Morgunblaðið - 23.11.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.11.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1994 45 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ STÓRMYNDIN GRÍMAN HX ★ ★★ Ó.T. ★ ★★ G.S.E. Morgun pósturinn ★ ★★ D.V. H.K ÍMASK „THE MASK er hreint kvikmynda undur. Jim Carrey er sprengja í þess- ari gáskafullu mynd." „The Mask er fjör, glens og gaman" -Steve Baska- Kansas City Sun Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkost- legustu, sjúkleg- ustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferskustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tíma! Geislaplatan með lögunum úr myndinni fæst í öllum hljómplötuverslunum Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.05. B.l. 12 ára. HINN 17. nóvember var haldin trúbadorakeppni í Tónabæ'. Þar komu trúbadorar á aldrinum fimmtán til þrjátíu og fimm ára fram og skemmtu viðstöddum. Það voru síðan Styrmir Þorgils- son og Jón Trausti Kárason sem báru sigur úr býtum og fengu fimmtán tíma í hljóð- veri að launúm. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ELÍSABET Ágústsdóttir, Sigríður Árný Sigurðardóttir, Jón Leví Guðmundsson, Guðríður Harðardóttir, Herjólfur Guðbjartsson, Siguijón Guðmundsson og Berglind Ósk Guðjónsdóttir. TRÚBADORAR kvöldsins, þeir Styrmir Þorgilsson, Jón Trausti Kárason, Ingólfur Sigurðsson og Hallgrímur Ólafsson. Trúbadorar í Tónabæ Regnbogalínan Sími 99-1000 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun á Regnbogalínunni i síma 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra geislaplötu með lögum úr myndinni. Kr. 39.90 mín. lemwe B&tífs IÖHN TRAVOLTA SáMUEL L. IACKS0N UMA THURMAN v « HARUEY KEITEL TiM ROTH AMftNDA PLUMKER MARifl de MEDEIROS I UIHR DUSMPC m ★ ★★★★ „Tarantino er séni." E.H., Morgunpósturinn. ★ ★★★ Tvímælalaust besta myndin sem komiö hefur í kvikmyndahús hérlendis á árinu" Ö.N. Timinn. ★ ★★V 2 „Leikarahópurinn er stórskemmtilegur. Gamla diskótrölliö John Travolta fer á kostum." Á.Þ., Dagsljós. REYFARI Quentin Tarantino, höfundur og leik- stjóri Pulp Fiction, er vöndi strákurinn í Hollywood sem ailir vilja þó eiga. Pulp Fiction, sem er ótrúlega mögnuð saga úr undirheim- um Hollywood er nú frumsynd samtímis á íslandi og í Bretlandi. Aðalhlutverk: John Travolta, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. I B-sal kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. „Tarantino heldur manni í spennu i heila tvo og hálfan tima án þess aö gefa neitt eftir." A.l. Mbl. ^ ^ „Grallaraleg og stilhrein mynd um örvæntingu og von ... þrjár stjör- nur, hallar i fjórar." Ó.T., Rás 2. ★ ★★ 1/2 Hlaut Gullpálmann í Cannes 1994. ALLIR HEIMSIMS MORGMAR ★★★★Ó.T. Rás2 ★★★Eintak ★★★A.I. Mbl. ★★★H.K. DV. .Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ljóti strákurinn Bubby ★★★ A.l. MBL. ★★★ Ó.T. RÁS 2. BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. „Bráðskemmtileg bæði fyrir börn og fullorðna, og þvi tilvalin fjölskylduskemmtun.* G.B.DV 13.000 manns á öllum aldri hafa þegar fylgst með ævintýrum Lilla. Meðmæli sem engan svikja Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMI19000 Vegna fjölda fyrirspurna: Svikráð Þessi frumraun Quentin Tarantino (höfundar og leiksjóra Pulp Ficton) vakti gífurlega athygli imtal. Hið fullkomna snýst upp í magnað uppgjör. Aöalhlutverk: Harvey Keitel, Tim Roth, Chris Penn, Steve Buscemi og Michael Madsen. Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hausttíska í Berlín ►TOPPFYRIRSÆTAN Jerry Hall, fyrrverandi eiginkona rokkarans Micks Jagger, kynnir tísku franska tískuhönnuðarins Thierrys Muglers á tiskuverðlaunaafhendingunni „Face of the year 1994“. Keppnin var haldin laugardagskvöldið 19. nóvember í Berlín. Mugler kynnti hausttísku sína á verðlaunaafhendingunni. ~ •....................... * ■' FÆST í BLAÐASÖLUNNI STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG A RÁÐHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.