Morgunblaðið - 02.12.1994, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1994 59
DAGBÓK
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
ligning ý Skúrir
Slydda ý Slydduél
Snjókoma VÉ'
■J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjððrin
vindstyrk, heil fjðður
er 2 vindstig.
10° Hitastig
= Þoka
V Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Um 700 km suövestur af Reykjanesi
er 970 mb lægð sem þokast norður og síðar
norðvestur. Yfir Evrópu er víðáttumikil 1035
mb hæð.
Spá: Allhvöss eða hvöss suðaustanátt og rign-
ing um lándið austanvert og hlýindi þar, en
annars staðar verður vindur víðast hægari og
skúrir. Síðdegis snýst vindur til suðvestanáttar
um land allt og víðast kólnar heldur.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Laugardagur og sunnudagur: Suðvestanátt,
hæg norðvestanlands en strekkingur suðaust-
anlands. Él vestanlands en bjartviðri um land-
ið austanvert. Vægt frost.
Mánudagur: Suðaustanstrekkingur og snjó-
koma, fyrst suðvestantil. Hiti nálægt frost-
marki.
Veðurfregnatfmar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Á Vestfjörðum er þungfært um Klettsháls,
Dynjandisheiði og Botnsheiði, en ófært um
Breiðadalsheiði. A Austfjörðum er þungfært
til Borgarfjarðar eystra og til Mjóafjarðar. Ann-
ars er allgóð færð á flestum þjóðvegum lands-
ins, þó er víða hálka.
Spá
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin fyrir SV land hreyfist
N og siðanNVog verðurloks kyrrstæð á Grænlandshafi.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri +3 úrkoma í gr. Glasgow 6 mistur
Reykjavík +1 snjóél Hamborg 4 skýjað
Bergen 6 skúr London 8 mistur
Helsinki 3 skýjað Los Angeles 14 heiðskírt
Kaupmannahöfn 5 skýjað Lúxemborg 2 þokumóða
Narssarssuaq +14 heiðskírt Madríd 12 léttskýjað
Nuuk +12 léttskýjað Malaga 19 léttskýjað
Ósló vantar Mallorca 19 skýjað
Stokkhólmur 3 þokumóða Montreal vantar
Þórshöfn 11 alskýjað NewYork 2 léttskýjað
Algarve 19 skýjað Orlando 16 skýjað
Amsterdam 3 þokumóða París 5 skýjað
Barcelona 16 mistur Madeira 17 rign. á s. klst.
Berlfn 4 hálfskýjað Róm 14 þokumóða
Chicago 1 skýjað Vín 2 hálfskýjað
Feneyjar 7 þokumóða Washington vantar
Frankfurt 3 þokumóða Winnipeg 1 alskýjað
REYKJAVÍK: Árdegisftóð kl. 5.21 og síðdegisflóð
kl. 17.42, fjara kl. 11.41 og kl. 23.55. Sólarupprás
er kl. 10.45, sólarlag kl. 15.46. Sól er i hádegis-
stað kl. 13.16 og tungl i suðri kl. 12.49. ÍSAFJÖRÐ-
UR: Árdegisflóð kl. 7.25, og síðdegisflóö kl. 19.37,
fjara kl. 1.14 og kl. 13.50. Sólarupprás er kl. 11.22,
sólarlag kl. 15.21. Sól er I hádegisstað kl. 13.22
og tungl i suðri kl. 12.56. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg-
isflóö kl. 9.36 og síðdegisflóö kl. 22.15, fjara kl.
3.21 og 15.52. Sólarupprás er kl. 11.05, sólarlag
kl. 15.02. Sól er i hádegisstað kl. 13.04 og tungl I suðri kl. 12.37. DJÚPI-
VOGUR: Árdegisflóö kl. 2.32 og siðdegisflóð kl. 14.51, fjara kl. 8.51 og
kl. 20.56. Sólarupprás er kl. 10.20 og sólarlag kl. 15.12. Sól er I hádeg-
isstaö kl. 12.46 og tungl i suðri kl. 12.18.
