Morgunblaðið - 01.11.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR I. NÓVEMBER 1994 51
DAGBÓK
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* * * * Rigning
% %%% S|ydda
Alskýjað #
Vj
Snjókoma
Slydduél
$ÉI
Sunnan, 2 vindstig.
Vindðrinsýnirvind-
stefnu og fjððrin
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
10° Hitastig
s Þoka
\* Súld
Fimmtudag: Norðaustlæg átt, strekkingur víð-
ast hvar. Rigning suðaustanlands, slydda eða
snjókoma norðaustanlands, él norðvestan-
lands en skýjað og að mestu þurrt um landið
suðvestanvert. Hiti verður 5 stig niður í -t-1
stig, kaldast á Vestfjörðum en hlýjast suðaust-
an til.
Föstudag: Hvöss norðanátt og snjókoma norð-
an til en skýjað með köflum og úrkomulítið um
landið sunnanvert. Frost verður á bilinu 0 til
5 stig. _________________
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12.00 f gær að ísl. tfma
Akureyri 0 aiskýjað Glasgow 10 skúr
Reykjavík 0 snjókoma Hamborg 14 alskýjað
Bergen 6 rigning London 11 rigning
Heisinki 6 skýjað LosAngeles 13 þokumóða
Kaupmannahöfn 13 skýjað Lúxemborg 16 skýjað
Narssarssuaq 3 hálfskýjað Madríd 16 léttskýjað
Nuuk * +1 skýjað Malaga 22 léttskýjað
Ósló vantar Mallorca 22 skýjað
Stokkhólmur 7 skúr Montreai 7 skýjað
Þórshöfn 7 rigning NewYork 11 léttskýjað
Algarve 23 léttskýjað Orlando . 20 þokumóða
Amsterdam 12 rigning París 17 skýjað
Barcelona 21 skýjað Madeira 21 skýjað
Berlín 16 alskýjað Róm 20 léttskýjað
Chicago 8 rlgnlng ' Vín 18 skýjað
Feneyjar 12 þoka Washington vantar
Frankfurt 17 skýjað Winnipeg +5 heiðskírt
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Snjóað hefur um mest allt. land og því eru flest-
ir vegir hálir og er mikil hálka á Reykjanes-
braut og í nágrenni Reykjavíkur. Á Suðurlandi
hefur þó ekki snjóað og því lítil hálka þar. Á
Vestfjörðum eru flestir vegir færir en þar er
sumstaðar skafrenningur. Þungfært er á Mý-
vatns- og Möðrudalsöræfum og einnig á
Vopnafjarðarheiði. Þorskafjarðarheiði, Þverár-
fjall, Lágheiði, Öxarfjarðarheiði og Hellisheiði
eystri eru ófærar.
REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 4.14 og síödegisflóð
kl. 16.31, fjara kl. 10.28 og kl. 22.48. Sólarupprés
er kl. 9.08, sólarlag kl. 17.11. Sól er í hádegis-
staö kl. 13.10 og tungl í suðri kl. 11.14. ÍSA-
FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 6.20 og síðdegisflóð
kl. 18.27, fjara kl. 0.08 og kl. 12.32. Sólarupprás
er kl. 8.27, sólarlag kl. 16.04. Sól er í hádegis-
stað kl. 12.16 og tungl í suðri kl. 10.20. SIGLU-
FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 8.33 og síödegisflóð
kl. 20.50, fjara kl. 2.13 og 14.34. Sólarupprás er
kl. 9.09, sólarlag kl. 16.46. Sól er í hádegisstaö kl. 12.58 og tungl í
suðri kl. 11.01. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóö kl. 1.22 og síödegisflóð kl.
13.43, fjara kl. 7.34 og kl. 19.49. Sólarupprás er kl. 8.40 og sólarlag
kl. 16.39. Sól er í hádegisstað kl. 12.40 og tungl i suðri kl. 10.43.
(Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Um 1000 km suð-suðaustur af Hvarfi
er víðáttumikil 978 mb lægð sem hreyfist aust-
norðaustur. 1023 mb hæð er yfir N-Grænlandi.
