Morgunblaðið - 26.10.1994, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 26.10.1994, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1994 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Nýr sendiherra Kúbu k NÝR sendiherra Kúbu á íslandi með aðsetur í Stokkhólmi, Martín Mora Díaz, kom hingað til lands fyrir helgina til að afhenda trúnað- arbréf sitt. Hann flutti erindi á vegum Vináttufélags íslands og Kúbu á laugardag um „stöðu Kúbu í heimi vaxandi alþjóðlegra átaka“. Sendiherrann tjáði Morgunblaðinu að Kúbustjórn kenndi ekki við- skiptabanni Bandaríkjamanna um alla efnahags- erfiðleika eyj- arinnar, ljóst væri að dregið hefði mjög úr viðskiptum við Austur-Evrópu og auk þess hefðu Kúbveij- ar sjálfír gert Martín Mora Díaz ýmis mistök en viðskiptabannið væri samt sem áður mikilvægasta ástæðan fyrir vandanum. Hann var spurður hvort breytingar í átt til markaðs- búskapar, sem boðaðar hafa verið í Havana, myndu ganga jafn langt og í Kína. „Við hermum ekki eftir neinum, breytingarnar munu ganga eins langt og þörf krefur", sagði Mora Díaz sendiherra. ■ NORÐURLANDARÁÐ lesb- ía og homma, NRH, hélt dagana 14.-16. október sl. ársþing í Linköping í Svíþjóð. Þátttakendur í störfum þingsins voru um tuttugu talsins og komu frá félögum sam- kynhneigðra á Norðurlöndunum fímm. Frá þessu er skýrt í fréttatil- kynningu frá Samtökunum ’78. Lesbíur og hommar á öllum Norðurlöndum eiga rétt á því að löggilda parasambönd sín, segir í ályktun NRH á þinginu. Það er kominn tími til þess að stjómvöld í Finnlandi, á íslandi og í Færeyj- um fylgi fordæmi annarra Norður- landa (þar með talið fordæmi Grænlands) og setji lög um stað- festa sambúð samkynhneigðra. Það er líka mikilvægt að slík sam- búð, sem staðfest er í einu Norður- landanna, sé jafngild í hinum lönd- unum. Kirkjan verður að hætta að beita samkynhneigða misrétti. Þess í stað á kirkjan að viðurkenna og styðja ástir samkynhneigðra á sama hátt og ástir gagnkyn- hneigðra. í þeim tilgangi krefst NRH þess að lesbíur og hommar fái rétt til þess að staðfesta sam- búð sína lögformlega með kirkju- legri vígslu. RADAUGl YSINGAR Ifl Starf forstjóra SVR er hér með auglýst til umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi háskóla- menntun, sem nýtist í starfi og jafnframt að þeir búi yfir haldgóðri reynslu af stjórnunar- störfum og rekstri. Um laun og önnur starfskjör fer eftir kjara- samningum opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember nk. Starfið verður veitt frá næstu áramótum. Umsóknir sendist til borgarstjóra, Ráðhúsi Reykjavíkur. Reykjavík, 24. október 1994. Borgarstjórinn í Reykjavík. Félagsmálastjóri Staða félagsmálastjóra hjá Húsavíkurkaup- stað er auglýst laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun sem félagsráðgjafi eða sambærilega mennt- un og þekkingu á skipulagningu fjármála. Starfið er laust nú þegar. Umsóknarfrestur er til og með 10. nóvember 1994. Upplýsingar veitir bæjarstjóri í síma 96-41222. Húsavíkurkaupstaður. Laus staða Staða löglærðs fulltrúa við embættið er laus til umsóknar. Æskilegt að umsækjandi hafi reynsu af meðferð uppboðsmála. Umsóknir sendist undirrituðum sem fyrst. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 25. október 1994. Rúnar Guðjónsson. Félagsheimilið Stapinn Útboð á leigu Eigendafélag félagsheimilisins Stapa óskar eftir tilboðum í leigu á félagsheimilinu Stapa í Njarðvík. Húsið verður leigt frá 2. desember 1994. Útboðsgögn verða afhent í húsvarðaríbúð Stapa þann 31. október nk. kl. 20-22. Tilboð verða opnuð 8. nóvember 1994 að viðstöddum þeim boðendum er þess óska. Stjórnin. Atkvæðagreiðsla Dagana 26. og 27. október 1994 fer fram allsherjar atkvæðagreiðsla um veru vörubíl- stjórafélagsins Þróttar