Morgunblaðið - 18.11.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER1994 55
IDAG
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
-r\ ^ j_k A AA V* \Ri9ning v.skúnr | SESáfiz*1*Hitas,ig
LJ lö H^ c___j c P "* * S|ydda v S|ydduél 1^09^ = Þoka
» .... V-r i. I vindstvrk. heil fiðður * . ....
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
:.--------- V_, '. I
Snjókoma V7 El ,/
vindstyrk, heil fjóður
?_* Súld
VEÐURHORFUR I DAG
Yfirlit: Kl. 15 var breytileg átt á landinu, víðast
fremur hæg. Skýjað en þurrt var á Suðaustur-
landi og norðanlands, en yfirleitt léttskýjað
annars staðar. Frostlaust við suðausturstrond-
ina en annars 0 til 7 stiga frost.
Spá: Hæg breytileg átt og víðast léttskýjað
og vægt frost
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Laugardagur: Suðlæg átt, víða nokkuð hvöss.
Dálítil rigning eða slydda um mest allt land,
þó að mestu þurrt NA-lands. Hiti 1-5 stig.
Sunnudagur: Suðvestanstrekkingur með
slydduéljum um landið sunnanvert en norðant-
il verður norð- og norðvestanátt, víðast fremur
hæg, og éljagangur. Hiti um eða rétt yfir frost-
marki, einna hlýjast sunnanlands.
Mánudagur: Þykknar upp með vaxandi suð-
austanátt sunnanlands og vestan frá nýrri
lægð, en norðanlands og austan verður þurrt
og vægt frost.
Veðurfregnatfmar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsfmi
Veðurstofu Islands - Veðurfregnlr: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
YfirlUétíád^gUasm — ^, » jx
<\\ { * H )
r i i N a •*¦* «d
,f 1012-fe
^é^F \«.%JÚ>
HHæö L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin S af Grænlandi
kemur inn á Grænl.hafog skil frá henni fara Nyfir landið.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 ' gær aö ísl. tíma
Akureyri +4 skýjaí Glasgow 8 skúr
Reykjavík -t3 lcttskyjað Hamborg 6 skúr
Bergcn 6 skýjað London 11 hálfskýjað
Helslnkl 0 skýjað Los Angeles 11 heiðskírt
Kaupmannahðfn 7 skýjað Lúxemborg 7 alskýjað
Narssarssuaq 4 léttskyjað Madrfd 13 skýjað
Nuuk +5 skyjað Malaga vantar
Osló vantar Mallorca 19 alskýjað
Stokkhólmur ÞÓrshöfn 3 skýjoð Montreal 0 helðskirt
4 skúr NewYork 8 léttskýjað
Algarve 19 háffskýjaS Orfando 19 alskýjað
Amsterdam 10 skýjað Paris 10 skýjað
Borcelona 16 mistur Madcira vantar
Beriln 7 rignfng Róm 19 léttskýjað
Chicago 3 skýjað Vfn 12 léttskýjað
Fcneyjar 14 léttskýjað Washington 9 skýjað
Frankfurt 9 rigning Winnipeg +2 alskýjað
FÆRÐ A VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Greiðfært er nú um allt land, en víða er hálka.
Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500.
Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg-
um í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar,
annars staðar á landinu.
REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 6.15 og siðdegisflóð
kl. 18.32, fjara kl. 0.05 og kl. 12.29. Sólarupprás
er kl. 10.03, sólarlag kl. 16.19. Sól er i hádegis-
staðkl. 13.11 og tungl i suðri kl. 1.01. ÍSAFJÖRÐ-
UR: Árdegisflóð kl. 8.06 og síðdegisflóð kl. 20.20,
fjara kl. 2.05 og kl. 14.33. Sólarupprás er kl. 9.30,
sólarlag kl. 15.04. Sól er í hádegisstað kl. 12.18
og tungl í suöri kl. 1.55. SIGLUFJÖRÐUR: Ár-
degisflóð kl. 10.22 og síðdegisflóð kl. 22.57, fjara
kl. 4.13 og 16.44. Sólarupprás er kl. 10.13, sólar-
lag kl. 15.45. Sól er í hádegisstað kl. 12.59 og tungl í suðri kl. 1.36.
DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 9.45 og siðdegisflóð kl. 21.45, fjara kl.
3.28 og kl. 15.40. Sólarupprás er kl. 9.37 og sólarlag kl. 15.47. Sól er
i hádegisstað kl. 12.42 og tungl í suðri kl. 1.18.
