Morgunblaðið - 04.08.1994, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04.08.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1994 35 I DAG Arnað heilla JT A ÁRA afmæli. í dag Ox/f- ágúst er fímm- tugur dr. Guðjón Magnús- son, læknir, skrifstofu- stjóri Heilbrigðisráðu- neytisins og formaður Rauða kross Islands, Stórási 11, Garðabæ. Kona Vians er Sigrún Gísla- dóttir, skólasljóri og bæj- arfulltrúi og taka þau á móti gestum á afmælisdag- inn í veislusal Hótel Lindar, Rauðarárstíg 18, kl. 17-19. BRIDS U m s j ó n G u ð m . I’ á 11 Arnarson Tvö pör í landsliði yngri spilara nota sterk-laufkerfi með miklu „relay“-ívafi. Karl Garðarsson og Kjart- an Ásmundsson spila nán- ast hrein „Icerclay," þ.e.a.s. kerfí sem Jón Bald- ursson hefur þróað upp úr Geirfuglalaufí Ásgeirs Ás- björnssonar. Og Olafur og Steinar Jónssynir spila sína siglfirsku útgáfu af Precisi- on, sem byggir líka mikið á spurnarsögnum. Eitt par sveitarinnar meldar hins vegar beint af augum á spilin eins og þau líta út. Það eru Magnús Magnsús- son og Stefán Jóhannsson. I síðasta leik mótsins gegn Svíum sýndu þeir hvers náttúrstíllinn er megnugur þegar þeir sneiddu framhjá glötuðum þremur gröndum í öruggt tígulgeim. Norður gefur. fT A ÁRA afmæli. í dag O Vf 4. ágúst er fimmtug Elín Magnúsdóttir, sjúkra- liði, Grófarseli 7, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Ing- ólfur Kristmundsson vél- fræðingur. T7 /\ ÁRA afmæli. í dag I v4. ágúst er sjötugur Sigurjón Ágústsson. Hann og eiginkona hans Gréta Guðráðsdóttir, dvelja um þessar mundir í sumarhúsi sínu Fossnesi við Hróarslæk á Rangárvöllum. Eftir eðlilega laufopnun krefur Magnús í geim með tveimur tíglum og Stefán styður litinn. Þrjú hjörtu er styrkmelding, fyrst og fremst með þtjú grönd í huga. En Stefán er fyrir- stöðulaus í spaða og fer því upp á fjórða þrep og sýnir um leið fyrirstöðu í laufí. Magnús sýnir hjartafyrir- stöðu og sannleikurinn um spaðalitinn skýrist enn bet- ur þegar Stefán segir fimm tígla. Vörnin fékk aðeins sína tvo slagi á spaða og ísland vann 12 impa á spil- inu, þar eð Svíarnir spiluðu þrjú grönd á hinu borðinu, einn niður með spaða út. Island vann leikinn 16 - 14. Ljósm.st. MÝND BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 9. júlí sl. í Strandarkirkju, Selvogi, af sr. Svavari Stefánssyni Svanhildur Helgadóttir og Ágúst Österby. Heimili þeirra er á Neshaga 9, Reykjavík. Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 25. júní _sl. í Laugarneskirkju af sr. Ólafi Jóhannessyni Vala Valtýs- dóttir og Gísli Oskarsson. Heimili þeirra er á Kirkju- teig 33, Reykjavík. Norður ♦ G7 V D872 ♦ KD10 * ÁD65 Vestur Austur ♦ K862 ♦ Á10953 Y 1043 V G95 ♦ 875 111111 ♦ 63 ♦ &43 ♦ G109 Suður ♦ 1)4 ¥ ÁK4 ♦ ÁG942 ♦ K72 Vestur Norður Austur Suður Stefán Magnús 1 Iauf Pass 2 tíglar Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 4 lauf Pass 4 hjörtu Pass 5 tíglar Allir pass Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 2. júlí sl. í Fríkirkjunni af sr. Cecil Haraldssyni Sólveig Karlsdóttir og Allan Deis. Heimili þeirra er í Danmörku. Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 2. júlí sl. í Landakotskirkju af sr. Patrick Breen Margrét Nolan og John Bibel- hausen. Heimili þeirra er í Raleigh, North Carolina, USA. Með morgunkaffinu Láttu mig svo vita hvaða áhrif lyfið hefur. Ég á nefnilega við sama vandaniál að glínia. STJÖBNUSPÁ cftir Frances Drakc * LJÓN Afmælisbarn dagsins: Þú kemur ár þinni vel fyrir borð en þarft að varast óþarfa stjórnsemi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) HEYBARSÖFNUN FYRIR FL0TTAF01K FRÁ RÚANDA Tekiö á móti framlögum í síma 91-626722. Gíróseðlar í bönkum og sparisjóöum. +. Rauði kross íslands Þú færð góðar fréttir varð- andi fjárhaginn í viðræðum við ráðgjafa og þú lýkur áríð- andi verkefni heima áður en degi lýkur. Naut (20. apríl - 20. maí) Félagi hefur góða hugmynd sem vert er að hlusta á. Sum- um verður boðið í ferðalag. Þú heimsækir gamlan vin í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) Viðskipti ganga vel i dag og fjárhagurinn batnar. Þér er falið spennandi verkefni sem þú hefur mikla ánægju af að leysa. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HliB Flest gengur þér í hag í dag og þú getur glaðst yfir góðu gengi hjá barni. Ástvinir njóta frístundanna saman í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú getur hjálpað vini sem á við vandamál að stríða. Fjöl- skyldumálin þróast til betri vegar og það rofar til í fjár- málum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Helgarundirbúningurinn er í fullum gangi. Þér berst skemmtilegt boð frá vini og þú réttir félaga þínum hjálp- arhönd. Vog (23. sept. - 22. október) Sumir fá kauphækkun eða nýtt og spennandi starf í dag. Þú einbeitir þér að því að nýta tækifæri sem bjóðast til aukins frama. Sporódreki (23.okt. - 21. nóvember) Sumir eru að leggja lokahönd á mikilvægt verkefni í dag. Góðar fréttir berast frá ætt- ingja. Ferðalag er framundan. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) «0 Samband þitt við ættingja fer batnandi og gamalt viðfangs- efni öðlast nýtt líf í dag. Góð- ar fréttir berast varðandi fjár- haginn. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ættir að þiggja heimboð sem þér berst í dag því þú átt eftir að skemmta þér vel. Félagar eiga gott kvöld sam- an. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) ðh Settu markið hátt því horfur eru á að draumar þínir ræt- ist. Þú afkastar miklu í dag og þér býðst frábært tæki- færi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú réttir barni hjálparhönd í dag og nýtur jieirra frístunda sem bjóðast. I kvöld fara ást- vinir út saman að skemmta sér. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvól. Spár af pessu tagi byggjast ckki á traustum grunni visindalegra staðreynda. BÆJARHRAUNI 14 • HAFNARFIRÐI 653800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.