Morgunblaðið - 01.11.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 01.11.1994, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP Sjónvarpið 17.00 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (12) 17.50 Þ-Táknmálsfréttir 18-00 RADUAECkll ►Stföna lærum DAIlllflLrM við... (Laugh and Leam with Richard Scarry) Breskur teiknimyndaflokkur byggður á þekktum bamabókum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir og Jóhann Sig- urðarson. (5:5) 18.30 ►SPK Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Eldhúsið Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari matreiðir girni- legar krásir. Framleiðandi: Saga fílm. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hJCTTID ►Staupasteinn rlL I IIII (Cheers IX) Bandarísk- ur gamanmyndaflokkur um bar- þjóna og fastagesti á kránni Staupa- steini. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (19:26) OO 21.00 ►Löngu árin (The Ray Bradbury Theater: The Long Years) Kanadísk stuttmynd byggð á sögu eftir Ray Bradbury. Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. 21.30 ►Borgarafundur um kosninga- löggjöf óg kjördæmaskipan Bein útsending úr Ráðhúsi Reykjavíkur. Fulltrúar frá ungliðahreyfíngum stjómmálaflokkanna kynna mismun- andi hugmyndir um breytingar á kosningalöggjöfínni. Þá verða um- ræður um efnið með þátttöku for- manna stjómmálaflokkanna. Um- sjón: Kristín Þorsteinsdóttir og Páll Benediktsson. Stjóm útsendingar: Anna Heiður Oddsdóttir. 23.30 ►Seinni fréttir og dagskrárlok. STÖÐ tvö 23.25 ►Ó, Carmela! (Ay, Carmela!) Aðal- söguhetjumar, Carmela og Paulino, styðja lýðveldissinna og þeirra fram- lag til baráttunnar felst í að skemmta hermönnum þegar þeir fá stund milli stríða. Þegar svo hitnar vemlega í kolunum ákveða skemmtikraftarnir að færa sig á rólegri slóðir en taka vitlausa beygju og enda í klóm her- sveita Frankós. Aðalhlutverk: Carm- en Maura, Andreas Pajares og Gab- ino Diego. Leikstjóri: Carlos Saura. 1990. Lokasýning. 1.05 ►Dagskrárlok 22.40 ►Lög og regla (Law and Order) Lokaþáttur að sinni. 17.05 ►Nágrannar 17 30 BARNAEFHI >Pé,“r 17.50 ►Ævintýri Villa og Tedda 18.15 ►Ráðagóðir krakkar 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Sjónarmið Viðtalsþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.40 ►VISASPORT 21.20 hlCTTID ►Handlaginn heimil- rlLl lln isfaðir (Home Improve- ment II) 21.45 ►Þorpslöggan (Heartbeat III) (1:1°) Borgarafund- ur í Ráðhúsinu Formenn stjórnmála- flokka svara spurningum fundarmanna og frétta- manna um kosninga- löggjöfina SJÓNVARPIÐ kl. 21.30 Ungt fólk í öllum stjómmálaflokkum er sam- mála um að við núverandi kosninga- lög verði ekki lengur unað þrátt fyrir að lögin hafi aðeins verið í gildi við tvennar síðustu kosningar. Unga fólkið telur að ekki sé hægt að búa við kosningalög, sem mis- muni þegnum landsins, og vill að kosningalög tryggi mannréttindi og lýðræði en ekki hagsmuni stjóm- málaflokka eða stjórnmálamanna eins og nú er. Á þriðjudagskvöld verður Sjónvarpið með beina út- sendingu úr Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem fjallað verður um þessi mál á opnum borgarafundi. Laufskálinn á Vesturiandi Guðrún Jónsdóttir í Borgarnesi mun bjóða til sln gestum úr þessum landsfjórðungi í hverjum mánuði RÁS 1 kl. 9.03 í dag kl. 9.03 verð- ur hlustendum boðið í Laufskálann á Vesturlandi. Guðrún Jónsdóttir í Borgarnesi mun á þriðjudags- morgnum einu sinni í mánuði bjóða til sín gestum úr þessum landsfjórð- ungi en segja má að gestir frá Vesturlandi hafi verið sjaldséðir í Laufskála þar sem ekkert svæðisút- varp er þar. Nú mun Ríkisútvarpið ráða bót á þessu og fyrsti Lauf- skálagestur Guðrúnar verður pró- fasturinn í Borgarfjarðarprófasts- dæmi, séra Jón Einarsson prestur á Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, sem einnig velur tónlistina í þættinum. Brotist inn til læknis nokkurs Innbrotsþjóf- arnir hafa greitt Farrenby lækni þungt höfuðhögg og haft umtalsvert magn lyfja á brott með sér STÖÐ 2 kl. 21.45 í þættinum um Þorpslögguna á Stöð 2 í kvöld ber það helst til tíðinda að brotist er inn á læknisstofuna í Aidensfield. Nick og Kate eru kölluð á vettvang og aðkoman er heldur ljót. Innbrots- þjófamir hafa greitt Farrenby lækni þungt höfuðhögg og haft umtals- vert magn lyfja á brott með sér. Við nánari eftirgrennslan kemur á daginn að nokkur svipuð innbrot hafa verið framin í næstu sveitum og því vakna grunsemdir um að hér sé sama fólkið að verki. Sum þeirra lyfja sem horfið hafa geta reynst hættuleg og því verður að hafa hraðar hendur við að fínna þjófana og koma í veg fyrir að lyfin valdi varanlegum skaða. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efhi 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Ken- neth Copeland, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur O 21.45 Orðið, hugleiðing O 22.00 Praise the Lord blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 The Woman Who Loved Elvis F 1993, Roseanne, Tom Amold 12.00 Mr. Billion G 1977 14.00 The Sinking of the Rainbow Warrior, 1992, Jon Vo- ight, Sam Neill 16.00 Staying Alive, 1983, John Travolta 17.55 The Wo- man Who Loved Elvis F 1993, Rose- anne, Tom Amold 19.30 Close-Up: Indecent Proposal, Demi Moore, Rob- ert Redford 20.00 Maleoim X, 1992 23.20 Poison Ivy F1992, Drew Bany- more 0.55 Halls of Anger F 1970, Jeff Bridges 2.30 The Five Heartbe- ats, 1991 4.30 The Sinking of the Rainbow Warrior. Sjá kynningu kl. 14. SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Faicon Crest 14.00 Aro- und the World in 80 Days 15.00 The Heights 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Nex