Morgunblaðið - 04.08.1994, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.08.1994, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ Jurtírnar geta okkur Kraft! YUCCA GULL fæöubótarefniö er unnið úr Yucca plönt- unni. Þaö er frostþurrkað viö lágt hitastig, til aö varðveita sem flesta lifandi efnahvata. YUCCA GULL er gott fyrir þá, sem eru meö meltingar- vandamál, því niðurbrot fæðunnar veröur 2-5 sinnum hraöari en ella. YUCCA GULL hjálpar líkamanum aö losna við eiturefni og vökva og virkar grennandi. CHLQROPHYLL. 100% hreinn blaðgrænuvökvi, unninn úr alfalfa spírum, er blóöaukandi, eykur járninnihald blóös og bætir súrefni líkamans. Samkvæmt Gary Null, höfundi yfir 40 heilsubóka, þá er “Qhlorophvll úr jurtum besta efni sem hæat er að taka inn til að bæta ónæmiskerfi líkamans”. CHLOROPHYLL í fljótandi formi fæst hjá okkur. SÓLPURRKAÐ SJÁVARSALT án aukaefna, ekkert sett í, ekkert tekið úr. Saltiö leysist auöveldlega upp í vatni, en ef salt gerir þaö ekki, þá leysist þaö heldur ekki upp í líkamanum. FLJÓTANDI VÍTAMÍN FRÁ EARTH SCIENCE nýtast líkamanum 2-5 sinnum betur en vítamín í töfluformi. Multiple vitamins with minerals-fjölvítamín meö steinefnum fyrir alla. Lipotropic FactorJ- inniheldur yucca olíu, hvítlauks- kjarna og lecitín - gott fyrir blóörás og ónæmiskerfi. Stamina Plus- inniheldur octocosanol, unnið úr hveitikími, sem eykur úthald og styrk líkamans margfalt. A-D-E vítamínblanda- bætir útlit húðarinnar og dregur úr öldrunarferli. Lipotropic Factorll-lýsis- og kvöldvorrósarolíublanda- góö fyrir æöakerfið. Bækur í úrvali um heilsumál, heilsufæöi, heilun, sjálfsrækt og annaö þaö, sem leiöir til betra lífs. Persónuleg þjónusta og ráðgjöf. L. beuR>®ip Póstkröfuþjónusta Borgarkringlan, Greiöslukortaþjónusta KRINGLUNNI4 - sími 811380 20 FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1994 AÐSENDAR GREINAR Um vikurflutninga og þilplötuverksmiðju ■f'V*'* 4 Guðni Ágústsson EITT dýrmætasta efnið í hveiju landi er byggingarefni og eng- in nýlunda að það sé verslunarvara landa á milli. Víða um heim er þekking og hugarfar að breytast, eyðing skóganna ógnar lífríki jarðar. Leit mannsins er hafín að öðrum efnum sem notkun þeirra raskar minna lífríkinu. Við íslendingar erum auðugir af möl og vikri. Markviss bar- átta og markaðssetn- ing á Hekluvikri er nú að skila sér í stóraukinni eftirspurn. Við eigum okkur svo framtíðar- draum að hér rísi innan tíðar þil- plötuverksmiðja og það verði ís- lenskt vinnuafl sem fullvinni þetta efni á evrópskan markað. Flutningaleiðir Eins og fram hefur komið í frétt- um síðustu daga eru flutningaleið- irnar að bresta undan þungaflutn- ingum á vikri. Tvö fyrirtæki ann- ast útflutning á Hekluvikri, Jarð- efnaiðnaður hf. og Vikurvörur hf. B.M. Vallá. Samkvæmt upplýsingum frá þessum fyrirtækjum stefnir í út- flutning á þrjú hundruð þúsund tonnum af efninu sem þýðir flutn- ing á 12-13 þúsund bílförmum af Heklusvæðinu, annars vegar um Land- og Holtamannahrepp og hins vegar um Gnúpveijahrepp niður um sveitir gegnum Selfoss um Óseyri til Þorlákshafanr. Slíkir þungaflutningar kajla á gott og greiðfært vegakerfi. Árnar flytja byggingaefni skóganna til sjávar og byggða í flestum löndum, við getum ekki látið Þjórsá flytja efnið fyrir okkur, við þurfum ein- faldlega að fara í samgöngubætur. íjóðbrautimar í Land- og Holts- ELFA V0RTICE VIFTUR AUKIN VELLÍÐAN ! Loftspaðaviftur í hvítu, kopar, stáli og svörtu. Borðviftur Gólfviftur Fjölbreytt úrval - hagstætt verð! Einar Farestveit & Co.hf. Borgaitúni 28 — S 622901 og 622900 hreppi og Gnúpveija- hreppi em lélegir mal- arvegir lagðir sem af- urða- og þjónustuvegir fyrir létta umferð fyrr á þessari öld. Þessir vegir bera engan veginn þennan flutning, eru þvotta- bretti og illfærir á ákveðnum árstimum og ekki veijandi að bjóða fólkinu sem þar býr uppá þetta vega- kerfi. Enn fremur er akstur með