Morgunblaðið - 23.11.1994, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.11.1994, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1994 2 7 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 22. nóvember. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3747,64 3823,34) Allied Signal Co 31,5 (32,875) AluminCoof Amer.. 82,25 (84,5) Amer ExpressCo.... 28,75 (30,375) AmerTel &Tel 51,625 (52.125) Betlehem Steel 16,625 (16,875) Boeing Co 44,875 (44,875) Caterpillar 53,125 (55,625) Chevron Corp 43,75 (43,75) Coca Cola Co 53,125 (53,375) Walt Disney Co 43,875 (42,375) Du Pont Co 53,375 (55) Eastman Kodak 46.25 (48,375) Exxon CP 60,875 (61,125) General Electric.. 47 (47,875) General Motors 36,875 (37,625) GoodyearTire 32,75 (33,875) Intl Bus Machine 72,625 (73,876) Intl Paper Co 70,875 (72,625) McDonalds Corp 29,125 (29,375) Merck&Co 36,25 (37,75) Minnesota Mining... 52 (52,75) JPMorgan&Co 56,375 (58,25) Phillip Morris 61 (62,25) Procter & Gamble.... 63,5 (64,375) SearsRoebuck 48,75 (50) Texacolnc 62,25 (62,25) Union Carbide 28,625 (29,25) UnitedTch 56,625 (59) Westingouse Elec... 12,75 (13,375) Woolworth Corp 14,75 (15) S & P 500 Index 456,1 (462,21) AppleComplnc 38,375 (39,5) CBS Inc 55,25 (56,125) Chase Manhattan .. 35,125 (35,375) ChryslerCorp 48,5 (48,25) Citicorp 41,25 (42,75) Digital EquipCP 35,5 (36) Ford MotorCo 27,75 (28) Plewlett-Packard.... 98,375 (100) LONDON FT-SE 100 Index 3080,8 (3120,1) Barclays PLC 585 (589) British Ain/vays 380 (382,5) BR Petroleum Co.... 413,25 (422,26) BritishTelecom 378 (387) Glaxo Floldings 622,5 (623) Granda Met PLC .... 404,5 (404) ICI PLC 761 (787) Marks & Spencej... 412 (416) Pearson PLC 606 (608) Reuters Fllds 480 (481) Royal Insurance 288 (293) . ShellTrnpt(REG) ... 703 (709) Thorn EMI PLC 974 (1000) Unilever 194,625 (196,875) FRANKFURT Commerzbk Index.. 2074,77 (2105,28) AEGAG 153,5 (155,5) Allianz AG hldg 2404 (2429) BASFAG 305,8 (313,8) Bay Mot Werke 775 (783,5) Commerzbank AG.. 325,5 (330,8) Daimler Benz AG.... 765,5 (780,4) Deutsche Bank AG. 744,5 (759,5) Dresdner Bank AG.. 409 (412,9) Feldmuehle Nobel.. 304,5 (305) Hoechst AG 319,5 (324,1) Karstadt 575 (579) KloecknerHB DT.... 118,8 (119,8) DT Lufthansa AG.... 198,5 (203,8) ManAGSTAKT 416,5 (424,3) Mannesmann AG... 408,2 (416,5) Siemens Nixdorf 4,8 (4,85) Preussag AG 442,5 (448,5) Schering AG 995 (1010) Siemens 611,7 (618) Thyssen AG 283 (289,5) VebaAG 528 (533) Viag 457,5 (460) Volkswagen AG TÓKÝÓ 461,8 (467,5) Nikkei 225 Index h (19121,72) AsahiGlass h (1220) BKof Tokyo LTD.... (-> (1390) Canon Inc <-) (1750) Daichi Kangyo BK.. <-> (1690) Hitachi (-) (960) Jal (-> (716) Matsushita E IND.. (-> (1530) Mitsubishi HVY (-> (745) Mitsui Co LTD (-> (845) Nec Corporation.... (-> (1180) NikonCorp (-> (957) Pioneer Electron.... (-) (2270) Sanyo Elec Co h (564) Sharp Corp (-> (1740) Sony Corp h (5230) Sumitomo Bank (-> (1730) Toyota MotorCo... (-) (2100) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 345,25 (346,16) Novo-Nordisk AS... 552 (554,25) Baltica Holding 24,5 (25) Danske Bank 327 (334) Sophus Berend B.. 520 (519) ISS Int. Serv. Syst.. 167 (167) Danisco 210 (217) Unidanmark A 227 (235) D/SSvenborg A... 153000 (153000) Carlsberg A 280 (283) D/S 1912 B 105333 (106000) Jyske Bank ÓSLÓ 383 (387) OsloTotal IND 603,63 (608,03) Norsk Hydro 253,5 (255,5) Bergesen B 153 (153) Hafslund A Fr 126 (126,5) KvaernerA 267 (269) Saga Pet Fr 72 (72.6) Orkla-Borreg. B.... 198,5 (200) Elkem A Fr 75 (75) Den Nor. Olies 5,45 (5.1) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond... 1476,75 (1498,26) Astra A 198 (199,5) EricssonTel 445 (454) Pharmacia 122,5 (125) ASEA 526 (533) Sandvik 128 (130) Volvo 144 (146,5) SEBA 46,5 (46,9) SCA 119 (119,5) SHB 100 (101,5) Stora 452 (456) Verð á hlut er í gjaldmiðli viökomandi lands. i London er veröið í pensum. LV: verö viö lokun markaða. LG: lokunarverö | daginn áöur. I FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 22. nóvember 1994 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 20 20 20 1.457 29.140 Blandaðurafli 127 127 127 8 1.016 Blálanga 68 60 67 2.255 151.740 Búri 145 128 134 2.028 271.955 Gellur 255 255 255 50 12.750 Grálúða 140 140 140 5.400 756.000 Hlýri 98 92 94 302 28.396 Háfur 19 ,19 19 29 551 Karfi 64 30 45 2.953 132.382 Keila 64 47 55 10.702 590.410 Langlúra 115 90 112 568 63.620 Lúða 319 100 238 918 218.256 Lýsa 10 10 10 55 550 Sandkoli 62 20 27 831 22.710 Skarkoli 129 70 101 1.048 106.008 Skata 120 120 120 132 15.84Ö Skrápflúra 49 40 47 718 33.565 Skötuselur 179 80 113 19 2.156 Steinbítur 109 30 105 546- 57.091 Sólkoli 70 70 ' 70 11 770 Tindaskata 20 10 13 5.716 73.312 Ufsi 46 15 40 1.346 54.132 Undirmáls þorskur 73 46 48 1.136 54.630 Undirmálsfiskur 66 66 66 1.267 83.622 Ýsa 115 70 104 9.556 994.803 Þorskur 176 70 123 62.996 7.721.445 Samtals 102 112.047 11.476.849 FAXALÓN Þorskur sl 70 70 70 172 12.040 Samtals 70 172 12.040 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blandaöur afli 127 127 127 8 1.016 Gellur 255 255 255 50 12.750 Langlúra 90 90 90 68 6.120 Lúða 235 235 235 17 3.995 Sandkoli 62 62 62 145 8.990 Skarkoli 129 100 122 229 27.830 Skrápflúra 40 40 40 65 2.600 Tindaskata 15 15 15 26 390 Ufsi 46 25 42 278 11.709 Undirmálsþorskur 73 46 48 1.136 54.630 Ýsa 115 108 111 622 69.334 Þorskur 140 83 124 28.743 3.562.120 Samtals 120 31.387 3.761.485 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Keila 47 47 47 115 5.405 Samtals 47 115 5.405 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Langlúra 115 115 115 500 57.500 Lúða 260 260 260 20 5.200 Sandkoli 20 20 20 95 1.900 Skarkoli 104 70 99 619 60.978 Skrápflúra 49 49 49 524 25.676 Skötuselur 80 80 80 3 240 Ýsa ós 105 70 94 400 37.500 Þorskurós 124 86 98 6.200- 606.918 Þorskur sl 141 