Morgunblaðið - 18.11.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 18.11.1994, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEiKHUSIÐ <!»TO"1' m sími rmw Stóra sviðið kl. 20.00: 9GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson [ kvöld, uppselt, - fim. 24/11, uppselt, - mið. 30/11, laus sœti - lau. 3/12, 60. sýning. Ath. fáar sýningar eftir. mGAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wesserman Á morgun, örfá sæti laus - lau. 26/11 - fim. 1/12. 0VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Fös. 25/11, örfá sæti laus, sun. 27/11, uppselt, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, - fös. 2/12, uppselt, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sætl, - fim. 8/12, nokkur sæti laus, - lau. 10/12, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. mSNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 20/11 kl. 14, örfá sæti laus, sun. 27/11 kl. 13 (ath. sýningatíma), nokkur sæti laus - sun. 4/12 kl. 13. Litla sviðið kl. 20.30: • DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce í kvöld - sun. 20/11 fös. - fös. 25/11 - lau. 26/11. Ath. sýn. lýkur f desember. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: •SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA j eftir GuSberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. Á morgun, uppselt, - sun. 20/11, örfá sæti laus, - fös. 25/11 - lau. 26/11. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grgna línan 99 61 60 - greiöslukortaþjénusta. FOLKI FRETTUM Mörg járn í eldinum JOHN Travolta hefur haft í ýmsu að snúast eftir að hann skaust mörgum á óvart á nýjan leik upp á stjörnuhimininn með frábærri frammistöðu sinni í Pulp Fiction sem nú er sýnd í Regnboganum. Hann er í hópi kunnra leikara sem tilheyra svokallaðri vísindakirkju, scientology, og um þessar mundir er hann í samvinnu við Miramax kvikmyndafyrirtækið að vinna að því að koma sögu eftir L. Ron Hubbard, stofnanda trúarhreyf- ingarinnar, á hvíta tjaldið. Sagan, sem heitir einfaldlega Otti, er hryllingssaga um mann sem miss- ir fjórar klukkustundir úr lífi sínu og reynir að komast að því hvað þá skeði, en illur andi varar hann við því að ef hann leysi ráðgátuna geti það kostað hann lífið. Sagan var skrifuð fyrir um hálfri öld, en hún var gefin út á nýjan leik árið 1989. Næsta kvikmynd sem Tra- volta leikur í heitir Get Shorty, sem byggir á sögu eftir Elmore Leonard, en þar er Travolta meðal annars í félagsskap þeirra Gene Hackman og Danny De- Vito. I myndinni leikur Travolta smákrimma sem sendur er til <Ba<B BORGARLEIKH simi LEIKFELAG REYKJAVIKUR. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. í kvöld, uppselt, lau. 26/11 fáein sæti laus, lau. 3/12. • HVAÐ UM LEONARDO? eftW Evald Flisar. Sýn. lau. 19/11, fös. 25/11. fös. 2/12. Ath. fáar sýningar eftir. Svöluleikhúsið sýnir í samvinnu við íslenska dansflokkinn: • JÖRFAGLEÐI Höfundar: Auður Bjarnadóttur og Hákon Leifsson. Þri. 22/11, fim. 24/11. Síðustu sýningar. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. í kvöld, lau. 19/11 fáein sæti laus, fös. 25/11, lau. 26/11. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. sun. 20/11, uppselt, mið. 23/11 uppselt, fim. 24/11, sun. 27/11. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf! Greiöslukortaþjónusta. '..'"" •" KaííiLeifíliú§i(j I HLADVARPANUM Vesturgötu 3 Hugleikur - Hafnsögubrot 2. syning i kvöld 3. sýning 24. nóv. Sápa aukasýning 19. nóv. wseít aukasýning 27. nóv. 8oð/ð í leikhús með Brynju og Erlingi aukasýning 20. nóv. Lítill leikhúspakki Kvöldverður og leiksýning aðeins 1400 kr. á mann. Barinn og eldhúsið _____opið eftir sýningu. L LeiksýningarhefjastW.21.00 ii Iwéllatar kviilfartiir áölboðsverðikl. 