í Landssambandi vörubifreiðastjóra, samkvæmt ákvörðun félagsfundar 20. otkóber og lögum sam- bandsins. Atkvæðagreiðslan stendur yfir frá kl. 08.00 til kl. 20.00 báða dagana á skrifstofu félags- ins í Borgartúni 33, Reykjavík. Kjörstjórn. Umbótanefnd ÍSÍ Er kvennabaráttan í íþróttum vonlaus? Ráðstefna um stöðu kvenna innan íþrótta- hreyfingarinnar verður haldin í íjsrótta- miðstöðinni, Laugardal, fimmtudaginn 27. október kl. 20.00-22.30. DAGSKRÁ: Setning: Unnur Stefánsdóttir, formaður Umbótanefndar ÍSÍ. Baráttumál: Sigrar og ósigrar: Lovísa Einarsdóttir, íþróttakennari og stjórnarmaður ÍSÍ Alþingiskonur og íþróttir kvenna: Kristfn Einarsdóttir, alþingismaður. Betur má ef duga skal: Ingimar Jónsson, doktor í íþróttasögu. Eru kvennaíþróttir rétt markaðssettar? Birna Einarsdóttir, viðskiptafræðingur. Ráðstefnustjórar: Unnur Stefánsdóttir og Þórdfs Gísladóttir. Þátttökugjald kr. 500 (kvöldhressing innif.). Allt áhugafólk um konur og íþróttir er hvatt til að mæta! Frá fjárlaganef nd Alþingis Viðtalstímar nefndarinnar Fjárlaganefnd Alþingis veitir nú eins og und- anfarin ár viðtöku erindum frá stofnunum, félögum, samtökum og einstaklingum er varða fjárlög ársins 1995. Fjárlaganefnd gefur þeim aðilum, sem vilja fylgja erindum sínum eftir með viðræðum við nefndina, kost á að eiga fundi með nefnd- inni á tímabilinu 7. til og með 18. nóvember nk. Þeir, sem óska eftir að ganga á fund nefndar- innar, skulu hafa samband í síma 91-630729 eigi síðar en fimmtudaginn 3. nóvember nk. Því miður gefst ekki tími til þess að sinna viðtalsbeiðnum, sem fram kunna að koma síðar eða veita viðtöl utan þess tíma, sem að framan greinir. Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, myndir, málverk, silfur, Ijósakrónur, lampa, bollastell, hatta, platta, gömul póstkort og smærri húsgögn. Upplýsingar í síma 91-671989 eftir kl. 16. Geymið auglýsinguna. Stuðningsmenn Ólafs G. Einarssonar, menntamálaráðherra, hafa opnað skrifstofu vegna prófkjörs 5. nóvember í Kirkjulundi 19 (v/Vífilsstaðaveg), Garðabæ. Skrifstofan er opin kl. 17-21 virka daga en kl. 14-19 um helgina. Rabbfundur með ráðherra Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra, boðar til rabbfundar með stuðningsmönn- um í Lyngási 12, Garðabæ, í dag, miðviku- daginn 26. október, kl. 20.30. I.O.O.F. 9 = 17610268'* = □ GLITNIR 5994102619 I. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00 I.O.O.F. 7 = 17610268'* = □ HELGAFELL 5994102619 VI Frl. Sacred Space Keith og Fiona Surtees miðlar og kennarar Skeifunni 7, sími 881535. Einka- fundir. Heilun. Túlkurá staðnum. SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Almenn samkoma ( kvöld í Kristniboðssalnum kl. 20.30. Ræðumaður Susie Bachmann. Allir velkomnir. Kirkjustarf aldraðra á miðvikudögum kl. 13-17. Opið hús fyrir aldraða í sókninni. Margvísleg dagskrá, m.a. fönd- ur. Sækjum þá sem þess óska. Langholtskirkja. Skíðadeild Ármanns Áður auglýstur aðalfundur deild- arinnar verður haldinn I Ár- mannsheimilinu í dag, miðviku- daginn 26. október, kl. 20.30. Stjórnin. Sýning á útgáfuverkum Guðbrands Þorlákssonar, bisk- ups. Myndlistarsýning Hermínu Dóru í anddyri kirkjunnar. Opið kl. 16-18 og kl. 10-16 um helgina. Langholtskirkja. Pýramídinn - _____ andleg miðstöð Skyggnilýsingafundur I dag, miðviku- daginn 26. okt., kl. 20 sér Derek Coker um skyggni- lýsingu. Fimmtu- daginn 27. okt. kl. 20 flytur Derek Coker fyrirlestur um Feng Shui. Helgarnámskeið 29.-30. okt. kl. 10-16 verður Derek Coker með helgarnám- skeið. Námsefni: Virkjun innri orku (Circle of power). Allir velkomnir. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Pýramídinn, Dugguvogi 2, símar 881415 og 882526.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.