Morgunblaðið - 26.10.1994, Side 44

Morgunblaðið - 26.10.1994, Side 44
44 MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: S SNÆDROI ININGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Leikgerð: Elísabet Snorradóttir og Andrés Sigurvinsson Þýðendur: Árni Bergmann og Bjarni Guðmundsson Tónlist: Árni Harðarson Dansstjórn: Sylvia von Kospoth Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd: Guðný B. Richards Búningar: Þórunn E. Sveinsdóttir Dýragervi: Katrín Þorvaldsdóttir Leikstjórn: Andrés Sigurvinsson Leikendur: Hilmir Snær Guðnason, Álfrún Örnólfsdóttir, Gunnlaugur Egilsson, Bryndís Pétursdóttir, Edda Arnljótsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Hjálmar Hjálmars- son, Halldóra Björnsdóttir, Helgi Skúlason, Hilmar Jónsson. Elva Ósk Ólafsdótt- ir, Gunnar Eyjólfsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Anna Kristín Arngrímsdótt- ir, Magnús Ragnarsson, Randver Þorláksson, Flosi Ólafsson o.fl. Frumsýn. í dag kl. 17, nokkur sæti iaus, - 2. sýn. sun. 30. okt. kl. 14 - 3. sýn. sun. 6. nóv. kl. 14. • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Fös. 25/11, uppselt, sun. 27/11, uppselt, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, - fös. 2/12, uppselt, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim. 8/12, nokkur sæti laus, - lau. 10/12, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun, uppselt, - fim. 3/11, uppselt, - fös. 4/11 - fim. 10/11 uppselt, - lau. 12/11. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Fös. 28/10 - lau. 29/10 - lau. 5/11 - fös. 11/11. Litla sviðið kl. 20.30: • DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Fös. 28/10, uppselt, - lau. 29/10 - fim. 3/11 - lau. 5/11. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson f leikgerð Viðars Eggertssonar. Fös. 28/10, örfá sæti laus, - lau. 29/10 - lau. 5/11 - sun. 6/11. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá ki. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grantt linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. sími 680-680 LEIKFELAG REYK)AVIKIJR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emii Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fös. 28/10 fáein sæti laus, lau. 29/10 örfá sæti laus, fim. 3/11, lau. 5/11. • HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar 3. sýn. í kvöld 26/10 rauð kort gilda, örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 27/10, blá kort gilda, örfá sæti laus, 5. sýn. sun. 30/10, gul kort gilda, fáein sæti laus, 6. sýn. fös. 4/11, græn kort gilda, fáein sæti laus, 7. sýn. sun. 6/11, hvít kort gilda. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN {GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Sýn. fim. 27/10, fös. 28/10 fáein sæti laus, lau. 29/10, fim. 3/11 uppselt, fös. 4/11 örfá sæti laus, lau. 5/11, fim. 10/11, 40. sýn. örfá sæti laus, fös. 11/11, lau. 12/11, fös. 18/11. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG AKUREYRAR • KARAMELLUKVÖRNIN Sýn. lau. 29/10 kl. 14. Fáar sýningar eftir. • BarPar sýnt í Þorpinu kl. 20.30 60. SÝNING fös. 28/10, lau. 29/10. Sýningum lýkur i nóvember. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sfmi 24073. F R Ú E M I L í A ■ L E I K H Ú Sl Seijavegi 2 - sfmi 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftlr Anton Tsjekhov. 2. sýn. sun. 30/10, lau. 5/11 kl. 20. MACBETH eftir William Shakespeare. Sýn. lau. 29/10 kl. 20. ATH. sýningum fækkar. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðrum tímum í símsvara. Sýnt í íslensku óperunni. Sýn. fös. 28/10 kl. 20 örfá sæti, og kl. 23 örfá sæti laus. . Sýn. lau. 29/10 kl. 24. Bióðum fyrirtækjum, skólum 09 stærri hópum ofslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýnlngu. Miðapantanir í sfmum 11476 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. ' Ath. Sýningum fer fækkondi! NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 TRÚÐAR 2. sýn. í kvöld, 3. sýn. fös. 28/10, sýn. lau. 29/10. Sýningar hefjast kl. 20.30. Takmarkaður sýningafjöldil Miðapantanir allan sólarhringinn í Tjarnarbíói Sýn.: Fim. 27/10, sun. 30/10 og mið 2/11. Sýn. hefjast kl. 20.30. Takmarkaður sýningafjöldi. Miðasala ÍTjarnarbíói dagl. 17-19, nema mánud. Sýningardaga til kl. 20.30 i í símsvara á öðrum tímum. Simi 610280. Haustvörurnar eru komnar Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður Nýbýlavegi 12, sími 44433 FÓLK í FRÉTTUM Matsölustað- urinn Carpe Diem opnaður NÝR matsölustaður var opnaður á dögunum, Carpe Diem, og er hann til húsa að Hótel Lind á Rauðarárstíg. Eigendur eru Krist- ján Þór Sigfússon og Óskar Finns- son, veitingamenn á Argentínu steikhúsi. A Carpe Diem verður áhersla lögð á svokallaða kaliforníska matargerð, sem er sögð byggjast mjög á léttum og hollum kjötrétt- um með miklu og fersku salati. Salurinn er nýinnréttaður og ber mikið á járnskúlptúrum á veggjum og gólfi. Húsfyllir var er Carpe Diem var opnaður eins og sjá má á meðfylgj- andi myndum. BALDVIN Jónsson, Sigurður L. Hall og Valdimar Jónsson. Elv- ar Guðjónsson, Sigurður Kolbeinsson og Jón Örn Valsson. EGILL Guðjohnsen, Kolbrún Hauksdóttir, Þorsteinn Magnússon og Agnes Erlingsdóttir. Henry Kissinger kynþokkafullur MICHAEL Hutchence verður í sviðsljósinu. BJÖRK Guðmundsdóttir hættir aldrei að koma á óvart. ►LEIKKONAN Sharon Stone á það til að vera mjög fyndin ef hún vill svo vera láta. Það sannaðist á dögunum í veislu hjá Barböru Walters. „Eins og þú veist segir al- mannarómur að þú sért mjög kynþokkafullur," sagði Sharon Stone við Henry Kissinger, fyrrver- andi utanríkisráðherra Bandaríkjanna. „Aður en ég hitti þig velktist ég dálítið I vafa. En nú þegar ég hef hitt þig í eigin persónu, va-va-va-voom Björk syngur við Branden- borgarhliðið ►FYRSTU evrópsku tónlistarverðlaun MTV-sjón- varpsstöðvarinnar verða afhent í Berlín 24. nóvember. Afhendingin fer fram við Brandenborgarhliðið og meðal gesta verða fjölmargar stórstjörnur eins og Naomi Campbell og Michael Hutchence úr INXS, en þau munu bæði afhenda verðlaun. Þeir tónlistarmenn sem munu spila á hátíðinni verða meðal annarra Björk Guðmundsdóttir, Aerosmith, Ace of Bace, Roxette og Take That. Búist er við að um 2.500 áhorfendur muni fylgjast með verðlaunaafhendingunni. ÞESSI mynd birtist nýlega í þýska blað- inu Der Spiegel af hinni ögrandi fyrir- sætu Naomi Camp- , bell.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.