Morgunblaðið - 04.08.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 04.08.1994, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ 42 FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1994 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 18.15 ►Táknmálsfréttir 18.25 PJIDUAECkil ►Töfraglugginn DHRRHCrm Pála pensill kynnir góðvini barnanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 hJCTTID ►Úlfhundurinn (White rfLllllt Fang) Kanadískur myndaflokkur byggður á sögu eftir Jack London sem gerist við óbyggðir Klettaíjalla. Unglingspiltur bjargar úlfhundi úr klípu og hlýtur að launum tryggð dýrsins og hjálp í hverri raun. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. (7:25) 19.25 ►Ótrúlegt en satt (Beyond Belief) Furður veraldar eru grafnar upp og sýndar í þessum ótrúlega sanna breska myndaflokki þar sem rök- hyggjan er einfaldlega lögð til hlið- ar. Þýðandi og þulur er Guðni Kol- beinsson. (1:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 íunnTTin ►íþróttahornið Pjall- IrRU I IIR að um íþróttir hér heima og erlendis síðustu daga. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 21.20 tfl||tf||VHn ►Olsen-liðið á RllRmlRU Jótlandi (Olsen banden íjylland) Dönsk gamanmynd um ævintýri Olsen-liðsins á Jótlandi. í þessari mynd bregða bófamir sér út á land. Aðalhlutverk: Ove Sprogoe, Morten Grunwald og Poul Bundg&rd. Leikstjóri: Erik Balling. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 17.05 ►Nágrannar 17.30 g|||{[|^[P[|| ►Litla hafmeyjan 17.50 ►Bananamaðurinn 17.55 ►Sannir draugabanar 18.20 ►Naggarnir 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20-15hlCTTID ►Ættarsetrið (Les rllIMIR Chateau Des Olivier) (3:13) 21.10 ►Laganna verðir (American Detec- tive) (8:22) 21.35 |flf|tfIIVUniD ►Leyniskyttan RvlRmlRUIR (The Sniper) Geðsjúklingurinn Eddie Miller er út- skrifaður af geðsjúkrahúsi fangelsis nokkurs og hleypt út á götuna. Heima fyrir á hann riffil með kíki og Eddie þráir ekkert meira en að geta notað hann. Honum stendur þó stuggur af löngunum sínum og hann reynir að koma öðrum í skilning um andlegt ástand sitt - en allt kemur fyrir ekki. Maltin gefur ★ ★ ★ 1952. Bönnuð börnum. 23.35 ►Kviksyndi (Quicksand: No Escape) Doc er spilltur einkaspæjari sem kemst á snoðir um að Scott Rein- hart, virðulegur arkitekt, hafi átt aðild að morðmáli. Til þess að fá eitt- hvað fyrir sinn snúð neyðir spæjarinn hann til að leggja sér lið á glæpa- brautinni og í sömu svipan eru þeir báðir lentir í bráðum lífsháska. Aðal- hlutverk: Donald Sutherland, Tim Matheson og Jay Acavone. Leik- stjóri: Michael Pressman. 1991. Malt- in segir myndina yfir meðallagi. Bönnuð börnum. 1.05 ►Blekkingavefur (Legacy of Lies) Magnþrungin spennumynd um gyð- ingafjölskyldu sem á í innri kreppu vegna tengsla sinna við skipulagða glæpastarfsemi. Aðalhlutverk: Mich- ael Ontkean, Martin Landau og Eli Wallach. Leikstjóri: Bradford May. 1992. Bönnuð börnum. 2.45 ►Dagskrárlok Alræmdir - Olsen-liðið bregður undir sig betri fætinum. Olsen-liðið skell- ir sér til Jótlands Rflargt er öðruvísi í fámenninu en í stórborginni, en alltaf má þó finna einhverja sem fúsir eru að láta féf letta sig SJÓNVARPIÐ kl. 21.20 Þegar bófar eru orðnir of alræmdir í heimaborginni er ekki um annað að ræða en að skipta um umhverfi. Á þetta heillaráð bregður Olsen-lið- ið þegar það forðar sér frá höfuð- borginni og sækir Jótland heim. Er auðvitað margt öðruvísi þar í fámenninu en í stórborginni, en allt- af má þó finna einhveija sem fúsir eru að láta féfletta sig eða eitthvað þaðan af verra. Veitir Olsen-liðið hrekklausum aðstoð við það. Lánið leikur þó ekki alltaf við alla og á það ekki síður við bófana í Olsen-lið- inu sem þó mæta öllu andstreymi með dönskum „húmor“ af sígildri gerð. Geðveikri leyni- skyttu sleppt Þessi geðveiki afbrotamaður er því í hálfgerðu reiðileysi og veit vart hvað hann á af sér að gera STÖÐ 2 kl. 21.35 Leyniskyttan er sígild kvikmynd frá 1952 með Adolphe Menjou og Arthur Franz í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um Eddie Miller, geðveikan glæpamann sem er sleppt of snemma út af fang- elsisgeðdeild og ræður ekki við illar hvatir sínar. Eddie hefur miklar áhyggjur af veikleikum sínum og andlegu ástandi. Hann reynir að koma læknum í skilning um vand- ræði sín en það má enginn vera að því að sinna honum. Þessi geðveiki afbrotamaður er því í hálfgerðu reiðileysi og veit vart hvað hann á af sér að gera. Hann nær hvergi athygli þeirra sem gætu hjálpað honum og því fer sem fer. Þjóðarþel - Hetjuljóð Svahildur Óskarsdóttir les síðari hluta kvæðis sem meðal annars skýrir hegðun Guðrúnar Gjúkadóttur Rás 1 kl. 18.03 Galdrar og hann- yrðir, draumaráðningar og kvein- stafir, konur sýsla hitt og þetta í Guðrúnarkviðu hinni fornu. I Þjóð- arþeli, sem helgað er hetjuljóðum þessa dagana, les Svahildur Ósk- arsdóttir síðari hluta þessa kvæðis í þættinum í dag, kvæðis sem meðal annars skýrir hegðun Guð- rúnar Gjúkadóttur seinna í hetju- kvæðabálkinum. Umsjón með Þjóðarþeli hefur Jón Hallur Stef- ánsson. Sexmenn- ingarnir RÁS 1 kl. 17.06 Árið 1920 urðu nokkur frönsk tónskáld þekkt und- ir heitinu „Sexmenningarnir“. Þetta voru Francis Poulenc, Darius Milhaud, Georges Auric, Arthur Honegger, Louis Durey og Germa- ine Tailleferre, sem var eina konan í hópnum. Þessir ungu tónsmiðir höfðu ákveðnar hugmyndir um tónlistina, og víluðu ekki fyrir sér að gagnrýna fræg tónskáld á borð við Wagner og Debussy. í dag og næsta fimmtudag mun Una Mar- grét Jónsdóttir fjalla um Sexmenn- ingana og tónlist þeirra í þættum í tónstiganum. í fyrra þættinum verður fjallað um hvert tónskáld fyrir sig, en í seinni þættinum verða leiknir þættir úr ballettinum „Brúðhjónin í Eiffelturninum" sem Sexmenningarnir sömdu í samein- ingu við texta eftir Jean Cocteau. Ballettinn vakti hneyksli þegar hann var frumsýndur árið 1921, en í honum er UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 6æn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Margrét Páls- . dóttir flytur þáttinn. (Einnig á dagskrá kl. 18.25.) 8.10 Að ut- an. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Saman í hring eftir Guðrúnu Helgadótt- ur. Höfundur hefur lesturinn (1). 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 11.57 Dagskrá fimmtudags. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgunþætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Sveitasæla eftir Krist- laugu Sigurðardóttur. 4. þáttur af 10. Leikstjóri: Randver Þor- láksson. Leikendur: Edda Björg- vinsdóttir, Eggert Þorleifsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Erling- ur Gíslason, Þórhallur L. Sig- urðsson, Hjálmar Hjálmarsson, Jóhann Sigurðarson og Helgi Skúlason. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir og Ævar Kjat- ansson. 14.00 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (5). 14.30 „Þetta er landið þitt“. Ætt- jarðarljóð á lýðveldistímanum. 7. og síðasti þáttur. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesari: Harpa Arnardóttir. (Áður á dag- skrá sl. sunnudag) 15.03 Miðdegistónlist eftir Vasilí Kalinníkov. Sinfónía nr. 2 í A-dúr. Sedrusviðurinn og pálminn. Skoska þjóðarhljómsveitin leik- ur; Neeme Járvi stjórnar. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Kristín Hafsteinsdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 I tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.03 Þjóðarþel. Hetjuljóð. Um- sjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.25 Daglegt mál Margrét Páls- dóttir flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í Morgunþætti.