Morgunblaðið - 24.11.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.11.1994, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Samgöngur, hagræðing, framfarir! „Sagan segir okkur ótvírætt,“ segir Guðjón Ingi Stefáns- son, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Vest- urlandi, í grein í Sveitarstjórnarmálum, „að gott sam- göngukerfi er ein meginforsendan fyrir hagvexti, aukinni verkefnaskiptingu héraða og þjóða og almennum framför- um“. Mikilvægasta byggðamálið! Guðjón Ingi Stefánsson segir í Sveitarstjórnarmálum: „Valdimar Kristinsson hefur öðru hvoru í 30 ár ritað greinar í Fjármálatíðindi um samgöng- ur og byggðaþróun. Fyrir nokkrum árum skilgreindi hann níu helztu þéttbýlis- og athafna- svæðin í landinu með samtals 213 þúsund íbúum í grein sinni, „Borg og byggðir". Þar varpar hann fram hugmyndum um stórfelldar samgöngubætur innan og milli þessara svæða og taldi það bezta ráðið til að örva efnahagslífið og almenn samskipti fólks. Landið myndi halda stærð sinni í flatarmáli en fara minnkandi í ferðatíma — og yrði það bezta aðgerðin byggðunum til bjargar. • • • • Fordæmi Finna og Svía Gujón Ingi segir síðar i grein sinni: „Bæði Svíar og Finnar eru nú að skoða á nýjan hátt áhrif vegakerfisins í samféiagslegu og efnahagslegu ljósi. Meðal annars er reynt að reikna út styttingu ferðatíma, minni taf- ir í flutningum, síðan lækkun vöruverðs, aukna sölu og fram- leiðslu og fleiri atvinnutæki- færi í kjölfarið. Gagnáhrif í atvinnulífinu hafa síðan önnur áhrif á fyrirtæki sem ekki eiga þátt í flutningakerfinu. Þessir útreikningar eru flóknir en sýna að Iífæðar samgöngukerf- isins hafa víðtæk áhrif á marg- víslega atvinnustarfsem ... Betri samgöngur sameina byggðir og margvísleg hag- ræðing og sparnaður fylgir í kjölfarið og auðveldar t.d. sam- einingu sveitarfélaga ... Hvort sem atvinnumál, menntamál, heilbrigðismál eða aðrir mikil- vægir þættir eru skoðaðir verða allar lausnir einfaldari og ódýrari með bættum sam- göngum“. Landinn ekur að meðaltali um 10.400 km á ári. Vöruflutn- ingar hafa margfaldast á fáum árum. Samskipti fólks og markaðssvæða fara ört vax- andi sem almennt er talið hag- stætt fyrir þjóðfélagsþróunina. Álagið á vegakerfið er hins vegar mikið og ólijákvæmilegt er að laga það að veruleika líð- andi stundar og þörfum næstu framtíðar. APÓTEK_______________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna f Reykjavík dagana 18.-24. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, er í Breiðholts Apó- teki, Álfábakka 12. Auk þess er Apótek Austurbasj- ar, Háteigsvegi 1, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. NESAPÓTEK: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.80-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnaríiarðarapótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. lim læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 _ og 23718. LÆKNAVAKTIR BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og læknaþjón. f sfmsvara 18888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 602020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Sfmsvari 681041. Neyöarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112.____________________ NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - fóstud. kJ. 13-16. S. 19282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning- ar- og tækifæriskort á skrifstofúnni. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs- ingar um þjálparmasður í síma 642931. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfmningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templarahöllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 91-628388. Félagsráðgjafí veitir viðtalstíma annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutfma er 618161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁÉP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13—17. Síminn er 620690. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Sfmaviðtalstímar á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 f síma 886868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun Iangtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veittar í sfma 623550. Fax 623509. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kJ. 20-22. Rmmtud. 14-16. ókeyp- is ráðgjöf. LAUF. Landssamtök áhugafólks 'um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. \ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin aJla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Sfmar 23266 og 613266. LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15HL MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, Breið- holtskirkju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð- gjöf, vettvangur. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Opið þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Ókeypis lögfræðiráð- gjöf mánud. kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut- un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur f Bolholti 4 Rvk. Uppl. f síma 680790. OA-SAMTÖKIN slmsvari 91-25533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Tónabæ miðvikud. kl. 18, í Templarahöllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21 og byijendakynn- ing mánud. kl. 20. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavlk, Hverfísgötu 69. Sfmsvari 12617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heiisuvemdarstöð Reylgavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafl með sér ónæmis- skírteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tiarnarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vil! sigrast á reykingavanda sínum. Fundir f Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. 20-23. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fíölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og ungiingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númen 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið- stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvik. Sim- svari allan sólarhringinn. Sfmi 676020. UNGLINGAHEIMILI RlKISINS, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. UPPLÝSINGAMIÐST8Ð FERUAMÁLA Bankastr. 2, er opin frá 1. sept. til 1. júnf mánud.