Morgunblaðið - 09.06.1994, Side 46
46 FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
TWSTAR. fOUUi iwi CHANNEl noWKjHUCH WI150N m« SHIRIEY MacIAINE NICOIAS OCI
RiCHARD CRiFrrTHS GUARDING TISS 'MICHAÍl C0NVIRT1N0 ““SIDNIT1EÍ1R m PETER1AM3N JÍMIWAN |. RIYNOLDS
iTTSBwr "■"AHUGH WHSON i PETIATOIIOMI “SINÍD T.SNIN. NANCY GIAHAIi TANEN “'HHUCH WILSON
SHIRLEY MacLAINE NICOLAS CAGE
Frumsýning á gamanmyndinni
TESS í PÖSSUN
VERKEFNIÐ:
Að vernda fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna gegn hugsanlegri
hættu.
HÆTTAN:
Fyrrverandi forsetafrú Bandarikjanna.
„Drepfyndin... yndisleg gamanmynd... stórkostleg... fyrsti óvaenti
smellur ársins..." Ummæli nokkurra gagnrýnenda um Guarding Tess.
Aðalhlutverk: Shirley MacLaine, Nicolas Cage, Richard Griffiths, Austin
Pendleton og David Graf. Leikstjóri: Hugh Wilson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FÍLADELFÍA
★ ★ ★ Mbl.
★ * * Rúv.
★ ★ ★ DV.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 99-1065. Verð kr. 39.90 mínútan.
★ * * Tíminn
★ ★ ★ ★ Eintak
Sýnd kl. 4.50
og 9.15.
DREGGJAR
DAGSINS
★ ★ * ★ G.B. D.V.
★ ★ ★ ★ AI.MBL.
★ ★ ★ ★ Eintak
★ ★ ★ ★ Pressan
Sýnd kl. 7.
SKEMMTAIUIR
FOLK
I NAFNI FOÐURINS
L ST SCH
SVALA bauð vini sínum Þórði Höskuldssyni í bíó.
Sigurvegari
í spurningakeppni
STJÖRNUBÍÓ og Bylgjan
héldu spurningaleik fyrir
hlustendur í tilefni af forsýn-
'ingu á kvikmyndinni Tess í
pössun sem sýnd er í Stjörnu-
bíói. Svala Sigurðardóttir
vann spumingakeppnina og
fékk að launum þríréttaða
máltíð fyrir tvo á steikhúsinu
Argentínu, tvo boðsmiða á
forsýninguna og var ekið á
milli staða í eðalvagni.
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
Barry
Sullivan
látinn
LEIKARINN Barry Sullivan
lést sl. þriðjudag kominn á
níræðisaldur. Hann hóf feril
sinn á fjölum Broadway, en
lék árið 1943 í fyrstu kvik-
mynd sinni, Konan í bænum
(The Woman of the Town).
Aðrar kvikmyndir sem hann
lék í voru meðal annars
Óbreyttur háseti í tvö ár (Two
Years Before the Mast) árið
1944, aðalhlutverkið í Gatsby
mikla (The Great Gatsby),
Hinir vondu og hinir fallegu
(The Bad and the Beautiful)
árið 1952, Amerískur draum-
ur (An American Dream) árið
1966, Jarðskjálfti (Earth-
quake) árið 1974 og Guð
minn! (Oh God!) árið 1978.
mSTÁLFÉLAGIÐ leikur föstu-
dags- og laugardagskvöld f
Sindrabæ, Höfn f Hornafirði.
Hljómsveitin er á leið í stúdíó
eftir u.þ.b. 1 viku og er væntan-
legur geisladiskur frá þeim um
mánaðamótin ágúst-september.
Stálfélagið skipa þeir Siguijón
Skæringsson, Guðlaugur Falk,
Jón Guðjónsson, Sigurður
Reynisson og Steini Tótu.
MTVEIR VINIR Á föstudags-
kvöld leikur hljómsveitin Sig-
tryggur dyravörður með Jó-
hannes Eiðsson í fararbroddi. Á
laugardagskvöld stígur svo á
stokk ný hljómsveit Mjölnir.
Hljómsveitina skipa Flosi Þor-
geirsson, bassaleikari (áður í
Ham), Sigurður Kristinsson,
trommur, Halldór Jóhannesson,
söngur, Páll Kristinsson, hljóm-
borð og Bragi Bragason, gítar.
UBORGARDÆTUR leika í
kvöld, fimmtudagskvöld, í Vitan-
um, Sandgerði. Leikin verða
hefðbundin dætralög. Það er ann-
ars að frétta af dætrunum að nú
standa yfír æfingar Borgardætra
og hljómsveitarinnar Snigla-
bandsins en út er komið nýtt lag
með þeim er heitir Apríkósusalsa
á safndisknum Já takk!
