Morgunblaðið - 24.11.1994, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 24.11.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1994 55 DAGBÓK VEÐUR -Q-( Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning y Slydda y Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. -|Q° Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin s= Þoka vindstyrk,heilfjöður * » c., . er2vindstig. t Þuld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt norður af landinu er 975 mb lægð sem þokast norðnorðaustur, en smá hæð er yfir Norður-Grænlandi. Við Hvarf er að myndast ný lægð og mun hún færast hægt austur. Spá: Suðvestan- og sunnanátt. Kaldi eða stinn- ingskaldi, dálítil súld á suðvestur- og vestur- landi, en úrkomulaust annars staðar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudagur: Suðvestlæg átt, nokkuð hvöss. Rigning eða súld sunnanlands og vestan en skýjað með köflum norðaustanlands. Hiti 3 til 9 stig, hlýjast norðaustantil. Laugardagur: Hvöss suðaustan átt og rigning um allt land. Hiti 6 til 11 stig. Sunnudagur: Nokkuð ákveðin suðvestan átt. Skúrir sunnanlands og vestan en skýjað með köflum norðaustan til. Hiti 1 til 4 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Vestfjörðum er ófært um Hrafnseyrarheiði og þungfært um Dynjandisheiði. Annars eru flestir vegir á landinu færir. Víða er þó veruleg hálka, þar á meðal á Hellisheiði og í Þrengslum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar- innar, annarsstaðar á landinu. Yfirlit á hádegi í Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin fyrir N land þokast austur sem og nýmynduð lægð við Hvarf gerir. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyri 2 úrk. í grennd Glasgow 14 alskýjað Reykjavík 1 haglél á síð.klst. Hamborg 6 þoka ó síð.klst. Bergen 10 þokumóða London 14 skýjað Helsinki 5 þokumóða Los Angeles 12 heiðskírt Kaupmannahöfn 6 þokumóða Lúxemborg 10 skýjað Narssarssuaq +6 snjókoma Madríd 14 heiðskírt Nuuk +7 skýjað Malaga 19 alskýjað Ósló vantar Mallorca 18 alskýjað Stokkhólmur 10 skýjað. Montreal +3 heiðskírt Þórshöfn 5 haglél NewYork 3 heiðskírt Algarve 19 þokumóða Orlando 17 þokumóða Amsterdam 12 þokumóða París 0 vantar Barcelona 17 mistur Madeira 22 skýjað Berlín 1 þoka Róm 19 þokumóða Chicago +2 heiðskírt Vín 5 þokumóða Feneyjar 11 þokumóða Washington 2 léttskýjað Frankfurt 6 þokumóða Winnipeg +10 léttskýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 9.50 og síðdegisflóö kl. 22.17, fjara kl. 3.30 og kl. 16.11. Sólarupprás er kl. 10.22, sólarlag kl. 16.03. Sól er í hádegis- staö kl. 13.13 og tungl í suðri kl. 5.48. ÍSAFJÖRÐ- UR: Árdegisflóð kl. 11.43, kl. 14.44. Sól er í hó- degisstað kl. 12.19 og tungl í suöri kl. 4.54. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 2.27 og síðdeg- isflóð kl. 14.15, fjara kl. 7.57 og 20.37. Sólarupp- rós er kl. 10.36, sólarlag kl. 15.26. Sól er í hádeg- isstað kl. 13.01 og tungl í suðri kl. 5.36. DJÚPI- VOGUR: Árdegisflóð kl. 6.55 og síðdegisflóð kl. 19.10, fjara kl. 0.40 og kl. 13.18. Sólarupprás er kl. 9.56 og sólarlag kl. 15.30. Sól er í hádegis- stað kl. 12.43 og tungl í suðri kl. 5.18. (Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: 1 umönnunin, 8 kraft- urinn, 9 smábátur, 10 greinir, 11 stólpi, 13 dimm ský, 15 hali, 18 mótlæti, 21 kærleikur, 22 þyngdareiningar, 23 gerist oft, 24 veikur jarðskjálfti. LÓÐRÉTT: 2 brytja í duft, 3 vekur máls á, 4 spaug, 5 geng- ur, 6 fréttastofa, 7 beiti- land, 12 blóm, 14 am- boð, 15 munnfylli drykkjar, 16 lýkur upp, 17 skýjahulur, 18 spilið, 19 hamingja, 20 kylfu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 grófs, 4 bólur, 7 staka, 8 rómum, 9 puð, 11 nótt, 13 arga, 14 eðlan, 15 full, 17 nasa, 20 æra, 22 liðug, 23 fangs, 24 rónar, 25 rýrar. Lóðrétt: 1 gisin, 2 ósatt, 3 skap, 4 borð, 5 lómur, 6 romsa, 10 uglur, 12 tel, 13 ann, 15 fílar, 16 lóðin, 18 asnar, 19 ausur, 20 Ægir, 21 afar. í dag er fímmtudagur 24. nóvem- ber, 328. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Blessið þá, er of- sækja yður, blessið þá, en bölvið þeim ekki. safnaðarheimilinu kl. 20.30. Jobsbók. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur hádegisverður á eftir. Skipin Reykjavíkurhöfn. í gær fóru Laxfoss, Frit- hjof og Múlafoss fór á strönd. M voru Mæli- fell og Úranus væntan- legir til hafnar. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag fór Dorado og í gær fór Strong Ice- lander og Ránin kom af veiðum. Fréttir Gjábakki er félags- og tómstundamiðstöð eldri borgara í Kópavogi. Þar hefur ýmislegt nýtt ver- ið á dagskránni s.s. enskukennsla og mynd- listamámskeið. Nk. laugardag verður laufa- brauðsdagur í Gjá- bakka. Byijað verður að skera í kökur kl. 13 og eru allir velkomnir ungir og gamlir. Kór eldri borgara í Gerðubergi kemur í heimsókn og kórinn í Gjábakka verð- ur á staðnum og munu þeir syngja saman nokk- ur lög undir stjórn Kára Friðrikssonar og Sigurð- ar Bragasonar. Heitt verður á könnunni og heimabakað meðlæti. Þeir sem ætla að skera út laufabrauf eru beðnir að taka með sér skurð- bretti og hníf. Mannamót Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Öpið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Gjábakki. f dag leikfimi kl. 10.20 og kl. 11.10. Kóræfing kl. 18.10. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Bridskeppni, tvimenn- ingur í Risinu kl. 13 í dag. Vitatorg. í dag kín- versk leikfimi kl. 10, gömlu dansarnir kl. 11, (Rómv. 12, 14.) bókband kl. 13.30, fijáls spilamennska kl. 14. Dans og fróðleikur kl. 15.30. Félag eldri borgara í Kópavogi verður með kvöldvöku í Gjábakka í kvöld kl. 20.30. í dag- skrá taka m.a. þátt kór Kársnesskóla, Böðvar Guðlaugsson, Ríó tríóið, Þorgeir Jónsson og Ámi Johnsen. Kvöldvakan er öllum opin. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og bama verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafetii 12. Gríkklandsvinafélagið Hellas heldur fræðslu og umræðufund í kvöld kl. 20.30 í Komhlöðunni við Bankastræti. Gestir velkomnir. Styrktarfélag vangef- inna heldur fund í Bjarkarási með foreldr- um/forráðamönnum og starfsmönnum félagsins í kvöld kl. 20.30. Hafliði Hjartarson, formaður félagsins, greinir frá helstu verkefnum þess. Þorsteinn Sigurðsson, skólastjóri, ræðir um fullorðinsfræðslu fatl- aðra, stöðuna í dag og framtíðarhugmyndir. Kaffiveitingar. Lífeyrisþegadeild SFR heldur jólafund nk. laugardag kl. 14 í Fé- lagsmiðstöðinni Grettis- götu 89, 4. hæð. Félagsstarf aldraðra, Hraunbæ 105. í dag 'verður spiluð félagsvist kl. 14. Kaffiveitingar og verðlaun. Kvöld- skemmtun kl. 20. Tísku- sýning og dans í félags- miðstöðinni. Kaffihlað- borð. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Biblíulestur í Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tón- list kl. 21. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14-15.30. Samvera þar sem aldr- aðir ræða trú og líf. Leiðbeinandi Sigrún Gísladóttir. Aftansöng- ur kl. 18. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður í safnaðarheimili að stundinni lokinni. TTT- starf kl. 17.30. Neskirkja. Hádegis- samvera í dag kl. 12.10 í safnaðarheimilinu. Umræður um safnaðar- starfið, málsverður og íhugun Orðsins. Árbæjarkirkja. Mömmumorgunn fimmtudaga kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Ten- Sing í kvöld kl. 20. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Haldið upp á 2ja ára afmælið. Fella- og Hólakirkja. 11-12 ára starf kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur kl. 20. Umsjón: Sveinn og Haf- dís. Hjallakirkja. Fyrirlest- ur í fyrirlestraröð um flölskylduna í nútíman- um kl. 20.30. Dr. Bjöm Björnsson próf. talar um fjölskyldustefnu á grunni kristinnar trúar. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu kl. 14-16.30. Samvera æskulýðsfélags kl. 20-22. Minningarspjöld Samtaka um Tónlist- arhús fást á skrifstof- unni, Geysishúsi, Aðal- stræti 2 þar sem opið er alla virka daga milli kl. 10-15. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMARfcSkiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SlMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innaniands. í lausasölu 125 kr. eintakið. í kvöld bjóðum við rauðleita og höfuga landbúnaðarafurð frd Pomerol héraði á kostnaðar- verði fyrir matargesti. Fimmtudagskvöld eru kvöld hinna vínranúu guðaveiga. Borðapantanir í sínta 25700 POMEROL Snmkvœmt (slenskum lögtim má ekki auglýsa borðvin i fjölmiðlum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.