Morgunblaðið - 18.11.1994, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 18.11.1994, Qupperneq 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994 Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson ( kvöld, uppselt, - fim. 24/11, uppselt, - mið. 30/11, laus sœti - lau. 3/12, 60. sýning. Ath. fáar sýningar eftir. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wesserman Á morgun, örfá sæti laus - lau. 26/11 - fim. 1/12. rnVALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Fös. 25/11, örfá sæti laus, sun. 27/11, uppselt, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, - fös. 2/12, uppselt, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim. 8/12, nokkur sæti laus, - lau. 10/12, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SNÆDRO TTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 20/11 kl. 14, örfá sæti laus, sun. 27/11 kl. 13 (ath. sýningatíma), nokkur sæti laus - sun. 4/12 kl. 13. Litla sviðið kl. 20.30: • DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce í kvöld - sun. 20/11 fös. - fös. 25/11 - lau. 26/11. Ath. sýn. lýkur í desember. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: •SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. Á morgun, uppselt, - sun. 20/11, örfá sæti laus, - fös. 25/11 - lau. 26/11. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF MiÖasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. í kvöld, uppselt, lau. 26/11 fáein sæti laus, lau. 3/12. • HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. Sýn. lau. 19/11, fös. 25/11. fös. 2/12. Ath. fáar sýningar eftir. Svöluleikhúsið sýnir í samvinnu við íslenska dansflokkinn: • JÖRFAGLEÐI Höfundar: Auður Bjarnadóttur og Hákon Leifsson. Þri. 22/11, fim. 24/11. Sfðustu sýningar. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. í kvöld, lau. 19/11 fáein sæti laus, fös. 25/11, lau. 26/11. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. sun. 20/11, uppselt, mið. 23/11 uppselt, fim. 24/11, sun. 27/11. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. MaíííLeihjiúsij Vesturgötu 3 I HI.ADVAHI’ANIIM 0) HuCjleikur - Hafnsögubrot ■ 2. syning i kvöld 3. sýning 24. nóv. Sápa ————— aukasýning 19. nóv. uppseli aukasýning 27. nóv. Boð/ð í leikhús ----— með Brynju og Erlingi aukasýning 20. nóv. Litill leikhúspakki Kvöldverður oa leiksýning aðeins 1400 kr. ó mann. Barinn og eldhúsið _____opið eftir sýningu. Leiksýningar hefjast kl. 21.00 Þrfréttaður kvöldverður $9 á tilboðsverði kl. 18-20, ætlað leikbúsgbstum, á aðeins kr. 1.860 SkóLcibrú Buróapantanir í síma 624455 LEIKFELAtG AKUREYRAR • BarPar sýnt í Þorpinu i kvöld kl. 20.30. Lau. 19/11 kl. 20.30. Næst sfðasta sýningarhelgi. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýnlngar- daga. Sími 24073. F R Ú E M I L í A 1 L E I K H Ú I Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. Sun. 20/11 uppselt, mið. 23/11 upp- selt, fös. 25/11 fáein sæti laus, sun. 27/11, fös. 2/12, sun 4/12, fös. 9/12, lau. 10/12, sun. 11/12. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sfml 12233. Miðapantanir á öðrum tfmum f sfmsvara. Sam Shepard Tjarnarbíói Föstudag 18. nóv kl 20.30 Miðasala ÍTjarnarbíói dagl. kl. 17-19, nema mánud. Sýningardaga til kl. 20.30 í símsvara á öðrum tímum. Sími 610280. Síðasta sýning Sýnt i' íslensku óperunni. Sýn í kvöld kl. 24, örfá sæti laus. Lau. 19/11 kl. 20, uppseit. Lau. 19/11 kl. 23, örfá sæti laus. Bjóðunt fyrirtækjum, skólum og stærri hópum afslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanlr f simum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á sunnudag. Ath. Sýningum fer fækkandi! FÓLK í FRÉTTUM Mörg jám í eldinum FOLK