Spá: Hæg norðan- og norðaustan átt, að mestu
úrkomulaust sunnan og suðaustanlands, en
smá él á annesjum í öðrum landshlutum.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Miðvikudag: Austlæg átt, nokkuð hvöss við
suðurströndina en annars gola eða kaldi. Suð-
austanlands verða skúrir. Norðaustanlands
verða snjó- eða slydduél en skýjað með köflum
og að mestu þurrt vestanlands. Hiti verður á
bilinu 1 til 5 stig suðaustantil en nálægt frost-
marki annars staðar.
Yfirlit á hádegi í
/
H Hæð L Lægð Kuldaskií
Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin yfir Skotlandi
fer til NA, en lægðin Saf Hvarfi þokast til A og síðar til NA.
í dag er þriðjudagur 1. nóvem-
ber, 305. dagur ársins 1994. Allra
heilagra messa. Orð dagsins er:
En allt það, sem ljósið flettir ofan
af, verður augljóst. Því að allt,
sem er augljóst, er ljós.
Mannamót
Bólstaðarhlíð 43. Spil-
að á miðvikudögum frá
kl. 13-16.30.
Dómkirkja. Fótsnyrt-
ing fyrir eldri borgara í
safnaðarheimili eftir há-
degi. Uppl. í s. 13667.
Langholtskirkja. Hár-
greiðsla og snyrting fyr-
ir eldri borgara ki.
11-12. Uppl. í s.
689430.
Skálholtsskóli verður
með kynningarfund um
kyrrðardaga í Skálholti
í kvöld kl. 20.30 í aðal-
byggingu Háskóla ís-
lands, stofu V, 2. hæð.
Fundinum lýkur með
náttsöng í Háskólakap-
ellunni.
Gjábakki. Námskeið í
glerlist byrjar í dag,
leikfimi kl. 10.20 og
11.10. Gangan fer frá
Gjábakka kl. 14. Áhuga-
samir um enskunám
mæti kl. 15.30.
Félag eldri borgara í
Reykjavik og ná-
grenni. Þriðjudagshóp-
urinn kemur saman kl.
20 í kvöld í Risinu undir
stjóm Sigvalda. Lög-
fræðingur félagsins er
til viðtals fyrir félags-
menn á fimmtudag,
panta þarf viðtal í s.
28812.__________
Bridsdeild Félags
eldri borgara, Kópa-
vogi, spilar tvímenning
í Gjábakka í kvöld kl. 19.
KFUM og K, Hafnar-
firði, verða með biblíu-
lestur í kvöld, þriðjudag,
kl. 20.30 í húsi félag-
anna, Hverfisgötu 15.
Bólstaðarhlíð 43. Al-
menn danskennsla í dag
kl. 14-15. Öllum opin.
Furugerði 1. í dag kl.
9 hárgreiðsla, fótaað-
(Efes. 5, 13.)
gerðir, bókband, kl. 9.45
dans með Sigvalda. Kl.
13 bókaútlán frá Borg-
arbókasafni, leður- og
skinnagerð, spiluð vist
og brids.
Starfsmannafélagið
Sókn og Verka-
kvennafélagið Fram-
sókn spila félagsvist
miðvikudaginn 2. nóv-
ember kl. 20.30 í Sókn-
arsalnum, Skipholti 50a.
Kvenfélag Langholts-
sóknar er með fund í
kvöld kl. 20.30. Umræð-
ur um basar 5. nóv.
Ovæntur gestur, kaffi-
veitingar, helgistund.
Vitatorg. Félágsvist kl.
14.
Kiwanisklúbburinn
Góa heldur kynningar-
fund í kvöld í Kiwanis-
húsinu, Smiðjuvegi 13A,
Kópavogi, sem er opinn
öllum konum.
Kirkjustarf
Áskirkja:Opið hús fyrir
alla aldurshópa kl.
14-17.
Bústaðakirkja: Starf
10-11 ára kl. 15. Starf
12 ára kl. 17.30.