(Morgunblaðið/Sjómœlingar fslands)
1035
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 blökkumaður, 8 hrós-
um, 9 lipurð, 10 eldivið-
ur, 11 vísa, 13 ákveð,
15 nvjög hallaudi, 18
stjórna, 21 fag, 22 kátt,
23 uxinn, 24 steins.
LÓÐRÉTT:
2 loftrella, 3 hæsi, 4
reiðra, 5 tröllkona, 6
óhapp, 7 drótt, l2 hold,
14 fum, 15 flói, 16 flýt-
inn, 17 nafnbót, 18
bands, 19 úði, 20 geta
gert.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 gumar, 4 drepa, 7 lýgur, 8 kofar, 9 tík,
11 aðra, 13 áður, 14 sukks,' 15 kusk, 17 tjón, 20 fró,
22 tunna, 23 liðnu, 24 raust, 25 rúman.
Lóðrétt: - 1 gúlpa, 2 magur, 3 rýrt, 4 dekk, 5 erfið,
6 arrar, 10 ískur, 12 ask, 13 ást, 15 kætir, 16 sunnu,
18 Júðum, 19 nautn, 20 falt, 21 ólar.
í dag er föstudagur 2. desember,
336. dagur ársins 1994. Orð
dagsins er: Gjaldið engum illt
fyrir illt. Stundið það sem fagurt
er fifrír sjónum allra manna.
(Rómv. 12, 17.)
Kvenfélag Sefjasókn-
ar er með jólafund
þriðjudaginn 6. desem-
ber kl. 20 í Kirkjumið-
stöðinni. Hátíðarmatur.
Guðrún Ásmundsdóttir
leikkona verður með
upplestur. Jólapakkar.
Þátttöku þarf að til-
kynna til stjómarkvenna
fyrir sunnudagskvöld.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í fyrra-
dag kom Heigafell og
Freyja fór á veiðar. í gær
komu Mælifell, Bakka-
foss, Fjordslijell og Stapa-
fell sem fór samdægurs. í
dag er búist við að Baldvin
Þorsteinsson, Stakfellið
og Már fari út.
Fréttir
Happdrætti Bókatíðinda.
Númer dagsins 2. desember
er 11500.
Kvenfélagið Hringur-
inn. Jólakort til styrktar
Barnaspítalasjóði
Hringsins eru seld á
Ásvallagötu 1 kl. 14-16
alla virka daga. Uppl. í
s. 14080. Einnigeru þau
seld í nokkrum verslun-
um á höfuðborgarsvæð-
inu og hjá Hringskon-
um.
Mannamót
Gjábakki. Nú eru að hefj-
ast ný námskeið í Gjá-
bakka. Uppl. í s. 43400.
Hæðargarður 31. Eft-
irmiðdagsskemmtun kl.
14 í dag.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni. Fé-
lagsvist í Risinu kl. 14
í dag. Göngu-Hrólfar
leggja af stað frá Risinu
kl. 10 alla laugardags-
morgna.
Vesturgata 7. Almenn
handavinna og gler-
skurður frá 9.30-16.
Steppkennsla kl. 11. Al-
mennur söngur við
píanóið frá kl. 13.30-
14.30. Ármann Kr. Ein-
arsson, rithöfundur, les
úr bók sinni Valli valtari
kl. 15. Dans í kaffitím-
anum. Kaffiveitingar.
Gerðuberg. Föstudag-
inn 9. desember verður
árlegur jólafagnaður.
Hátíðarmatseðill, fjöl-
breytt dagskrá m.a.
dans. Uppl. og skráning
í s. 79020.
Aflagrandi 40. Bingó í
dag kl. 14. Samveru-
stund við píanóið með
Fjólu og Hans kl. 15.30.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og
17. Kaffiveitingar.
Bridsdeild félags eldri
borgara í Kópavogi.
Spilaður verður tví-
menningur í dag kl.