JOHN Travolta hefur haft í ýmsu að snúast eftir að hann skaust mörgum á óvart á nýjan leik upp á stjörnuhimininn með frábærri frammistöðu sinni í Pulp Fiction sem nú er sýnd í Regnboganum. Hann er í hópi kunnra leikara sem tilheyra svokallaðri vísindakirkju, scientology, og um þessar mundir er hann í samvinnu við Miramax kvikmyndafyrirtækið að vinna að því að koma sögu eftir L. Ron Hubbard, stofnanda trúarhreyf- ingarinnar, á hvíta tjaldið. Sagan, sem heitir einfaldlega Ótti, er hryllingssaga um mann sem miss- ir fjórar klukkustundir úr lífí sínu og reynir að komast að því hvað þá skeði, en illur andi varar hann við því að ef hann leysi ráðgátuna geti það kostað hann lífið. Sagan var skrifuð fyrir um hálfri öld, en hún var gefin út á nýjan leik árið 1989. Næsta kvikmynd sem Tra- volta leikur í heitir Get Shorty, sem byggir á sögu eftir Elmore Leonard, en þar er Travolta meðal annars í félagsskap þeirra Gene Hackman og Danny D Vito. I myndinni leikur Travolta smákrimma sendur er til sem Hollywood til að rukka spilaskuld, en flækist þá óvart inn í mál sem tengjast kvikmyndaiðnaðinum. Ráðgert er að hefja tökur myndar- innar eftir áramótin en leikstjóri hennar verður Barry Sonnenfeld. Jólaundirbúningur hjá okkur er hafinn og hluti af því er að töfra fram Stórkostlegt úrval af fisk og kjötréttum ss.reyktum laxi - gröfnum laxi, fisksalötum, pastasalötum, síUarréttum, ekta fínu Jólakangikjöti, reyktu grísalœri, og " flæskesteg ", sykurgljáÓar kartöflur og auÓvitaÓ er ilmandi jólarauókálið á sínum stað, svo eittkvaÓ sé nefnt. Einnig úrval kræsilagra áhætissrétta á sérstöku "sœtindaborÓi". EÓa kvaÓ segirÓu um aÓ enda hragÓmikla kátíÓarmáltíÓ á ekta enskri Jólaköku, gœÓa porti og ilmandi kaffi ? Kr. 2750,- Ollu fórn- að nema gatinu í geirvörtunni ►ÞEIR sem sáu myndina Crying Game gleyma seint Jaye David- son, sem um miðja mynd kom eftirminnilega í ljós að var hann en ekki hún. Jaye býr enn að þeirri velgengni sem Crying Game hlaut og Oskarsverðlauna- tilnefningunni sem myndin færði honum. Hann er núna nýbúinn að leika í mynd sem heitir Star- gate og er gerð eftir vísinda- skáldsögu. Davidson fer með hlutverk hins guðdómlega fornegypska Ra. Búningahönn- uðurinn Joseh Porro ætlaði að láta hann klæðast slá sem ætti að hylja brjóstkassa hans að háifu. En þá kom babb i bátinn. Jay Davidson var nýbúinn að láta gera gat í geirvörtuna á sér og setja þar í hring. Engar heim- ildir voru hins vegar til um að þannig útbúnaður hafi verið í tísku í Egyptalandi til forna. „Eg get ekki tekið hringinn úr fyrr en eftir 2 mánuði, því þá grær gatið saman,“ sagði Davidson og gaf sig hvergi. Hann hafði sitt fram og því verður Joseph Porro að leita nýrra lausna. Það var hins vegar til þess tekið að leikarinn skyldi setja svo smávægilegt atriði fyrir sig því fram að þessu hafði hann reynst tilbúinn að leggja á sig hvað sem er til þess að verða við óskum aðstandenda myndarinn- ar. Curtis yngir upp Húsið opnar kl. 18:00 BorÓapantanir í síma 1QÖ3Ó/ Fax 1Q300 ►FYRIR skömmu skildi hinn sjö- tugi Tony Curtis fjórða sinni. Og nú, aðeins nokkrum mánuðum síðar, er hann kominn með nýja yngri og barmfegurri en nokkru sinni undir arminn. Hún heitir Danyel Cheeks og er tuttugu og þriggja ára klámmyndastjarna. Ekki fylgir sögunni hvað dóttir Tonys, Jamie Lee, segir, en hún er rúmum tíu árum eldri en unn- usta föður síns. RAGGIBJARNA tekur á móti gestum, skemmtir, leikur undir horóhaldi og fær til sín góÓa vini úr skemmtanahransanum. Hljómsveitin okkar OMISSANDI leikur fyrir dansi. Boðið verður upp á Hlaðborðið allar helgar framm að Jólum, frá 26. nóv.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.