70 138 5.260 726.616 Samtals 112 13.621 1.522.528 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 20 20 20 547 10.940 Hlýri 98 98 98 102 9.996 Karfi 64 64 64 172 11.008 Keila 64 60 64 3.427 218.985 Lúða 230 100 203 38 7.695 Lýsa 10 10 10 55 550 Skrápflúra 41 41 41 129 5.289 Skötuselur 100 100 100 12 1.200 Steinbítur 109 30 108 359 38.657 Sólkoli 70 70 70 11 770 Tindaskata 12 12 12 31 372 Ufsi ós 45 15 39 628 24.423 Undirmálsfiskur 66 66 66 1.267 83.622 Ýsa sl 112 101 108 5.532 598.894 Ýsa ós 101 101 101 319 32.219 Þorskursl 176 70 144 4.251 613.589 Þorskurós 160 79 122 8.760 1.068.983 Samtals 106 25.640 2.727.193 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Búri 145 128 134 2.028 271.955 Háfur 19 19 19 29 551 Karfi 54 54 54 1.581 85.374 Tindaskata 20 18 20 1.659 32.550 Þorskur 162 162 162 2.622 424.764 Samtals 103 7.919 815.193 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Annar afli 20 20 20 250 5.000 Blálanga 60 60 60 200 12.000 Grálúöa 140 140 140 5.400 756.000 Hlýri 92 92 92 200 18.400 Karfi 30 30 30 1.200 36.000 Lúða 305 100 230 759 174.942 Sandkoli 20 20 20 591 11.820 Skarkoli 86 86 86 200 17.200 Ufsi sl 42 42 42 200 8.400 Ýsasl 97 97 97 400 38.800 Þorskur sl 91 91 91 1.200 109.200 Samtals 112 10.600 1.187.762 FISKMARKAÐUR ÞORLAKSHAFNAR Blálanga 68 68 68 2.055 139.740 Lúða 319 195 315 84 26.424 Skata 120 120 120 132 15.840 Skötuselur 179 179 179 4 716 Steinbítur 62 62 62 7 434 Ýsa 105 105 105 3 316 Þorskur 145 145 145 25 3.625 Samtals 81 2.310 187.094 HÖFN Annar afli 20 20 20 660 13.200 Keila 54 50 51 7.160 366.019 Steinbítur 100 100 100 180 18.000 Tindaskata 10 10 10 4.000 40.000 Ufsi sl 40 40 40 240 9.600 Ýsasl 97 94 96 2.280 217.740 Þorskur sl 103 103 103 5.763 593.589 Samtals 62 20.283 1.258.148 Mótmæli við matvælamerkingar Bandarískum vör um gæti fækkað HEILDSALAR sem flytja inn mat- vörur frá Bandaríkjunum telja að EES-reglugerðir um umbúðamerk- ingu matvæla, sem taka gildi hér á landi um áramótin, feli í sér gróflega mismunun og viðskiptahindranir gagnvart Bandaríkjunum og ákveðn- ar tegundir gætu horfíð af markaði hér. Um er að ræða tvær reglugerðir sem tengjast Evrópska efnahags- svæðinu og fela m.a. í sér að á um- búðum vörunnar komi fram nafn og heimilisfang framleiðanda, pökkun- araðila eða dreifíngaraðila, sem hafi aðsetur á Evrópska efnahagssvæð- inu, og að næringargildi vörunnar komi einnig fram. Uppfylli matvörur ekki þessi skilyrði þá verða þær tekn- ar af markaði. Neytendamál Guðrún Helgadóttir, þingmaður Alþýðubandalags, spurðist fyrir um það á Alþingi á mánudag hvort reglu- gerðirnar giltu einnig fyrir framleið- endur utan EES og staðfesti Sighvat- ur Björgvinsson viðskiptaráðherra að svo væri. Hann sagði mörg rök mæla með því að staðið verði fast við framkvæmd merkingarreglna gagnvart þriðju ríkjum, með hags- muni neytenda í huga. Sighvatur sagði að þar sem lang- stærsti