Morgunblaðið - 24.11.1994, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 24.11.1994, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1994 53 I I I í I i I ; I ( i 4 4 4 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ STÓRMYNDIN GRIMAN -I M , ,, , ★ ★★ Ó.T. Rás 2® ★★★ g.S.E. Morgun pósturinn ★ ★★ D.V. H.K „THE MASK er hreint kvikmynda undur. Jim Carrey er sprengja í þess- ari gáskafullu mynd." „The Mask er fjör, glens og gaman" -Steve Baska- Kansas City Sun Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkost- legustu, sjúkleg- \ustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferskustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tíma! Geislaplatan með lögunum úr myndinni fæst í öllum hljómplötuverslunum msx Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.05. B.l. 12ára. skemmtileg | Dauðaleikur erótísk gamanmynd með w. Hugh Grant úr if’ ÍJj • • > Jh* „Fjögur brúökaup ' ® » * «*» * *8 og jarðarför." S • I • R • E • N * S I kl. 5, 7, 9 og , B.i. 12 ára. Hörkugóð spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. IMýjar plötur Framtakssöm fjölskylda Nítján ár eru liðin síðan Svanhildur Jakobsdótt- ir sendi síðast frá sér barnaplötu. Fyrír stuttu réð hún bót á því með aðstoð Önnu Mjallar dótt- ur sinnar, en fjölskyldufaðirinn, Ólafur Gaukur, sér um undirleik o g útsetningar. Svanhildur Jakobsdóttir Regnbogalínan Sími 99-1000 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun á Regnbogalínunni í síma 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra geislaplötu með lögum úr myndinni. Kr. 39.90 mín. • SAKKUEL L. IftOKSON \ UMA THURHflN v mM HARVEY KQTEL ' flM ROTH %tíÁ “ flMANDA PLUMMER li ' . MflRIA de MEDEIRQS- 1 •, ", M - uimr susurc m h % w :ifi: : ^ „Tarantino er séní." E.H., Morgunpósturinn. ^ ^ ^ ^„Tvímælalaust besta myndin sem komið hefur i kvikmyndahús hérlendis á árinu" Ö.N. Tíminn. ★★★V2 „Leikarahópurinn er stórskemmtilegur. Gamla diskótröllid John Travolta fer á kostum." Á.Þ., Dagsljós. ★★★ V2 „Tarantino heldur nianni í spennu í heila tvo og hálfan tíma án þess að gefa neitt eftir." A.l. Mbl. ★★★ „Grallaraleg og stílhrein mynd um örvæntingu og von ... þrjár stjör nur, hallar i fjórar." Ó.T., Rás 2. REYFARI Quentin Tarantino, höfundur og leik- stjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn í Hollywood sem allir vilja þó eiga. Pulp Fiction, sem er ótrúlega mögnuð saga úr undirheim- um Hollywood er nú frumsýnd samtímis á Islandi og í Bretlandi. Aðalhlutverk: John Travolta, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. I B-sal kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hlaut Gullpálmann í Cannes 1994. SIMI19000 ALLIR HEIMSIMS MORGMAR ★★★★Ó.T. Rás2 ★★★Eintak ★★★A.l. Mbl. ★★★H.K. DV. .Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ljóti strákurinn Bubby ★★★ A.l. MBL. ★★★ Ó.T, RÁS 2. BÖNNUÐ INNAN 16ÁRA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. „Bráðskemmtileg bæði fyrir böm og fullorðna, og því f Ip 'JHpi a tilvalin fjölskylduskemmtun." G.B. DV 13.000 manns á öllum aldri hafa þegar fylgst með ævintýrum Lilla. Meðmæli Æf sem engan •» 1 svíkja Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vegna fjölda fyrirspurna: Svikráð Þessi frumraun Quentin Tarantino (höfundar og leiksjóra Pulp Ficton) vakti gífurlega athygli og umtal. Hið fullkomna ráö snýst upp í magnað uppgjör. Aðalhlutverk: Harvey Keitel, Tim Roth, Chris Penn, Steve Buscemi og Michael Madsen. Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 16 ára. MÆÐGURNAR Svanhildur og Anna Mjöll sendu nýlega frá sér bamaplötuna „Litlu börnin leika sér“. Það var fjölskyldufaðirinn, Olafur Gaukur, sem sá um útsetn- ingar og stjóm upptöku og samdi nokkur Iaga plötunnar. Það er því óhætt að segja að hér sé um fram- takssama fjölskyldu að ræða. „Litlu börnin leika sér“ er þriðja barnaplata Svanhildar, en nítján ár eru liðin síðan Svanhildur sendi síð- ast frá sér bamaplötu. Fyrri hljóm- piötur hennar, Allir krakkar og Fyr- ir börnin, nutu mikilla vinsælda og virðast hafa geymst en ekki gleymst, þrátt fyrir að þær hafi verið ófáanlegar um árabil. Mikil vinna hefur verið lögð í nýju plötuna og Svanhildur vonar að hún muni skila sér. En hvernig stóð fjölskyldan að lagavali á plötuna? „Við fórum þá leið að tala við fóstmr og inna þær eftir þvi hvaða lög væru vinsæl hjá bömum," segir Svanhildur. „Síðan þegar platan kom út þökkuðum við fóstrum hjálpina með því að gefa öllum leikskólum í Reykjavík eintak af plötunni. Við vonum bara að börnin komi til með að hafa gaman af henni." Viðbrögð við útgáfu plötunnar hafa ekki látið á sér standa. í dans- skóla Hermanns Ragnars eru börnin látin dansa enskan vals við lagið „Óli Lokbrá". Einnig em bömin lát- in stappa og klappa við lag Ólafs Gauks „Upp og niður“. Þá segist Svanhildur hafa fengið góð viðbrögð hjá bömum sem hafi hlustað á plöt- una: „Mér er sagt að þau syngi lög- in frá morgni til kvölds og ég vona að það sé satt og rétt“. Við hlustun lætur platan ljúflega í eyrum. „Við lögðum okkur fram um það,“ segir Svanhildur. „Þess vegna höfum við engar trommur á plötunni. Það er ekkert bomm, bomm, bomm. Við fengum síðan Blásarak- vintett Reykjavíkur til liðs við okkur og það var mjög gaman að vinna með honum.“ Það eru fleiri sem koma að plöt- unni. Auk Blásarakvintettsins, en hann skipa Bernharður Wilkinson, Daði Kolbeinsson, Einar Jóhannes- son, Jósef Ognibene og Hafsteinn Guðmundsson, annast Pétur Hjalt- ested og Ólafur Gaukur undirleik. „Á plötunni eru yfir tuttugu lög og allt efni er nýtt,“ segir Svanhild- ur. „Meira að segja „Hún á af- mæli“, en það lag hefur ekki komið út á íslenskri plötu áður, svo ég viti.“ Það er í þremur útgáfum. Fyrir hann. Fyrir hana. Og eingöngu með undirleik svo börnin fái tæki- færi til að syngja sjálf. „Og það lag passar fyrir alla,“ segir Svanhildur. „Jafnt börn sem konur og karla." Utgáfutónleikar BJÖRN Jörundur flutti lög af nýútgefinni plötu SIGURJÓN Kjartansson og gestaleik- arinn Pétur Ifallgrímsson í broddi fylkingar Olympiu. BJF á Tunglinu ► Útgáfutónleikar Björns Jörundar á plötunni „BJF“ voru haldnir í Tunglinu fyrir skömmu. Hljómsveitin Olympia hitaði upp fyrir Björn Jörund. Þegar hann steig svo á sviðið vakti klæðaburður hans athygli. Þá ekki síður tónlistin þar sem Björn bregður sér í guðaham og predikar yfir áhangendum sinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.