Morgunblaðið - 05.07.1994, Qupperneq 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI
Tímaritið Forbes gerir úttekt á fímmtíu voldugustu fyrírtækjunum í heiminum
íslenski hlutabréfasjóðurinn hf.
Aðalfundur
Shell stærst
semfyrr
New York. Reuter.
FYRIRTÆKJASAMSTEYPAN Roy-
al Dutch/Shell Group í Hollandi er
efst á lista tímaritsins Forbes um
50 voldugstu fyrirtæki heims fímmta
árið í röð.
Fyrirtækjunum er raðað eftir sölu
þeirra, hagnaði, eignum og markaðs-
verðmæti.
Royal Dutch/Shell er sjöunda sölu-
hæsta fyrirtækið, skilar mestum
hagnaði, skipar 47. sæti á lista yfir
eignir fyrirtækja og 3. sæti á lista
yfir markaðsvirði fyrirtækja, en fær
beztu meðalútkomuna.
Toyota-bifreiðafyrirtækið í Japan
er í öðru sæti, en á eftir því koma
fyrirtækjasamsteypumar HSBC
Group og Deutsche Bank.
Sameiginlega eru fyrirtækin vold-
ugust að sögn tímaritsins. Stóru
verzlunarfyrirtækin í Japan skipa
fimm efstu sæti á skrá Forbes um
25 stærstu hlutafélög heimsins. Bif-
reiðaverksmiðjumar General Motors
em í sjötta sæti, og á eftir fylgja
Ford-bílaverksmiðjurnar og Exxon-
fyrirtækið.
Japan er aðsetur 206 eða 41% af
500 stærstu opinberu fyrirtækjum
heims. Það em þrisvar sinnum fleiri
fyrirtæki en í Bretlandi, sem er í
öðru sæti. Af 25 stærstu heimsfyr-
irtækjunum miðað við tekjur ein-
göngu em fimm efstu sætin skipuð
Mitsui & Co, Mitsubishi, Sumitomo,
Itochu og Mambeni.
Aöalfundur íslenska hlutabréfasjóösins hf. verður haldinn 20. júlí 1994, kl. 16.30,
að Suöurlandsbraut 24,5. hæö, Reykjavík.
Aöalfundarstörf í samræmi viö 12. grein samþykkta:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Staöfesting ársreiknings fyrir næstliöiö reikningsár.
3. Ákvöröun um þóknun til stjórnarmanna og endurskoöenda.
4. Ákvöröun um hvernig fariö skuli með hagnað eöa tap félagsins
á liðnu reikningsári.
5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins, ef borist hafa.
6. Kosning stjórnar félagsins samkvæmt 19. grein samþykkta.
7. Kosning endurskoöenda félagsins samkvæmt 26. grein samþykkta.
8. Önnurmál.
Reykjavík 1. júlí 1994.
Stjórn íslenska hlutabréfasjóðsins.
i LANDSBRÉF HF.
Landsbankinn stendur meö okkur
í Sufturlandsbraut 24, 108 Reykjavik, sími 91-089200, fax 91-888598
< Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aöili aö Veröbréfaþingi íslands.
UTSALA - UTSALA
Dæmi um verð-.
Bómullarpeysa 5.990- 2.990,-
Silkipeysa 3.800.- 2.300,-
Gallabuxur litaðar 3.900,- 2.300,-
Sítt pils 2.990.- 1.800,-
Leggings 990,- 600,-
Stuttbuxur 1.390,- 800,-
íþróttagalli 7.900,- 2.990,-
Dömuskyrta 2.300,- 1.400,-
T-bolir m/mynd 800,- 490,-
Sett - bolur + pils 4.990,- 1.990,-
Hörbuxur 4.300,- 1.900,-
Sett - buxur + jakkapeysa 6.900,- 2.990,-
Sumarkjóll 3.200,- 1.900,-
Vesti 3.100,- 1.900,-
CRíenötex * aislandi
Síðumúla 13, sími 682870.
Opið alla virka daga
frákl. 09.00-19.00.
Gjaldeyrismál
Þjóðverjar gera
lítið úr erfið-
leikum dollars
Bonn. Reuter.
HÁTTSETTUR þýzkur embættis-
maður virtist í gær vilja gera lítið
úr vonum fjármálamanna um að
meiriháttar ráðstafanir verði gerðar
til stuðings dollaranum á leiðtoga-
fundi sjö helztu iðnríkja heims (G7)
í Napoli í vikunni.