13.15 í Fannborg 8.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð verð-
ur félagsvist og dansað
í félagsheimilinu í kvöid
kl. 20.30. Þöll og félagar
leika fyrir dansi. Öllum
opið.
Neskirkja. Félagsstarf
aldraðra. Á morgun
laugardag verður farið
í Morgunblaðshúsið.
Lagt af stað frá Nes-
kirkju kl. J5. Þátttöku
þarf að tilk. kirkjuverði
í dag kl. 16-18 í s.
16783.
SÁÁ-félagsvist. Fé-
lagsvistin sem vera átti
kl. 20.30 í kvöld fellur
niður vegna árshátíðar
SÁÁ. Á mánudagskvöld
verður parakeppni kl.
20 á Ulfaldanum og
Mýflugunni, Ármúla
17A.
Félag fráskilinna,
ekkna og ekkla heldur
fund í kvöld kl. 20.30 í
Risinu, Hverfisgötu 105.
Nýir félagar velkomnir.
Húnvetningafélagið.
Félagsvist á morgun,
laugardag, kl. 14 í
Húnabúð, Skeifunni 17.
Allir velkomnir.
Kvenfélagið Hringur-
inn verður með sitt ár-
lega jólakaffi á Hótel
íslandi sunnudaginn 4.
desember kl. 14.
Skemmtiatriði, happ-
drætti, kaffihlaðborð.
Kvenfélag Kópavogs
er með basar nk. sunnu-
dag. Basarmunum og
kökum þarf að skila
laugardag kl. 14-17 eða
sunnudag kl. 10-13.30.
Kvenfélag Hreyfils
heldur jólafund sunnu-
daginn 4. desember kl.
19 í Hreyfilssalnum.
Skráning í s. 72096 og
76776.
Félag kennara á eftir-
launum heldur jólafund
sinn í Kennarahúsinu
við Laufásveg á morgun
laugardag kl. 14.
Skaftfellingafélagið í
Reykjavík er með fé-
lagsvist sunnudaginn 4.
desember kl. 14 í Skaft-
fellingabúð, Laugavegi
178.
Kirkjustarf
Langholtskirkja: Aftan-
söngur kl. 18.
Laugarneskirkja:
Mæðra- og feðramorg-
unn kl. 10-12.
Sjöunda dags aðvent-
istar á íslandi: Á laug-
ardag:
Aðventkirlgan, Ing-
ólfsstræti 19: Biblíu-
rannsókn kl. 9.45. Guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðu-
maður David West.
Safnaðarheimili að-
ventista, Blikabraut 2,
Keflavík: Guðsþjónusta
kl. 10.15. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður
Einar Valgeir Arason.
Safnaðarheimili að-
ventista, Gagnheiði
40, Selfossi: Guðsþjón-
usta kl. 10. HvÖdar-
dagsskóli að guðsþjón-
ustu lokinni. Ræðumað-
ur Eric Guðmundsson.
Aðventkirkjan, Breka-
stíg 17, Vestmannaeyj-
um: Biblíurannsókn kl.
10. Guðsþjónusta kl. 11.
Ræðumaður Björgvin
Snorrason.
Aðventsöfnuðurinn,
Hafnarfírði, Góð-
templarahúsinu, Suð-
urgötu 7: Samkoma kl.
10. Ræðumaður Stein-
þór Þórðarson.
Ljósm. Jóhannes Long
Hólmsá
HARÐUR árekstur varð á Hólmsárbrú í
fyrradag. Hólmsá kemur úr Nátthagavatni,
rennur norðan Rauðhóla og í Elliðavatn og
nefnist Bugða síðasta spölinn. Áin dregur
nafn af Hólmi, efsta býli í lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur. Jörðin var eign Viðeyjarklaust-
urs á 14. öld og er getið um kirkju þar. Jörð-
in varð konungseign við siðaskiptin sem aðr-
ar klaustureignir. Hólmur var ríkiseign fram
til 1960 að Reykjavíkurborg keypti jörðina.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 691100. Aug-
lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181,
íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri
691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
I DAG
10-19
KRINGWN