Morgunblaðið - 26.10.1994, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.10.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1994 37 HAUSTMÓT TR • • Þröstur og Magnús Orn berjast um efsta sætið SKAK Mótinu lýkur um h e 1 g i n a ÁTJÁN ára gamall skákmaður, Magnús Örn Úlfarsson, veitir Þresti Þórhallssyni, alþjóðameist- ara, harða keppni um efsta sætið á Haustmóti Taflfélags Reykja- víkur. Þeir Þröstur og Magnús Örn mættust í áttundu umferðinni á sunnudaginn og sömdu um jafn- tefli eftir tæplega tuttugu leiki. Þeir tveir hafa skorið sig frá öðrum keppend- um og það kemur mjög á óvart að Magnús Örn skuli ná að veita Þresti svo harða keppni á með- an nafnkunnir meistarar, svo sem Sævar Bjamason, aiþjóðameistari, og Jón Garðar Viðars- son eru rétt fyrir ofan miðju. Eftir er að tefla þrjár umferðir á Haustmótinu, í kvöld og föstudagskvöld, og því lýkur síðan á sunnudaginn. Staðan í flokkunum er þessi: A flokkur: 1. Þröstur Þórhallsson 7 v. 2. Magnús Örn Úlfarsson 6V2 v. 3. Tómas Björnsson 5 v. 4. -6. Kristján Eðvarðsson 4'/2 v. 4.-6. Jón Garðar Viðarsson 4'/2 v. 4. -6. Sævar Bjarnason 4V2 v. 7.-8. Ólafur B. Þórsson 3'/2 v. af 7 7.-8. Áskell Ö. Kárason 3’/2 v. af 7 B flokkur: 1.—4. Hlíðar Þór Hreinsson 4*/2 v. 1.—4. Arnar E. Gunnarsson 4‘/2 v. 1,—4. Eiríkur Björnsson 4V2 v. 1.—4. Björn Siguijónsson 4'/2 v. 5. Hrannar Baldursson 4 v. 6. -7. Vigfús Ó. Vigfússon 3'/2 v. 6.-7. Bragi Þorfinnssón 3'/2 v. C flokkur: 1. Einar K. Einarsson 6‘/2 v. 2. -3. Torfi Leósson 6 v. 2. -3. Halldór Garðarsson 6 v. 4. Einar Hjalti Jensson 5 v. 5. Árni H. Kristjánsson 4‘/2 v. D flokkur (opinn) 1.—2. Davíð Ó. Ingimarsson 6‘/2 v. 1.—2. Davíð Kjartansson 6V2 v. 3. -7. Kristján Halldórsson 5V2 v. 3.-7. Jón Baldur Lorange 5*/2 v. 3.-7. Guðmundur Jónsson 5‘/2 v. 3.-7. Sindri Guð- jónsson 5‘/2 v. 3—7. Ingi Þór Ein- arsson 5 V2 v. 8.—13. Sturla Þórð- arson 4‘/2 v. 8.—13. Baldvin Jó- hannesson 4V2 v. 8.—13. Janus Ragn- arsson 4'/2 v. 8.-13. Ólafur í. Hannesson 4‘/2 v. 8.—13. Sigurður Steindórsson 4 '/2 v. 8.—13. Bjarni Kol- beinsson 4‘/2 v. Keppni í ungl- ingaflokki á Haust- mótinu er Iokið. Tefldar voru hálf- tímaskákir, 7 umferðir. Úrslit: 1.—2. Jón Viktor Gunnarsson 6 v. I. —2. Bragi Þorfinnsson 6 v. 3. Einar Hjalti Jensson 5 v. 4. Davíð Kjartansson 5 v. 5. Davíð Ó. Ingimarsson 5 v. 6. Bergsteinn Einarsson 4'/2 v. 7. Guðjón H. Valgarðsson 4‘/2 v. 8. Davíð Guðnason 4*/2 v. 9. Björn Þorfinnsson 4 v. 10. Sveinn Þor Wilhelmsson 4 v. II. Svava B. Sigbertsdóttir 4 v. 12. Ólafur I. Hannesson 4 v. o.s.frv. Þessi stutta skák var tefld í sjöundu umferð á Haustmótinu: Hvítt: Magnús Örn Úlfarsson Svart: Sigurbjörn Björnsson Pirc-vörn 1. e4 - d6 2. d4 - Rf6 3. Rc3 - g6 4. Rf3 - Bg7 5. Be2 - 0-0 6. 0-0 - a6 7. a4 - Rc6 8. d5 - Rb4 9. Bg5 - a5 10. Dd2 - c6 11. Hfel - Bg4 12. Rd4 — Bxe2 13. Hxe2 — Dc7 14. Bh6 — cxd5 15. exd5 — Bxh6 16. Dxh6 — Rfxd5 17. Rxd5 — Rxd5 18. Ha3 6 3 18. — Dc4?? 