Gert Haller, ráðuneytisstjóri í fjár-
málaráðuneytinu í Bonn, sagði blaða-
mönnum að hugsanlegt væri að rætt
yrði um veikleika dollarans að undan-
förnu á Napoli-fundinum í tengslum
við umræður um almennt ástand í
heimsbúskapnum. Það færi eftir þró-
un mála á fjármálamörkuðum á
næstu dögum.
Miðlarar á gjaldeyrismörkuðum
hafa látið í ljós áhuga á því að leið-
togar G7 — Bandaríkjanna, Japans,
Þýzkalands, Frakklands, Bretlands,
Ítalíu og Kanada — sýni greinileg
merki þess að þeir muni láta erfið-
leika dollarans til sín taka. Að öðrum
kosti er líklegt að miðlarar geri aðra
atlögu gegn dollaranum, þótt það
gæti spillt möguleikum á efnahags-
bata í Japan og aukið ótta við verð-
bólgu í Bandaríkjunum.
Fjölmiðlun
Haller, sem er sérstakur ráðunaut-
ur Helmuts Kohls kanzlara í málefn-
um G7, gaf hins vegar í skyn að
hann teldi að mesta hrun dollars
gegn japönsku jeni í sögunni væri
tvíhliða mál Bandaríkjanna og Jap-
ans.
Hann bætti því þó við að hann
hefði „ekki skilið uppnámið að und-
anförnu vegna dollarans og evr-
ópskra gjaldmiðla". Fyrir dollar fást
1,60 mörk og Heller segir það 'ná-
lægt meðallagi ef til lengri tíma sé
litið. Um verulega brenglun sé að
ræða á gjaldeyrismörkuðum í Evr-
ópu.
Bandaríkjastjórn hefur hvatt til
eflingar dollarans upp á síðkastið,
en orð hennar hafa Iítil áhrif haft á
mörkuðum, þar sem beðið hefur ver-
ið eftir aðgerðum.
Einnig hefur verið bollalagt um
sameiginlegar ráðstafanir Banda-
ríkjamanna og Þjóðverja í vaxtamál-
um fyrir leiðtogafund G7, en þýzki
seðlabankinn hefur oft sagt að hann
taki ekki ákvarðanir um vexti í
tengslum við pólitíska atburði.
Krefjast verndunar evr
ópsks sjónvarpsefnis
Brussel. Rcuter.
RÆÐUMENN á ráðstefnu um stefnu
Evrópusambandsins (ESB) á sviðum
sjónvarps, útvarps og kvikmynda
hafa krafizt sérstakrar verndar, þar
sem Ijósvakamiðlar komi evrópskri
menningu á framfæri. Afleiðingar
slíkrar stefnu yrðu auknir styrkir og
strangari reglur um kvóta af evr-
ópsku sjónvarpsefni að dómi margra
ráðstefnugesta.
Samband evrópskra útvarps- og
sjónvarpsstöðva, EBU, hefur lagt til
að komið verði á fót 1,2 milljarða
dollara sjóði til þess að auðvelda
dreifingu efnis utan heimalanda. Auk
fulltrúa EBU var hundruðum fag-
manna boðið til ráðstefnunnar, sem
framkvæmdastjórn ESB efndi til í
því skyni að móta stefnu til þess að
auðvelda ljósvakafjölmiðlum og kvik-
myndaframleiðendum að beijast
gegn yfírburðum Hollywood.
Meðal umræðuefnis var stuðning-
ur ríkisstjórna, fjárhagsstuðningur
frá ESB og tilskipun sambandsins
um „sjónvarp án landamæra", sem
kveður á um að meirihluti sjónvarps-
efnis skuli vera evrópskur. Umræð-
urnar hafa sýnt að ekki ríkir einhug-
ur um stefnuna í þessum málum.
EBU, sem er fulltrúi opinberra
sjónvarpsstöðva, hefur til dæmis lagt
til að kvótar verði einnig látnir ná
til nýrra tegunda þjónustu eins og
áskriftarsjónvarps. En Etienne Mo-
ugeotte, varaforstjóri frönsku einka-
stöðvarinnar TFl, lagði eindregið til
að ESB íþyngdi ekki sjónvarpsstöðv-
um með fleiri kvótum og meiri höft-
um. „Farið ekki að dæmi Frakka,"
sagði hann þegar hann hafði bent á
ýmis höft sem hann kvað franskar
sjónvarpsstöðvar búa við.
Forseti ESB, Jacques Delors, lagði
áheerzlu á þýðingu þess að varðveita
evrópska menningu, en sagði að rík-
isaðstoð væri ekki eina lausnin á
vandamálum ljósvakafjölmiðla.