Morgunblaðið - 02.12.1994, Síða 57

Morgunblaðið - 02.12.1994, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1994 57 HX Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. •::x-y'wíKvíx: Aew nightmare í hinni Nýju martröð hefur Wes Craven misst stjórn á öllu. Sköpunargleði hans og hugarflug úr myndum Freddy Krueger hefur öðlast sjálfstætt líf og leikarar Álmstrætis myndanna verða fyrir svæsnustu ofsóknum. (Frá sömu aðilum og gerðu „Nightmare on Elmstreet 1.") S • I * R * E • Txi • S Skemmtileg erótísk gamanmynd með Hugh Grant úr „Fjögur brúðkaup og jarðarför." SÍMI 19000 Allir heimsins morgnar ★★★★ Ó.T Rás2 ★★★ A.l. MBL ★★★ Eintak ★★★ H.K. DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Svikráð „reservoir DOGS“ Sýnd kl 5 og 11. B.i. 16 ára. ★★★★★ e.H., Morgunpósturinn. ★★★★ ö.N. Tíminn. ★★★1/2 Á.Þ., Dagsljós. ★★★1/2 A.I. Mbl. ★★★ Ó.T., Rás 2. REYFARI Quentin Tarantino, höfundur og leik- stjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn í Hollywood sem allir vilja þó eiga. Pulp Fiction, sem er ótrúiega mögnuð saga úr undirheim- um Hollywood, er nú frumsýnd samtímis á fslandi og í Bretlandi. Aðalhlutverk: John Travolta, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. Hlaut Gullpálmann í Cannes 1994. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Undirleikarinn Gaqnrýnendur hafa ihástert lofaö þessa átakamiklu mynd er seair af frægri söngkonu og uppburðarl- itlum undirleikara hennar undir þýsku hernámi í Paris. Ast og hatur, öfundsýki og afbrýði, unaðsleg tónlist spennanai framvinda og frábær leikur einkennir þessa mögnuðu frönsku perlu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LILLI ER TÝNDUR 14.000 manns á öllum aldri hafa þegar fylgst með ævintýrum Lilla. Meðmæli sem engan svíkur. „Bráðskemmtileg, bæði fyrir börn og full- orðna og því tilvalin fjölskylduskemmtun.” G.B., DV. „Hér er ekki spurt að raunsæi heldur grini og glensi og enginn skortur er á því." A.I. Mbl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ★★★ Ó.T. Rás 2 ★ ★★ g.S.E. Morgun pósturinn ★ ★★ D.V. H.K Nú hafa 31 manns sé GRÍMUN^. Hún.erÓstöðvandi og sumir koma aftur og aftur og aftur og... wask ROSIE Perez og Madonna eiga sameiginlegt að vekja athygli hvar sem þær koma. ATRIÐI úr kvikmyndinni Undirleikarinn. Regnboginn sýnir Undirleikarann REGNBOGINN hefur tekið til sýn- inga frönsku kvikmyndina Undir- leikarinn eða „L’accompagnatrice" sem byggir á frægri og áhrifamik- illi skáldsögu eftir Ninu Ber- berova. Myndin hefur vakið verð- skuldaða athygli víða um lönd og gagnrýnendur hafa keppst við að hlaða á hana lofi. Tónlist skipar háan sess í Undirleikaranum og hefur vakið mikla athygli, segir í. fréttatilkynningu. Undirleikarinn gerist veturinn 1942-43 og segir frá sérstöku sambandi frægrar óperusöngkonu og uppburðalítillar stúlku sem ræðst til hennar sem undirleikari. Sagan hefst í París undir þýsku hernámi þar sem undirleikarinn Sophie sogast inn í ástir og af- brýði, pólitík og stríðsátök. Sophie slæst í för með húsbændum sínum þegar þau verða að flýja land áleið- is til Englands. Á flóttanum magn- ast spenna í þessum litla hópi og Sophie flækist stöðugt meir í net tilfinninga og átaka. Það stefnir í mikið uppgjör. í aðalhlutverkum eru Romane Bohringer sem hlautum Sesar- verðlaunin fyrir túlkun sína í Trylltum nóttum, Richard Bohrin- ger og Elena Safonova. Leikstjóri er Claude Miller. GOMLU refirnir Jack Nic- holson og Warren Beatty eru góðir vinir. ÞÆR Melanie Griffith og Liza Min elli fara saman í verslunarferðir. Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkost- legustu, sjúkleg- ustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fárán- legustu, ferskustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tíma! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. EIN frægasta og furðuleg- asta vinátta Hollywood er milli þeirra Michaels Jack- sons og Elizabeth Taylor. VINIRNIR Tom Cruise og Paul Newman gætu verið feðgar. Nýtt í kvikmyndahúsunum Vinátta í Hollywood ►IHOLLYWOOD á fjöldi fólks það sameiginlegt að geta kallast kvikmyndastjörn- ur. Þetta fólk á fleira sameig- inlegt. Oftast er það hundelt af slúðurblöðum þar sem spunnar eru upp ótrúlegar og svæsnar sögur um einkalíf þess sem eiga sér litla stoð í raunveruleikanum. Það er líka sjaldnast friður fyrir áköfum aðdáendum, sem ganga með allskyns grillur í hausnum og eru jafnvel stór- hættulegir. Svo kannski er það ekki skrítið fyrst hinar svokölluðu kvikmyndastjörn- ur eiga svona margt sameig- inlegt að sumar þeirra bindist vináttuböndum. Á meðfylgj- andi myndum má sjá nokkur dæmi um góða vináttu í Hollywood.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.