Morgunblaðið - 01.11.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 01.11.1994, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKÖLABÍÓ SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. beiiu OGraura HARRISON FORD 140 mín. Gulltryggð spenna frá Philip Noyce sem einnig gerði Patriot Games og Dead Calm. Aðalhlutverk: Harrison Ford og Willem Dafoe Sýnd kl. 7, 9 og 11. ★ ★★ A.l. MBL ★ ★★ Ó.H.T. Rás2 Kr. 400. lATHVAGTEN ..æsispennandi og óhugnanlegur danskur spennutryllir" A.l. MBL. Stranglega b.i. 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11.10. Fjögur brúðkaup og faröarfor Sýnd kl. 5 og 7. Sýningum fer fækkandi. FORREST GUMP msm Veröldin ver&ur ekki sú sama. Tom Hanks er ... eftir ab þú hefur séb hana . meöaugum FOTTCSt Forrest Gump. „... drepfyndin og hádramatísk... vel leikin og innihaldsrík." Ó.H.T. Rás 2 ***'/, A.I. Mbl. ***** Morgunpósturinn Gump Geislaplatan frábæra fæst í öllum hljómplötuverslunum. Sýnd Kl. 5 og 9. Frá Dansk-íslenska félaginu Aðalfundur félagsins verður haldinn í Norræna húsinu þriðjudaginn 8. nóvember nk. kl. 17.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðaifundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. JÖLA *PORTH>* alla virka daga 1 --------------------- Jólaportið - jólamapkaðnr alla vipka daga í húsi Kolapoptsins fpá 5.-23. desembep í desember opnum við glæsilegan jólamarkað í hinu nýja markaðshúsi Kolaportsins við Geirsgötu. • Opnunartími veröur kl. 14-19, mánudaga til föstudaga og kl 14-22 á Þorláksmessu. • Fjölbreyttar uppákomur verða alla dagana aö ógleymdum jólasveinunum og serstökum jólaleik. • Umfangsmikil og öflug kynning í dagblöðum, útvarpi og sjónvarpi. • Rúmgóð aðstaða (2500 fermetrar), notaleg kaffitería og næg bílastæði. Áhugasamir seljendur ATH! Þegar er búiö að leigja út meira en helming þeirrar söluaöstööu sem stendur til boöa • Hagstæð leigugjöld á söluaðstöðu - aöeins 29.000kr. tyrir allt tímabilið (án vsk). Skráning og upplýsingar í síma 625030! Sveiflandi sextug ► SEXTUG og með 40 ár að baki sem fjölbreytt og frábær skapgerðarleikkona. Samt sjást þess engin merki að Shirley MacLane sé ekki ung í anda. Sagt er að hún geysist um með höfuðið uppi í skýjunum og með stórkostlega fætur á jörðinni. „Ég sé enga ástæðu til að hægja á mér. Ég er líklega vinnuþjark- ur en þá um leið leikþjarkur. Ég legg hart að mér þegar ég er að vinna, en ég er líka til í að skemmta mér til klukkan fimm að morgni,“ Á þessu ári lék hún tveimur kvikmyndum, dramatískri mynd með Robert Duvall og Richard Harrs, sem nefnist Wrestling Ernest Hem- ingway, og í gaman- SHIRLEY MacLane á árinu sem hún hlaut fyrstu tilnefn- inguna til Óskarsverðlauna. myndinni Guarding Tess með Nicolas Cage. Sú seinni er að koma á mark- aðinn. Þá tók hún langt hlé til að vinna að bók á búgarðinum sínum úti í eyðimörk- inni fyrir utan Santa T K O ÍSLAND h.f Munið Stanley Jordan tónleikana í kvöld & ^fínzzynKNiNG í HáskÓlðbíÓÍ kl. 20.30 Miðaverð 2.250 SEXTUG er Shirley enn að með höfuðið uppi í skýjunum og báða fallegu fæturna á jörðinni. Fe. Þaðan hélt hún dansandi og syngjandi til Las Vegas áforsýn- ingu á íburðarmikilli skemmti- dagskrá. I janúar tekur hún stefnuna á Flórída til að sýna skemmtidagskrána þar og dveljast hjá vinum. Þá koma tökur á kvikmyndinni Evening Star, sem er framhald á Terms of Endearment. í þessum kafla freistar Aurora Greenaway 35 ára gamals manns. Þessa dag- ana sést hún skálma um Malibu- ströndina í bleikum skokkgalla, bleikum gönguskóm og með ömmugleraugu. Shirley Mac Lane býr ekki í einhverri af þessum strandvillum við Kyrra- hafið eins og nágrannar hennar Barbra Steisand og Johnny Car- son, heldur í sambýlishúsi með austurlenskum blæ. „Ég er búin að eiga þetta hús síðan 1950 og hefi búið í öllum íbúðunum, bara til að prófa þær,“ segir hún. í þessari látlausu íbúð er ekkert sem minnir á glys sýn- ingaheimsins og engin merki um þá andlegu reynslu sem hún segir frá í metsölubókunum. Heldur engin fín listaverk, enda kveðst hún ekki hafa nægilega mikið vit á list til að fjárfesta í henni. Hún segist heldur vilja lifa fjölbreyttu lífi en fínu. Hún lokar sig inni og skrifar í Mex- íkó, fer í heilsuferðir til Kali- forníu og veltir sér upp úr frægðinni í New York, þar sem hún fékk sér íbúð í miðborginni til að geta verið þar sem fjörið er mest. Shirley MacLane hefur víða komið við frá 18 ára aldri. Eft- ir að vera komin á toppinn í söngleikjum, snarsnerist hún yfir í að verða dramatísk leik- kona. En það er á seinni hluta starfsævinnar sem hún skilur hinar eftir. Ef leikkona yfir fer- tugt er spurð hvað hún sé að gera núna, þá er eins víst að hún svari að Shirley MacLane fái öll góðu hlutverkin. „Það er hræðileg yfirlýsing, en heilmik- ið til í því,“ segir Shirley. „Það er engu líkara en að þær skilji ekki að til er fólk, líf, gaman- leikir og drama, kynlíf og fjör eftir að 45 ára aldrinum er náð. Þetta er geðbilun! Yfir helming- ur landsmanna er yfir 45 ára gamall!"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.