Morgunblaðið - 04.08.1994, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 04.08.1994, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 9. Bíódagar er einstaklega vel heppnuð kvikmynd þar sem Friðriki tekst fullkomlega að lýsa á strákslegan hátt andrúmslofti sem hann ólst upp við. Bíódagar er okkar Cinema Paradiso. Hilmar Karlsson, DV. Bíódagar er bíósigur..Þá hefur Friðrik Þór Friðrikssori enn sannað að hann er kvikmyndaleikstjóri á heimsmælikvarða...handritsgerð þeirra Friðriks og Einars Más'Guðmundssonar afsannar að þar liggi veikleiki í íslenskum kvikmyndum... Birgir Guðmundsson, Tlminn. Það hefur tekist frábærlega til við að skapa andrúmsloft sem var a.m.k. í minningum Friðriks Þórs og Einars Más, með dýrðlegum smáatriðum... Arnaldur Indriðason, Morgunblaðið. SÝND I A-SAL KL. 5, 7, 9 OG 11. SÝND I B SAL KL. 7. ENGLISH SUBTITLE. Sími ...Bíódagar er ein besta mynd sem gerð hefur verið á Islandi... Friðrik Þór er eini íslenski leikstjórinn sem á það skilið að fá að gera allar þær myndir sem hann vill. Gunnar Smári Egilsson, Einatk. Bíódagar er hrífandi sumarmynd, gædd þeim fágæta eiginleika, að höfða til allra aldurshópa...hið ytra útlit myndarinnar er jafnvel það besta sem sést hefur í íslenskri bíómynd. Þorfinnur Ómarsson, Rás 1. STÚLKAN MÍN 2 16500 DREGGJAR DAGSINS STJÖRNUBlÓLÍNAN, sími 991065. Verð kr. 39,90 mínútan. m BIÉVISRI. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Flintstones er komin til íslands, myndin sem hefur farið sigurför í Bandaríkjunum í sumar. Flintstones er fjölskyldumyndin í allt sumar. Sjáið Flintstones Yabba- dabba-doo. Aðalhlutverk: John Goodman, Elisabeth Perkins, Rick Moranis og íslensku tvíburarnir Hlynur og Marino. WHNFERNO 5 heldur hljóm- leika í Rósenberg'kjallaranuni í kvöld, fimmtudagskvöld kl. 23. Infemo 5 er listhópur sem stað- ið hefur fyrir listuppákomum í Evrópu undanfarin ár. Hann hefur flutt gerninga, haldið sýn- ingar og tónleika á listahátíðum í Kaupmannahöfn (’89), Landjuwell Amsterdam (’89), Finnlandi og London (’92) og Stuttgart (’93). Hér á landi hef- ur Inferno komið fram á listahá- tíð í Reykjavík, staðið fyrir spænsk-íslenskri menningarhá- tíð í Nýlistasafninu þar sem hópurinn hafa oftsinnis flutt geminga, síðast á gemingahá- tíðinni „19 dagar“ í fyrra. In- ferno 5 hefur komið fram á veg- um Ásatrúarfélagsins og einnig leikið við sýningaropnanir og á veitingastöðum hér í borginni. í Rósenberg mun Inferno frum- flytja hlustverkið Dogon sem er í fimm hlutum. Um tímamóta- verk er að ræða því nú í fyrsta sinn verða engar .brellur notaðar við flutninginn. mBLÚSBARINN Hljómsveitin Búgí-menn kemur fram í fyrsta sinn í kvöld, fimmtudagskvöld á Blúsbamum. Hljómsveitina skipa þeir Jóhannes Snorra- son, Einar Valur Einarsson, Svanur Karlsson og Gunnar Eiríksson. Búgí-menn leika rytma-blús í anda Fabulous Thunderbird og Vaughan- bræðra og ætlar hljómsveitin að koma víða fram í vetur. AMSTERDAM Rúnar Þór leik- ur á veitingastaðnum Amsterd- am í kvöld, fimmtudag, föstudag og laugardag ásamt þeim Erni Jónssyni, bassaleikara, og Jón- asi Björnssyni, trommuleikara. mCAFÉ ROYALE I kvöld, fimmtudagskvöld, leikur Bubbi Morthens. Bjórhátíð verður haldin föstudags- og laugar- dagskvöld þar sem hljómsveitin Fánar skemmtir bæði kvöldin og er aðgangur ókeypis. mHÓTEL ÍSLAND Á laugar- dagskvöldið verður haldið „Sveitaball á Mölinni" í allra síðasta sinn í sumar. Fánar, Björgvin Halldórsson og Brimkló halda uppi sveita- stemmningu. Húsið opnar kl. 22 og er verð aðgöngumiða 500 krónur. mpÁLL ÓSKAR og MILLJ- ÓNAMÆRINGARNIR halda stórdansleik í Perlunni laugar- daginn 6. ágúst. Bogomil Font kemur frá Bandaríkjunum og verður sérstakur gestur þeirra þetta kvöld. ■ GA UKUR Á STÖNG í kvöld, fimmtudagskvöld, og föstudags- kvöld leikur hljómsveitin Undir tunglinu. Á laugardag leikur Diskó kúló