(Morgunblaðið/Sjómælingar islands) ¦
1 7 \^^ 11 ? 15 | 22 1 24 | 2 12 |3 |9 |20 TTo I4 |i 1 21 ¦ 23 ¦ 25 n^^ 5 6
116
1T7 18 ! 19
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 möndull, 4 vafasöm, 7
bleyðu, 8 jbfnum hönd-
um, 9 megna, 11 naut,
13 hamslausi, 14 ærið,
15 raspúr, 17 keyrir,
20 ofsareiða, 22 launa,
23 froða, 24 vondur, 25
upptök.
í dag er föstudagur 18. nóvem-
-----------1----------------------,,\ ,, ,, i ........-........,,•—
ber, 322. dagur ársins 1994. Orð
dagsins er: Öfunda ekki ofbeld-
ismanninn og haf engar mætur
á neinum gjörðum hans.
Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19: Biblíu-
rannsókn kl. 9.45. Guðs-
þjónusta kl. -11. Ræðu-
maður Steinþór Þórðar-
Reykjavíkurliöfn. í
fyrradag komu Helga-
fell og Mælifell og fóru
samdægurs. í gær fór
Bakkafoss. Þá kom
Þerney og Polaris með
korn og fer út í dag. í
dag koma togararnir
Órfirisey og Ásbjörn.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrradag kom^Hofsjök-
ull af strönd. í gær fóru
út Ingver Iversen og
Lagarfoss og til lönd-
unar komu Skotta, Þór
og Lóniur.
Dóms- og kirkjumála-
ráðuneytið hefur gefíð
út löggildingu handa
Sigurði V. Ragnars-
syni, til þess að vera
fasteigna- og skipasali.
Þá gaf ráðuneytið út
leyfi til málflutnings
fyrir héraðsdómi handa
Þórdísi Ingadóttur
lögfræðingi segir í Lög-
birtingablaðinu.
Mannamót
Aflagrandi 40. Bingó í
dag kl. 14. Samveru-
stund við píanóið með
F^ólu og Hans kl. 15.30.
LÓÐRÉTT:
1 gjafmild, 2 krafta-
verk, 3 skrökvaði, 4
öðlast, 5 kóngssonur, 6
notaði, 10 skýnfærið,
12 ófætt folald, 13
flana, 15 persónutöfr-
ar, 16 duglegur, 18 afl,
19 stjórnar, 20 mynni,
21 mjög.
Furugerði 1. í dag er
í boði kl. 9 aðstoð við
böðun, hárgreiðsla,
fótaaðgerðir, útskurður.
KL 14'er guðsþjónusta
með altarisgöngu.
Prestur sr. Guðlaug
Helga Ásgeirsdóttir.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágreuni. Fé-
lagsvist í Risinu kl. 14
í dag. Almennur félags-
fundur nk. mánudag kl.
17.
Vitatorg. Leikfimi kl.
10. Golfkennsla og létt
gönguferð kl. 11. Bingó
kl. 14. Kaffihlé og
píanóleikur kl. 15.
Félag eldri borg.ua í
Hafnarfirði hefur opið
hús og dansar í Hraun-
holti, Dalsbraut 15, í
kvöld kl. 20. Caprí-tríóið
skemmtir.
Bridsdeild félags eldri
borgara, Kópavogi.
Spilaður verður tví-
menningur í dag kl.
13.15 í Fannborg 8
(Gjábakka). Skákkeppni
nk. mánudag kl. 13.
Félag eldri borgara,
Kópavogi.
Spiluð félagsvist og
(Orískv. 3, 81.)
dansað í félagsheimili
Kópavogs í kvöld kl.
20.30. Þöll og félagar
skemmta. Húsið öllum
opið.
Heimilbiðnaðarfélag--
ið heldur jólafund á
morgun, laugardag, kl.
15 í baðstofu í gamla
iðnaðarmannahúsinu við
Lækjargötu og kaffi-
veitingar verða í húsi
félagsins á Laufásvegi
2. Arni Björnsson þjóð-
háttafræðingur segir frá
jólaundirbúningi fyrr á
tímum og íslenskum
jólasveitum. Kaffiveit-
íngar, happdrætti og öll-
um opið.
SÁÁ félagsvist. Fé-
lagsvist í kvðld í Úlfald-
anum, Ármúla 17a, kl.
20.30. Veglegir vinning-
ar. Allir vélkomnir.
Húnvetningafélagið
spilar félagsvist á morg-
un, laugardag, kl. 14 í
Húnabúð, Skeifunni 17.
Allir velkomnir, kaffi og
meðlæti.
Breiðfirðingafélagið
heldur skemmtun í
Breiðfírðingabúð, Faxa-
feni 14, á morgun, laug-
ardag, sem hefst kl. 22.
Gestir eru velkomnir.
Kvenfélag Hallgríms-
kirkju heldur basar á
morgun, laugardag, í
safnaðarsal. Hefst hann
kl. 14.
