Morgunblaðið - 24.11.1994, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.11.1994, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1994 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ Jólavörur I Rúmfatalagernum Körfur úr basti með eða án haldi með haldi: 690 kr. án halds: 390 kP. 3 stk. 3 stk. saman Lúxus- hægindastóll Ekta leður! 19.900 kr. Kaffí, koku- eða sælgætisbaukar 3 stærðir. Há og lág gerð, sama verð. Allar með fallegu jólamynstri. 390 kr. 3 dósir saman Jólavaxdúkur breidd130sm. v 299 kr./m 4 saman Holtagörðui Reylqavík 4 könnur 4 litir UPPSKRIFTIRNAR Laukur er í hverjum kíma á laukmánuðum LAUKMARKAÐIRNIR í Weimar í Þýskalandi og Bern í Sviss eiga sér langa hefð og eru með vinsæl- ustu „hátíðisdögum“ borganna. Þá svigna söluborð undan laukhrúg- um, laukfléttur skreyta sölutjöldin og ilmur af laukkræsingum fyllir loftið. Rútur koma drekkhlaðnar ferðamönnum til borganna svo að. þeir geti tekið þátt í laukhátíðinni. Nokkrir aðrir staðir í Evrópu hafa tekið upp laukmarkaði en þeir komast ekki í hálfkvisti við mark- aðinn í Weimar, sem er haldinn í október, og í Bern, en þar hefur markaðurinn verið haldinn fjórða mánudaginn í nóvember síðan elstu menn muna. Laukbaka fró Weimar Deigið: 300 g hveiti 100 g smjörlíki 100-150 g mjólk ___________25 g ger____________ salt Grautur: _________80 g grjónomjöl_______ 500 g mjólk 5 g salt Annaö: 1 kg laukur 100 g olía 50 g mjólk 1 egg ___________10 g kúmen__________ ______________sajt_____________ (magnið nægir fyrir 30x40 cm bökungrplötu) Hnoðið gerdeigið saman og látið standa í klukkustund. Afhýðið og rífið niður laukinn. Látið hann krauma með olíunni og dálitlu salti en brúnið hann ekki. Látið suðuna koma upp á grautnum og látið hann síðan kólna. Fletjið deigið út á bökunarplötuna og látið það lyfta sér dálítið. Smyrjið grautnum á deigið og dreifið lauknum yfir hann. Hrærið eggið og mjólkina saman og hellið yfir laukinn. Kryddið með kúmeninu. Bakið við góðan hita. Laukbaka frá Bern ___________Peigið:______________ 300 g hveiti ___________90 g smjör___________ ______________sah_______________ um 7 msk. vatn eóa mjólk Skerið smjörið út í hveitið, saltið og blandið öllu saman með fingrun- um þangað til hveitið verður eins og mylsna. Bætið vökvanum smátt og smátt saman við og hnoðið sam- an í mjúkt deig. Gumsið: ___________750 g laukur_________ ___________100 g smjör__________ ______________2 egg_____________ _____70 g mildur, horður ostur ___________(greyerzer)__________ salt, pipgr og múskat Fletjið deigið út og setjið það í kringlótt form. Látið laukinn krauma í smjörinu en brúnið hann ekki. Kryddið smávegis. Rífið ost- inn út í létthrærð eggin og blandið saman við laukinn. Dreifið lauk- blöndunni yfir deigið og bakið við 200 gráðu hita í rúman hálftíma. Rjómalauksúpa ___________1 kg laukur___________ ___________5 msk. smjör__________ ___________4 msk. olíg___________ ___________salt og pipgr_________ ___________1 /4 tsk. múskat______ ___________7,5 dl mjólk_______ ___________7,5 dl rjómi_______ ___________3 eggjarauður_________ _____________1 egg_______________ fersk steinselja eða graslaukur Skerið laukinn í fínar sneiðar og steikið hann í smjörinu og ol- íunni í góðum potti. Kryddið með salti, pipar og múskat. Hitið mjólk- ina og ijómann í öðrum potti þang- að til suðan kemur upp og hellið yfir laukinn. Látið krauma í 10 mínútur og þrýstið þá í gegnum sigti eða setjið í blandara. Þeytið eggjarauðurnar og eggið í heitri súpuskál og blandið súpunni sam- an við. Skreytið með ferska krydd- inu. Lauksalaf _____________4 laukar__________ ___________3 msk. olíq___________ ________1 tsk. sterkt sinnep_____ ___________1 tsk. edik___________ ___________1 msk. hvítvín________ steinselja og graslaukur salt og pipor Afhýðið og skerið laukinn smátt. Blandið öllu hinu saman og hellið yfir laukinn. í Sviss þykir þetta salat gott með bræddum osti. Kuldagallar úr gömlum gallabuxum og pollagöllum BRÆÐURNIR Bjarni Þór, 7 ára og Högni Freyr, 3ja ára, eru eins og klipptir út úr tísku- blaði í nýju kuldagöllun- um, sem móðir þeirra, Kristín Bjarnadóttir, saumaði á þá. Gallana saumaði Kristín upp úr gömlum gallabuxum og pollagöll- um og fóðraði með bút- um af vattfóðri, sem hún hafði haldið til haga. „Ég keypti aðeins rennilása og skinnefnið í kragann og innan í hettuna. Út- KRISTÍN heldur lagður kostnaður var um öllum garnafgöngum fimmtán hundruð krón- til haga. ur, sem er ekki mikið miðað við að öðrum kosti hefði ég þurft að kaupa kuldagalla fyrir fimm til sex þúsund krónur á hvorn drenginn." Kristín segist ógjarnan henda gömlum flíkum og garnafgöngum. Sá tími komi yfirleitt að hægt sé að nýta flesta afganga. Hún prjónar sokka og vettl- inga i öllum regnbogans litum á kvöldin þegar hún horfir á sjónvarpið. Ilugmyndina að kuldagöllunum segir hún bara hafa þróast um leið og hún settist við saumavélina. „ Amma mín kenndi mér að sauma og prjóna. Fyrstu „alvöruflíkina" saumaði ég 13 ára gömul; gráa kápu sem ég gekk í næstum öll framhaldsskóla- árin. Mér finnst gaman að þessu og þar sem ég er heimavinnandi um þessar mundir verður mér meira úr verki auk þess sem sparnaðurinn er gífurlegur." Morgunblaðið/Árni Sæberg í SPLUNKUNÝJUM kuldagöllum - Kristín ásamt sonuin sínum, Bjarna Þór og Högna Frey. i c i € € i I í i í i $ I i t i I i i I < (
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.