hluti innfluttra matvæla hér á landi kæmi frá EES-ríkjum væru áhrif þessara reglugerða óveruleg á samkeppnisstöðu og vöruverð. Að auki uppfyllti stór hluti af vörum frá ríkjum utan EES þessar reglur nú þegar. Hann sagði að innflytjendur ættu að geta fundið lausnir, til dæm- is með límmiðamerkingu. Guðrún Helgadóttir vitnaði i bréf frá Íslensk-ameríska til Félags ís- lenskra stórkaupmanna þar sem seg- ir að umrædd reglugerð hafí í för með sér gróflega mismunun og við- skiptahindranir. Ingi Bjöm Albertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sagði að margar vörur frá löndum utan EES væru fluttar hingað til lands en ekki til annarra tanda á EES. „Það er alveg ljóst að þær vörur fara út af mark- aðnum ef það þarf að merkja þær sérstaklega við framleiðslu," sagði Ingi Björn. Kvennahstinn fékk sæti Alþýðubandalags KOSIÐ var í bankaráð Seðlabanka Islands á Alþingi í gær. Kom fulltrúi Kvennalistans inn í ráðið í stað full- trúa Alþýðubandalags en að öðru leyti er ráðið óbreytt. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í ráð- inu eru Ólafur B. Thors forstjóri og Davíð Scheving Thorsteinsson fram- kvæmdastjóri. Þröstur Ólafsson hag- fræðingur er fulltrúi Alþýðuflokks, Davíð Aðalsteinsson fyrrverandi al- þingismaður fulltrúi Framsóknar- flokks og Kristín Sigurðardóttir framkvæmdastjóri er fulltrúi Kvennalistans. Hún var kosin í stað fulltrúa Alþýðubandalags í samræmi við samkomulag flokkanna þegar kosið var í bankaráð ríkisbankanna á síðasta þingi. Varamenn í bankaráði éru Halldór , Ibsen framkvæmdastjóri og Erná 1 Bryndís Halldórsdóttir löggiltur end- urskoðandi fyrir Sjálfstæðisflokk, Margrét Heinreksdóttir Iögfræðing- ur fyrir Alþýðuflokk, Leó Löve lög- fræðingur fyrir Framsóknarflokk og Jóhanna Eyjólfsdóttir skrifstofustjóri fyrir Kvennalista. Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. september ÞINGVÍSITÖLUR 1. jan. 1993 Breyting 22. frá siðustu frá = 1000/100 nóv. birtingu 1. jan. -HLUTABRÉFA 1019,19 -0,11 +22,82 -sparisklrteina1-3ára 122,52 0,00 +5,87 - spariskírteina 3-5 ára 126,32 +0,02 +5,82 ‘ - spariskírteina 5 ára + 139,70 +0,02 +5,20 - húsbréfa 7 ára + 133,84 -0,03 +4,05 - peningam. 1 -3 mán. 114,38 +0,01 +4,50 - peningam. 3-12 mán. 121,25 +0,02 +5,02 Úrval hlutabréfa 105,99 -0,18 +15,08 Hlutabréfasjóðir 113,18 +0,66 +12,26 Sjávarútvegur 84,24 0,00 +2,23 Verslun og þjónusta 102,54 -0,34 +18,75 lön. & verktakastarfs. 99,59 -0,07 -4,05 Flutningastarfsemi 116,89 +0,27 +31,48 Olíudreifing 125,90 -0,72 +15,43 Visitölurnar eru reiknaðar út af Vérðbréfaþingi íslands og birtar á ábyrgö þess. Olíuverö á Rotterdam-markaöi, 12. september til 21. nóvember ÐENSÍN, dollararAonn Súper i69,o/ ... /VA 168,0 luU | t 162,0/ Blýlaust 1610 16.S 23. 30. 7X) 14. 21. 28. 4.N 11. 18 ÞOTUELDSNEYTI, 169,0/ 168,5 16.S 23. 30. 7.0 14. 21. 28. 4.N 11. 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.