Morgunblaðið - 18.11.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 18.11.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994 41 Flestir bestu skákmenn heims í úrslitum EM taflfélaga -vo«^ |U Helgi Ólafsson Hannes Hlífar Jón L. Árnason Stefánsson Karl Þorsteins Helgi Áss Benedikt Jónasson Grétarsson SKAK Úrslit Evrópukcppni taflfclaga, Lyon í Frakklandi, 18. —20. nóvembcr HAUSTMÓTSKÁKFÉ- . LAGSAKUREYRAR ÚRSLIT í Evrópukeppni taflfélaga 1994 fara fram um helgina í Lyon í Frakklandi. Taflfélag Reylgavíkur er á meðal þátttakenda, en TR komst í úrslitin með fremur óvæntum sigri í undanrásariðli í Eupen í Belgíu í október. Síðast þegar TR var með í keppninni, árið 1989, komst liðið í undanúrslit, en féll út á jafntefli við þýska liðið Porz. Það er staðreynd að TR hefur aldrei tapað viðureign í Evrópukeppni, en tvívegis fallið út á jafntefli vegna lakari stigaútreikn- ings. í LYON verður keppt með nokk- urs konar útsláttarfyrirkomulagi. Fyrsoðureignin á föstudagskvöld ræður því hvaða fjögur lið keppa um fjögur efstu sætin og hver bít- ast um neðstu fjögur. Það skiptir því sköpum að hafa heppnina með sér þegar dregið er í fyrstu um- ferð. Stórliðin Lyon Oyonnaix, nú- verandi Evrópumeistarar, og Bosna Sarajevo, með Kasparov á fyrsta borði, eru greinilega mun öflugri en TR, einnig væri við ramman reip að draga gegn rússn- esku og úkraínsku sveitunum, en TR ætti að eiga ágæta möguleika gegn hinum þremur. Það eru margar stórstjörnur sem sitja að tafli í Lyon um helgina. Af þeim tæplega 50 sem tefla er Benedikt Jónasson eini titillausi skákmaðurinn. Það var þó Bene- dikt sem fleytti TR áfram með óvæntum sigri á þýskum stór- meistara í undanrásunum. Við skulum líta á uppstillingu liðanna. Það ber að hafa í huga að hvert lið má aðeins nota tvo útlendinga í hverri umferð og eru þeir auð- kenndir í upptalningunni: Taflfélag Reykjavíkur TR stillir upp sama liði og í undanrásunum. Fararstjórar eru Árni Á. Árnason og Hrannar Arn- arson Helgi Ólafsson SM 2.520 Hannes H. Stefánss SM 2.560 Jón L. Árnason SM 2.525 Karl Þorsteins AM 2.510 Helgi Á. Grétarsson SM 2.450 Benedikt Jónasson 2.805 Bosna Sarajevo Það er Bosníumaður sem búsett- ur er í Austurríki sem hefur lagt stórfé til að setja saman gífurlega sterkt lið: Kasparov ÚTL SM 2.805 I. Sokolov SM 2.625 P. Nikolic SM 2.655 Azmajparasvíli ÚTL SM 2.625 Lpuljan ÚTL SM 2.590 Kurajica SM 2.565 Dizdarevic SM 2.495 Lyon Oyonnaix Evrópumeistararnir freista þess að veija titilinn á heimavelli. Það háir þeim þó verulega að mega aðeins nota tvo útlendinga í einu. Lautier SM 2.645 Kramnik ÚTL SM 2.725 Anand ÚTL SM 2.720 Salov ÚTL SM 2.710 Barejev ÚTL SM 2.675 Dorfman SM 2.595 Vaiser SM 2.575 Kouatly SM 2.490 Novosíbirsk Gífurlega jafnt og öflugt rúss- neskt lið. Drejev SM 2.650 Dolmatov SM 2.615 Goldin SM 2.590 Pigusov SM 2.575 Rúban SM 2.560 SerperÚTLSM 2.575 Donbass Altsjevsk Úkraínska liðið er ekki alveg eins grátt fyrir jámum og það rúss- neska, en með sterkt fyrsta borð. ívantsjúk SM 2.695 ShneiderSM 2.535 Savtsjenko SM 2.570 Frólov AM 2.540 Tímósjenko SM 2.550 Kúsmin SM 2.485 