Morgunblaðið - 16.12.1994, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
■ UNDRAHÖLLIN er tölvu-
leikja- og spilamarkaður sem var
nýlega opnaður á 2. hæð, Eiðis-
torgi. Að markaðnum stendur
bókaverslun Eymundssonar ásamt
helstu innflytjendum tölvu- og hug-
búnaðar á landinu auk Japis og
Hljómco og spilainnflytjenda. A
markaðnum er að fínna efni á
geisladiskum fyrir töivur, þ.e. svo-
kallaðri margmiðlun, en þar er að
finan alfræðibækur, teikniforrit
handa ölum aldurshópum, efni um
dýralíf og fjölda fræðandi og þro-
skandi leikja fyrir börn og full-
orðna. Á markaðnum er auk þess
hægt að finna flestar tegundir hefð-
bundinna spila.
■ ÚRDRATTUR vinningsnúmera
úr heildarupplagi bæklingsins Er
þér sama um Island? sem gefinn
var út í vor í 101.750 eintökum á
vegum Nýheija og dreift til lands-
manna, hefur farið fram í annað
sinn. Bæklingurinn var gefinn út á
vegum hvatningarátaksins Yrkjum
Island til kynningar á málefnum
þess. Vinningshafar hljóta jólatré
að verðmæti 3.000.kr. og eiga vinn-
ingshafar að hafa samband við
Kristinn Skæringsson, fram-
kvæmdastjóra sjóðsins, í síma
44081 eða 40300 milli kl. 8-17
daglega. Vinningsnúmer eru eftir-
farandi: 5347, 19166, 22190,
25321, 33687, 36241, 36315,
41257, 53185, 55473, 56322,
61909, 62090, 64222, 79953,
87265, 89720, 91182, 96315,
98779.
(Birt án ábyrgðar)
WIAMÞAUGL YSINGAR
ATVINNAÍBOÐI
Hárgreiðsla
Hárhönnun óskar eftir nema í hársnyrtingu.
Þarf að hafa lokið fyrsta ári í Iðnskólanum.
Upplýsingar í síma 13130.
0
Á Seltjarnarnesi
Leikskólinn Selbrekka á Seltjarnarnesi óskar
eftir leikskólakennara eða starfsmanni
í 60% starf frá áramótum.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri
í síma 611961.
Til sölu
Undirrituðum hefur verið falið að annast
sölu á prestsetrinu Bólstað í Bólstaðarhlíðar-
hreppi, Austur-Húnavatnssýslu, sem er 697
m3 einbýlishús úr steinsteypu frá árinu 1964.
Húsið er vel staðsett og í nokkuð góðu ásig-
komulagi.
Þeir, sem áhuga hafa á því að kaupa húsið,
vinsamlegast sendið undirrituðum tilboð fyr-
- ir 15. janúar 1995. Tilboðin skal senda á
Húnabraut 19, 540 Blönduósi. Áskilinn er
réttur til þess að taka hvaða tilboði sem er
eða að hafna þeim öllum. Allar nánari upplýs-
ingar fást hjá undirrituðum í síma 95-24030.
Stefán Ólafsson, hdl.
Auglýsing
um deiliskipulag Holtaflatar ílandi
Kirkjubóls og Innra-Hólms,
Innri-Akraneshreppi
Samkvæmt ákvæðum í gr. 4.4. í skipulags-
reglugerð nr. 318/1985 með síðari breyting-
um, er hér með lýst eftir athugasemdum við
tillögu að deiliskipulagi Holtaflatar í landi
Kirkjubóls og Innra-Hólms, Innri-Akranes-
hreppi. Skipulagssvæðið nær yfir nyrðri
munna Hvalfjarðarganga ásamt vegateng-
ingum.
Skipulagstillagan liggurframmi frá 16. desem-
ber til 13. janúar 1995 á eftirtöldum stöðum:
Félagsheimilinu Miðgarði, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 13.00-17.00, Skrifstofu
Skipulags ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík,
frá kl. 8.00-16.00 alla daga nema laugardaga
og sunnudaga.
Athugsemdum skal skila til oddvita Innri-
Akraneshrepps fyrir 13. janúar 1995 og skulu
þær vera skriflegar.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til-
skilins frests, teljast samþykkir tillögunni.
Oddviti Innri-Akraneshrepps.
Skipulagsstjóri ríkisins.
a
Bræðratunguvegur
nr. 359 um Hvítá
Mat á umhverfisáhrifum
Samkvæmt lögum nr. 63/1993, um mat á
umhverfisáhrifum, er hér með kynnt mat á
umhverfisáhrifum fyrirhugaðra framkvæmda
við Bræðratunguveg nr. 359 um Hvítá.
Um er að ræða lagningu nýs vegar frá mót-
um Hrunamannavegar og vegar að Seli, um
nýja brú á Hvítá, að núverandi Bræðratungu-
vegi um Pollengi.
Tillaga að þessari framkvæmd liggur frammi
til kynningar frá 16. desember 1994 til
23. janúar 1995 á eftirtöldum stöðum: Skipu-
lagi ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík, frá
kl. 8.00 til 16.00, á skrifstofu Biskupstungna-
hrepps, Aratungu, frá kl. 8.30 til 18.00 og á
skrifstofu Hrunamannahrepps, Flúðum, frá
kl. 9.00 til 17.00 mánudaga til föstudaga.