þunga- flutninga alltof dýr eftir svona vegakerfi. Reynir á dekk og end- ingu bílaflotans sem aftur gerir erfitt um vik að keppa um verð við önnur sambærileg efni erlendis. Hvað er til ráða? Áætla má að uppbygging þess- ara tveggja vega með slitlagi kosti 250 milljónir kr. Suðurland allt er að fá í þjóðbrautir árlega 70 millj- ónir. Hér verður því ekki komist hjá að grípa til sértækra aðgerða til þess að koma gjaldeyrisvöru á erlendan markað. í þessu tilfelli ér slíkt vel vetjandi því standist áætlanir, mun aksturinn einn skila af mælagjaldi þessari upphæð í ríkissjóð á tveimur árum. Pjöll eru boruð og ár em brúaðar án þess að neinar slíkar upphæðir komi til baka í ríkissjóð og hönnunarkostn- aður einn mælist í þessa vem. Sérstaða þessara vega er svo aug- jós, hún liggur í þessum þunga- flutningum og enn eiga þeir eftir að aukast, ekkert viðhald dugir, aðeins uppbygging. Leiðirnar sem koma til greina til að fjármagna þessa uppbyggingu eru eftirfar- andi og Leið I eðlilegust og ættu samgönguráðherra Halldór Blön- dal og iðnaðarráðherra Sighvatur Björgvinsson að veita þeirri leið stuðning í ríkisstjórn og á Alþingi. Leið I. Sérverkefni eða stórverk- efni vegna vikurflutninga og at- vinnusköpunar fjármögnuð sér- staklega af ríkissjóði sem atvinnu- skapandi aðgerð með fjármagni af íjárlögum eða sérstöku láni í þessu skyni. Leið II. Sérverkefni þar sem sveitarfélögin ábyrgjast lán eða leggja fram fé og samið við Vega- gerðina um endurgreiðslu á stutt- um tíma. Þar gæti og komið inní að verktakar fjármögnuðu fram- Haustvörurnar eru komnar Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður IMýbýlavegi 12. simi 44433 Ekki verður hjá því komist að grípa til sér- tækra aðgerða í vega- framkvæmdum að mati * Guðna Agústssonar, vegna vikurflutninga frá Heklu til Þorlákshafnar. kvæmdina að hluta í hagstæðu útboði. Aðalatriðið er svo það að málið fái skjóta úrlausn og niðurstaða liggi fyrir sem allra fyrst. Selfoss og Þorlákshöfn Fleiri flöskuhálsar eru svo í þessum flutningum sem þarf að íeysa síðar eða akstur flutningabíl- anna í gegnum Selfoss en þar er ekið gegnum aðalverslunargötu bæjarins. Austurveginn. Vikurflutningabíll með aftaní- vagn í gegnum bæinn á hveiju korteri gengur ekki upp sé horft til framtíðar. Hitt liggur svo fyrir að fara verður í aðgerðir í Þorláks- höfn til að taka á móti vikurskipun- um ef fram heldur sem horfir. Þilplötuverksmiðjan Enn eigum við okkur draum um þilplötuverksmiðju hér á landi þar sem vikurinn verður aðal efnið í eldþolnum vikurplötum sem henta í íbúðarhús og byggingar yfirleitt. Rætt hefur verið um staðsetn- ingu fyrir slíka verksmiðju á Suðurlandi enda hentar slíkt best. Hugsanlega væri slíkur staður hentugastur austan við bifreiða- smiðju Kaupfélags Ámesinga á Selfossi þar með styttist aksturs- leið og þung umferð með hráefni í gegnum Selfoss. Selfoss hefur allt sem þarf í mannafla, þjónustu, raforku og heitu vatni og er bæjar- félag þar sem fólk sækist eftir að búa. Þess vegna mættu erlendir auð- jöfrar sem sæu framtíð í slíkri fjár- festingu og þessu byggingarefni eiga verksmiðjuna. Það er svolítið annað en að hleypa þeim inn í sjáv- arútveginn. Við létum í té hráefnið, orkuna, og vinnuaflið og byggðin og þjóðin í heild væri auðugri á eftir um leið og eigendurnir myndu hagnast á framtaki sínu. Hér eru stóriðjudraumar í aug- sýn, snúast að vísu ekki um ál heldur þilplötur í húsagerð. Kannski áttum við okkur ekki á því hvað Hekluvikur er merkileg vara fyrr en Hagkaup fer að flytja hann inn frá Þýskalandi eins og einn bóndinn í Árnessýslu orðaði það. Höfundur er þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurtandskjbrdæmi. Einingastœrðir: 206 cm háir og 40, 50, 60, 80 eða 100 cm breiðir. HCCsíiOte ÐÆJARHRAUNI 8, HAFNARFIRÐI, SlMI 651499 TIL AFGREIÐSLU STRAX! GÓÐ GREIÐSLUKJÖR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.