Kaise Vilnus Liðið frá Litháen virðist álíka sterkt og TR. Rozentalis SM 2.595 Malisauskas SM 2.510 Kveinys SM 2.510 Ruzele AM 2.495 Zagorskis AM 2.485 Zapolskis AM 2.375 Beersheva ísraelska liðið er nærri einvörð- ungu skipað Rússum. Júdasín SM 2.625 Greenfeld SM 2.600 Huzman ÚTL SM 2.575 Zeitlin AM 2.465 Mikhailevskí AM 2.530 Finkel AM 2.465 Honved Búdapest Ungveijamir em líklega ekki eins sterkir og þeir sýnast á papp- ímum: Z.AlmasiSM 2.620 PinterSM 2.550 Joszef Horvath SM 2.520 Tolnai SM 2.520 Csaba Horvath SM 2.540 Petran AM 2.480 Bikarmót TR Árlegt bikarmót TR hefst sunnudaginn 20. nóvember kl. 14 í félagsheimilinu, Faxafeni 12. Mótið fer fram með útsláttarfyrir- komulagi og falla keppendur út eftir fimm töp. Teflt verður á sunnudögum kl. 14 og miðvikudög- um kl. 20, að jafnaði 3-4 umferð- ir í senn. Ollum er heimil þátttaka. Núverandi bikarmeistari er Páll Agnar Þórarinsson. Rúnar skákmeistari SA Rúnar Sigurpálsson sigraði með fullu húsi vinninga á Haustmóti Skákfélags Akureyrar, vann alla átta andstæðingana. Þetta er í annað skipti sem Rúnar leikur þennan leik, hann fékk einnig hreint borð á mótinu árið 1991. Siguijón Sigurbjörnsson varð í öðru sæti og átti gott mót. Hann fylgdi Rúnari eins og skugginn þar til mættust í næstsíðustu umferð. Röð efstu manna: 1. Rúnar Sigurpálsson 8 v. 2. Sigurjón Sigurbjörnsson 6V2 v. 3. Guðmundur Daðason 5V2 v. 4. Smári Ólafsson 4 v. 5. Gestur Einarsson 3V2 v. o.s.frv. Rúnar sigraði einnig á haust- hraðskákmótinu, en missti þar nið- ur eitt jafntefli: 1. Rúnar Sigurpálsson 13V2 v. af 14 2. Arnar Þorsteinsson IIV2 v. + 2 3. Gylfi Þórhallsson IIV2 v. + 0 4. Þórleifur Karlsson IOV2 v. 5. Jón Björgvinsson 9 v. 6. -7. Rúnar Berg 8V2 v. 6.-7. Siguijón Sigurbjömss. 8V2 v. Keppni í yngri flokkunum á haustmóti SA hefst laugardaginn 19. nóvember kK 13.30 í skákheim- ilinu. Teflt er í tveimur flokkum, 13-15 ára og 12 ára og yngri. Margeir Pétursson Matur og matgerð Hnetu- og möndlutertur Nú þegar líður að jólum fara margir að huga helst grænmetisætur, sem borða hnetur svo einhveiju nemi, en þær eru mjög steinefna- og prótínríkar og sumar t.d. furuhnetan er með um 31% prótín enda er það einkum prótínið sem grænmetisætur sækj- ast efir. Hnetur vaxa á misstórum tijám og runnum, en Brasilíuhnet- an vex á háu tré inni í hnattlaga trékenndum ávexti, sem getur orð- ið mörg kíló á þyngd. Hann fellur til jarðar fullþroskaðaur með bauki og bramli, splundrast og í ljós koma um 20 hnetur sem liggja þétt sam- að jólabakstri. I þessum þætti gefur Kristín Gestsdóttir okkur uppskrift að gómsætum tert um, sem sóma sér alls staðar vel. Þær má frysta. ALLTAF tengi ég hnetur jólunum og hefi þá skál fulla af hnetum í skel, jafnvel þótt barnabörin hafi gaman af að bijóta þær pg hluti skeljanna lendi á gólfinu. Ég læt það óátalið, en þegar minnstu börnin reyna að troða heilum hnet- um upp í sig, tekur amma í taum- ana. Þegar ég var lítil hélt ég að bara væru til möndlur, heslihnetur og valhnetur, síðar komst ég að því að til voru jarðhnetur (peanuts) sem voru nokkrar saman í aflöng- um belgjum. Þá vissi ég ekki