Generation 18.00 Games World 18.30 Spellbound 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 Manhunter 21.00 Due Soath 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Booker 0.45 Bámey Miller 1.15 Night Court 1.45 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfími 8.00 Eurogolf- fréttaskýringaþáttur 9.00 Dans 10.00 Listdans á skautum 11.00 Evrópumörkin 12.00 Samba fótbolti 14.30 Bifhjólaakstur 15.30 Speedw- orld 16.30 Knattspyma: Mið og suður ameríski fótboltinn 17.00 Evrópu- mörkin 18.30 Eurosports-fréttir 19.00 Listdans á skautum 21.00 Hnefaleikar 22.00 Knattspyma: UEFA bikarinn 24.00 Eurosport- fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H =hrollveiga L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vfsinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Gunnar E. Hauksson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Baldur Haf- •• stað flytur þáttinn. 8.10 Pólitíska hornið. Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlifinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Guðrún Jónsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Undir regnboganum“ eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. Höf.(2:16) 10.03- Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. — Forleikur að óperunni Töfra- skyttunni eftir Carl Maria von Weber. — Atriði úr öðrum þætti óperunnar Dóttur herdeildarinnar eftir Ga- . etano Donizetti. — Atriði úr fyrsta þætti óperunnar La Sonnambula eftir Vincenzo Bellini. — Steðjakórinn úr óperunni II tro- vatore eftir Verdi. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Elsti sonurinn eftir Alexander Vampilov. (2:10) 13.20 Stefnumót með Svanhildi Jakobsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, Stjörnuhröp og hálfmáni eftir Charlotte Blay. Saga Jónsdóttir les. (6:9) 14.30 Menning og sjálfstæði. Páll Skúlason prófessor flytur (2:6) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma_. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Psyché, sinfónískt ljóð fyrir kór og hljómsveit eftir Cesar Franck. Fflharmoníusveitin í Li- ege og belgíski. Útvarpskórinn flytja; Paul Strauss stjórnar. — Draumur og gletta ópus 8 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Hector Berlioz. Itzhak Perlman leikur með Parísarhljómsveitinni Dani- ei Barenboim stjórnar. 18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson ies (42) Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir f textann. 18.25 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlffinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Smugan. Krakkar og dægradvöl. Morgunsagan end- urflutt. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 20.00 Hljóðritasafnið. — Lindin eftir Eyþór Stefánsson. — Sofðu, sofðu góði eftir Sigvalda Kaldalóns. — Vísa, og — Draumalandið eftir Sigfús Ein- arsson. — Sofðu unga ástin min eftir Björgvin Guðmundsson. — Vögguvfsa eftir Emil Thorodd- sen Gunnar Björnsson leikur á selló og Jónas Ingimundarson á píanó. — Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Hallgrím Helgason Howard Ley- ton-Brown leikur á fiðlu og höf- undur á píanó. 20.30 Kennslustund f Háskólan- um. Kennslustund í mannfræði hjá Haraldi Ólafssyni. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 21.30 Þriðja eyrað. Coupé Cloué og félagar flytja tónlist frá Ha- iti. 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Gagnrýni, 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Djassþáttur Jóns Múia Árnasonar. 23.20 Lengri leiðin heim. Jón Orm- ur Halldórsson rabbar um menn- ingu og trúarbrögð f Asíu. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen, Friltir á Rás I og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. Margrét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló fsland. Umsjón: Magnús R. Einars- son. 10.00 Halló Island. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfir- lit og veður. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp. Haraldur Kristjánsson talar frá Los Angeles. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.30 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Berg- mann. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 A hljómleik- um. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 3.00 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturiög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Neil Diam- ond. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Drög að degi. Hjörtur Howser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 fslensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 18.00 Heimilislínan. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magn- ússon. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Ágúst Héð- insson. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fráttir á hoiia timanum Irá kl. 7-18 og kl. 19.19, frittayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþrittafráttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Pálína Sigurðardóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónl- ist. FM 957 FM 95,7 6.45 í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.00 Þetta létta. Glódís og fvar. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétur Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantfskt. Frittir kl. 8.57, 11.53, 14.57, 17.53. HUÓDBYLGJAN Akureyrl FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/St.2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Nætur- dagskra. Útvorp Hafnarf jöröur FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.