyra Sedwick og Charles Gurdin. Leikstjóri: Ron Underwood. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Cuba Gooding, Beverly D'Angelo og Pat Hingle. Leikstjóri: Simon Wincer IH£ HOUSt or THI SklUITS mn ANSAMNA Fimm ættliðir NÝ MYND FRA FRANCIS FORD COPPOLA LEYNIGARÐURINN (jARDEN ROKNA TULI svo Geir Jóhannesson, f. 22. júní 1993. Sigmar B. Benedikts- son stundar enn sjó- mennsku þó á tíræðisaldri sé og rær á trillu út frá Svalbarðsströnd. „Ég á unni og reyni að fá nokkra silunga til að gefa.“ Sig- mar var á 25. landsþingi Slysavarnafélagsins í Reykjavík á þessu ári, en hann sótti það fyrst árið 1951: „Ég er alltaf boðinn Sigmar man tímana tvenna. Hann bjó sex ár í Keflavík og sótti þá fundi með Bjarna Benediktssyni og Ólafi Thors. Þegar hann minnist þeirra segir hann með þungri áherslu: flokkum. Þeir voru hressi- legir og voru ekkert að tvínóna við hlutina. Því miður, án þess að ég sé að setja út á neinn, eigum við ekki menn sem komast í hálfkvisti við þá í dag.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.