Borgfirðingafélagið í
Reykjavík spilar félags-
vist á morgun, laugar-
dag, á Hallveigarstöðum
kl. 14. Ollum opin.
Neskirkja. Félagsstarf
aldraðra. Ekið verður
um Grafarvog undir
leiðsögn Vilhjálms Þ.
Vilhjálmssonar, borgar-
fulltrúa. Þátttöku þarf
að tilk. kirkjuverði í dag
kl. 16-18 í s. 16783.
Kirkiustarf
Langholtskirkja. Aft-
ansöngur kl. 18.
Laugarneskirkja.
Mömmumorgunn kl.
10-12.
SafnaðarheimUi að-
ventista, Blikabraut 2,
Keflavík: Guðsþjónusta
kl. 10.15. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður Jón
Hjörleifur Jónsson.
SafnaðarheimUi að-
ventista, Gagnheiði
40, Selfossi: Guðsþjón-
usta kl. 10. Hvíldar-
dagsskóli að henni lok-
inni. Ræðumaður Krist-
ján Friðbergsson.
Aðventkirkjan, Breka-
stíg 17, Vestmannaeyj-
um: Biblíurannsókn kl.
10. Guðsþjónusta kl. 11.
Ræðumaður Ólafur V.
Þóroddsson.
Digraneskirkja. Opið
hús kl. 15-17 í umsjá
Önnu Sigurkarlsdóttur.
Sjöunda dags aðvent-
istar á íslandi: Á laug-
ardag:
Aðventsöfnuðurinn,
Hafnarfirði, Góð-
templarahúsinu, Suð-
urgötu 7: Samkoma kl.
10. Ræðumaður David
West.
Mmmnqarkort
Hjartaverndar eru seld
á þessum stöðum:
Reykjavík: Skrifstofa
Hjartavemdar, Lágmúla
9, 3. hæð, sími 813755
(gíró). Reykjavíkur Apó-
tek, Austurstræti 16.
Dvalarheimili aldraðra,
Löng^uhlíð. Garðs Apó-
tek, Sogavegi 108. Ar-
bæjar Apótek, Hraunbæ
102 a. Bókahöllin,
Glæsibæ, Álfheimum
74. Kirkjuhúsið, Kirkju-
hvoli. Vesturbæjar Apó-
tek, Melhaga 20-22.
Bókabúðin Embla,
Völvufelli 21. Kópavog-
un Kópavogs Apótek,
Hamraborg 11. Hafnar-
fjörður: Bókab. Olivers
Steins, Strandgötu 31.
Keflavík: Apótek Kefla-
víkur, Suðurgötu 2.
Rammar og vgler, Sól-
vallagötu 11. Akranes:
Akraness Apótek, Suð-
urgötu 32. Borgarnes:
Verslunin ísbjjörninn,
Egilsgötu 6. Stykkis-
hólmur: Hjá Sesselju
Pálsdðttur, Silfurgötu
36. ísafjörður: Póstur
og sími, Aðalstræti 18.
Strandasýsla: Hjá Ingi-
björgu Karlsdóttur, Kol-
beinsá, Bæjarhr. Ólafs-
fjörður: Blóm og gjafa-
vörur, Aðalgötu 7. Ak-
ureyri: Bókabúðin Huld,
Hafnarstræti 97.
Bókaval, Kaupvangs-
stræti 4. Húsavík:
Blómabúðin Björk, Héð-
insbraut 1. Raufarhöfn:
Hjá Jónu Ósk Péturs-
dóttur, Ásgötu 5. Þórs-
höfn: Gunnhildur Gunn-
steinsdóttir, Langanes-
vegi 11. Egilsstaðir:
Verslunin SMA. Okkar
á milli, Selási 3. Eski-
fjörður:
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug-
lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181,
Sþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skriístofa 681811, gjaldkeri
691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 fagurgali, 8 sætta, 9 ðskur, 10 nóg, 11
móann, 13 glans, 15 flóns, 18 grjón, 21 Týr, 22 stífa,
23 eirir, 24 hugfangin.
Lóðrétt: 2 aftra, 3 uxann, 4 glögg, 5 lykta, 6 ýsum,
7 gras, 12 nón, 14 lár, 15 fast, 16 Ólínu, 17 starf,
18 grein, 19 járni, 20 nýra.
MEG frá ABET
UTAN Á HÚS
FYRIRLIGGJANDI.
i§Þ.Þ0RGRÍMSS0N&C0
Ármúla 29 - Reykjavlk - sími 38640
Stretsbuxur
kr. 2.900
Mikið úrval af
allskonar buxum
Opið á laugardögum
kl. 11-16
€\£&
Nýbýlavegi 12, simi 44433.
Li