Morgunblaðið - 26.10.1994, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.10.1994, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ r EIGNASALAIM REYKJAVIK LANDIÐ M FASTEIGNAMIÐSTOÐIN P jST SKPHOLH 50B • SÍMI63 20 30 ■ FAX 62 22 90 Safamýri 5307 Gullfalleg 140 fm neðri sérhæð, ásamt 30 fm bílskúr. 4 svefnherb. (þ.m.t. gott forstofuherb. með aðgangi að snyrtingu), stór stofa, baðherb. nýstandsett, flísar, parket. Frábær staðsetning. Morgunblaðið/Atli Vigfússon FJÖLSKYLDAN á Hallbjarnarstöðum, f.v.: Sigrún Káradóttir, Árni Kárason, Fanney Sigtryggsdóttir og Kári Árnason. safninu sé til fyrirmyndar, svo ir og notar fjölskyldan vetrar- góður er frágangur úti sem inni. tímann til þess að útbúa muni Á safninu eru til sölu minjagrip- til þess að selja næsta sumar. Steingervingasafn opnað á Hallbjamarstöðum á Tjömesi Laxamýri - Kári Árnason bóndi og fjölskylda hans á Hall- bjarnarstöðum á Tjörnesi, opn- uðu sl. sumar steingervingasafn í 30 fm húsnæði sem upphaflega var fjós. Húsið er nýuppgert og hannaði Kári sýningarborð og Fasteignamiðlun Sigurður Óskarsson Suðurlandsbraut 16. lögg.fasieigna- og 108 Reykjavík sktpasali _______________ Sími 880150 Fax 880140 “ SÍMI880150 Seljendur athugið! Hef kaupendur utan af landi aö: ★ Einbýlis- eða parhúsi í Foss- vogi, Gerðunum eða Grafarv. ★ Hæð í Hlíða-, Teiga- eða Vogahverfum. ★ 3ja-4ra herb. íbúð í Háa- leiti, Heimum eða Vogum. ★ 2ja-3ja herb. íbúð vestan Elliðaáa, sem næst miðb. Skoöum og metum samdægurs. Skoðunargjald innifalið í sölu- þóknun. skápa og skipulagði uppsetn- ingu safnsins. Þak hússins var látið halda sér, en það er báru- járnsþak með klofnum rekavið undir svokallað raftaþak. Sýningarkassarnir eru með ljósum undir gleri svo auðveld- ara sé að skoða steingervingana en þeir eru margir hverjir mjög smáir og liggur mikil vinna að baki í því að greina þá þar sem þeir eru margir hverjir mjög líkir. Allar tegundir eru merkt- ar með latinunafni og einnig nafni á íslensku sé það til. Fyrir næsta sumar ætlar Kári að ganga frá snyrtingum við húsið auk þess að stækka bíla- stæði. Má segja að aðkoma að 21150-21370 LARUS P. VALDIMARSS0N. framkvæmdastjori KRISTJAM KRISTJANSS0N. loggiltur fasteigmasali Til sýnis og sölu - glæsilegar eignir á hagstæðu verði: Bruninn upplýstur Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir BRUNINN í Hveragerði um helgina er upplýstur. Fjórir drengir á aldrinum 10-14 ára hafa játað fyrír lögreglu að hafa kveikt í húsinu. Húsið er rústir einar eftir brunann nema viðbygging sem byijað var á. Hyggst eigandinn byggja húsið upp að nýju. Simar 19540 - 19191 - 619191 INGÓLFSSTRÆT112-101 RVÍK ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupanda að vönduöu einbhúsi ca 230-300 fm. Mjög góðar greiöslur í boöi fyrir rótta eign. HÖFUM KAUPANDA að góöri 4ra-5 herb. íb. á ról. stað gjarn- an í Pingholtunum. Má kosta allt að 13,0 millj. Góö útb. HÖFUM KAUPANDA að 2ja herb. íb. m. hagst. lánum. HÖFUM KAUPANDA að stórrí sérhæö miðsvæðis í borginni. Góðar greiöslur. HÖFUM KAUPANDA aö góöri sérhæö, helst meö bílsk. eöa risi og hæð. Ýmsir staðir koma til greina. Góö útb. HÖFUM KAUPANDA að einbhúsi, gjarnan í Smáíbúðahverfi. Fleiri staðir koma þó til greina. HÖFUM KAUPANDA að góðri 3ja-4ra herb. íb. í Breiöholti, helst meö bílsk. Góðar greiðslur í boði. HÖFUM KAUPANDA aö raöhúsi eöa