Morgunblaðið - 04.08.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 04.08.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1994 39 STÆRSTA Æ, TJALDIÐ MEÐ 77177 W'MW-. KRAKAN i ínM ISI D Staðreynd málsins er þessi: „Krákan er einfaldlega stórkost- leg mynd. Hvað sem þú munt annars taka þér fyrir hendur í sumar þá skalt þú tryggja að þú komist i bió og sjáir þessa mynd." (Síðasta mynd Brandon Lee). * , ' jT>* \ ■>, Sumir glæpir eru svo hræðilegir í tilgangsleysi sinu að þeir krefjast hefndar. Sagan hermir að krákan geti lifgað sálir við til að ná rétt- læti fram yfir ranglæti. Ein besta spennumynd ársins, sem fór beint i 1. sæti i Bandaríkjunum. , » & ■ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Taugatryllandi... Skelfilega fyndin.. Kathleen Turner á hátindi ferils síns f þessari stórklikkuðu mynd þar sem allt kemur þér á óvart". Peter Travis - Rolling Stone. Mynd sem hlaut frábæra dóma á Cannes hatíðinni 1994 A New Comedv By Jolin Waters. „Hún er hryllilega fyndin í bókstaflegri merkingu." *** 1/2 A.l. Mbl. *** Ó.H.T. RÁS 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SIREIUS Ein umtalaðasta mynd ársins. „MISSIÐ EKKIAF HENNI" ★★★ S.V. Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bönnuð innan 12 ára. SIMI 19000 Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson SVININ ÞAGNA Er þetta kolrugluð mynd? Alveg örugglega. Er hún kannski einum of vitlaus? Vægt til orða tekið. Skiptir hún einhverju máli? Örugglega ekki. Skilur hún eitthvað eftir sig? Vonandi ekki. Helstu leikarar: Dom Deluise, Billy Zane, Shelly Winters, Martin Balsam, Joanna Pacula, Charlene Tilton, Bubba Smith og Mel Brooks. Leikstjóri og handrits- höfundur: Ezio Greggio. Framleiðandi: Silvio Berlusconi, forsætis- ráðherra Ítalíu - Áfram Ítalía! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sugar Hill Beinskeytt, hörkuspennandi bíómynd um svörtustu hliðar New York. Aðalhlutverk: Wesley Snipes. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. P AS MÉSPXBXr/ GESTIRNIR „Besta gamanmynd hér um langt skeið." ★ ★★ Ó.T., Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Bö. i. 12 ára. KRYDDLEGIN HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5, 7. 9og11. PÍANÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. FOLK Afmælisveisla Clintons ► BILL Clinton Banda- ríkjaforseti hefur greini- lega gaman af að hlusta á söngkonuna Patti La- Bell. Meðfylgjandi var tekin þegar hún söng fyr- ir forsetann á 48 ára af- mæli hans, sem var haldið í stóru tjaldi fyrir utan sögustaðinn Oxon Hill Manor í úthverfi Was- hington. Veislan var haldin ann- an ágúst eða tveimur vik- um fyrir afmælisdag Clintons og mætti fjöldi manns til að heiðra for- setann. J ani I siniJfíjJalL m í uíaJjJuJali iilIij j \mbl Binn+einn <^9 18 30 39,90 mín.,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.