að þessar hnetur vaxa neðanjarðar eins og kartöflur. Á stríðsárunum smakkaði ég líka hnetusmjör í fyrsta sinn og hafði með saltkexi og þótt geysigott, en hnetusmjör er búið til úr jarðhnetum. Við þekkjum öll saltaðar jarðhnetur. Nú veit ég að margar tegundir eru til af hnetum og fást flestar hér á ís- landi. Sem barn braut ég sveskju- steina með tönnunum og borðaði hnetuna inni í þeim, en hún liggur þar í sæt- um vökva. Þær eru ekki nýttar nema í „hallæri“, en á stríðs- árunum braut móðir mín sveskjusteina og nýtti þær. Frá ómunatíð hafa menn borðað hnetur. Heimildir benda til að pistasíuhnetur og akörn voru borð- uð um 10.000 árum fyrir Krists- burð. Nú á dögum myndi enginn Vesturlandabúi borða akörn nema í neyð. Ekki eru allar hnetur notað- ar til manneldis, úr sumum er búið til lakk, öðrum hárolía og enn örð- um sápa og mörg þekkjum við möndluolíu, sem er mjög góð á húðina. Á Vesturlöndum eru það an. Erfitt er að ná þessum ávexti af tijánum og erfitt er að ná hnet- unni úr skelinni eins og við þekkj- um. Börnin mín kölluðu þessar hnetur Svertingjatær. í dag eru uppskriftir af tveimur mjög góðum tertum, sem tvær frænkur okkar hjóna gáfu mér uppskrift af fyrir langa löngu. Möndlukaka Gunnu Markúsar 250 g möndlur 250 g sykur 7 eggjahvítur 1. Malið möndlurnar fínt, blandið saman við sykurinn. 2. Þeytið eggjahvíturnar og blandið möndlublöndunni varlega saman við (ekki í hrærivél). Smyrj- ið springform um 23 sm íþver- mál, setjið deigið í formið. 3. Hitið bakaraofn í 170oC, blást- ursofn í 160°C, setjið í miðjan ofninn og bakið í 40-45 mínútur. Kremið: 7 eggjarauður 4 msk. flórsykur 100 g mjúktsmjör _____1 msk. skyndikaffiduft_ 1 msk. sjóðandi vatn 50 g suðusúkkulaði 1. Hrærið eggjarauður og flórsyk- ur saman þar til það er Ijóst og létt, hrærið síðan smjörið smám saman út í. 2. Leysið kaffiduftið upp í sjóð- andi vatni, kælið og hrærið út í. Kælið kremið en smyrjið síðan yfir kökuna. 3. Brytjið súkkulaðið gróft, setjið yfir kökuna. Valhnetukaka Lillu frænku ____________3 egg___________ 1 25 g sykur 30 g hveiti 30 g kartöflumjöl __________1 tsk. lyftiduft________ 1. Þeytið egg og sykur þar til það er Ijóst og létt. 2. Sigtið saman hveiti, kartöflu- mjöl og lyftiduft, setjið út í og blandið varlega saman (ekki í hrærivél). 3. Smyrjið springform um 20 sm í þvermál, setjtð deigið í formið. 4. Hitið bakaraofn í 190oC, blást- ursofn í 180°C, setjið neðarlega í ofninn og bakið í um 20 mínút- ur. Hvolfið forminu á grind um leið og þið takið það úr ofninum og látið kólna þannið. Losið síðan úr forminu og skerið í þrennt. Kremið: 1 peli rjómi 2 msk. flórsykur 50 g valhnetur 50 g suðusúkkulaði 1. Þeytið rjómann, blandið sman við hann flórsykri. 2. Saxið hnetur og súkkulaði frek- ar fínt, setjið varlega saman við rjómann og leggið botnana sam- an með þessu. Ofan á kökuna: lOOgflórsykur 1 tsk. skyndikaffi 2 msk. sjóðandi vatn nokkrir fallegir hólfir valhnetukjarnar 1. Leysið skyndikaffið upp í sjóð- andi vatninu, smyrjið yfir kökuna. Skreytið kökuna með hálfum val- hnetukjörnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.