19. Rf5! og svartur gafst upp, því hann getur ekki með góðu móti forðast mát. Eftir 18. — Rf6 hefði hvítur hins vegar átt eftir að sýna fram á réttmæti peðsfórnar sinnar. Meistaramót Hellis að byrja Meistaramót Taflfélagsins Hellis í Reykjavík hefst mánudag- inn 31. október næstkomandi kl. 19.30. Það fer fram í Menningar- miðstöðinni Gerðubergi í Breið- holti og er öllum heimil þátttaka. Tefldar verða sex umferðir eftir Monrad-kerfi og tímamörkin eru ein og hálf klukkustund fyrir fyrstu 36 leikina og síðan hálftími til að Ijúka skákinni. Teflt verður 31. okt., 2. og 3. nóv. kl. 19.30, laugardaginn 5. nóv. kl. 14, 7. nóv. og 9. nóv. kl. 19.30. Verðlaun eru kr. 20 þúsund, 12 þúsund og 8 þúsund. Sigurveg- arinn öðlast rétt til þátttöku í 10 manna áskorendaflokki á Skák- þingi íslands um páskana 1995. Margeir Pétursson BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson * Islandsmót kvenna og yngri spilara um helgina ÍSLANDSMÓT kvenna og yngri spil- ara í tvímenningi verður haldið í Sig- túni 9, helgina 29.-30. okt. nk. Skrán- ing er á skrifstofu Bridssambands Is- lands í síma 91-619360 og er skráð til fimmtudagsins 27. okt. Spilaður verður barómeter og hefst spilamennska kl. 11 en lengd spilatíma fer eftir þátttökufjölda para. Spiluð verða a.m.k. 90 spil. Núverandi ís- landsmeistarar kvenna í tvímenningi eru Ólína Kjartansdóttir og Hulda Hjálmarsdóttir. Til yngri spilara telj- ast spilarar fæddir 1970 og síðar. ís- landsmeistarar yngri spiulara í tví- menningi eru Stefán Stefánsson og Skúli Skúlason. Keppnisgjald er 5.000 kr. á parið og greiðist við upphaf móts. íslandsmót eldri spilara í tvímenningi 5.-6. nóv. Skráning er komin vel af stað í ís- landsmót eldri spilara helgina 5.-6. nóv. nk. Spilaður verður barómeter og fer fjöldi spila milli para eftir þátt- tökuflölda. Byijað verður að spila kl. 11 bg spilað er í Sigtúni 9. Þetta er i fyrsta sinn sem Islands- mót í þessum flokki er haldið og allt stefnir í skemmtilegt mót. Skráning er til fimmtudagsins 3. nóv. og spilað er um gullstig auk ís- landsmeistaratitilsins í þessum flokki. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Fimmtudaginn 20. okt. spiluðu nítján pör. A-riðill 10 pör: Rapar Halldórsson - Vilhjálmur Guðmundsson 130 Jóhannes Skúlason - Ásta Erlendsdóttir 128 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 114 Kristinn Gíslason - Margrét J akobsdóttir 112 B-riðill 9 pör, yfirseta: Elín Jónsdóttir - Lilja Guðnadóttir 131 Sigurleifur Guðjónsson - Eysteinn Einarsson 118 Björg Pétursdóttir — Halla Ólafsdóttir 114 Inga Bemburg - Vigdís Guðjónsdóttir 109 Meðalskor 108. Sunnudaginn 23. okt. mættu tutt- ugu og þrjú pör og spilað var í tveim riðlum. A-riðiIl 12 pör: LárusArnórsson-JúlíusIngibergsson 205 Sigurleifur Guðjónsson - Eysteinn Einarsson 185 Þorleifur Þórarinsson - Sigrún Pétursdóttir 180 B-riðill 11 pör, yfirseta: Bergsveinn Breiðfjörð - Baldur