Morgunblaðið - 23.11.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.11.1994, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ 40 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1994 Stóra sviðið kl. 20.00: • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Fös. 25/11, örfá sæti laus, sun. 27/11, örfá sæti laus, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, - fös. 2/12, örfá sæti laus, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim. 8/12, nokkur sæti laus, - lau. 10/12, örfá sæti laus. • GAUKSHREIÐRIÐ eftlr Dale Wesserman Lau. 26/11 - fim. 1/12. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun, uppselt, - mið. 30/11, uppselt, - lau. 3/12, 60. sýning, örfá sæti laus. Ath. fáar sýningar eftir. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 27/11 kl. 13 (ath. sýningartíma), - sun. 4/12 kl. 13, (ath. sýningatima). Litla sviðið kl. 20.30: 0DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Fös. 25/11 - lau. 26/11 -fim. 1/12, næstsíðasta sýn., - lau. 3/12, síðasta sýning. Smfðaverkstæðið kl. 20.00: •SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í teikgerö Viðars Eggertssonar. Fös. 25/11, örfá sæti laus, - lau. 26/11 - fim. 1/12 - fös. 2/12, Ath. sýningum fer fækkandi. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Gœna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. BORGÁ* T LEIKFÉLAG REYK) AVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 26/11 fáein sæti laus, lau. 3/12. • HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. Sýn. fös. 25/11. fös. 2/12. Ath.: Síðustu sýningar. Svöluleikhúsið sýnir í samvinnu við íslenska dansflokkinn: • JORFAGLEÐI Höfundar: Auður Bjarnadóttur og Hákon Leifsson. Fim. 24/11. Sfðustu sýningar. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN fGALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 25/11, lau. 26/11, fös. 2/12, lau. 3/12. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. f kvöld uppselt, fim. 24/11 örfá sæti laus, sun. 27/11 örfá sæti laus, mið. 30/11, örfá sæti laus. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Sýnt í tslensku óperunni. Fös. 25/11 kl. 24. Lau. 26/11 kl. 20, örfá sæti laus. Lau. 26/11 kl. 23. Bjóðum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum ofslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir i simum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á sunnudag. Ath. Sýningum fer fækkandi! LEIKFELAG AKUREYRAR • BarPar sýnt í Þorpinu Fös. 25/11 kl. 20:30. Lau. 26/11 kl. 20:30. Siðustu sýningar. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sfmi 24073. FÓLK í FRÉTTUM SKÚLI Ragnar Skúlason fiðluleikari og Laufey Ingibjartsdóttir. DAGMAR Jóhannsdóttir, Hildur Borg og Sess- elja Pétursdóttir. Utgáfutónleikar Tweety Morgunblaðið/Halldór LÍFLEG ljósasýning var á tónleikum Tweety. HLJ ÓMS VEITIN Tweety hélt útgáfu- tónleika plötunnar „Beat“ þriðjudags- kvöldið 15. nóvem- ber í Tunglinu. Skúli Ragnar Skúlason, sem leikur á fiðlu á plöt- unni, var sér- stakur gestur kvöldsins og spilaði með hljómsveitinni. Íslenskar fyr- irsætur í föt- um frá Sigríði Sunnevu. Morgunblaðið/Halldór Leikfélag Selfoss Við bíðum eftir Godot Sýningar: Miðv. 23. nóv. kl. 20.30, laugard. 26. nóv. kl. 16.00, sunnud. 27. nóv. kl. 20.30. Miðasala og upplýsingar í síma 98-23535 eftir hádegi. Ath! sýningum fer fækkandi. litinn... DU PONT bflalakk notað af fagmönnum um land allt. F R Ú E M 1 L í A1 1-4. e i K H U Sl Er bfllinn þinn grjótbarinn eða ríspaður ? Seljavegi 2 - sfmi 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN aftlr Anton Tsjekhov. I kvöld uppselt, fös. 25/11 uppselt, sun. 27/11, fös. 2/12, sun 4/12, fös. 9/12, lau. 10/12, sun. 11/12. Sýningar hefjast kl. 20. - Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sfmí 12233. Miðapantanir á öðrum tfmum f símsvara. DU PONTlakk á úðabrúsa er meðfærilegt og endingargott. G>OÍJl.GJ ! Faxafeni 12. Sími 38 0Ö0 KINVeRSUA RIKIS FIÖLLeiKAHÚSIP T'KO ISLAND IOG PHILLIP GANDEY KYNNA: TIL STYRKTAR UMSJÓNAR- FÉLAGI EINHVERFRA I! FORSYNING HÁSKÓLABÍÓ - 22. NÓVEMBER. UPPSELT ÍÞRÓTTAHÖLLIN AKUREYRI - 23. NÓVEMBER. Miðasala í Leikhúsinu Akureyri. Sími 96-24073. HÁSKÓLABÍÓ 24. - 25. - NÓVEMBER. KL. 20:30. 26. - NÓVEMBER KL. 14:30 -17:30 - 20:30. Sala með greiðslu- Miðaverð í forsölu aðeins Kr. 1.500 í síma 99 66 33 ,slA™ rtsn Munið miðasölunaí Háskólabíói, í Kringlunni og Eymundsson Austurstræti. Fatahönnun Sigríðar Sunnevu ► SIGRÍÐUR Sunneva fata- hönnuður hélt tískusýningu á Sólon íslandus sunnudags- kvöldið 20. nóvember. Um var að ræða haust- og vetrartísk- una í ár. Sigríður vann i þrjú ár í Toscana-héraði á Ítalíu eft- ir að hafa lokið námi í Flórens. Auk þess hefur hún meðal ann- ars hannað föt fyrir Hugo Boss. Eftir að hún kom heim hefur hún unnið mikið með mokka- skinn og þá í Listagilinu á Ak- ureyri. - kjarni inálvinv!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.