sérhæð, helst í vestur- borginni eöa á Seltjnesi. Fleiri staöir koma þó til greina. Góö útb. HÖFUM KAUPANDA að 2ja-3ja herb. íb. helst í Þingholtun- um eöa vesturborginni. HÖFUM ENNFREMUR kaupendur aö 2ja-5 herb. ris- og kjíb. víðsvegar um borgina og nágr. EIGIMASALAN REYKJAVIK Magnús Einarsson, lögg. fastsali. Glæsilegt parhús - vinsæll staður Nýlegt steinhús, ein hæð, 99 fm nettó auk bílskúrs 26 fm á útsýnisstað í Mosfellsbæ. Eignaskipti möguleg. Verð aðeins kr. 9,8 millj. Við Eiðistorg - hagkvæm skipti Úrvalsíbúð 4ra herb. á 3. hæð um 100 fm. Stórar stofur. 2 svefnherb. Tvennar svalir. Ágæt sameign. Stæði i bílageymslu. Frábært útsýni. Skipti möguleg á 2ja herb. góðri íb. í gamla góða Vesturbænum Ódýr nokkuð góð 2ja-3ja herb. sólrík kjíbúð við Sólvallagötu. Langtíma- lán fylgja. Tilboð óskast. Skammt sunnan Háskólans Glæsíleg, ný 4ra herb. sérhæð í tvíbýli 104,3 fm. Allt sér. Langtímalán kr. 4,6 millj. Góður bílskúr. Eignaskipti möguleg. í gamla góða Austurbænum Skammt frá Landspítalanum 3ja herb. jarðhæð tæpir 80 fm nettó. Öll eins og ný. 40 ára húsnlán kr. 3,1 millj. Tilboð óskast. Glæsileg íbúð - frábær greiðslukjör Endaíb. 3ja herb. á 2. hæð við Súluhóla. 40 ára húsnlán 3,3 millj. Frá- bær grkjör. Nánari uppl. á skrifstofunni. Morgunblaóið/Sig. Jóns. EINAR Gunnar Sigurðsson og Grímur Hergeirs- son ræða við nemendur 8. bekkjar. NEMENDUR eins 8. bekkjarins ásamt Einari Gunnari og Grími. Kópavogur - fjársterkur kaupandi Ekki stórt einbýlis-, rað- eða parhús óskast til kaups. Góðar greiöslur fyrir rétta eign. Árbær - Selás - Breiðholt Leitum að raðhúsi eða litlu einbýlishúsi með rúmg. bflskúr fyrir traust- an kaupanda með góöar greiðslur. Leitum að húseign með tveimurtil 4 fbúðum. _____________________________ Má þarfnast endurbóta. LAUGAVEG118 SÍMAR Z1150-21370 ALMENNA FASTEIGNASALAN Múrarameistarar - atvinnurekendur 32 ára maöur, heiðarlegur, heilsuhraustur og duglegur, óskar eftir að komast á samning hjá múrarameistara. önnur störf koma gjarnan til greina. Get byrjað strax. Verð við í dag og á morgun frá kl. 8-24. Steingrímur, s. 877623, eða skilaboð í síma 676117. mAskúuimim Aakureyri Opinn fyrirlestur Dr. Göran Therhorn, prófessor við Háskólann í Gautaborg, flytur fyrirlestur sem ber heitið Evrópa nútímans og framtíðarhorfur. Ferill evrópskra samfélagafrá 1945-2000. \ fyrirlestrinum verður m.a. fjallað um evrópsk atvinnumál, velferðarmál, réttindabaráttu og aukna markaðsvæðingu. Þá verður einnig fjallað um menningarleg áhrif félagslegra breytinga, m.a. rætt um sjálfsmynd nútímafólks, sjóndeildarhring þekkingar og viðhorfa, breytt gildismat o.fl. Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Tími: Fimmtudagurinn 27. október nk. kl. 20.30. Staður: Háskólinn á Akureyri v/Þingvallastræti, stofa 24, 2. hæð. Handbolta- menn sinna for- vörnum gegn reykingum Selfossi - HANDKNATTLEIKS- MENN á Selfossi leggja sitt af mörkum í forvömum gegn reyk- ingum með því að mæta í tíma þjá nemendum Sólvallaskóla og ræða við þá um skaðsemi reykinga. Nýlega vom á ferð í skólanum Einar Gunnar Sigurðsson og Grímur Hergeirsson. Þeir ræddu við nemendur 8. bekkjar sem gerðu góðan róm að máli þeirra. Heimsóknir handboltamanna i skólann eru einn liðurinn í við- Ieitni skólans að spoma gegn reyk- ingum meðal nemenda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.