Ásgeirsson 212 Halla Ólafsdóttir - Ingunn Bemburg 191 Ragnar Halldórsson - Vilhjálmur Guðmundsson 189 Meðalskor 165. Bridsfélag Sauðárkróks Sl. mánudag var spilaður einmenn- ingur. Staða efstu spilara var þessi: Bjarni R. Brynjólfsson 92 Erla Guðjónsdóttir 86 Sigrún Angantýsdóttir 79 Ásgrímur Sigurbjörnsson 76 Bridsdeild Barðstrendinga Nú er lokið aðaltvímenningi. Röð efstu para er eftirfarandi Þórarinn Ámason - Gísli Víglundsson 1227 Ragnar Bjömsson - Leifur Jóhannsson 1212 yiðar Guðmundsson - Pétur Sigurðsson 1172 Óskar Karlsson - Ólafur Bergþórsson 1127 Eðvarð Hallgrimsson - Jóhannes Guðmannss. 1121 Árni Magnússon - Anton Sigurðsson 1112 Bestu skor 24. október sl. A-riðill: Ragnar Bjömsson - Leifur Jóhannsson 252 Þórarinn Ámason - Gísli Víglundsson 247 Viðar Guðmundsson - Birgir Mapússon 231 V aldimar Sveinsson - Friðjón Margeirsson 227 Meðalskor 210. B-riðiIl: Allan Sveinbjömsson - Gunnar Pétursson 249 Vikar Davíðsson 7 Ásgeir Benediktsson 247 Leifur Kr. Jóhannesson - Haraldur Sverrisson 237 Skarphéðinn Lýðsson - Guðbjöm Eiríksson 220 Meðalskor 210. Mánudaginn 31. október nk. hefst 5 kvölda hraðsveitakeppni. Spilað er í Skipholti 70. Spilastjóri ísak Örn Sigurðsson. Fleiri spilarar velkomnir. Upplýs- ingar gefur ísak Örn í síma 632820 á vinnutíma og Ólafur í síma 71374 á kvöldin og um helgar. Sveit Jóns Þ. Björnssonar efst í Borgarnesi Hraðsveitakeppni Vesturlands var háð laugardaginn 22. október í Borg- arnesi. Níu sveitir mættu til leiks og spiluðu allar við allar sjö spila leiki. Urslit urðu sem hér segir: Sv. Jóns Þ. Bjömssonar 177 Sv. Guðmundar Ólafssonar 148 Sv. Eyjólfs Magnússonar 142 Sv.ÓlaB.Gunnarssonar 137 Sv.ÞórsGeirssonar 136 Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Lokið er þremur kvöldum af sex í aðaltvímenningi vetrarins og er staða efstu para þessi: Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 146 Svala Vignisdóttir - Ragna Hreinsdóttir 89 Ásgeir Metúsalems - Kristján Kristjánss. 88 Auðbergur Jónsson - Hafsteinn Larsen 76 Árni Guðmundsson - Þorbergur Hauksson 60 Jóhann Þórarinss. - Atli Jóhannesson 47 Hæstu skor síðasta spilakvöld: Ásgeir Metúsalemss. - Kristján Kristjánsson 59 Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 52 Auðbergur Jónsson - Hafsteinn Larsen 50 Jón 1. Ingvarsson - Andrés Gunnlaugsson 35 Atli V. Jóhannesson - Jóhann Þórarinsson 28 „Ég er laus við sveiflur í útgjöldum. Ég borga bara eina fasta greiðslu mánaðarlega." Með greiðsludreifingu Heimilislínunnar er útgjaldaliðum ársins, einum eða fleiri, dreift á 12 jafnar mánaðargreiðslur. Sama upphæð er millifærð mánaðarlega af launareikningi yfir á útgjaldareikning og bankinn sér um að greiða reikningana. I stað gluggaumslaga færðu sent mánaðarlegt yfirlit yfir greidda reikninga. @BUNAÐARBANKI ÍSLANDS HEIMILISLINAN - Einfaldar fjármálin Sigurður Sveinsson, handknattleiksmaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.