Morgunblaðið - 05.07.1994, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ1994 43
DAGBÓK
VEÐUR
* * * *
* * * *
*
* * -
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning rv Skúrir
Slydda y Slydduél
Snjókoma ^ Él
'J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnirvind-
stefnu og fjöðrin =
vindstyrk, heil fjöður é é
er 2 vindstig. 4
10° Hitastig
= Þoka
Súld
VEÐURHORFUR I DAG
Yfirlit: Milli íslands og Grænlands er heldur
vaxandi 1.020 mb hæð. Um 800 km suður í
hafi er 1.006 mb lægð sem þokast austnorð-
austur og grynnist.
Spá: Fremur hæg austlæg eða breytileg átt.
Við norður- og austurströndina verða þoku-
bakkar en skýjað með köflum annars staðar.
Hiti verður á bilinu 10 til 20 stig, hlýjast í inn-
sveitum norðanlands og vestan.
VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA
Miðvikudag, fimmtudag og föstudag: Hæg
breytileg eða austlæg átt og hlýtt. Skýjað með
Köflum en þurrt um vestan- og norðanvert
landið, en alskýjað og þokuloft við suður- og
austurströndina.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45,
12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður-
stofu íslands - Veðurfregnir: 990600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður
varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega-
gerð. Lágheiði, Þorskafjarðarheiði, Trölla-
tunguheiði, Öxarfjarðarheiði og Mjóafjarðar-
heiði eru færar, en öxulþungi takmarkaður.
Vegirnir um Hólssand, í Eldgjá úr Skaftártung-
um og um Uxahryggi og Kaldadal eru orðnir
færir. Kjalvegur er jeppafær sem og Öskjuleið
og Kverkfjallaleið, en vegurinn um Sprengisand
og vegir í Landmannalaugar eru enn lokaðir.
Vegurinn yfir nýju Kúðafljótsbrúna er nú opinn.
Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir-
liti í síma 91 -631500 og í grænni línu 99-6315.
H Hæð L Lægð l^uldaskil fiitaskil Vamstíl
Yfirlit á hádegi Igær: Helsta breyting til morguns er
sú að tægðin suðurí hafi hreyfist hægt ínorðaustur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 11 alskýjaö Glasgow 17 rigning
Reykjavík 13 þokumóða Hamborg 23 þrumuv. s. klst.
Bergen vantar London 23 hálfskýjað
Helsinki 17 hálfskýjað Los Angeles 21 alskýjað
Kaupmannahöfn 21 léttskýjað Lúxemborg 28 léttskýjað
Narssarssuaq 7 skýjað Madríd 34 léttskýjað
Nuuk 7 rigning Malaga 29 heiðskfrt
Ósló 23 léttskýjað Mallorca 32 léttskýjað
Stokkhólmur 18 léttskýjað Montreal 23 skýjað
Þórshöfn 9 þoka NewYork 26 hátfskýjað
Algarve 32 heiðskírt Orlando 28 alskýjað
Amsterdam 20 skýjað París 26 skýjað
Barcelona 26 mistur Madeira 23 léttskýjað
Berlín 29 skýjað Róm 27 heiðskfrt
Chicago 30 alskýjað Vín 30 léttskýjað
Feneyjar 29 þokumóða Washington vantar
Frankfurt 26 skýjað Winnipeg 22 skýjað
REYKJAVÍK: Árdegisfióð kl. 4.00 og síödegisflóö
kl. 16.26, fjara kl. 10.11 og 22.48. Sólarupprós
er kl. 4.40, sólarlag kl. 22.08. Sól er í hádegis-
stað kl. 13.23 og tungl í suðri kl. 11.02. ÍSA-
FJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 5.56 og síðdegisflóð
kl. 18.23, fjara kl. 0.06 og 12.08. Sólarupprás er
kl. 3.27. Sólarlag kl. 21.34. Sól er í hádegisstað
kl. 12.29 og tungl í suðri kl. 10.08. SIGLUFJÖRÐ-
UR: Árdegisflóð kl. 8.13, síðdegisflóö kl. 20.24,
fjara kl. 2.08 og 14.04. Sólarupprás er kl. 4.08. Sólarlag kl. 22.16. Sól er
í hádegisstað kl. 13.11 og tungl í suðri kl. 10.49. DJÚPIVOGUR: Árdeg-
isflóö kl. 0.58, síödegisflóö kl. 13.34, fjara kl. 7.05 og 19.56. Sólarupp-
rás er kl. 4.08 og sólarlag kl. 21.41. Sól er i hádegisstað kl. 12.53 og
tungl í suðri kl. 10.31. (Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands)
í dag er þriðjudagur, 5. júlí,
186. dagur ársins 1994.
Orð dagsins: Alla þá, sem ég
elska, tyfta ég og aga. Ver því
heilhuga og gjör iðrun.
(Opinb. 3,19.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Laxfoss kom í fyrradag.
í gær fóru frönsku her-
skipin Durance og De
Grass. Rússneski togar-
inn Olshana kom til
löndunar. í dag eru
væntanleg tvö farþega-
skip, Odessa og Kareli-
ya. Jón Baldvinsson
fór á veiðar í gærkvöldi.
Togarinn Ásbjöm kom
af veiðum í gær.
vikudögum kl. 10-12 í
Kirkjulundi og fundir
um safnaðareflingu kl.