■ MANNAKORN heldur upp á
20 ára afmæli sitt á þessu ári.
Af því tilefni er væntanleg á
markaðinn safnplata sem hefur
að geyma vinsælustu Manna-
komslögin en einnig eru nýút-
komin 2 ný lög á safnplötunni Já
takk. Um helgina, 10.—12. júní,
leikur hljómsveitin á Húsavík,
Þórshöfn og Mývatnssveit.
Hljómsveitina skipa: Pálmi
Gunnarsson, Gunnlaugur Bri-
em og Eyþór Gunnarsson.
MHÓTEL SAGA Á laugardags-
kvöld er almennur danleikur þar
sem hljómsveitin Saga Klass
leikur fýrir dansi.
MFEITI dvergurinn á
föstudags- og laugardagskvöld
leikur hljómsveitin Útlagar.
Hljómsveitin leikur létta kántrý-
tónlist í bland við rokk og ról.
MHÓTEL ÍSLAND Á föstu-
dagskvöld leikur H(jómsveit
Guðjóns Matthíassonar gömlu
og nýju dansana f Ásbyrgi, aust-
ursal Hótel íslands. Á laugar-
dagskvöldið fer svo fram úrslita-
keppni eftir undanúrslit Land-
skeppninnar í karaoke og verð-
launaafhending. Húsið opnar kl.
21.
■ TÓNLEIKAR Á INGÓLFS-
TORGI í hádeginu föstudaginn
10. júní koma fram hljómsveitim-
ar Scoope, Olympia og Páli
Óskar líjálmtýsson. Kynnamir
Górillurnar mæta. Breska
hljómsveitin Saint Etienne áritar
plötumar sínar. Miðasala á tón-
leikana verður um kvöldið á Ing-
ólfstorgi, Extrablaðið gefið, Dom-
inos pizzur og X-Tra Tab frítt.
Tónleikarnir verða í beinni út-
sendingu á Aðalstöðtinni 90,9
og X-inu 97,7.
MAMMA LÚ Sumardagskrá
Ömmu Lú hefst nú um helgina,
10. júní, og ber hún yfirskriftina
Kokteill í sumar. Það verður
mikið um að vera og sérstök
áhersla er lögð á nýjan kokteilbar
og heita suðræna tónlist ásamt
miðnæturuppákomum. Um helg-
ina koma fram Battu-dansflokk-
urinn og Defina (Kongas) en
það eru tvær dömur sem leika á
bongó.
MPLÁHNETAN heimsækir
Siglfirðinga á föstudagskvöldið
og leikur á Hótel Læk. A laugar-
daginn leikur Hnetan á Kútter
Haraldi á Akranesi. Kynnt
verða lög af nýútkomnum geisla-
diski sem ber heitið Plast. Hijóm-
sveitina skipa Stefán Hilmars-
son, Ingólfur Sigurðsson, Ing-
ólfur Guðjónsson, Jakob Magn-
ússon og Sigurður Gröndal.
MSSSÓL leikur á föstudags-
kvöld f Ýdölum, sem er með
stærstu samkomuhúsum lands-
ins. Ball þetta er árviss viðburður
og mæta jafnan útskriftarár-
gangar MA og sletta úr klaufun-
um í síðasta skipti fyrir útskrift.
Laugardagskvöldið 11. júni verð-
ur svo dansleikur á Eskifirði.
■ SNIGLABANDIÐ leikur
föstudagskvöld á Hótel Mæli-
felli, Sauðárkróki. Á laugar-
dagskvöldið leikur hljómsveitin í
Sjallanum, Akureyri.
UVINIR VORS OG BLÓMA
leika í Höfðanum í Vesta-
mannaeyjum föstudaginn 10.
júní en þetta er í fyrsta skipti sem
hljómsveitin leikur í Eyjum.
Laugardaginn 11. júní er förinni
síðan heitið í Njálsbúð í Vestur-
Landeyjum. Þar mun hljómsveit-
in leika á fyrsta dansleik Njáls-
búðar í sumar ásamt hljómsveit-
inni Þúsund andlit.
STÁLFÉLAGIÐ leikur um helgina í Sindrabæ, Höfn í Hornafírði.
SCHlNDlffitoT
Leikstjóri: Steven Spieiberg
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5.15 og 9.10
Háskólabíó
HASKOLABIO
SÍMl
22140
„Frábær mynd eftir
meistara Kieslowski"
S.V. Mbl.
Sýnd kl. 7.
Siðustu sýningar
Sýnd kl. 5 og 9
B. i. 14 ára
Síðustu sýningar
Bt-ÁFt
■k-k-k kkkk
SV. Mbl ÓHT. Rás 2