Morgunblaðið - 04.08.1994, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.08.1994, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR21.JÚLÍ 1994 29 ATVIN N MMAUGL YSINGAR Húsvörður Húsfélagið Hrafnhólum 6-8 óskar að ráða húsvörð í fullt starf frá 1. september. Frí einstaklingsíbúð á staðnum. Umsóknir berist formanni húsfélagsins, íbúð 7e, fyrir 15. ágúst. Auglýsingasala Rótgróið útgáfufyrirtæki óskar að ráða vanan starfskraft til að selja auglýsingar í tímarit. Dugnaður getur skapað góðar tekjur. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 13. ágúst, merktar: „Auglýsingar - 3235". Kranamaður Viljum ráða vanan kranamann á byggingarkrana. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni, Skúlatúni 4. ÍSTAK Leikskólakennarar og starfsfólk með reynslu óskast á leikskólann Kirkjuból í Garðabæ sem fyrst. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 656322 eða 656533. Frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn Kennara vantar vegna kennslu yngri barna. Upplýsingar hjá Halldóri Sigurðssyni, skóla- stjóra, í síma 98-33499. Yfirvélstjórastaða Yfirvélstjóra vantar á 172 tonna línu- og rækjuveiðibát, sem gerður er út frá Vestfjörð- um. Báturinn er með 552 hestafla Crepelle vél. Væntanlegir umsækjendur athugi að hér getur verið um framtíðarstarf að ræða. Upplýsingar í símum 94-7822 og 94-7702 á skrifstofutíma, 94-7728 og 94-7779 á kvöld- in og um helgar. Enska Útgáfufyrirtæki óskar að ráða starfskraft til að sjá um fréttaskrif á ensku. Leitað er að manni/konu sem hefur ensku að móðurmáli og haldgóða þekkingu á íslensku þjóð- og viðskiptalífi. Einhver reynsla æskileg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Enska - 3236“, fyrir 13. ágúst. Frá Hrafnagilsskóla Eyjafjarðarsveit Vegna forfalla eru lausar tvær kennarastöður nú í haust. Meðal kennslugreina eru: íþróttir, heimilisfræði og almenn kennsla á miðstigi. Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma 96-31230 og aðstoðarskólastjóri í síma 96-31127, sími í skóla er 96-31137. Ræstingar Ræstingadeild Securitas auglýsir eftir samviskusömu og duglegu fólki, 20 ára eða eldra, í hlutastörf við ræstingar á stór-Reykjavíkursvæðinu. Um er að ræða skóla, skrifstofur og fleira. Umsóknir liggja frammi á 1. hæð í Síðumúla 23. RADAUGÍ YSINGAR Glæsileg íbúð 5 herbergja íbúð til leigu í grennd við mið- borg Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 619198 og á kvöldin og um helgar í síma 11431. m hafnamAlastofnun rIkisins Utboð auglýsingar Heilun - reyki Tímapantanir virka daga kl. 18-21. Tvær glæsilegar bifreiðartil sölu Jeep Limited 1990, mjög vel búinn og Mitsubishi Galant 1992, hlaðbakur, 4 dyra, næstum fullkominn. Báðir lítið eknir og mjög vel með farnir. Upplýsingar í símum 91-651670 og 91 -45571. Atvinnutækifæri Hefur þú áhuga á eigin rekstri? Til sölu eða leigu verslunareiningar í hinni nýju, glæsilegu verslunarkringlu í miðbæ Háfnarfjarðar. Fjármögnun fyrir hendi. Upplýsingar í síma 654487. Opinber stofnun er að kanna möguleika á því að taka á leigu 550 fermetra skrifstofuhúsnæði í snyrtilegu umhverfi á höfuðborgarsvæðinu. Húsnæðið þarf að vera aðgengilegt fötluðum og bílastæði frágengin. Tilboð, merkt: „O -12753“, ásamt teikningum og lýsingu á viðkomandi húsnæði, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. ágúst nk. Brimvarnargarður Dalvík Hafnasamlag Eyjafjarðar óskar eftir tilboðum í brimvarnargarð á Dalvík. Helstu magntölur eru: Grjót 35.800 m3, kjarni 66.900 m3. Akstursvegalengd u.þ.b. 9 km. Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. október 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hafna- samlags Eyjafjarðar á Dalvík og á Vita- og hafnamálaskrifstofunni, Vesturvör 2, Kópa- vogi, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum mánu- daginn 22. ágúst 1994 kl. 11.00. Hafnasamlag Eyjafjarðar. Eyrarsveit Grundarfjörður Tilkynning Það tilkynnist hér með, að útboð á byggingu íbúða fyrir eldri borgara í Grundarfirði, sem auglýst var í Morgunblaðinu 30. júlí sl., frest- ast um óákveðinn tíma. Útboðið verður auglýst að nýju síðar. F.h. framkvæmdanefndar, HÚS OG RADGJÖF ARKITEKTA- OG VERKFRÆÐISTOFA Aðalfundur Fylkis, félags ungra sjálfstæðlsmanna á Isafirðl, verður haldinn þann 18. ágúst nk. kl. 20.30 í Hafnarstræti 12. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins: Einar K. Guðfinnsson. Stjórnin. Ragnhildur, sími 71526. Aglow, Reykjavík, kristilegt kærleiksnet kvenna Ágústfundurinn verður vitnis- burðarfundur. Hann verður haldinn í Stakka- hlíð 17 og hefst kl. 20.00 í kvöld. Allar konur eru hjartanlega velkomnar. Þátttökugjald 300 kr. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 6. ágúst kl. 08.00: HEKLA. (Gangan tekur um 8 klst.). Verð kr. 2.300. Sunnudagur 7. ágúst: 1) Kl. 08.00 Álftavatn/Fjalla- baksleið syðri. 2) Kl. 09.00 Tintron-Hrafna- björg. Gengið frá Gjábakkavegi. 3) Kl. 13.00 Skógarhólar-Bola- bás, fjölskylduganga. Brottför í dagsferðirnar frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmegin og Mörkinni 6. Helgarferðir 5.-7. ágúst - brottför kl. 20.00: 1) Kjölur - Hveravellir, grasa- ferð. Gist i sæluhúsi F.l. 2) Þórsmörk - gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. 3) Landmannalaugar - Eldgjá. Gist í sæluhúsi F.í. 6.-7. ágúst - Fimmvörðuháls - brottför kl. 08.00. Gengið yfir Fimmvörðuháls frá Skógum. Gist í Þórsmörk. Ferðafélag Islands. Hallveigarstíg 1 • sími 614330 Dagsferð laugard. 6. ágúst kl. 08.00: Hlöðufell. 5. áfangi háfjallasyrpunnar. Dagsferð sunnud. 7. ágúst Lýðveldisgangan - árið 1964. Lengri ferðir 5.-7. ágúst 1. Fjölskylduhelgi í Básum. Sérstök dagskrá fyrir börnin. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri. Ath. að fullbókað er í skála. 2. Fimmvörðuháls. I tengslum við helgarferð í Bása verður gengið yfir Fimmvörðu- háls laugardaginn 6. ágúst. 3. Okvegur-Þingvellir. Gömul þjóðleið. Bakpokaferð, tjöld. Nánari upplýsingar og miðasala á skrifstofu Útivistar. Útivist. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Fimmtudag kl. 20.30: Fagnaðar- samkoma fyrir major Elsabetu Daníelsdóttur, hinn nýja foringja Reykjavíkurflokks. Velkomin á Her. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Richard Perinchief ásamt dramahóp prédikar kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.