Morgunblaðið - 24.11.1994, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
RADA UGL YSINGAR
Lagerstarf
Rótgróin heildverslun óskar eftir kröftugum
og liprum einstaklingi til starfa á vörulager
sem fyrst.
Áhugasamir leggi inn umsókn á afgreiðslu
Mbl., merkta: „LAG - 278“, fyrir 29. nóvem-
. ber næstkomandi.
íþróttakennari
Handknattleiksfélag Kópavogs óskar eftir
íþróttakennára til að kenna í Litla íþrótta-
skóla HK. Einungis sérmenntaðir íþrótta-
kennarar koma til greina.
Nánari upplýsingar gefur Óskar Elvar
í síma 642347.
Tæknival
Tceknival hf. er 11 ára gamalt Jyrirtceki meó 77 starfsmenn
og veltan á sí&asta ári var 750 milljónir króna. Fyrirtcekii
bý&ur vi&skiptavinum sínum heildarlausnir í i&na&i, sjávar-
útvegi og verslunarrekstri.
HUGBÚNAÐARMAÐUR
NETÞJÓNUSTU
VTÐ LEITUM AÐ tölvunarfræðingi,
kerfisfræðingi, verk- og/eða tæknifræðingi
eða aðila með sambærilega menntun.
Æskilegt er að viðkomandi hafi góða starfs-
reynslu af Novel-netuppsetningum.
VIÐ ÓSKUM EFTIR duglegum og fram-
sýnum einstaklingi sem hefur áhuga á net-
stýrikerfum, er snyrtilegur og þægilegur í
framkomu auk þess að hafa hæfni til að
vera fljótur að tileinka sér nýjungar.
f BOÐI ER áhugavert starf hjá öflugu og
framsæknu fyrirtæki með góðan liðsanda.
UMSÓKNARFRESTUR er til og með
25. nóvember nk. Ráðning verður fljótlega.
Farið verður með allar umsóknir sem
trúnaðarmál.
Umsóknareyðublöð og nánari
upplýsingar á skrifstofunni
frá kl. 10.00-16.00, viðtalstímar
eru frá kl. 10.00-13.00.
Starfsráðningar hf
Suðurlandsbraut 30 ■ 5. hœð ■ 108 Reykjavík
, Sími: 88 30 31 Fax: 88 30 10
Guðný Harðardóttir
Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf
Ármúli 4, 108 Reykjavík
Sími: (91) 695000 Simabréf: (91) 695010
Útboð
Fyrir hönd Málningarþjónustunnar Metró hf.,
Akranesi, óskar Verkfræðistofa Sigurðar Thor-
oddsen hf. eftir tilboðum í F30 veggi og hurð-
ir (13 stk.) og A60 hurðir (9 stk.) í Stjórnsýslu-
húsið, Stillholti 16-18 Akranesi.
Afhending í febrúar og apríl 1995.
Útboðsgögn verða seld á kr. 3.735 á VST
hf., Ármúla 4, 108 Reykjavík.
Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn
9. desember 1994 kl. 11.00.
Eftirfarandi útboð eru til sölu eða afhend-
ingar á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7,
Reykjavík:
1. Útboð nr. 10200 30 stk. einmenn-
ingstölvur og prentarar.
Opnun 16.12. 1994 kl. 11.00.
2. Útboð nr. 10145 rammasamningur,
bleiur, undirlegg - fæðingarbindi.
Opnun 19.12. 1994 kl. 11.00/EES.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk., nema
annað sé tekið fram. EES: Útboð auglýst
á evrópska efnahagssvæðinu.
Við vekjum athygli á að
útboðsauglýsingar birtast nú
einnig íÚTBOÐA, fslenska
upplýsingabankanum.
*J!5/ríkiskaup
^88y Ú t b o ö s k i I a á r a n g r i I
BORCARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844,
BRÉFASÍMI 9 1-626739
Flugmenn -
flugáhugamenn
Fundur okkar um flugöryggismál verður hald-
inn í kvöld á Hótel Loftleiðum og hefst hann
kl. 20.00.
Fundarefni:
Viðbrögð við vá í yfirlandsflugi:
- Erfiðleikar sem geta komið upp
í vetrarflugi.
- Viðbrögð og fyrirbyggjandi búnaður.
- Grunnatriði „Fyrstu hjálpar".
Kaffihlé.
Kvikmyndasýning.
Allir velkomnir.
Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík.
Flugmálafélag íslands.
Flugmálastjórn.
Öryggisnefnd FÍA.
igrBmmHBámrtmclsuinDS
Ármúla 3, 128 Reykjavík,
síml (5) 605080, fax (5) 005100
Heiðurslaun
Brunabótafélags íslands ehf. 1995
Stjórn Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag
íslands veitir einstaklingum heiðurslaun
samkvæmt reglum, sem settar voru árið
1982, í því skyni að gefa þeim kost á að sinna
sérstökum verkefnum til hags og heilla fyrir
íslenskt samfélag, hvort sem er á sviði lista,
vísinda, menningar, íþrótta eða atvinnulífs.
Reglurnar, sem gilda um heiðurslaunin og
veitingu þeirra, fást á skrifstofu BÍ í Ármúla 3
í Reykjavík.
Þeir, sem óska að koma til greina við veit-
ingu heiðurslaunanna árið 1995, þurfa að
skila umsóknum til stjórnar félagsins fyrir
10. desember 1994.
Eignarhaldsfélagið
Brunabótafélag íslands.
2ja-3ja herb. íbúð óskast
í Reykjavík fyrir unga, reyklausa skólastúlku
utan af landi frá og með 1. desember.
Öruggar greiðslur í boði.
Upplýsingar í símum 97-61387 og 97-61105.
Til leigu 3ja herb. íbúð
Til leigu gullfalleg, rúmgóð, 3ja herb. íbúð
við Næfurás. Nýtt parket á öllum gólfum.
Vandaðar innr. Laus nú þegar.
Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., merkt:
„H - 10789“.
Aðalfundur HK
verður haldinn í Hákoni digra fimmtudaginn
1. desember kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðalstjórn HK.
Hagnýtt bókhaldsnám-
skeið fyrir iðnaðarmenn
verður haldið föstudag 25. (kl. 13-18) og
laugardag 26. (kl. 9-14) nóvember.
Námskeiðið er sérstaklega sniðið að þörfum
iðnaðarmanna og dæmi tekin úr iðnrekstri.
Engrar undirstöðukunnáttu er krafist, hvorki
í bókhaldi né tölvumeðferð. Fyrri daginn
verður farið í handfært bókhald og þann
seinni verður tölvubókhald kynnt.
Kennarar verða Ólafur Johnson og Hjálmar
Flosason.
Verð kr. 7.500 fyrir félagsmenn Sl.
Athugið: Sfðasti skráningardagur er f dag.
Skráning fer fram f sfma 16010.
<2)
SAMTÖK
IÐNAÐARINS
V
SJÁLFST ÆÐISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Hvöt - aðalfundur
Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík,
heldur aöalfund í kvöld, fimmtudagskvöldið
24. nóvember, í Valhöll v/Háaleitisbraut
kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestur: Sigríður Dúna Kristmundsdóttir,
mannfræðingur.
Fundarstjóri: Margrét S. Einarsdóttir.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna
í Skóga- og Seljahverfi
Aðalfundur verður haldinn i félagsheimili
félagsins, Álfabakka 14, 3. hæð, í dag,
fimmtudaginn 24. nóvember, kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestur fundarins verður Lára Margrét
Ragnarsdóttir, alþingismaður.
Stjórnin.