Dómkirkjan: Mömmu-
morgunn í safnaðar-
heimilinu Lækjargötu
14a kl. 10-12.
Grafarvogskirkja: Op-
ið hús fyrir eldri borgara
kl. 13.30 í dag. Helgi-
stund, föndur, spil,
kaffiveitingar o.fl.
Grensáskirkja: Opið
hús fyrir eldri borgara
kl. 14. Biblíulestur,
bænastund, kaffiveit-
ingar. Sr. Halldór S.
Gröndal. Æskulýðs-
fundur kl. 20.
Hallgrímskirkja: Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Aftansöngur kl.
18. Vesper.
Langholtskirkja: Aft-
ansöngur í dag kl. 18.
Laugarnskirkja: Bibl-
íulestur kl. 20.30 í safn-
aðarheimiiinu. Lesið úr
Markúsarguðspjalli.
Neskirkja: Mömmu-
morgunn í safnaðar-
heimili kl. 10-12.
Seltjamarneskirkja:
Foreldramorgunn kl.
10-12.
Breiðholtskirkja:
Bænaguðsþjónusta með
altarisgöngu kl. 18.30.
Fella- og Hólakirkja:
9-10 ára starf kl. 17.
Mömmumorgunn mið-
vikudag kl. 10-12.
Hjallakirkja: Mömmu-
morgunn miðvikudag kl.
10-12.
Seljakirkja: Mömmu-
morgunn, opið hús, kl.
10-12.
Kópavogskirkja:
Mömmumorgunn í safn-
aðarheimilinu Borgum
kl. 10-12.
Hafnarfjarðarkirkja:
TTT-starf 10-12 ára í
dag kl. 18 í safnaðarat-
hvarfinu, Suðurgötu 11.
Æskulýðsfundur í Góð-
templarahúsinu kl. 20.
Borgarneskirkja:
Helgistund í dag kl.
18.30. Mömmumorgunn
í Félagsbæ kl. 10-12.
Landakirkja: Mömmu-
morgunn kl. 10. Kyrrð*
arstund kl. 12.10. TTT-
starf 10-12 ára kl.
17.30. Kyrrðar- og fyr-
irbænastund á Hraun-
búðum fimmtudag kl.
10.30.
Landakirkja: Biblíu-
lestur ( prestsbústaðn-
um í kvöld kl. 21.30. Á
miðvikudag mömmu-
morgunn kl. 10. Kyrrð-
arstund kl. 12.10. TTT-
starf 10-12 ára kl.
17.30. Aglow, kristileg-
ur félagsskapur kvenna,
er með fund kl. 20.
Fimmtudag og föstudag
stendur yfir fermingar-
barnamót í safnaðar-
heimilinu.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug-
lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181,
íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri
691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
rúm med springdýiui*
Krossgátan
- LÁRÉTT:
11 kleifur, 8 hnöttum,
9 sloka S sig, 10 jurt,
11 smávaxin, 13 upp-
skrift, 15 soltin, 18
garfar, 21 höfuðborg,
22 skordýrs, 23 dánar-
dægur, 24 aftraðir.
LÓÐRÉTT:
2 gjafmild, 3 mergð, 4
Eistlendinga, 5 kven-
dýr, 6 greiðsla, 7 gljá-
laust, 12 greinir, 14
kona, 15 róa, 16 snak-
illi, 17 grasflötur, 18
jurtar, 19 sjúgi, 20 tala.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 horsk, 4 fersk, 7 pútur, 8 remma, 9 nem,
11 röng, 13 ermi, 14 álfur, 15 hoít, 17 reim, 20 úði,
22 ýlfur, 23 leður, 24 akarn, 25 afræð.
Lóðrétt: 1 hopar, 2 rotin, 3 korn, 4 form, 5 ræmur,
6 klafi, 10 erfið, 12 gát, 13 err, 15 hnýta, 16 lyfta,
18 Eiðar, 19 morið, 20 úrið, 21 ilja.
SUÐURLANDSBRAUT 22 • SIMI 3 60 I I