Morgunblaðið - 24.11.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1994 55
DAGBÓK
VEÐUR
-Q-(
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning y
Slydda y Slydduél
Snjókoma Él
Sunnan, 2 vindstig. -|Q° Hitastig
Vindörin sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin s= Þoka
vindstyrk,heilfjöður * » c., .
er2vindstig. t Þuld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Skammt norður af landinu er 975 mb
lægð sem þokast norðnorðaustur, en smá hæð
er yfir Norður-Grænlandi. Við Hvarf er að
myndast ný lægð og mun hún færast hægt
austur.
Spá: Suðvestan- og sunnanátt. Kaldi eða stinn-
ingskaldi, dálítil súld á suðvestur- og vestur-
landi, en úrkomulaust annars staðar.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Föstudagur: Suðvestlæg átt, nokkuð hvöss.
Rigning eða súld sunnanlands og vestan en
skýjað með köflum norðaustanlands. Hiti 3 til
9 stig, hlýjast norðaustantil.
Laugardagur: Hvöss suðaustan átt og rigning
um allt land. Hiti 6 til 11 stig.
Sunnudagur: Nokkuð ákveðin suðvestan átt.
Skúrir sunnanlands og vestan en skýjað með
köflum norðaustan til. Hiti 1 til 4 stig.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Á Vestfjörðum er ófært um Hrafnseyrarheiði
og þungfært um Dynjandisheiði. Annars eru
flestir vegir á landinu færir. Víða er þó veruleg
hálka, þar á meðal á Hellisheiði og í Þrengslum.
Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500.
Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg-
um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar-
innar, annarsstaðar á landinu.
Yfirlit á hádegi í
Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin fyrir N land
þokast austur sem og nýmynduð lægð við Hvarf gerir.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að fsl. tíma
Akureyri 2 úrk. í grennd Glasgow 14 alskýjað
Reykjavík 1 haglél á síð.klst. Hamborg 6 þoka ó síð.klst.
Bergen 10 þokumóða London 14 skýjað
Helsinki 5 þokumóða Los Angeles 12 heiðskírt
Kaupmannahöfn 6 þokumóða Lúxemborg 10 skýjað
Narssarssuaq +6 snjókoma Madríd 14 heiðskírt
Nuuk +7 skýjað Malaga 19 alskýjað
Ósló vantar Mallorca 18 alskýjað
Stokkhólmur 10 skýjað. Montreal +3 heiðskírt
Þórshöfn 5 haglél NewYork 3 heiðskírt
Algarve 19 þokumóða Orlando 17 þokumóða
Amsterdam 12 þokumóða París 0 vantar
Barcelona 17 mistur Madeira 22 skýjað
Berlín 1 þoka Róm 19 þokumóða
Chicago +2 heiðskírt Vín 5 þokumóða
Feneyjar 11 þokumóða Washington 2 léttskýjað
Frankfurt 6 þokumóða Winnipeg +10 léttskýjað
REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 9.50 og síðdegisflóö
kl. 22.17, fjara kl. 3.30 og kl. 16.11. Sólarupprás
er kl. 10.22, sólarlag kl. 16.03. Sól er í hádegis-
staö kl. 13.13 og tungl í suðri kl. 5.48. ÍSAFJÖRÐ-
UR: Árdegisflóð kl. 11.43, kl. 14.44. Sól er í hó-
degisstað kl. 12.19 og tungl í suöri kl. 4.54.
SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 2.27 og síðdeg-
isflóð kl. 14.15, fjara kl. 7.57 og 20.37. Sólarupp-
rós er kl. 10.36, sólarlag kl. 15.26. Sól er í hádeg-
isstað kl. 13.01 og tungl í suðri kl. 5.36. DJÚPI-
VOGUR: Árdegisflóð kl. 6.55 og síðdegisflóð kl. 19.10, fjara kl. 0.40 og
kl. 13.18. Sólarupprás er kl. 9.56 og sólarlag kl. 15.30. Sól er í hádegis-
stað kl. 12.43 og tungl í suðri kl. 5.18.
(Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands)
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 umönnunin, 8 kraft-
urinn, 9 smábátur, 10
greinir, 11 stólpi, 13
dimm ský, 15 hali, 18
mótlæti, 21 kærleikur,
22 þyngdareiningar, 23
gerist oft, 24 veikur
jarðskjálfti.
LÓÐRÉTT:
2 brytja í duft, 3 vekur
máls á, 4 spaug, 5 geng-
ur, 6 fréttastofa, 7 beiti-
land, 12 blóm, 14 am-
boð, 15 munnfylli
drykkjar, 16 lýkur upp,
17 skýjahulur, 18 spilið,
19 hamingja, 20 kylfu.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 grófs, 4 bólur, 7 staka, 8 rómum, 9 puð,
11 nótt, 13 arga, 14 eðlan, 15 full, 17 nasa, 20 æra,
22 liðug, 23 fangs, 24 rónar, 25 rýrar.
Lóðrétt: 1 gisin, 2 ósatt, 3 skap, 4 borð, 5 lómur, 6
romsa, 10 uglur, 12 tel, 13 ann, 15 fílar, 16 lóðin,
18 asnar, 19 ausur, 20 Ægir, 21 afar.
í dag er fímmtudagur 24. nóvem-
ber, 328. dagur ársins 1994. Orð
dagsins er: Blessið þá, er of-
sækja yður, blessið þá, en bölvið
þeim ekki.
safnaðarheimilinu kl.
20.30. Jobsbók.
Bústaðakirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Hallgrímskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.15.
Léttur hádegisverður á
eftir.
