Morgunblaðið - 23.11.1994, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.11.1994, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI Reykur í Vik- ing Brugg ELDIJR kom upp í bjórverksmiðju Viking Brugg við Furuvelli í gær- morgun og var Slökkvilið Akur- eyrar kallað á staðinn. Leikur grunur á að bilun hafi orðið í rafskautskatli þannig að hann ofhitnaði sem olli því að kviknaði í poly-uritan einangrun en hún er að sögn varaslökkviliðs- stjóra, Gísla Kr. Lórenzsonar, ba- neitruð. Fylltist rýmið af reyk en þrír reykkafarar voru sendir inn og gekk vel að hreinsa hann burt, en eldurinn losnaði aldrei úr læð- ingi. Slökkviliðið var kallað út aftur síðdegis, en þá brann spennibreyt- ir yfír í bátnum Nóa EA frá Dal- vík þar sem hann lá við Fiskihöfn- ina. Fasteignamiðlun Sigurður Óskarsson lögg-fasteigna- og slöpasali Suðurlandsbraut 16,108 Reykjavík SÍMI880150 Hef kaupanda að 3ja herb. íb. í Hraunbæ eða Ásum og 3ja herb. íb. í efra eða neðra Breiðholti. Hef kaupanda að 3ja-4ra herb. íb. í Hlíðunum eða nágrenni. Hef kaupanda að einbýli eða raðhúsi í Stekkjum eða Bökkum. Hef kaupanda að einbýli eða raðhúsi í Sogamýri. Hringið og við skráum eignirnar samdægurs SÍMI 880150 Dekk skóla- bílsins full af tjöru ÞAÐ VAR heldur óvenjulegt verk- efni sem feðgarnir á Smurstöð Olís og Shell á Akureyri fengu í gær en þá kom Stefán Svein- björnsson bílsljóri með dekkin sín full af tjöru til hreinsunar. Stefán keyrir skólabíl frá Svalbarðs- strönd að Hrafnagilsskóla og fyllt- ust dekkin af malbikstjöru. „Þetta er kallað að malbikið blæði,“ sagði Baldvin S. Baldvinsson á smur- stöðinni þar sem hann var í óða önn að hreinsa dekkin ásamt syni sínum Baldvin G. Baldvinssyni en þeir notuðu heitt vatn og síðan var reynt að plokka það mesta úr. EIGNAHOLLIIM Suðurlandsbraut 20 68 00 57 Austurbær. Erum að leita að minni eign í Reykjavík, austurbæ. Um er að ræða mikla útborgun, jafnvel staðgr. ef um semst. Vesturbær. Ung hjón leita að 2ja-3ja herb. íb. með góðum áhv. lánum. Miðbær/vesturbær. Fjár- sterkur aðili leitar að stórri, góðri eign helst m. 4 svefnherb. og bíl- skúr. 2ja herb. íbúðir Furugrund. Vorum að fá í sölu mjög góða og fallega 2ja herb. íb. neðst í Fossvogsdalnum. Öll íb. er nýmáluð og í góðu standi. Góð lán áhv. Verö 6,2 millj. Eskihlíð. Góð 65 fm íb. á 3. hæð m. sérherb. í risi í góðu fjölb. Áhv. 3,8 millj. byggingarsj. Verð 5,9 millj. 3ja herb. íbúðir Maríubakki. Mjög góð 100 fm íb. m. þvottah. á hæð innaf eldh. Fráb. útsýni. Stórt herb. í kj. sem gefur mikla mögul. Góð eígn á góðu verði. Kambsvegur. Mjög góð ca. 80 fm 3ja-4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu þríb. Dökkt parket á gólfum. Áhv. byggingarsj. 3,3 millj. Laugarnesvegur. Góð 68 fm íb. í góðu fjölb. Áhv. byggsj. og góð lán. Verð aðeins 5,9 millj. Samtún. Nýkomin í sölu skemmtileg 60 fm íb. m. fallegu parketi, flísum á gólfum svo og nýrri eldhúsinnr. Ath. eign sem kemur á óvart. Verð 5,2 millj. 4ra herb. Eiðistorg. Fráb. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð með stórkostl. útsýni. Mjög góðar innr. (parket, marmari o.fl.). Stæði í bílageymslu. Hraunbær. Mjög góð 100 fm björt íb. á 3. hæð í mjög góðu fjölb- húsi. Góðar innr. Snyrtil. sameign. Njarðargata. Góð 4ra-5 herb. íb. á efri hæð og risi. Ca 22 fm bflsk. Góð eign á einum besta stað í bænum. Sérbýli - einbýli Stigahlíð. 156 fm sérh. á 1. hæð í frábæru parhsi. Stór og góður bílsk. Frábær eign á þessum frábæara stað. Verð 12,2 millj. Hvannarimi. Stórglæsii. 185 fm raðhús m. innb. bílskúr. Mjög fal- legar innréttingar, allt nýtt, mikið áhv. Góð lán. Tilboð. Lindarsel. stórgi. ca 300 fm einb. með ca 50 fm tvöf. bílsk. Ýmis skipti mögul. Verð: Tilboð. Jóhann Friðgeir Valdimarsson, sölustjóri. Morgunblaðio/Runar Þor Sinfóníuhljómsveit Norðurlands Aðventutónleikar SINFÓNÍUHLJ ÓMSVEIT Norð- urlands flytur aðra efnisskrá sína á starfsárinu um næstu helgi. Á efnisskrá er skemmtitónlist eftir W.A. Mozart, einfalda hljómkvið- an eftir Benjamin Britten og loks Árstíðirnar eftir Vivaldi. Barrokk- tónlist eins og Árstíðirnar hefur lengi verið tengd jólum og aðventu og verk Vivaldis gjarnan flutt um jólaleytið víða um heim. Guðný Guðmundsdóttir einleikari Guðný Guðmundsdóttir fiðlu- leikari verður einleikari á tónleik- unum auk þess sem hún stjórnar 188 55 30 Bréfsími: 88 SS 40 ÁSLAND - MOS. Fallegt parhús 144 fm m. 28 fm bíl- skúr. Fltsar og parket. Fallegur suður- garður m. verönd. Góft staftsetn. Skipti mögul. Áhv. 7 millj. Hagstœtt verð. VÍÐITEIGUR - MOS. Stórt einbýli, 160 fm ásamt 65 fm tvöf. bílskúr. Stórar hurðir. 4 svefnherb. Flisar og teppi. Skipti möguleg. HVASSALEITI M. BÍLSKÚR Falleg rúmg. 3ja-4ra herb. íb. 90 fm. á 3. hæft m. 24 fm bílskúr. Nýjar ínn- róttingar. Parket. Laus strax. Verð 8,5 millj. ASPARFELL - 2JA Nýstandsett 45 fm ib. á 4. hæð i lyftuh. Góð eign. Verð 3,9 millj. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja, og 3ja herb. íbúðum í Háaleitis- hverfi, Þingholtum og Grafarvogi. HÖFUM KAUPENDUR að sérhæð eða raðhúsl ( Háaleltis- hverfi. HÖFUM KAUPENDUR að 3ja eða 4ra herb. Ib. í Fossvogi og Grafarvogi. Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali, Háaleitisbraut 58, sími 885530 hljómsveitinni. Guðnýju er einn þekktasti tónlistarmaður landsins, hún hefur verið konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar íslands frá árinu 1974 og komið fram víða sem einleikari bæði hér heima og erlendis, m.a. í Evrópulöndum, Bandaríkjunum, ísrael, Japan og Kína. Guðný kemur bejnt frá tón- leikahaldi í Lundúnum um helgina til að vinna með Sinfóníuhljóm- sveit Norðurlands. Fyrsta efnisskrá vetrarins var flutt bæði á Húsavík og Akureyri, en að þessu sinni verða tónleikar bæði í Félagsheimilinu á Hvamms- tanga á laugardag kl. 17 og i Akureyrarkirkju á sunnudag kl. 17., en forsala á þá tónleika verð- ur í Bókabúð Jónasar. Atvinnu- málaskrif- stofa kynnt HALLGRÍMUR Guðmundsson, nýráðinn forstöðumaður at- vinnumálaskrifstofu Akur- eyrarbæjar, verður gestur á opnu húsi Miðstöðvar fólks í atvinnuleit í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju í dag. Hann mun kynna störf skrifstofunnar og markmið og svarar fyrir- spurnum viðstaddra. Miðstöðin er opin frá kl. 15-18, kaffí og brauð eru á borðum og dagblöðin liggja frammi. Lögmannavaktin starfar á svipuðum tíma, eða frá 16.30 til 18.30 og bókar umsjónar- maður Safnaðarheimilis tíma. Bókmenntir í Peiglunni BÓKAFORLÖGIN Mál og menning og Forlagið efna til bókmenntakvölds í samvinnu vð Bókval og Café Karólínu í kvöld. Það verður haldið í Deiglunni og hefst kl. 20.30. Fimm höfundar lesa úr bók- um sínum, Guðbergur Bergs- son les úr bókinni Ævinlega, Gerður Kristný les úr bókinni ísfrétt, Pétur Gunnarson úr bók sinni Efstu dagar, Helgi Ing- ólfsson les úr bókinni Letrað í vindinn og Páll Pálsson úr bók- inni Vesturfarinn. Einnig verð- ur lesið úr síðustu bók Jakobínu Sigurðardóttur, í barndómi. Aðgangur er ókeypis. Samvera eldri borgara SAMVERA eldri borgara verð- ur í Glerárkirkju í dag frá kl. 15 til 17. Hún hefst með stuttri helgistund í kirkjunni, síðan er gengið í safnaðarsalinn þar sem tækifæri gefst til að hlýða á söng, spjalla saman o.fl. Boð- ið verður upp á veitingar gegn vægu vérði. félagar úr starfi eldri borgara í Akureyrarkirkju koma í heimsókn. 91 1 Rfl-91 970 LARUS Þ. VALDIMARSSON. FRAMKVÆMDASTiORI L I I s/V KRISTJAN KRISTJANSSON. loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu m.a. eigna: LL ' Vandað einbhús - vinsæll staður Steinh. ein hæð 153,8 fm nettó v. Kvistaland. Innr. og tæki af bestu gerð. Góður bílsk. 56 fm. Stór sólverönd. Glæsil. lóð. Á vinsælum stöðum í Vesturborginni Sólríkar 3ja og 4ra herb. íb. v. Meistaravelli og Hjarðarhaga. Gott verð. Tilboð óskast. Vinsaml. leitið nánari uppl. Glæsileg - gott lán - mikið útsýni. Suðuríb. 2ja herb. á 2. hæð miðsvæðis v. Hraunbæ. Nýtt parket. Nýtt gler. Mjög góð innr. Ágæt sameign. 40 ára húsnlán kr. 3,2 millj. Skammt frá Vesturbæjarskóla - allt sér Mjög góð 6 herb. efri hæð í þríbhúsi, 155 fm, smfðaár 1967. Góður bílsk. m. geymslu 37,4 fm. Skipti mögul. á góðri 3ja-4ra herb. íb. Með 40 ára húsnlánum 3,1 -3,5 millj. Nokkrar góðar 3ja herb. íb. m.a. við: Furugrund lyftuh., 7. hæð. Útsýni. Bílageymsla. Tilboð óskast. Egilsgötu jarðh. Nýjar innr. og tæki. Vinsæll staður. Tilboð óskast. Dvergabakka 3. hæð, suðurendi. Parket. Ágæt sameign. Tilboð óskast. Súluhóla Suðuríb. öll eins og ný. Fráb. greiðslukjör. Tilboð óskast. Úrvalsíbúð - útsýni - stór bílskúr Móti suftri og sól á 2. hæð um 100 fm í Suðurhlíðum Kópavogs 4ra herb. - 3 svefnherb., sólsvalir. Góður bílsk. 36,6 fm. 40 ára húsnlán kr. 5,1 millj. Tilboð óskast. Suðurendi - bílskúr - mikið útsýni Glæsil. 4ra herb. íb. á 3. hæð 101,6 fm v. Stóragerði. Nýtt bað. Nýtt parket. Nýtt gler. Góður bílsk., góð sameign. Tilboð óskast. Seljahverfi - hagkvæm skipti Leitum að rúmg. 4ra-5 herb. íb. í skiptum fyrir 2ja herb. úrvalsíb. m. sérþvhúsi og góðum bílskúr. Leitum að góðum eignum i Vogum, Heimum, Smáíbúðahverfi. ALMENNA FASTEIGNASJU AH LAUGAVEG118 SfMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.