Morgunblaðið - 23.11.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.11.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1994 39 ÍDAG Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. september sl. í Áskirkju af sr. Árna Bergi Sigurbjömssyni Klara Lísa Hervaldsdóttir og Gísli Bergsveinn ívarsson. Heimili þeirra er í Vallarási 1, Reykjavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. september sl. í Kópavogskirkju af sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur Hafrún Traustadóttir og Kristján Birgir Skafta- son. Heimili þeirra er í Kópavogi. Leiðrétting Rangur fæð- ingardagur í FORMÁLA að minn- ingargreinum um Svöfu Jóhannsdóttur á Svína- felli í Öræfum í Morgun- blaðinu 12. nóv. (bls. 38) og 20. nóv. (bls. 28) mis- ritaðist fæðingardagur hinnar látnu. Svafa fædd- ist á Höfn í Hornafirði 15. september 1924. Hún lést í Skjólgarði 6. nóvem- ber síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hofskirkju 12. nóvember. Röng mynd ÁSDÍS Ólafsdóttir, íþrót- takennari í Kópavogi, á grein á bls. 23 í blaðinu í gær: „Unglingavanda- mál, foreldrafélög". Vel- virðingar er beðist á því að röng mynd birtist með greininni. Hér kemur rétt höfundarmynd. Pennavinir DÖNSK 59 ára kona sem býr úti í sveit og heldur nokkra hesta. Með áhuga á tónlist, bókalestri og bréfa- skriftum. Getur skrifað á ensku. Hefur heimsótt ís- land og langar mikið að eignast íslenska pennavini: Else Marion Hansen, Elmeg&rden, Buskhedevej 45, DK-8600 Silkeborg, Danmark. Arnað heilla Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 1. október sl. í Þing- vallakirkju af sr. Önnu Mar- íu Pétursdóttur Hugrún Ólafsdóttir og Jónas Páll Birgisson. Heimili þeirra er í Breiðumörk 5, Hvera- gerði. Ljósmynd: Vigfús Birgisson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. september sl. í Akureyrarkirkju af sr. Þór- halli Höskuldssyni Þórunn Guðlaugsdóttir og Jón Birgir Guðmundsson. Þau eru búsett í Þýskalandi. COSPER ÞETTA voru nágrannamir. Hvenær getum VIÐ farið að sletta á þá? HÖGNIHREKKVÍSI „STÁÐU þ£SS/ 'A6SETIS NtfJU £66 SEM NÁBÚ/NN Með morgunkaffinu Ást er... innrömmuð mynd a/ honum sem smá- barni. TM Reg. U.S P«i Otl.—»U righis reserved ® 1894 Los Angetes Timet Syndicale ÉG VAR í bíltúr með dömu í gærkvöldi og lenti þá i vandræðum með bíliun. Það drapst ekki á vélinni. STJÖRNUSPÁ cttir Frances Drakc BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þér semur vel við aðra ogþú hefur mikinn áhuga á mannúðarmálum. Hrútur (21.mars- 19. april) Góðar fréttir berast er varða fjölskylduna og þú færð mjög áhugavert heimboð. Eyddu ekki of miklu í skemmtanir í kvöid. Naut (20. apríl - 20. maí) Ástvinir standa vel saman og komast að góðu sam- komulagi við aðra. Það hent- ar þér ekki að bjóða heim gestum í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Góðar fréttir berast varðandi viðskipti eða vinnuna. Þú þarft að íhuga betur verkefni sem þú ert að leysa heima í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú afkastar miklu í vinnunni í dag og horfur í fjármálum fará batnandi. Einhver þarfnast mikillar umhyggju þegar kvöldar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gamalt viðfangsefni öðlast nýtt líf í dag. Það hentar þér betur að fara út að skemmta þér í kvöld en að bjóða heim gestum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú nýtur þín í félagslífinu i dag, en þarft einnig að ljúka verkefni heima. Taktu ekki of mikið mark á vanhugsuð- um orðum vinar. Vof~ (23. sept. - 22. október) Þér berast góðar fréttir er varða vinnuna. Ef þú vilt skemmta þér ættirðu að vanda valið heimboðum sem þú þiggur.______________ Sþorödreki (23.okt.-21.nóvember) Sumir eru að ráðgera spenn- andi ferðalag. Þér er að tak- ast að leysa mikilvægt verk- efni í vinnunni. Þú þarfnast hvíldar í kvöld._________ Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þróun mála á bak við tjöldin er þér fjárhagslega hagstæð og þér berast góðar fréttir langt að. Sinntu heimilinu í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú nýtur þín vel í félagslífinu í dag, en í peningamálum hefur þú tilhneigingu til að spara eyrinn en kasta krón- unni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Morgunstund gefur gull í mund í vinnunni í dag. Síð- degis ertu með hugann við annað. Reyndu að skilja þarfir annarra. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú nærð góðum árangri í viðskiptum í dag og ert að íhuga áhugavert ferðalag. Starfsfélagi er eitthvað mið- ur sín. Stjörmispdna d að lesa sem dœgradvól. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra staðreynda. BÖKUNAROFNAR FRÁ KR. 29.670,- slgr. OG HELLUBORÐ - - 15.700,-stgr. KJÖLUR hf. Suöurlandsbraut 22, SÍMI 888890 ARISTON "pnsó&æn, £ /5 <zn* Nýkomimi glæsilegur fínnskur _ í* S V ¥Tff1¥¥ A vetrariatnaour tra LtJTHA fyrir dömur og lierra í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! -kjarni málsins! SBI « F GLÆSIBÆ SÍMI 812922

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.