Morgunblaðið - 26.10.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 26.10.1994, Blaðsíða 50
J?0 MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP Sjonvarpið 17.00 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (8) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Myndasafnið Smámyndir úr ýms- um áttum. Kynnir: Rannveig Jó- hannsdóttir. Áður sýnt í Morgunsjón- varpi barnanna á laugardag. 18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnars- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. (29:65) 18.55 ►Fréttaskeyti . JS.OOÍhDfjTTID ►Einn-x-tveir Get- IrKU I IIH raunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helgarinnar í ensku knattspymunni. Umsjón: Amar Bjömsson. 19.15 ►Dagsljós 19.50 ►Víkingalottó 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20 45 h|FTT|D ►Á tali hjá Hemma r Hl I IIH Gunn Hemmi Gunn tek- ur á móti góðum gestum og skemmt- ir landsmönnum með tónlist, tali og alls kyns uppátækjum. Dagskrár- gerð: Egill Eðvarðsson. 21.45 ►Hvfta tjaldið í þættinum eru kynntar nýjar myndir í bíóhúsum borgarinnar. Þá eru sýnd viðtöl við leikara og svipmyndir frá upptökum. Umsjón og dagskrárgerð: Valgcrður Matthíasdóttir. Stonehouse Affair) Ný skosk sjón- varpsmynd um Stonehouse sem Har- old Wilson, forsætisráðherra Breta, gerði að yfirpóstmeistara. Þetta er saga um ástir, svik, pretti og pólitísk- an refsskap. Aðalhlutverk: Tony ~T. ■ Anholt og Allie Byrne. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Einn-x-tveir Endursýndur get- raunaþáttur frá því fyrr um daginn. 23.30 ►Dagskrárlok STÖÐ tvö 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Litla hafmeyjan 17.55 ►Skrifað í skýin 18.15 ►VISASPORT 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19.50 ÞÆTTIR ►Víkingalottó 20.15 ►Eiríkur 20.40 ►Melrose Place Morgunhanar -Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. Morgunútvarp Leifs og Krístínar 21.35 ►Brestir (Cracker) Annar þáttur sakamálasögu mánaðarins með skoska grínistanum og leikaranum Robbie Coltrane í hlutverki sálfræð- ingsins Fitz. Þriðji og síðasti hluti er á dagskrá annað kvöld. 22.30 ►Lífið er list Líflegur og skemmti- legur viðtalsþáttur með Bjarna Haf- þór Helgasyni eins og honum einum er lagið. (2:4) 22.55 ►Tíska 23.20 VU||TUVIin ►ÞráhV99Ía (Wrít- H VIHIYII HU ers Block) Magneta, ung kona sem skrifar spennusögur, verður skelflngu lostin þegar allar þær manneskjur, sem hún lætur deyja á síðum spennubókanna, eru myrtar í raun og veru. Aðalhlutverk: Morgan Fairchild, Michael Praed og Mary Ann Pascal. Leikstjóri: Charles Correll. 1991. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. 0.50 ►Dagskrárlok Lögð er áhersla á að skoða þjóðfélagsmál- in frá öllum hliðum RÁS 2 kl. 7 Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir vekja hlustend- ur Rásar 2 hvem virkan morgun og veita þeim þær upplýsingar sem þeir þurfa í morgunsárið svo sem um ástand vega og veðurhorfur. Fréttum gærkvöldsins er fylgt eft- ir, viðtöl um allar hliðar mannlífs- ins, fréttaritarar erlendis koma hlustendum í samband við um- heiminn, pistlahöfundar viðra skoðanir sínar og stjómmálamenn koma í hljóðverið og skýra skoðan- ir sínar. Morgunútvarp Rásar 2 leggur áherslu á að skoða þjóðfé- lagsmálin út frá öllum mögulegum og ómögulegum hliðum. Fjöldi gesta hjá Hemma Gunn Bong kemur fram I fyrsta skipti í sjónvarpi og Tómas R. Einarsson og félagar verða í léttri djasssveiflu SJÓNVARPIÐ KL. 20.45 Það koma margir góðir gestir fram í þættinum A tali hjá Hemma Gunn í Sjónvarpinu í kvöld. Má þar nefna að hjómsveitin Bong kemur fram í fyrsta skipti í sjónvarpi, Tómas R. Einarsson og félagar verða í léttri djasssveiflu, Mæðusöngsveit Reykjavíkur mætir á staðinn, borgarlistamaðurinn Szymon Kuran leikur listir sínar og stór- söngkonan Sigrún Hjálmtýsdóttir hefur upp raust sína. Þá er ekki útilokað að Bibba á Brávallagöt- unni skjóti upp kollinum og svo verður dregið um glæsilega vinn- inga í Skólaþrennunni, meðal ann- ars um splunkunýjan Hyundai Aecent bíl. Nýtt blóð Fjölmiðlar verða að feta hinn gullna meðalveg milli notalegrar íhaldssemi og fijórrar nýsköpunar. Hin gullna formúla fyrir áhuga- verðri dagskrá er þannig vand- skrifuð í kvikulan ljósvakann. Fjölmiðlaiýnir hefur árum saman reynt að benda á leiðir að því að bæta þessa gullgerð- arlist og heldur því áfram. Dagsljós Dagsljósþátturinn markaði vissulega tímamót er hann hóf göngu. Þátturinn var að vísu að nokkru byggður á 19:19 hugmyndinni en þar má segja að dagsljósi sé varp- að á atburði fyrir og eftir sjónvarpsdagskrá. Frískir sjónvarpsmenn hafa annast þáttinn og þar er gjaman vik- ið að áhugaverðum dægur- málum. Samt sýnist rýni að umsjónarmönnum geti reynst erfitt að finna stöðugt nýtt og áhugavert efni í þáttinn. Slíkur þáttur gæti þannig þynnst út. Væri því nær að hafa þáttinn bara á dag- skránni tvisvar í viku og þá ekki á sama tíma og fréttir Stöðvar 2 marka lok kvöld- máltíðar. Þá hlýtur Dagsljósið að soga til sín býsna mikið af ráðstöfunarfé innlendrar dagskrárdeildar. Hættan er sú að þarna vaxi upp ný „fréttastofa“ sem hamlar ný- sköpun annarra þáttargerð- armanna. Er ekki skylda fjölmiðils sem er styrktur ríf- lega af almannafé að dreifa innlendu dagskrárfé víðar? Hvenœr? Innlend dagskrárgerð á Stöð 2 er enn nokkuð handa- hófskennd. Að vísu hafa nýir og landskúnnir pistlahöfund- ar verið ráðnir að 19:19. En aðrir innlendir þættir eru fremur illa kynntir og virðast birtast á víð og-dreif um dag- skrána. Væri annars fróðlegt að heyra frá hinum nýja sjón- varpsstjóra hversu miklu fé er varið til kaupa á innlendu sjónvarpsefni af sjálfstætt starfandi kvikmyndagerðar- mönnum. Ólafur M. Jóhannesson. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Hreinn Hákonar- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. ' •T7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 8.10 Pólittska hornið. Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Bókmenntarýni. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egils- stöðum.) 9.45 Segðu mér sögu, „Dagbók Berts" eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. Þýðandi: Jón Danielsson. Leifur Hauksson les sögulok. 10.03 Morgunieikfimi með Hall- dóru_ Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Konsertforieikur í Es-dúr ópus 21 eftir Ludvig Norman. Sinfóníu- hljómsveitin í Helsingjaborg ieikur; Hans-Peter Frank stjórn- ar. Sænsk sönglög. Anders Anders- son syngur með kómum Ailmánna Sangen, Mats Nilsson leikur á píanó; Cecilia Rydinger- Aiin stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Amljótsdóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Refurinn eftir D. H. Lawrence. Leikstjóri og þýð- andi: Ævar R. Kvaran. (3:5.) (Áður á dagskrá 1978.) 13.20 Stefnumót með Ólafi Þórð- arsyni. 14.03 Útvarpssagan, Stjörnuhröp og hálfmáni eftir Charlotte Blay. Saga Jónsdóttir les þýðingu Sól- veigar Jónsdóttur (2) 14.30 Konur kveða sér hijóðs: Konur eignast eigið málgagn 3. þáttur í þáttaröð um kvenrétt- indabaráttu á íslandi. Umsjón: Erla Hulda Halldórsdóttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Skima. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Píanókonsert í D-dúr, Krýningar- konsertinn, Alfred Brendel leik- ur með St-Martin-in-the-Fields sveitinni; Neville Marriner stjórnar. Sinfónfa nr. 29 í A-dúr. St-Mart- in-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórn- ar. 18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les (38). Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlist- arþáttur fyrir börn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 20.00 ísMús fyrirlestrar RÚV 1994: Af tónlist og bókmenntum Þriðji þáttur Þórarins Stefáns- sonar um pianótónlist og bók- menntir. (Áður á dagskrá sunnudag.) 21.00 Af Rikharði kóngi þriðja. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir skoðar sögur og sagir af þessum alræmda Englakóngi sem ríkti á árunum 1483-85. Þátturinn var áður Sumarspjail árið 1988 og var áður á dagskrá síðastlið- inn laugardag. 21.50 íslenskt mái. Umsjón: Jón Aðalsteinn Jónsson. (Endurtek- ið.) 22.07 Pólitiska hornið. Hér og nú. Bókmenntarýni. 22.27 Orð kvöldsins: Ólöf Jóns- dóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. Sónata fyrir selió og píanó eftir Ciaude Debussy. Sónata fyrir selló og píanó eftir Francis Poulenc. Truls Merk leikur á selló og Hákon Austbo á píanó. 23.10 Hjálmaklettur. Umsjón: Jón Karl Helgason. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. Frittir Q Rói I og Rói 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson. og Kristín Ólafsdóttir. Anna Hildur Hildibrandsóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmála- útvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Upphitun. Andrea Jónsdóttir. 21.00 A hljóm- leikum með Terence Trent D’Arby. 22.10 Allt f góðu. Guðjón Berg- mann. 24.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Tango fyrir tvo. Svanhildur Jakobsdóttir. 3.00 Biúsþáttur. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Esther Phillips. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Drög að degi. Hjörtur Howser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óskalög. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.00 Betra líf. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05Ágúst Héð- insson. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fróftir á heila tímanum Irá Itl. 7-18 og kl. 19.30, fróttaylirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafróttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Hlöðuloftið. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.45 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.00 Þetta létta. .12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Fróttir kl. 9.57, 11.53, 14.57, 17.53. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunrii FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Nætur- dagskrá. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.