Morgunblaðið - 04.08.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 04.08.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1994 43 DAGBÓK Yfirlit á hádegi í gær: VEÐUR V Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * é « Fiigning « 4 * 4 Slydda Snjókoma 'xj Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- __ s Þoka Slydduél 1 stefnu og fjöðrin - » vindstyrk, heil fjðður « « c.. , er 2 vindstig. * öula VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Á vestanverðu Grænlandshafi er 999 mb nærri kyrrstæð lægð sem grynnist, en hæðarhryggur teygir sig sunnan úr höfum, norður yfir landið. Spá: Hæg breytileg eða hafátt. Þurrt um nán- ast allt land. Skýjað að mestu með vestur- og suðurströndinni, en sæmilega bjart annars- staðar. Fremur hlýtt í veðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudag: Breytileg átt á landinu og hætt við skúrum. Heldur kólnandi. Laugardag: Hæg breytileg átt. Skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti 7-17 stig. Sunnudag: Suðvestlæg átt. Dálítil rigning eða súld vestanlands en þurrt og bjart veður á Norður- og Austurlandi. Hiti 8-18 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annarsstaðar á landinu. Spá H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin milli Islands og Noregs eyðist, en að öðru leiti breytist staðan litið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 15 léttskýjað Glasgow 17 rigning Reykjavík 13 alskýjað Hamborg 27 skýjað Bergen 18 skýjað London 30 skýjað Helsinki 25 skýjað Los Angeles 18 heiðskírt Kaupmannahöfn 22 léttskýjað Lúxemborg 28 léttskýjað Narssarssuaq 8 skýjað Madríd 33 heiðskírt Nuuk 4 skýjað Maiaga 27 mistur Ósió 25 léttskýjað Mallorca 33 léttskýjað Stokkhóimur 25 skúr á s. klst. Montreal 18 alskýjað Þórshöfn 12 skýjað New York vantar Algarve 28 heiðskírt Oriando vantar Amsterdam 28 léttskýjað París 31 heiðskírt Barcelona 28 léttskýjað Madeira 21 skúr ó s. klst. Berlín 28 skýjað Róm 30 heiðskírt Chicago vantar Vín 31 léttskýjað Feneyjar 32 þokumóða Washington vantar Frankfurt 32 léttskýjað Winnipeg vantar REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 04.22, síódegisflóð kl. ^6.45, fjara kl. 10.34 og 23.06. Sólarupprás er kl. 4.42, sólarlag kl. 22.19. Sól er í hádegsis- stað kl. 13.32 og tungl í suðri kl. 23.03. ISA- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 06.21, síðdegisflóð kl. 18.40, fjara kl. 11.27 og 18.40. Sólarupprás er kl. 3.28. Sólarlag kl. 21.46. Sól er í hádegisstað kl. 12.38 og tungl í suðri kl. 22.09. SIGLUFJÖRÐ- UR: Árdegisflóð kl. 8.43, síðdegisflóð kl. 20.47, fjara kl. 2.32 og 14.27. Sólarupprás er kl. 4.09. Sólarlag kl. 22.28. Sól er í hádegisstað kl. 13.20 cg tungl í suðri kl. 22.51. DJÚPIVOGUR: ÁrdegisflóÖ kl. 00.20, síðdegis- flóð kl. 13.04, fjara kl. 6.30 og 19.26. Sólarupprás er kl. 4.10 og sólar- lag kl. 21.53. Sól er í hádegisstaö kl. 13.03 og tungl í suðri kl. 22.32. (Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 rýr, 4 stendur höllum fæti, 7 verkfærin, 8 bert, 9 beita, 11 gefa mat, 13 tvístíga, 14 mergð, 15 brjóst, 17 borðar, 20 spíri, 22 hljóðfæri, 23 hæð, 24 skrika til, 25 sól. LÓÐRÉTT: 1 rekjan, 2 sjávardýr, 3 skylda, 4 þyngdarein- ing, 5 böggull, 6 rugla, 10 ölaruð, 12 sár, 13 skjól, 15 erfiður, 16 ill- kvittin, 18 fleinn, 19 byggja, 20 snemma, 21 vonds. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 strekking, 8 gárur, 9 rétta, 10 ill, 11 afans, 13 agnir, 15 lúsug, 18 særði, 21 Rín, 22 tuggu, 23 ölinu, 24 Bragagata. Lóðrétt: 2 terta, 3 eyris, 4 kerla, 5 nótin, 6 egna, 7 gaur, 12 níu, 14 glæ, 15 líta, 16 sigur, 17 grugg, 18 snögg, 19 reitt, 20 iður. í dag er fimmtudagur 4. ágúst, 216. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Því að orð krossins er heimska þeim er glatast, en oss, sem hólpnir verðum, er það kraftur Guðs. (1. Kor. 1,18.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag kom Europe Feder og Reykjafoss fór. Búist var við að Mælifell kæmi í gær- kvöld og að út færu Múlafoss, Laxfoss og Engey. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Ránin af veið- um. Fréttir í Lögbirtingablaðinu auglýsir Lögreglu- stjórinn í Hafnarfirði að samkvæmt heimild í 81. gr. umferðarlaga nr. 50/1987 og að fenginni tillögu bæjar- ráðs Hafnarfjarðar hafi verið ákveðið að einstefna verði á Öldu- götu til norðvesturs frá Hringbraut að húsi nr. 2 við Öldugötu. Ákvörðun þessi mun taka gildi þann 15. ágúst nk. Vitatorg. Félagsvist kl. 14 undir stjóm Guð- mundar Guðjónssonar. Húsmæður í Kópa- vogi. Vegna forfalla eru nokkur sæti laus í or- lofsferð sem farin verð- ur 12.-14. ágúst um Kjöl og Sprengisand. Uppl. veita Birna í síma 42199 og Ólöf í síma 40388. Kirkjustarf Hallgrímskirkja: Há- degistónleikar kl. 12. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safn- aðarheimili að stundinni lokinni. Háteigskirkja: Kvöid- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugu^^. endurnæring. Minningarspjöld Bamaspítala Hrings- ins fást á eftirtöldum stöðum: hjá hjúkrunar- forstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjónustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breið- holtsapótek, Garðsapó- tek, Háaleitisapótek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyijabúðiij^ Iðunn, Mosfellsapótek, Nesapótek, Reykjavík- urapótek, Vesturbæj- arapótek, Blómabúð Kristínar (Blóm og ávextir), Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Barna- og unglingageðdeild, Dalbraut 12, Heildversl- un Júlíusar Sveinbjöms- sonar, Engjateigi 5, Kirkjuhúsið, Keflavik- urapótekj Verslunin Ell- ingsen, Ánanaustum. Ólafsmessa hin síðari Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 2, er opin þriðjudaga, fímmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. Mannamót Hvassaleiti 56-58 fé- lags og þjónustumið- stöð. Félagsvist verður spiluð í dag og alla fimmtudaga í sumar kl. 14. Kaffíveitingar og verðlaun. Vesturgata 7, félags- og þjónustumiðstöð aldraðra. Á morgun föstudag verður almenn handavinna frá kl. 9.30-16. Stund við píanóið kl. 13.30-14.30 og dansað í kaffitíman- um. Kaffiveitingar. Félag eldri borgara i Rvík. og nágrenni. Bridskeppni, tvímenn- ingur kl. 13 í dag í Ris- inu Hverfisgötu 105. ÓLAFSMESSUR eru tvær á hveiju ári. Hin fyrri er 29. júlí en þá er minnst falls Ólafs konungs Haraldsson- ar í orrustunni á Sti- klastöðum árið 1030. Hin síðari er 3. ág- úst, en sú messa mið- ast við uppgröft beina Ólafs helga árið 1031. Ólafur varð mjög fljótt þjóð- ardýrlingur Norð- manna og helgi hans breiddist út bæði fljótt og mjög víða. I Sögu daganna eftir Árna Björnsson segir að Ólafsmessa hin fyrri hafi verið ein af helstu hátíðum hérlendis fram á 13. öld. Ólafsmessa hin síðari virðist aftur á móti ekki hafa verið í sérstökum metum hér- lendis. Við siðaskipti lagðist allt hátíðahald af um piafsmessur. í Færeyjum efldist hins vegar Ólafsvaka á sama tíma og er nú þjóðhá- tíð þar í landi. Trélíkneski af Ólafi helga í her- klæðum. HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ Sumarnámskeið í hraðlestri hefst þriðjudaginn 9.ágúst nk. Vilt þú lesa meira, en hefur ekki nægan tíma? Vilt þú vera vel undirbúin(n) undir námið í haust? Nú er tækifærið fyrir þá sem vilja margfalda lestrarhraða sinn, en hafa ekki tíma til þess á veturna. Lestrarhraði nemenda fjórfaldast að jafnaði. Við ábyrgjumst að þú nærð mjög góðum árangri! Skráning alla daga í símum 642100 og 641091. HRM)LESTRARSKÓUNN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.