Morgunblaðið - 01.11.1994, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.11.1994, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1994 3 Þegar við endurheimtum íslensku handritin frá Dönum fagnaði (slenska þjóðin. Þau verða sá höfuðviti sem vísar okkur réttan veg til þess að varðveita forna menningu okkar. í dag sameinast þjóðin um að eignast bókasafn, sem svarar kröfum um nútíma upplýsingatækni og vísindalega þekkingu. Slíkt bókasafn er lífsnauðsynlegt ef við íslendingar ætlum að standast samkeppnina við þjóðir heims í framtíðinni. Nær 100 bónusvinningar verða í boði í hvert skipti, þ. á. m. Hyundai accent bifreið 9 Utanlandsferðir Apple performa 475 tölva og prentari 929 "SONY stereo sjónvarp Heildarsafn Halldórs Laxness og 9 Úrval íslenskra bókmennta. Fyrir hvert 200 kr. framlag þitt færð þú eina Skólaþrennu. Skólaþrennan gæti gefið þér stóran peningavinning, allt að 2,5 milljónir eða glæsilegan bónusvinning í þættinum SKÓLAÞRENNAN fæst í söluturnum, á bensínstöðvum, hjá umboðsmönnum Happdrættis Háskólans og víðar. Verum öll með í ÞJÓÐARÁTAKI FYRIR ÞJÓÐBÓKASAFiy STYRKTARAÐILAR: Apple umboðið, Bifreiðar og Landbúnaðarvélar, Búnaðarbanki (slands, Félagsstofnun stúdenta, Háskólabíó, Japis, Landsbanki íslands, Mál og Menning, Oddi, Olís, Vaka Helgafell. BÚNAÐARBANKI ISLANDS SHÍ BB Íddi Asr HASKOLABÍÓ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.