- föstud. kl. 10-16. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspelIa miðvikudags- kvöld kl. 20-21. SkrifsL Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 811799, er opinn allan sólarhring- inn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA__________ FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju, daglegæ Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á Btuttbylgjum erp breytileg. Suma daga heyr- ist rryög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKMARTÍMAR______________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími ftjáls alla daga. HVÍTABANDII), HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artími fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: AHa daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.____ KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. KVENNADEILDIN. kl. 19-20.__________ LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreidra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Allu daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kL 19.30-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: -KJ. 14-20 og eftir samkomulagi. KEFLAVlK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.________ SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT_______________________ VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 652936 SÖFN________________________________ ÁRBÆJ ARSAFN: Á vetrum eru hinar ýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 875412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okL kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segir. mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9—19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 18-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, 8. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, fóstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17._ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla daga nema mánudága frá kl. 13-17. Sfmi 54700. BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 655420. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arljarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Frá 1. sept. verður opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðallestrarsal- ur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fímmtud. kl. 9-19, föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.- föstud. kl. 9-16. LISTASAFN EINARS JÓNSSONÁR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12—18. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá 1. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd. og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 40630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30—16. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14. maí 1995. Sími á skrifstofu 611016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalin 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18y Sími 54321. SAFN ÁSGRlMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safhið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Veaturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við Suðurgötu verða lokaðir um sinn. Sýningin „Leið- in til lýðveldis" í Aðalstræti 6 er opin kl. 12-17 þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunndaga. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júní. Opið eftir samkomulagi. Uppl. í símsvara 96-23555. LISTASAFNII) Á AKUREYRI: Opíð alla daga frú kl. 14-18. Lokað mánudaga. FRÉTTIR Fyrirlestur um fjar- skiptatækni VIÐ Rafmagnsverkfræðiskor Háskóla íslands hefur verið stofnaður svokall- aður „IEEE Student Branch“. Um er að ræða samtök stúdenta með nem- endaaðild að alþjóðasamtökunum IEEE. Fyrsti opni fyrirlesturinn á vegum félagsins verður haldinn miðvikudag- inn 30. nóvember 1994 kl. 17.15 í húsi verkfræði- og raunvísindadeildar VRII, við Hjarðarhaga. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina: Fjarskiptatækni í lok 20. aldar — hvert er förinnið heitið? Fyrirlesari er Sverrir Olafsson, raf- magnsverkfræðingur og fram- kvæmdastjóri Rockwell á íslandi hf. Fyrirlesturinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfír og er aðgangur ókeypis. Þeim sem kynnu að hafa áhuga á að fræðast frekar um starfsemi „IEEE Student Branch" er bent á netfang félagsins eða póstfangið IEEE, VRII Hjarðarhaga 2-6, 107 Reykjavík. -----------».--------- Kosningavaka í Norræna húsinu FÉLAG Norðmanna á íslandi, Nord- mannslaget, og norska sendiráðið efna til kosningavöku í Norræna hús- inu, mánudaginn 28. nóvember nk. kl. 19.30 og frameftir kvöldi. Allir Norðmenn eru velkomnir og aðrir þeir sem áhuga hafa á að fylgjast með úrslitum þjóðaratkvæðagreiðsl- unni í Noregi um aðild landsins að Evrópusambandinu. Þar munu verða skilyrði til að horfa á norskt sjónvarp, NRK og TV2, á stórum myndskermi í aðalsal Nor- ræna hússins. í Noregi loka kjörstaðir kl. 21 (kl. 20 að íslenskum tíma) og fyrstu kosn- ingarspár birtast kl. 20.30-21 eftir hérlendum tíma. Formenn norsku stjórnmálaflokkanna ræða úrslitin í útsendingum á báðum ofangreindum sjónvarpsstöðvum kl. 22 og skömmu eftir kl. 23 (hvort tveggja íslenskur tími) er reiknað með að úrslitin liggi fyrir. Veitingastofa Norræna hússins verður opin. Allir eru velkomnir. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til fóstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sfmi 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug Hafnarfyarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga - fímmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30—8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga k^ 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - fóstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8—17.30. BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 til 20. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um heigar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarösins er opið á sama tíma. GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð- skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-19.30 til 15. maf. Þær eru þó lokaðar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.