18-20, æfiað Itíkhósgimm, áaðeinskr. 1.860 Skólabrá J^» Borftapantanir f súna 624455 LEIKFELAG AKUREYRAR • BarPar sýnt í Þorpinu I kvöld kl. 20.30. Lau. 19/11 kl. 20.30. Næsl síðasta sýningarhelgi. Miðasalan opln dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sfmi 24073. F R U E M I L 1 A I K H U Sýnt í íslensku óperunni. Sýn í kvóld kl. 24, örfá sæti laus. Lau. 19/11 kl. 20, uppselt. Lau. 19/11 kl. 23, örfá sæti laus. Bjóðum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum ofslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanlr f simum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á sunnudag. Afh. Sýningum fer f ækkandi! Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjokhov. Sun. 20/11 uppselt, mið. 23/11 upp- selt, fös. 26/11 fáein sæti laus, sun. 27/11, fös. 2/12, sun 4/12, fös. 9/12, lau. 10/12, sun. 11/12. Sýnlngar hefjast kl. 20. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Mlðapantanir á öðrum tímum I símsvara. WmSm/Ssm^ ¦fc'*i Hollywood til að rukka spilaskuld, en flækist þá óvart inn í mál sem tengjast kvikmyndaiðnaðinum. Ráðgert er að hefja tökur myndar- innar eftir áramótin en leikstjóri hennar verður Barry Sonnenfeld. Jólaundirbúningur hjá ókkur er hafinn ningu afpví og hluti afþví er ab töfra fram Leikhúskjallarans Stórkostfegt úrval af jisk og kjötréttum ss.reyktum laxi - gröjnum laxi, jisksalötum, pastasalötum, sílaarréttum, ekta fínu Jólanangikjöti, reyktu grísalœri, og " flæskesteg ", sykurgljáb'ar kartöjlur og auðvitao' er ilmanai jólarauðkálið á sínum stað, svo eitthvað sé nefnt. Einnig úrval kræsilegra áoætissrétta á sérstöku "sætinaaborði". Eða nvað segirðu um að enaa bragðmikla nátíðarmáttíð á ekta enskri Jólaköku, gœða porti og ilmanai kajji ? Kr. 2750,- RAGGIBJARNA tekur á móti gestum, skemmtir, leikur unair borðnalai og jœr til sín góða vini úr skemmtanabransanum. Hljómsveitin okkar OMISSANDI leikur fyrir dansi. Boðið verður upp á Hlaðborðið allar helgar framm að Jólum, frá 26. nóv. Ilúsiftopnarkl. 18:00 BorSapantanir í sfma 1QÓ3Ó/ Fax 1Q300 FOLK i—. f I Öllu fórn- að nema gatinu í geirvörtunni ?ÞEIR sem sáu myndina Crying Game gleyma seint Jaye David- son, sem um miðja mynd kom eftirminnilega í ljós að var hann en ekki hún. Jaye býr enn að þeirri velgengni sem Crying Game hlaut og Oskarsverðlauna- tilnefningunni sem myndin færði honum. Hann er núna nýbúinn að leika í mynd sem heitir Star- gate og er gerð eftir vísinda- skáldsögu. Davidson fer með hlutverk hins guðdómlega fornegypska Ra. Búningahönn- uðurinn Joseh Porro ætlaði að láta hann klæðast slá seni ætti að hylja brjóstkassa hans að hálfu. En þá kom babb í bátinn. Jay Davidson var nýbúinn að láta gera gat í geirvörtuna á sér og setja þar í hring. Engar heim- ildir voru hins vegar til um að þannig útbúnaður hafi verið í ' tísku í Egyptalandi til forna. „Ég get ekki tekið hringinn úr fyrr en eftir 2 mánuði, því þá grær gatið saman," sagði Davidson og gaf sig hvergi. Hann hafði sitt fram og því verður Joseph Porro að leita nýrra lausna. Það var hins vegar til þess tekið að leikarinn skyldi setja svo smávægilegt atriði fyrir sig því fram að þessu hafði hann reynst tilbúinn að leggja á sig hvað sem er til þess að verða við óskum aðstandenda myndarinn- ar. Curtis yngir upp ? V VKIH skömmu skildi hinn sjö- tugi Tony Curtis fjórða sinni. Og nú, aðeins nokkrum mánuðum síðar, er hann kominn með nýja yngri og barmfegurri en nokkru sinni undir arminn. Hún heitir Danyel Cheeks og er tuttugu og þriggja ára klámmyndasfj'arna. Ekki fylgir sögunni hvað dóttir Tonys, Jamie Lee, segir, en hún er rúmum tíu árum eldri en unn- usta föður síns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.