Morgunblaðið - 23.11.1994, Side 44

Morgunblaðið - 23.11.1994, Side 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1994 STJÖRNUBÍÓLÍNAN SlMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í Stjörnubíói og 67 12" pizzur m/þremur áleggjum á. Verð kr. 39,90 mínútan. siusfisis EINN TVEIR ÞRÍR ÞAÐ GÆTI HENT ÞIG fJORiy, r bí/f 'J Súni hií’ 16500 Ein stelpa, tveir strákar, þrír möguleikar Stórskemmtileg gamanmynd rrteð vafasömu ívafi með LARA FLYNN BOYLE, STEPHEN BALDWIN og JOSH CHARLES í aðalhlutverkum. Stuart er hrifinn af Alex, Alex þráir Eddy og Eddy ..er ekki með kynhvatir sínar á alveg á hreinu. „Galsafengin og lostafull, með kynlíf á heilanum. Aldrew Fleming lætur allar óskir unga fólksins um kynlíf rætast á hvita tjaldinu og hrifur okkur með sér. Samleikur þríeykisins er frábær" David Ansen, NEWSWEEK Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. IHX Bíómiðar á Threesome fýlgir fyrstu 300 18" pizzunum frá PIZZA 67 s. 671515 SlHI 671515 o Sýnd kl. 9 og 11. Kr. 800 fyrir fullorðna. Kr. 500 fyrir börn yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5. ULFUR g Sýnd kl. 6.45. FOLK Starfsmenn fjölmenntu á árshátíð Granda ►ÁRSHÁTÍÐ Granda var hald- in föstudaginn 18. nóvember í Súlnasal Hótels Sög-u. Starfs- menn fyrirtækisins fjölmenntu á hátiðina og virtust skemmta sér hið besta. Ætli ekki sé best að láta myndimar tala sinu máli. Morgunblaðið/Sverrir SIGURBJÖRN Svavarsson, Albert Haraldsson og Gunnar Svavarsson. GUNNAR Sæmundsson, Sigríður Stefánsdóttir, Svandís Stefánsdóttir og Þórður Magnússon. GÍSLI Óskarsson, Magnús Magnússon, Bergþór Theodór Ólafsson og Jón E. Guðvarðarson. Örlæti Disneys WALT Disney kunni vel að meta húshjálp sína, Thelmu Howard, en hún komst þó aldrei að því hversu vel. Hún vissi nefnilega ekki að hlutabréfin sem hún fékk á hveij- um jólum frá Disney væru nokk- urs virði. Thelma pakkaði þeim niður í kassa og þau fundust ekki fyrr en eftir andlát hennar. Sonur hennar er nú einkaerfingi að rúm- um 600 milljónum króna. Morgunblaðið/Halldór BJARNI Tryggva, Vignir Ólafsson og Tómas Tómasson voru kátir á útgáfukvöldinu. Svo lengi sem það er gaman ► ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Bjarna Tryggva voru haldnir í Sniglaheimilinu laugardags- kvöldið 19. nóvember. Þá kom út geislaplatan „Svo lengi sem það er gaman“, en það er fyrsta plata sem hann sendir frá sér síðan árið 1987. Hann hefur hafst ýmislegt að í milli- tíðinni, meðal annars samið lög fyrir Sú Ellen og unnið sem trúbador. SKÚLI Haf- steinsson, Lilja Tryggvadótt- ir, sem er syst- ir Bjarna og samdi nokkra texta á plöt- unni, og Heiða - Dögg Lilju- dóttir. 30.000 áHárið ►LEIKARAR úr Hárinu fagna gesti númer 30.000, Lindu Ein- arsdóttur, og afhenda henni geislaplötu, bol og risablóm- vönd ásamt þúsund kossum. Leikararnir eru, frá vinstri: Pétur Örn Guðmundsson, Jó- hann G. Jóhannsson, Benedikt Elvar, Matthías Matthíasson og Vilhjálmur Goði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.