18-19.30 á miðvikudög-
um í Kirkjulundi.
Landakirkja, Vest-
mannaeyjum: Mömmu-
morgunn kl. 10.
Kirkjustarf
Hallgrímskirkja: Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúk-
um.
Minningarspjöld
Flugbjörgunarsveitar-
innar fást hjá eftirtöld-
um: Flugmálastjórn s.
69100, Bókabúðinni
Borgs. 15597, Bókabúð-
inni Grímu s. 656020,
Amatörversl. s. 12630,
Bókabúðinni Ásfell s.
666620, og hjá þeim
Ástu s. 32068, Maríu s.
82056, Sigurði s. 34527,
Stefáni s. 37392 og
Magnúsi s. 37407.
Hjálparsveitar skáta,
Kópavogi, fást á eftir-
töldum stöðum:
Landsbjörg, Stangarhyl
1, Reykjavík, sími
684040. Filman, Hamra-,
borg 1, Kópavogi, sími
44020. Sigurður Konr-
áðsson, Hlíðarvegi 34,
Kópavogi, sími 45031.
Hafnarfjarðarhöfn:
Hrafn Sveinbjarnar-
son kom af veiðum í
gærmorgun, rússneski
togarinn Santa kom,
Már og Þór komu til
löndunar. Flutninga-
skipið Lómur kom í
gærmorgun og Rán fór
á veiðar í fyrrakvöld.
Mannamót
Upplýsinga- og menn-
ingarmiðstöð nýbúa,
Faxafeni 12, verður
lokuð allan júlímánuð.
Opnun miðstöðvarinnar
verður auglýst síðar.
Gjábakki. Gönguhópur
leggur af stað frá Gjá-
bakka kl. 14 í dag. Heitt
á könnunni og heima-
bakað meðlæti.
Félagsstarf aldraðra,
Mosfellsbæ, minnir
Mosfellsbæinga 67 ára
og eldri á að farið verður
í Þingvallaferð þriðju-
daginn 12. júlí. Farið
verður frá Hlaðhömrum
kL 15. Þátttaka tilkynn-
ist í síma 668666. Svan-
hildur og Steinunn.
Vitatorg. Leikfimi kl.
10. Handmennt frá kl.
13-16. Farið verður í
alþingishúsið kl. 13.30.
Flóamarkaðsbúðin,
Garðastræti 2, er opin
þriðjudaga, fimmtudaga
og föstudaga frá kl.
13-18.
Keflavíkurkirkja For-
eldramorgnar á mið-
Langholtskirkja: Aft-
ansöngur í dag kl. 18.
Seltjarnameskirkja:
Foreldramorgunn kl.
10-12.
Fél. velunnara Borg-
arspítalans fást í upplýs-
ingadeild í anddyri
spítalans. Einnig eru
kortin afgreidd í síma
696600.
Súla - Núpsvötn
SÚLA er stutt og „illskeytt" jökulá eins
og lýst er í bókinni Landið þitt. Hún er
á vestanverðum Skeiðarársandi. Hin
miklu jökulhlaup Grænalóns koma und-
an Skeiðarárjökli og fram í Súlu sem
þá flytur gríðarlegt vatnsmagn til sjáv-
ar. Á árum áður voru hlaupin hrikalegri
en hin séinni ár og veldur því að jökull-
inn hefur lækkað mikið. 0,5 til 2 þúsund
rúmmetra hámarki á við hin seinni ár,
en gátu orðið 5 til 10 sinnum stærri fyrr
á tímum.
Stundum hleypur Súla frá öðrum stað
en Grænalóni, til dæmis þegar stórhlaup
verða í Skeiðará úr Grímsvötnum. Fer
þá angi af hlaupinu í Súlu. Súla var
brúuð áður en hringvegurinn var opnað- ^
ur árið 1974. Undir brúnni sameinast
hún Núpsá og heitir eftir það Núpsvötn.
Súla heitir eftir Súlutindum.
Sæktu um Maestro
í bankanum þínum
eða sparisjóði!
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 ofboðslegur, 8 málmi,
9 sól, 10 spil, 11 vot-
lendið, 13 líkamshlutar,
15 álftar, 18 kindar, 21
handfesta, 22 aula, 23
korns, 24 óhræsinu.
LÓÐRÉTT:
2 ræktuð lönd, 3 eld-
stæði, 4 eimyijan, 5
alda, 6 fánýti, 7 brum-
hnappur, 12 greiuir, 14
hæða, 15 róa, 16 kær-
leikshót, 17 yfirhöfn,
18 fjöldi, 19 sigruð, 20
prestur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 sýkna, 4 sægur, 7 klárs, 8 myldi, 9 alt, 11
leif, 13 unnt, 14 ylgur, 15 svil, 17 töng, 20 orm, 22
túlar, 23 jaðar, 24 renna, 25 regni.
Lóðrétt: 1 sýkil, 2 kjáni, 3 ausa, 4 sumt, 5 gælin, 6
reist, 10 logar, 12 fyl, 13 urt, 15 sýtir, 16 illan, 18
örðug, 19 garri, 20 orka, 21 mjór.
Maestro
PEBETKORT
MEISTARIÁ SÍNU SVIÐI!