Frestur til að skila athugasemdum við þessa
framkvæmd, ef einhverjar eru, er til og með
23. janúar 1995 og skal skila þeim skriflega
til Skipulags ríkisins, Laugavegi' 166, 150
Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýs-
ingar um mat á umhverfisáhrifum.
Skipulagsstjóri ríkisins.
Jólaknall
ungra sjálfstæðismanna
f Reykjavik og nágrenni
Félög ungra sjálfstæðismanna á höfuðborgarsvæðinu halda sameig-
inlega jólaskemmtun á morgun, laugardaginn 17. desember, í Val-
höll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík.
Skemmtunin hefst kl. 21.00 og stendur langt fram eftir kveldi.
Aðgangur er ókeypis og ölium opinn.
18 ára aldurstakmark.
Heimdallur, Baldur, FUS Bessastaðahreppi,
Hugirw, Stefnir, Týr, Vilji og Æsir.
Kópavogsbúar
Viðtalstími
Gunnar Birgisson,
formaður bæjarráðs
og Sigríður Anna
Þórðardóttir, alþing-
ismaður og formað-
ur menntamála-
nefndar Alþingis,
verða til viðtals á
morgun, laugar-
daginn 17. desem-
ber, kl. 10-12
í Hamraborg 1,3. hæð. Öllum velkomið að mæta. Kaffi á könnunni.
Sjálfstæöisfélag Kópavogs.
Fundarboð - Keflavik
Almennur félagsfundur hjá Vélbátatryggingu
Reykjaness verður haldinn í Glóðinni, Kefla-
vík, þriðjudaginn 20. desember kl. 15.00.
Fundarefni:
Sameining Vélbátatryggingar Reykjaness og
Vélbátaábyrgðarfélagsins Gróttu.
Stjórnin.
B 0 Ð »>
Rauðarárstígur 25, Reykjavík
Fjarskiptalagnakerfi
Ríkiskaup f.h. Fasteigna ríkissjóðs óska
eftir tilboðum í fjarskiptalagnakerfi o.fl.
fyrir Rauðarárstíg 25, Reykjavík - utanrík-
isráðuneytið.
Verkið felst m.a. í uppsetningu á „UTP
Catagory 5" lagnakerfi með 220 tenglum
og 2 tengiskápum, uppsetningu á loft-
netskerfi með 5 tenglum og lagfæringu
og viðbótum á 230 VAC tenglum í renn-
um. Verkið, sem er í þremur áföngum,
skal hefjast 13. janúar 1995 og skal því
lokið 21. febrúar 1995.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu hjá
Ríkiskaupum, Borgartúni 7, Reykjavík, á
kr. 6.225,- m/vsk. Tilboð verða opnuð á
sama stað 9.1. 1995 kl. 14.00 að við-
stöddum þeim bjóðendum sem þess
óska.
Við vekjum athygli á að
útboðsauglýsingar birtast nú
einnig íÚTBOÐA, íslenska
upplýsingabankanum.
'Jn/RÍKISKAUP
0 t b o b s k i I a órangril
BORGARTÚNl 7, I 05 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844,
BRÉFASÍMI 91-626739
I.O.O.F. 12 = 1761218872 = Jv
I.O.O.F. 1 = 1761216872 = Jv.
Gospeltónleikar
í húsi KFUM og K við Holtaveg
í kvöld kl. 20.30. Gospelkórinn
og Gospelkvartettinn syngja.
Aðgangseyrir 300 kr.
FERÐAFÉLAC
# ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 SÍMI 682S33
Tunglvaka Ferðafélagsins
og Allsnægtaklúbbsins
laugardagskvöldið 17. des.
Opið hús í Ferðafélagshúsinu,
Mörkinni 6 (miðbyggingu), kl.
18.30-19.30 með léttum kaffi-
veitingum o.fl. Kl. 20 verður
brottför úr bænum. Gengið á vit
ævintýranna á dulmagnaðan
stað þar sem ýmsar vættir eru
á sveimi. Heimkoma fyrir mið-
nætti. Óvæntar uppákomur.
Mætið hlýlega klædd. Skráið ykk-
ur á skrifstofunni fyrir hádegi í
dag, föstudaginn 16. desember.
Þetta er ef til vill upphafið að
árvissum viðburði; verið þvi með
frá byrjun. Verð 1.000 kr. (Innifal-
ið: Veitingar, fargjald, blys o.fl.).
Sunnudaginn 18. des. kl. 10.30
gönguferð á Esju (Kerhóla-
kamb).
31.12.-02.01. Áramótaferð F.l.
til Þórsmerkur - seljum núna
ósóttar pantanir!
Ystu strandir norðan Djúps
- tilnefnd til fslensku bók-
menntaverölaunanna - tilvalin
jólagjöf! Gerist félagar í Ferða-
félaginu og fáið bókina inn-
bundna fyrir kr. 3.600 en óinn-
bundna bók fyrir 3.100 kr.
Ferðafélag íslands.