rasse. mTUNGLIÐ Nk. föstudags- kvöld stendur Hólmar í diskó- búrinu og leikur blandaða diskó- og danstónlist. Laugardags- kvöld sjá þeir Margeir og Grét- ar um tónlistina og verða með svokallað „4 deck mixing“ sem felst I þvi að 2 „diskótekarar" spila í einu og eru með mjög flóknar, örar og skemmtilegar skiptingar milli laga. ■ VINIR DÓRA leika fimmtu- dags- og föstudagskvöld í Sjal- lanum á ísafirði. Á laugardags- kvöldið leikur hljómsveitin í Vík- urbæ, Bolungarvík. Hljóm- sveitina skipa Halldór Braga- son, Ásgeir Óskarsson og Jón Ólafsson. ■ PLÁHNETAN heldur áfram að gera víðrest um landið og á föstudagskvöldið heldur hljóm- sveitin miðnæturtónleika í Þot- unni, Keflavík og á laugardag- inn á Kútter Haraldi Akra- nesi. Ýmsar skemmtilegar uppákomur, Dj Swenni „Dwarf“ þeytir skifum. mFEITI DVERGURINN Um helgina, föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Útlagar en hijómsveitin lelikur kántrítónlist í bland við létta rokktónlist frá sjötta og sjöunda áratugnum. Meðlimir sveitar- innar eru Albert Ingason, Jó- hann Guðmundsson og Árni H. Ingason. ■ TURNHÚSIÐ Rokk- og rytmablúshljómsveitin Good- fellows leikur föstudags- og laugardagskvöld. Sveitin flytur lög eftir Rolling Stones, Kinks, Jimmy Reed o.fl. HLJÓMSVEITIN Búgí-menn kemur fram í fyrsta sinn á Blús- barnum ! kvöld, fimmtudags- kvöld. Á ÍSLANDSKVÖLDUM í Norræna húsinu eru haldnir fyrirlestrar um iand og þjóð og eru þeir einkum ætlaðir Norðurlandabúum. Fyrirlestrarnir er fluttir á einhverju Norðurlandamálanna. ' í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20 mun Kári Halldór leikstjóri halda fyrirlestur um íslenskt leikhús sem hann nefnir: „Islandsk teater i dag“. Að ioknum fyrirlestri og fyrirspurnum verður gert kaffihlé. í kaffístofu er hægt að fá gómsætar veitingar, m.a. rjóma- pönnukökur. Að loknu kaffihléi verður sýnd kvikmynd um ísland. ATRIÐI úr myndinni „D2 The Mighty Ducks“. Islandskvöld Söngleikurinn - • Sýnt í íslensku óperunni. 15. týn. Ilm. 4. ágúst, uggselt. FDStudag 5. ágúst, uppselt. Laugardag I. ágist, örfá sztl laus. Sunnudag 7. ágíst, ðrlí utl laus. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í símum 11475 og 11476. Miðasalan opin kl. 13-20 alla daga. )ALDIN VNGE Sumarleikht / við Hlemm, sími 626392 7. sýn. fim .4/8 8. syn. fös. 5/8 Ath.: Sýningar hefjast kl. i Miðasala frá kl. 16 sýnir Síðustu sýninj SKEMMTAIMIR Nýtt í kvikmyndahúsunum rz HASKOLABIO SÍMI 22140 STEINALDARMENNIRNIR Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. VEROLD WAYNES 2 LOGGANIBEVERLY HILLS 3 BEINT A SKA 3H EDDIE MURPHY ! J.K. Eintak Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Okkur vœri heibur af nœrveru ybar á morgun vib Fjögur brúbkaup og jarbarför Sambíóin sýna myndina „D2 The Mighty Ducks“ SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga grínmyndina „D2 The Mighty Ducks“. Með aðalhlutverk fara m.a. Emilio Estevez og íslenska leikkon- an María Ellingsen. Myndin, sem er sjálfstætt fram- hald hinnar geysivinsælu „Champ- ions“ íjallar um lögfræðinginn Gordon Bombay (Estevez), sem enn á ný er fenginn til að þjálfa unga og stórefnilega ísknattleiksspilara fyrir heimsmeistarakeppnina. Hann safnar liðinu saman og heldur til Kaliforníu þar sem undirbúningur fyrir keppnina fer fram. Glanslifn- aður Hoilywood-búa ruglar liðs- menn hins vegar í ríminu og skyndi- lega sjá þeir ekkert nema fé og frama. Allir vilja lifa hátt og kom- ast á auglýsingasamning, en enginn má vera að því að æfa. Endurnar sjá þó að sér og komast í úrslitin þar sem þeir mæta hinum svell- köldu íslendingum undir stjórn hins grimma þjálfara Ulfs (Carsten Noorgaard). Honum til aðstoðar er svo hin fagra, en lævísa Marria (María Ellingsen), sem, ásamt liði sínu, er tilbúin að leggja allt í söl- urnar til að ná í titilinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.