Morgunblaðið - 01.11.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1994 45
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR SAMBÍÓLÍNAN 991000
Veröldin ver&ur
ekki sú
sama...
eislaplatan frábæra fæst I öifum hljórnplötuverslunum
Nánari upplýsingar á Sambíólínunni - sími 99-1000.
Sýnd kl. 4.45, 7.10, 9.15 og 11.
„NBK" - Framsækin, kröftug,
miskunnarlaus og villt... það
er skylda að sjá þessal
Aðalhlutverk: Woody
Harrelson, Juliette Lewis,
Robert Downey jr. og Tommy
Lee Jones.
Leikstjóri: Oliver Stone.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
Nánari upplýsingar á Sambíólínunni - sími 99-1000.
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.05.
Nánari upplýsingar á Sambíólínunni - sími 99-1000.
Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11.20. Sýnd í sal 2 kl. 6.50.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 750.
-
Nánari upplýsingar á Samblólinunni - simi 99-1000.
Sýnd kl. 4.55, 6.55, 9 og 11.20. B. i. 14 ára,
Sýnd kl. 5.
Tilboð kr. 400.
Sýnd kl. 7. Síöasta sinn.
FRUMSYNING A STORMYNDINNI
TOPPSPSPENNUMYNDIN
BEIN ÓGNUN
FRUMSYNING: FORREST GUMP
HARRISON FORD
Meg Ryan og Andy Garcia eru frábær í einni vinsælustu
myndinni í Evrópu í dag!
,When a Man Loves a Woman" er einstök mynd um fjölskyldu sem
verður að horfast í augu við leyndarmál sín og leysa úr þeim.
Áhrifamikil mynd um erfiðleika, baráttu, viljastyrk og ást!
„When a Man Loves a Woman" - ein sú besta i ár!
Aðalhlutverk: Andy Garcia, Meg Ryan,
Laurent Tom og Ellen Burstyn.
Framleiðendur: Jordan Kerner og
Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar).
Leikstjóri: Luis Mandoki.
Einn besti spenriuþriller ársins er kominn!
Harrison Ford er mættur aftur sem Jack Ryan i sögu eftir Tom
Clancy. Myndin er leikstýrð af Philip Noyce sem gerði „Patriot
Games". Harrison Ford í „CLEAR & PRESENT ’ ]
DANGER" gulltrygging á góðri mynd!
Aðalhlutverk: Harrison Ford, Willem Dafoe,
Anne Archer og James Earl Jones.
Bönnuð innan 14 ára .
FÆDDIR MORÐINGJAR
natural BORN KILLERS
ÓÐANDINN
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
URMULL var i miklum ham.
Útgáfu-
tónleikar
Urmuls
►ÍSFIRSKA rokk-
sveitin Urmull hélt
nýlega tónleika í Rós-
enbergkjallaranum
til að kynna fyrstu
breiðskífu sína „Ull á
viðavangi".
Gestir virtust
kunna vel að meta
þunga keyrslu hljóm-
sveitarinnar og
hristu makkann eftir
hljómfallinu.
ÞÆR fylgdust með
úr fjarlægð: Bjarn-
ey Baldursdóttir,
Ingibjörg Jósefs-
dóttir, Anna Mar-
grét Magnúsdóttir,
Þórunn Auðunns-
dóttir, Sunna Guð-
mundsdóttir og
Arna Sif Jónsdótt-
ir. Áhangendur
liljómsveitarinnar
hvöttu sína menn
til dáða.