Skipin
Reykjavíkurhöfn. í
gær fóru Laxfoss, Frit-
hjof og Múlafoss fór á
strönd. M voru Mæli-
fell og Úranus væntan-
legir til hafnar.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrradag fór Dorado og
í gær fór Strong Ice-
lander og Ránin kom
af veiðum.
Fréttir
Gjábakki er félags- og
tómstundamiðstöð eldri
borgara í Kópavogi. Þar
hefur ýmislegt nýtt ver-
ið á dagskránni s.s.
enskukennsla og mynd-
listamámskeið. Nk.
laugardag verður laufa-
brauðsdagur í Gjá-
bakka. Byijað verður að
skera í kökur kl. 13 og
eru allir velkomnir ungir
og gamlir. Kór eldri
borgara í Gerðubergi
kemur í heimsókn og
kórinn í Gjábakka verð-
ur á staðnum og munu
þeir syngja saman nokk-
ur lög undir stjórn Kára
Friðrikssonar og Sigurð-
ar Bragasonar. Heitt
verður á könnunni og
heimabakað meðlæti.
Þeir sem ætla að skera
út laufabrauf eru beðnir
að taka með sér skurð-
bretti og hníf.
Mannamót
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Langahlíð 3. „Öpið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og
17. Kaffiveitingar.
Gjábakki. f dag leikfimi
kl. 10.20 og kl. 11.10.
Kóræfing kl. 18.10.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni.
Bridskeppni, tvimenn-
ingur í Risinu kl. 13 í
dag.
Vitatorg. í dag kín-
versk leikfimi kl. 10,
gömlu dansarnir kl. 11,
(Rómv. 12, 14.)
bókband kl. 13.30, fijáls
spilamennska kl. 14.
Dans og fróðleikur kl.
15.30.
Félag eldri borgara í
Kópavogi verður með
kvöldvöku í Gjábakka í
kvöld kl. 20.30. í dag-
skrá taka m.a. þátt kór
Kársnesskóla, Böðvar
Guðlaugsson, Ríó tríóið,
Þorgeir Jónsson og Ámi
Johnsen. Kvöldvakan er
öllum opin.
Félag nýrra íslend-
inga. Samverustund
foreldra og bama verður
í dag kl. 14-16 í menn-
ingarmiðstöð nýbúa,
Faxafetii 12.
Gríkklandsvinafélagið
Hellas heldur fræðslu
og umræðufund í kvöld
kl. 20.30 í Komhlöðunni
við Bankastræti. Gestir
velkomnir.
Styrktarfélag vangef-
inna heldur fund í
Bjarkarási með foreldr-
um/forráðamönnum og
starfsmönnum félagsins
í kvöld kl. 20.30. Hafliði
Hjartarson, formaður
félagsins, greinir frá
helstu verkefnum þess.
Þorsteinn Sigurðsson,
skólastjóri, ræðir um
fullorðinsfræðslu fatl-
aðra, stöðuna í dag og
framtíðarhugmyndir.
Kaffiveitingar.
Lífeyrisþegadeild SFR
heldur jólafund nk.
laugardag kl. 14 í Fé-
lagsmiðstöðinni Grettis-
götu 89, 4. hæð.
Félagsstarf aldraðra,
Hraunbæ 105. í dag
'verður spiluð félagsvist
kl. 14. Kaffiveitingar og
verðlaun. Kvöld-
skemmtun kl. 20. Tísku-
sýning og dans í félags-
miðstöðinni. Kaffihlað-
borð.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa kl.
14-17. Biblíulestur í
Háteigskirkja. Kvöld-
söngur með Taizé-tón-
list kl. 21.
Langholtskirkja. Vina-
fundur kl. 14-15.30.
Samvera þar sem aldr-
aðir ræða trú og líf.
Leiðbeinandi Sigrún
Gísladóttir. Aftansöng-
ur kl. 18.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Léttur málsverður í
safnaðarheimili að
stundinni lokinni. TTT-
starf kl. 17.30.
Neskirkja. Hádegis-
samvera í dag kl. 12.10
í safnaðarheimilinu.
Umræður um safnaðar-
starfið, málsverður og
íhugun Orðsins.
Árbæjarkirkja.
Mömmumorgunn
fimmtudaga kl. 10-12.
Breiðholtskirkja. Ten-
Sing í kvöld kl. 20.
Mömmumorgunn föstu-
dag kl. 10-12. Haldið
upp á 2ja ára afmælið.
Fella- og Hólakirkja.
11-12 ára starf kl. 17.
Grafarvogskirkja.
Æskulýðsfundur kl. 20.
Umsjón: Sveinn og Haf-
dís.
Hjallakirkja. Fyrirlest-
ur í fyrirlestraröð um
flölskylduna í nútíman-
um kl. 20.30. Dr. Bjöm
Björnsson próf. talar um
fjölskyldustefnu á
grunni kristinnar trúar.
Kópavogskirkja. Starf
með eldri borgurum í
safnaðarheimilinu kl.
14-16.30. Samvera
æskulýðsfélags kl.
20-22.
Minningarspjöld
Samtaka um Tónlist-
arhús fást á skrifstof-
unni, Geysishúsi, Aðal-
stræti 2 þar sem opið
er alla virka daga milli
kl. 10-15.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMARfcSkiptiborð: 691100. Aug-
lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SlMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181,
íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri
691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innaniands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
í kvöld bjóðum við rauðleita
og höfuga landbúnaðarafurð
frd Pomerol héraði á kostnaðar-
verði fyrir matargesti.
Fimmtudagskvöld eru kvöld
hinna vínranúu guðaveiga.
Borðapantanir í sínta 25700
POMEROL
Snmkvœmt (slenskum lögtim má ekki auglýsa borðvin i fjölmiðlum.