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Kjálkinn að vestan. Vestf- irskir krakkar fara á kostum. Morgunsagan endurflutt. Um- sjón: Jóhannes Bjarni Guð- mundsson. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisút- varpsins. Frá tónleikum Fil- harmoníuhljómsveitarinnar i Rotterdam 8. okt sl. Á efnis- skránni: Dóttir Pohlojians" eftir Jean Si- belius. ,;Spur“ eftir Arne Nordheim. Stjórnandi:Jukka-Pekka Sa- raste. Einnig frá tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar • útvarpsins í Saarbrucken 28.janúar sl. Á efnisskránni: Forleikur í D dúr eftir Franz Schubert Tríókonsert fyrir pianó, fiðlu, og selló eftir Ludwig van Beethov- en. Beaux Art tríóið leikur. Stjórnandi: Marcello Viotti. Umsjón: Steinunn Birna Ragn- arsdóttir. 21.30 Kvöldsagan, Auðnuleysingi og Törughypja eftir Málfriði Einarsdóttur. Kristbjörg Kjeld les (3). 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Gotneska skáldsagan G. og síðasti þáttur. Drakúla eftir Bram Stoker. Umsjón: Guðni Elisson. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Á fimmtudagskvöldb Þú dýra list. Umsjón: Trausti Ólafs- son._ 0.10 I tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. Endurtek- inn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir á Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Óiafsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló ísland. Eva Ásrún Albertsdóttir. 11.00 Snorra- laug. Snorri Sturluson. 12.45 Hvít- ir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 1 góðu skapi. Sniglabandið. 16.03 Dægurmálaútvarp. Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. 18.03 Þjóðar- sálin. Sigurður G. Tómasson. 19.32 Milli steins og sleggju. Snorri Stur- luson. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 22.10 Allt í góðu. Margrét Blön- dal. 24.10 Sumarnætur. Hrafnhild- ur Halldórsdóttir. 1.00 Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi. 2.05 Á hljómleikum. 3.30 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturlög. 6.00 Frétt- ir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00 Górilla, Davíð Þór Jónsson og Jak- ob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Gull- borgin 13.00 Sniglabandið 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan end- urtekin. 24.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guð- mundsson, endurtekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Island öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónssonr og Örn Þórðarson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Islenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 23.00 Næturvaktin. Fróltir ó heiio tímonum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fróttuyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafróttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Leví. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Jenný Johansen. I9.00 0kynnttón- list. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 22.00 Spjallþáttur. Ragnar Arnar Pétursson. 00.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 8.00 I lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 19.05 Betri blanda. Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. Fróttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótto- fréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Byfgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Baldur. 9.00 Jakob Bjarna og Davíð Þór. 12.00 Simmi. 15.00- Þossi 18.00 Plata dagsins. 19.00 Robbi og Raggi. 22.00 Óháði list- inn. 24.00 Nostalgía. Endurflutt frá miðvikudagskvöldi. 2.00 Bald- ur. 5.00 Þossi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.